Þjóðviljinn - 13.02.1977, Side 16

Þjóðviljinn - 13.02.1977, Side 16
16 — SiÐA — ÞJÓDVILJINN Sunnudagur 13. febrúar 1977 Auðun H. Einarsson: Hreinsunar- eldur á helgum staö I Prestsetur i miðri sókn Kirkjubær i Hróarstungu hefur veriö kirkjustaöur allt frá þeirri tiB er kirkjuskipun öölaöist gildi á tólftu öld. Frá þeim tfma og nokkuö fram á þessa öld höföu biskupar landsins umsjón meö jaröeignum islensku kirkjunnar. En 1936 yfirtekur jaröeignadeild islenska rikisins kirkjujaröirnar meö hjáleigum og jöröum þeim er kirkjan átti. Ekki var gerö könnun á þvi hvílik gifurleg verö- mæti þarna voru færö frá kirkju til rikis, en breyting þessi viröist hafa gengiö hljóöalaust fyrir sig, og án þess aö prestastéttin hreyföi verulegum andmælum. Hefur Islenska þjóökirkjan siöan veriö eins og annexia hjá rikinu. Séra Einar Jónsson fær veit- ingu fyrir Kirkjubæjarprestakalli i janúar 1889. Þá voru byggingar orönar hrörlegar, þess vegna byggöi séra Einar nýtt prest- seturshús 1897, en i þann mund er smiöi þess lýkur brennur húsiö, og þótti sá bruni eitt hiö mesta slys. Ari siöar, 1898, reisir séra Einar annaö hús, var þaö tvflyft timburhús, og setti þaö mikinn svip á staöinn. Var prestsbústaö- urinn á Kirkjubæ um langan aldur eitt glæsilegasta timburhús á Fljótsdalshéraöi. Austfiröingar minnast séra Einars oftast fyrir þá miklu bók, sem hann skrifaöi um ættir Austfiröinga. Séra Sigurjóni Jónssyni var veitt Kirkjubæjarprestakall 1. júní 1920, en þá höföu bændur leigt jöröina i 10 ár. Ekki höföu Tungumenn lengi hlýtt á boöskap séra Sigurjóns er þeim var ijóst, aö þennan mann máttu þeir sist missa. Færöi þvi hver bóndi i Tungu presti sfnum eina á, svo hann mætti eignast bUstofn og vera meöal þeirra og vfsa þeim veginn. Séra Sigurjón var fæddur á Háreksstööum i Jökuldalsheiöi. Margir af ættmennum hans flutt- ust til Vesturheims og áttu upp frá þvi ævidaga sina. þar. Séra Sigurjón fór einnig til Vestur- heims og var þar I nokkur ár. Stúdentspróf tók hann i Chicago, en próf i guöfræöi tók hann viö háskólann i Meadwille I Pennsylvaniu 1910. NU var hann kominn i nánd æskustöövanna og iifiö var framundan, og sóknar- börn i Kirkjubæjarsókn höföu nU fengiö þann prest sem þekkti heimsmenninguna af eigin raun. Samkomustaður sveitarinnar Meöan séra Sigurjón var i Kirkjubæ, fær ungmennafélagiö i Tungu hluta efri hæöar prest- setursins tilumráöa. Breyting sú ergera þurfti á húsinu kostaöi 600 krónur. Séra Sigurjón lagöi til aö ungmennafélagiö borgaöi 100 krónu leigu í sex ár, en nyti hús- næöisins leigufritt svo lengi sem hann sæti Kirkjubæ uppfrá þvi; má á þessu sjá hvernig hann viidi stuðla aö félagslifi i sókn sinni. Frú Anna Sveinsdóttir kona séra Sigurjóns lét ekki sitt eftir liggja, hún stóö fyrir flutningi margra leikrita og lék i sumum þeirra. Meðal verka sem flutt voru var Happiö og Tengdamamma; einnig voru haldnir i Kirkju- bæjarhúsinu fundir og dansiböll. Var