Þjóðviljinn - 10.10.1976, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 10.10.1976, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 10. október 1976 GAMLA BÍÓ Siini 11475 Þau gerðu garöinn frægan Brá&skemmtileg vi&fræg bandarisk kvikmynd sem rifj- ar upp blómaskeiS MGM dans- og söngvamyndanna vinsælu á árunum 1929-1958. ISLENSKUR TEXTI Hækkað verft. Sýnd ki. 5, 7 og 9.15. Barnasýning kl. 2. Tom & Jerry Teiknimyndir. (Laugarásbió) HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 Einu sinni er ekki nóg Once is not enough Snilldarlega leikin amerlsk litmynd I Panavision er fjallar um hin eillfu vandamál, ástir og auö og allskyns erfiöleika. Myndin er gerö eftir sam- nefndri metsölubók Jacqueline Susan. Aöalhlutverk: Kirk Douglas, Alexis Smith, Brenda Vaccaro, Deborah Raffin. ISLENSKUR TEXTI ,Sýnd kl. 5, og 9 Allra siöasta sinn. Barnasýning kl. 3: Tarzanog stórfljótið Mánudagsmyndin Judó saga Mynd frá 1943 eftir japanska snillinginn Akira Kurosawa. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Blll 1-89-38 Emmanuelle leimsfræg ný frönsk kvik mynd i litum. Mynd þessi er allssta&ar sýnd vi& meta&sókn um þessar mundir I EvrOpu og vf&ar. A&alhlutverk: Sylvia Kristel, Umberto Orsini, Calherine Rivet. Enskt tal, ÍSLENSKUR TEXTl. Stranglega bönnuft innan 16 ára. Nafnsklrteini. llækkaft verð. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Ævintýramennirnir Hörkuspennandi litkvikmynd meö Charles Bronson. ISLENSKUR TEXTI Endursýnd kl. 4 Bönnuð innan 12 ára Miöasala frá kl. 3 Hrakfa llabá Ikurinn Fljúgandi. Bráftskemmlileg lilkvikmynd meö Islenskum texta. Sýnd kl. 2. Síöasta sinn Miðasala frá kl. 1. li/'l II Bi1 Þokkaleg þrenning 1SI.ENSKUR TEXTI. Ofsaspennandi ný kappakstursmynd um 3 ung- menni á flótta undan lögregl- unni. Bönnuft innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrói höttur7 Alveg ny lilmyrrd frá Anglo/Eini um pi’ssn heiirrs fra'gu þjrt&s.ignapersnnu Sýnd kl 3 LElKFRIAGa2 2tJí REYKIAVIKUR^ wf* SKJ ALDIIAMRAR I kvöld kl. 20,30 fimmtudag kl. 20,30 SAUMASTOFAN þri&judag kl. 20.30 föstudag kl. 20,30 STÓRLAXAR mi&vikudag kl. 20,30. laugardag kl. 20,30 Mi&asalan i I6nó kl. 14-20,30 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ LITLI PRINSINN i dag kl. 15 ÍMYNDUNARVEIKIN i kvöld kl. 20 miövikudag kl. 20. INCK þriðjudag kl. 20 SÓLARFERÐ fimmtudag kl. 20 Miöasala 13.15-20. TÓNABlÓ Hamagangur á rúmstokknum Djörf og skemmtileg ný rúm- stokksmynd, sem margir telja skemmtilegustu myndina i þessum flokki. A&alhlutverk: Ole Söltoft, Vivi Rau, Sören Strömberg. Stranglega bönnuft börnum innan 16 ára. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Tarsan á flótta i frumskóginum. aöalhlutverk: Ron Ely. Sími 1 04 44 Ef ég væri ríkur Afbrag&s fjörug og skemmti- leg ný itölsk-bandarisk Pana- vision litmynd um tvo káta si- bianka slagsmálahunda. Tonu Sabato, Robin David. tSLENSKUR TEXTI Bönnuft börnum. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15 AUSTURBÆJARBÍÓ 1-13-84 ISLENSKUR TEXTI Skjóttu fyrst — spurðu svo Hörkuspennandi og mjög vi&- bur&arik ný itölsk kvikmynd i litum og Cinemascope. A&alhlutverk: Gianni Garko, William Berger. Bönnuft innan 14 ira. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lina langsokkur fer á fiakk Sýnd kl. 3. LAUGARASBlÓ 3-20-75 3-11-82 Amen var hann kaliaður 1UC MERENOA, ALF THUNDER SYDHEROME Nýr hörkuspennandi og gamansamur italskur vestri me& ensku tali. A&alhlutverk: l.uc Merenda, Alf Thunder, Sydne Rome. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuft börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 Allra si&asta sinn._ Mafiuforinginn Aftalhlutverk: Anthony Quinn Frederic Forrest. Endursýnd ki. 7 og 11.10 Bönnuft innan 16 ára. n&MsaiíK&fias Sýnd kl.9 . Dyrin i sveitinni barnasýning kl. 3. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga varsla apóteka I Reykjavik vikuna 8.-14. október er I Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opiÖ öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjaröar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 á h daab®K bilanir slökkviliö Slökkvilift og sjúkrubllar i Reykjavik — simi 1 11 00 1 Kópavogi — slmi 1 11 00 i Hafnarfir&i — Slökkvili&iö simi 5 11 00 Sjúkrabíll simi 5 11 00 lögreglan Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borg- arinnar og í öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgar- stofnana. Rafmagn: 1 Reykjavlk og Kópavogi I sima 18230. t Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanirslmi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virkr daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Lögreglan i Rvík — slmi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — slmi 4 12 00 Lögreglan I Hafnarfiröi— simi 5 11 66 krossgáta sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30 laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstööin: kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Manud.—föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.— laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30- 20. Fæðingardeild: 19.30-20 alla daga. Landakotsspítalinn: Mánud.— föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15- 16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugard. 15-17 og á sunnud. kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18.30-19. Fæðingarheimili Reykjavlkurborgar: Dag- lega kl. 15.30-19.30. Landsspitaiinn: Heimsóknartimi 15-16 og 19- 19.30 alla daga. Láréti: 1 trúr 5smælki 7 hæö 9 hyggin 11 lesandi 13 svei 14 stafur 16 eins 17 rógur 19 svalur Lóörétt: 1 liðsinna 2 tala 3 slæm 4 orsökuðu 6 keyrsla 8 sjó 10 likamshluti 12 gras 15 vatnsrennsli Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 2 rispa 6 ala 7 lall 8nm 10 kul 11 sói 13 rann 14 tif 15 naust Lóðrétt: 1 dálkinn 2 rall 3 ill 4 sa 5 aumingi 8 aum 9 nón n saft 13 ris 14 tu Opiö hús hjá Kirkju Jesú Krists af siðari daga Heilögum (Mormónakirkj- unnar), Háaleitisbraut 19. okt. 8., 9., 10. kl. 15.00-22.00. Kvikmyndasýning i MIR-salnum 1 sambandi við Bolsoj-sýn- inguna I MlR-salnum Lauga- vegi 178, verður efnt til kvik- myndasýninga nokkra næstu laugardaga kl. 3 e.h. Laugardaginn 9. október verður óperan „Boris Godúnof” eftir Músorgski sýnd og þar fer hinn frægi söngvari Boris Púrogof meö aðalhlutverkið. UTlVISTARFERplR- Laugard. 9/10. kl. 13 D a uða da 1 a h el 1 ar eða Helgafell. Hafið góö ljós meö. Fararstj. Gisli Sigurös- son og Þorleifur Guömundsson. Verö 600 kr. Sunnud. 10/10 kl. 13 1. Kræklingafjara og fjöru- ganga viö Hvammshöföa. Steikt á staðnum. Fararstj. Friörik Danielsson. Verö 1000 kr. 2. Esja Fararstj. Kristján Baldursson. Verö 700 kr. Brottför frá B.S.l vestan- veröu. Fritt f. börn m. fullorönum. Otivist. Allar feröir félagsins falla niður um næstu helgi. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS félagslíf tilkynningar læknar Tannlæknavakt I Heilsuverndarstöftinni. Slysadeild Borgarspitalans.SImi 81200. Slm- inn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og helgidagavarsla. 