Þjóðviljinn - 10.10.1976, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 10.10.1976, Blaðsíða 19
Sunnudagur 10. október 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19 sjónvarp % um helgína | /unnudegur 18.00 Stundin okkar 1 fyrri hluta þáttarins verður sýnd saga úr Myndabókalandi Thorbjörns Egners og teiknimynd um Molda moldvörpu. 1 siðari hlutan- um veröa teknir tali krakk- ar, sem voru i skólagörðun- um i sumar, og spurt um uppskeruna, sýnd verður teiknimynd um Pétur og loks er stutt leikrit, sem heitir Halló krakkar. Um- sjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sig- riður Margrét Guðmunds- dóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Davíð Copperfield Breskur myndaflokkur i sex þáttum, gerður eftir sögu Charles Dickens. 3. þáttur Efni annars þáttar: Davið er sendur til að vinna i vin- fyrirtæki, sem Murdstone á hlut i. Hann fær leigt hjá furðulegum náunga, Micawber að nafni, sem er I sifelldum fjárkröggum, en eygir þó von um eitthvað betra. Davið kann illa við sig i vinnunni og strýkur til frænku sinnar Betsy Trot- wood, sem hann hefur i rauninni aldrei séð. Þangað koma Murdstone-systkinin og ætla að hafa Davið heim með sér, en Trotwood gamla lætur þau hafa það óþvegið. Hún sendir Davið i skóla i Canterbury. Þar kynnist hann Wickfield lög- manni og skrifara hans, Uriah Heep, sem er ekki all- ur þar sem hann er séður. Agnes, dóttir Wickfields, verður góð vinkona Daviðs. Arin liða. Davið stundar námið af kappi og dag nokk- urn hittir hann gamlan skólafélaga sinn, Steer- forth. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 21.25 Það eru komnir gestir Árni Johnsen ræðir við Þórð Halldórsson frá Dagverðará Jónas Sigurðsson i Skuld og Hinrik tvarsson i Merkinesi. Stjórn upptöku Andrés Ind- riðason. 22.30 Á mörkum mannlegrar þekkingar — Trú Hin fyrri tveggja heimildamynda um dulræð og yfirskilvitleg fyr- irbæri. Lýst er margs konar dulrænni reynslu, sem fólk telur sig hafa orðið fyrir, svo sem endurholdgun, hug- lækningum og andatrúar- fyrirbærum og rætt við einn kunnasta miðil heims, Douglas Johnson. Siðari myndin er á dagskrá á mánudagskvöld 11. október kl. 21.10, og verður þar reynt að fá skýringar á fyrr- greindum fyrirbærum. Að báðum þáttunum hafa unnið menn með gagnstæð sjónarmið: Þeir sem efast um mikilvægi þessara fyrir- bæra, og þeir sem telja þau sanna eitt og annað. Þýð- andi Jón O. Edwald. 23.20 Að kvöldi dags Séra Birgir Asgeirsson sóknar- prestur i Mosfellssveit, flyt- ur hugvekju. 23.30 Dagskrárlok 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 A mörkum mannlegrar þekkingar -Þekking Bresk heimildamynd um dulræð og yfirskilvitleg fyrirbæri. Siðari hluti. Lýst er tilraun- um visindamanna til að rannsaka þessi fyrirbæri og leiða menn til þekkingar á þeim sannleika, sem að baki þeirra kann að búa. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.05 Fimm konurNorskt leik rit eftir Björg Vik. Leik- stjóri Kirsten Sörlie. Leik- endur Bente Börsum, Jor- unn Kjelssby, Liv Thorsen, Eva von Hanno og Wenche Medböe. Fimm konur á fertugsaldri kom saman til fundar en þær hafa sjaldan hist, siðan þær luku námi, og þær taka að greina frá þvi, sem á daga þeirra hefur drifið. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttír. 23.30 Dagskrárlok. útvarp • um helgma /UAAutldQur j 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Otdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. 11.00 Prestsvigslumessa I Dómkirkjunni (hljóðr. á sunnud. var). Biskup Is- lands, herra Sigurbjörn Einarsson vigir sex guðfræðikandidata, sem verða settir til prestþjón- ustu: Gunnþór Ingason i Staöarprestakalli i ísafjarð- arprófastsdæmi, Hjálmar Jónsson 1 Bólstaðarpresta- kalli I Húnavatnsprófasts- dæmi, Sighvat Birgi Emils- son i Holtaprestakall i Skagafjarðarprófastsdæmi, Vigfús Þór Árnason i Siglu- fjarðarprestakalli i Eyja f jarðarprófastsdæmi, Pétur Þórarinsson i Hálspresta- kalli i Þingeyjarprófasts- dæmi og Vigfús Ingvar Ingvarsson i Vallanes- prestakalli i Múlaprófasts- dæmi. Séra Birgir Snæ- björnsson á Akureyri lýsir vigslu. Vigsluvottar auk hans: Séra Björn Björnsson prófastur á Hólum, séra Pétur Ingjaldsson prófastur á Skagaströnd, séra Sigurður Kristjánsson prófastur á Isafiröi og séra Stefán Snævarr prófastur á Dalvik. Einn hinna nývigðu presta, Gunnþór Ingason, predikar. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Frelsari úr Mývatnssveit Ólafur Jónsson fil. kand, flyt- ur fyrra erindi sitt um ,,Að- ventu” Gunnars Gunnars- sonar. 13.50 Miðdegistónleikar: Frá svissneska útvarpinu. 15.00 Hvernig var vikan? Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 16.00 tslensk einsöngslög Kristinn Hallsson syngur, Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum 17.10 Barnatimi: Agústa Björnsdóttir stjórnar Kaupstaðir á tslandi: Húsa- vik.Efni timans er samið af Kára Arnórssyni, Herdisi Egilsdóttur og Astu Jóns- dóttur. 18.00 Stundarkorn með ung- verska pianóleikaranum Andor Foldes.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.25 Orðabelgur.Hannes Giss- urarson sér um þáttinn. 20.00 Frá afmælistónleikum Karlakórs Reykjavikur i mai.Finnski karlakórinn Muntra Musikanter syngur. E insöngvarar: Boris Borotinskij og Bror Fors- berg. Stjórnandi: Erik Bergmann. 20.40 I herþjónustu á tslandi Fyrri þáttur Jóns Björg- vinssonar um dvöl breska hersins hér á landi. Þátturinn er byggður á samtimaheimildum og hljóöritunum frá breska út- varpinu. Lesarar: Hjalti Rögnvaldsson, Baldvin Halldórsson, Arni Gunnars- son og Jón Múli Arnason. 21.15 Einsöngur I útvarpssal: Asta Thorsteinsen syngur þrjú lög eftir Skúla Halldórs- son við ljóö Hannesar Péturssonar, höfundur leikur á pianó. 21.30 „Hernaðarsaga blinda mannsins”, smásaga eftir Halldór Stefánsson Jakob Jónsson les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. mnnudetcjuf 7.00 M o r g u n ú t v a r p . 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 13.30 Setning Alþingis, a. Guðsþjónusta i Dómkirkj- unni. Prestur: Séra Gunnar Gislason i Glaumbæ. O rganleikari: Ragnar Björnsson. Dómkórinn syngur. b. Þingsetning. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Sautjánda sumar Patricks” eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingu sina (11). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Hlöðver Sigurðsson fyrrum skólastjóri á Siglufiröi talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 Ur handraðanum. Sverrir Kjartansson sér um þáttinn sem fjallar einkum um Jónas Tómasson tón- skáld á tsafirði. 21.10 Strengjakvartett i A-dúr op. 20 nr. 6 eftir Joseph Haydn. Franz Schubert kvartettinn leikur (Hljóðritun frá austurriska útvarpinu). 21.30 (Jtvarpssagan: „Breyskar ástir” eftir óskar Aðalstein. Erlingur Gislason leikari les. (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur. Sveinn Hallgrims- son ráðunautur talar um ásetning og liflambaval. 22.40 Frá tónleikum Sinfóniuhljóinsveitar ts- lands, 7. þ.m.hinum fyrstu á nýju starfsári, siðari hluti. Hljómsveitarstjóri: Karsten Andersen. Einsöngvari: Ester Casas frá Spáni. a. Sjö spænskir söngvar eftir Manuel de Falla. b. „Benvenuto Cellini”, forleikur eftir Hector Berlioz. 23.15 Fréttir. Dagskrárlok. Séra Auður Eir Vilhjáimsdóttir Prestskosningar i Háteigsskókn eru i dag. Skrifstofa stuðnings- manna séra Auðar: Skipholt 37 simar 81055 og 81666 Takið þátt i kosning- unni og komið snemma 'á kjörstað i Sjómanna- skólanum! Stuðningsmenn Orðsending frá íslenskum heimilisiðnaði islenskur heimilisiðnaður hefur tekið upp þá nýbreytni að veita ýmiss konar leið- beiningaþjónustu i versluninni. Ráðunautur Heimilisiðnaðarfélags íslands, Sigriður Halldórsdóttir, mun ann- ast þessa þjónustu, sem er fólgin i þvi að veita leiðbeiningar og aðstoð við margs konar islenskan heimilisiðnað, s.s. ýmsar hekl- og prjónaaðferðir og útfærslu þeirra i fatnað og fleira, einnig verður veitt aðstoð við frágang á ullarvörum. Einnig verður hægt að fá hvers konar leiðbeiningar um vefnað, aðstoð við að reikna út i vefi. Þá mun útveguð aðstoð vefnaðarkennara við uppsetningu vefja i heimahúsum. Þessi þjónusta er ætluð öll- um, sem áhuga hafa á islenskum heimilis- iðnaði, jafnt þeim sem vinna eingöngu fyrir sig og sina og þeim sem framleiða til sölu. Leiðbeiningar verða veittar alla þriðju- daga frá kl. 9.00—18.00 hjá íslenskum heimilisiðnaði, Hafnarstræti 3, þar sem hægt er að fá aðrar upplýsingar i sima 11784. Fólk er hvatt til að notfæra sér þessa þjónustu. ÍSLENSKUR HEIMILISIÐNAÐUR. Eggjaframleiðendur Úrvals fallegir 2 mánaða hænu- ungar af hinu viðurkennda varpkyni frá Teigi, til afgreiðslu nú þegar. Tryggið ykkur unga hið allra fyrsta. Alifuglabúið Teigur. Mosfellssveit. Simi: 91-66130. WÉ TILBUNAR A 3 III.! — OPIB í MABECIMIJ Ljósmyndastofa AMATÖR LAUGAVEGI 55 ® 2 27 18 m ! I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.