þeim er samkomur þessar sótti velkomiö aö fara um allt prestssetriö, enda var þaö allt tekiö undir samkomur þessar. Þegar margt fólk var saman komiö og dansinn stiginn meö hvaö mestum gáska, skalf húsiö i orösins fyllstu merkingu. En þá var tekiö til þess ráös að stoða undir loftbita dansgólfsins, og stóöu stoöir þær I miöju skemmu- góifi. Hefur mörgum þótt sem þessar stoöir væru nokkuö tákn- rænar fyrir þaö hlutverk sem Kirkjubær gegndi á þessum árum. Margir Tungumenn eiga slnar bestu minningar frá þessum árum skemmtanahaldsins á prestssetrinu. En þó sóknar- börnin heföu átt þar samfundi og ráöiö þar ráðum sveitarinnar, þá fann hiö aldna hús ekki þá náö fyrir augum þeirra er höföu yfir þvi yfirráöarétt, aö þaö fengi aö standa. Húsiö var raunar ekki rifiö, heldur brennt. Sá bruni var ekki slys, heldur gerður af mannavöldum. Aöur en menn vinna slik embættisverk, leita menn réttar- heimildar hjá þeim aöila sem fer meö mál þessara jaröa (prests- setranna fyrrverandi). Sá maöur sem þeim málum stjórnar er fyrrverandi sóknarprestur, svo Kirkjubær i Hróarstungu hér ætti aö vera' guöréttilega á málum haldiö. Kirkjubæjarprestakall og störf sóknarprests Kirkjubæjarprestur þjónaöi i eftirtöldum kirkjum: á Hjalta- staö I Hjaltastaöaþinghá, Eiöum i Eiöaþinghá, Kirkjubæ I Hróars- tungu, Sleöbrjót i Jökulsárhliö, Hofteigi og Eiriksstööum á Jökuldal, aö ógleymdum Mööru- dal eftir aö kirkja var vigö þar. A Hjaltastaö var prestssetur til 1919, er Vigfús Þóröarson hætti prestskap, og þegar Þorvaldur Þormar hættir prestskap á Hof- teigi 1928 leggst prestssetriö þar miöur, og þá þjónar séra Sigur jón báöum þessum sóknum. Séra Sigurjón var vinsæll og óvenju oröglöggur og skemmti- legur maöur. Hann liföi á þeim tima er prestslaun voru svo lág, aö lægni þurfti til aö lifa af, en þrátt fyrir þessar aöstæöur er sagt aö hann heföi þann siö aö taka aöeins fyrir fyrsta prests- verk hverrar tegundar af hverj- um bónda. Var þetta hagkvæmt fyrir þá sem áttu mörg börn, en dæmi er um aö sami maöur ætti 16 börn meö konu sinni. Skiröi séra Sigurjón öll börnin myndar- legum nöfnum, ogfermdi flest, en hann tók fyrir eina skim og eina fermingu samkvæmt reglunni. Mun hann oft hafa notiö hlýlegs handtaks fyrir prestsverk sin, enda vann hann þau af alúö. Séra Sigurjón var einnig athafnamaöur um jaröabætur meöan hann var á Kirkjubæ. Hann kaupir plóg fyrir 1930 til aö vinna á þýfinu i túninu. Þegar þrautreyndur plægingamaöur kom á staöinn til aö vinna túniö mælti sóknarprestur: ,,NU eru þúfurnar dauöadæmdar og böö- ullinn kominn á staöinn”. -<5 <jo 2D -X '3 ~Q M 0= -SL’Si fl.t. Teikning sem lýsir staöháttum Rúmum 40 árum siöar þykir þaö verk þarfast á prestssetrinu fyrr- verandi aö brenna gamla Ibúðar- húsiö sem haföi veriö bústaöur tveggja merkra presta og höfuö- setur sveitarinnar. Kirkjubær haföi mátt muna sinn fifil fegri, eins og svo mörg önnur prests- setur til sveita. Prestssetrið skal brennt Þaö erfuröulegtaösú ákvöröun skuli hafa veriö tekin aö brenna svo gamalt hús. Nú mun einhver spyrja: Hvaö er hægt aö gera viö timburhús byggt 1898, sem ekki hefur veriö haldiö viö i 20 ár? HUsiö var viöurkenndur hjallur af þeim er til þekktu. Þegar gömul húseru rifin, hefur þótt ráölegt aö hafa eftirtalin atriöi I huga: 1. Aö tilkynna þjóöminjaveröi um slika ákvöröun. 