1 Heilsu- verndarstö&inni vi& Barönsstig. Ef ekki næsl i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 115 10. Kvöld-, nætur og helgidagavarsla, simi 2 12 30. Hjálpræöisherinn Laugardagsskóli I Hóla- brekkuskóla kl. 14. A sunnu- dagkl. 11 i Herkastalanum — Helgunarsamkoma. Kl. 14.: sunnudagsskóli. Kl. 20.30: Hjálpræ&issamkoma Brigadier Ingibjörg og Oskar Jónsson stjórna. Frú major Katrine Arskúg ver&ur á samkomunni. Ailir velkomnir. — lljálpræftis- herinn Mænusóttarbólusetnlng Onæmisa6ger&ir fyrir full- or&na gegn mænusótt fara fram i heilsuverndarstöft Reykjavikur alia mánudaga kl. 16.30 til 17.30. Vinsam- lega hafift me& ónæmis- skírteini. bókabíllinn ARBÆJARHVERFI Versl. Rofabæ 39 þri&jud. kl. 1.30- 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þri&jud. kl. 7.00-9.00. Versl.Rofabæ7-9 þri&jud. kl. 3.30- 6.00. BREIÐHOLT Brei&holtsskóli mánud. kl. 7.00-9.00 mi&vikud. kl. 4.00- 6.00, föstud. kl. 3.30-5.00 Hólagar&ur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Versl. I&ufell fimmtud. kl. 2.30- 3.30. Versl. Kjöt og fiskur vi& Selja- braut föstud. kl. 1.30-3.00. mánud. kl. 1.30-2.30. Versl. Straumnes fimmlud kl. 7.00-9.00. Versl. vi& Völvufell mánud. kl. 3.30-6.00, mi&vikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERFI Alftamýrarskóli mi&vikud. kl. 1.30-3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-3.30. Mi&bær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00 mi&vikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30-2.30. HOLT — HLIÐAR Háteigsvegur 2 þri&jud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahli& 17 mánud. kl. 3.00-4.00 miOvikud. kl. 7.00- 9.00 Æfingaskóli Kennaraháskól- ans mi&vikud. kl. 4.00-6.00 LAUGARAS Versl. vi& Nor&urbrún þri&jud. kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFl Dalbraut/Kleppsvegur þri&jud. kl. 7.00-9.00. Laugarlækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 vi& Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. TON Hátún 10 þri&jud. kl. 3.00- 4.00. VESTURBÆR Versl. vi& Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimili& fimmtud. kl. 7.00-9.00. Sker jaf jör&ur — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verslanir vi& Hjar&arhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30-2.30. PETERS SIMPLE^ Með hrópum og köllum klifu englendingarnir síðu skipsins og réðust til atlögu gegn frökkunum. Þeir siðarnefndu voru langtum fleiri og vörðust af fullkomnu óttaleysi. Sverðaglamur fyllti loftið, pistólurnar hvinu og dekkið breyttist i iðandi blóðuga kös. Lengi vel varð ekki séð hvorum veitti betur en smám saman tókst bretunum að hrekja frakkana undan sér. Mannfall var mikið á báðum liðum en brátt varð það Ijóst að frakkarnir voru að gefa sig. Þegar skipstjóri þeirra sá að bretarnir voru að sigra stöðvaði hann bardagann til að afstýra frekari blóðsúthellingum. Fyrsti stýrimaður, O'Brien og Peter Simple voru allir heilir á húfi en þegar þeir höfðu afvopnaö skip- stjórann og bjuggu sig undir að draga niður franska fánann og skjóta upp þeim breska sáu þeir að Chucks bátsmaður lá sár á dekkinu. KALLI KLUNNI — Blessaður og sæll, Brúarnefur, það var gaman að kynnast þér. Nú, við gleymdum að spyrja til vegar, við hljótum að rekast á eyna fyrr eða siðar. — Æ. hjálp! hvað er á seyði og hvar og hvenær og hvers vegna er verið aö hrista skipið okkar? Æ, skip- stjóri, viö hljótum að hafa tekið niðri. — En hvað þetta er falleg litil eyja, eigum við ekki að eyða eins og einum degi hérna og ímynda okkur aö það sé sunnudagur, eins og það raunar er.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.