2. A Austurlandi hefur Safna- stofnun Austurlands yfirumsjón meö þeim minjum sem varöveita á, og er sú stofnun nokkurskonar umboösaöili Þjóöminjasafns á Austurlandi. 3. Timburhús byggt 1898 er merkilegt til skoöunar fyrir þá aöila, sem eru aö rannsaka byggingarsögu t.d. hið ytra útlit hússins, sverleika viöa i hús- grind, samsetningu húsgrindar- innar herbergjaskipun,geröir panels og frágang innréttinga. 4. Nú stendur yfir könnun á vegum þjóöháttadeildar Þjóö- minjasafns viö hverjar aöstæöur fóik liföi á fyrri hluta þessarar aldar. „Skoöun á gömlu húsi getur gefiö okkur meiri upplýs- ingar um viö hverjar aöstæöur fólkiö liföi en lestur margra bóka” (Þjóöminjavöröur á húsa- friðunarári). 5. Viöi úr sliku húsi má nota til viðgeröar á öörum húsum sem varöveita á. Þjóöminjavöröur kom austur i Egilsstaöi siöastliöiö sumar, og sá hann þjóöminjasýningu Safna- stofnunar Austurlands. Gladdist hann mjög yfir þeim mikla áhuga sem var meöal forystumanna Safnastofnunarinnar. I þessari ferö fór þjóöminjavöröur úti Tungu meö mönnum Safna- stofnunar. Ekki haföi hann lengi skoöaö húsiö á Galtastööum þegar hann ákvaö aö Þjóöminja- safniö legöi til fé sem tryggöi i varöveislu þess. Þegar gera þarf viö slík hús er ávallt þörf fyrir mikiö timbur til viögeröa. Þá er gamalt timbur best fallið til þess. Heföi Kirkju- bæjarhúsiö veriö rifiö, heföi mátt nota úr þvi stoöir, bita og klæön- ingar til aö gera viö þau hús sem Safnastofnun mun varöveita eystra á komandi árum. Þaö var þvi óskaplegt glapræöi aöbrenna húsiö i staö þess aö rifa þaö. En fróölegt væri aö vita hverjir áttu hugmyndina aö þessum bruna. Megum viö eiga von á meiru af sliku? Rétter þó aö þakka, aö kirkjan skuli hafa sloppið, en logniö sem var þegar eldur var borinn aö húsinu, breyttist i suöaustan strekking, svo neistaflugiö stóö á kirkjuna. Var þvi hin mesta mildi aö ekki hlaust enn meira tjón af. Oskandi væri aö Tungumenn beri gæfu til aö brenna ekki timbur- kirkjuna frá 1851 og byggja stein- kassa 1 staöinn. Safnastofnun Austurlands Safnastofnun Austurlands var sett á stofn 1972. Þegar var hafist handa um söfnun minja, og sóttist þaö vel. A Þjóöhátiöarárinu 1974 einblindi stjórn Safnastofnunar á söfnun muna er tengjast bú- störfum og sveitalifi, einnig hneigöist hugur þeirra aö gömlum húsum. A húsafriöunar- árinu 1975 er stigið á stokk og heitstrengt að vera á veröi um vernd gamalla húsa. Þeir fá til liös viö sig Hörö Agústsson list- máiara og Þorstein Gunnarsson arkitekt til faglegra ráölegginga. Höröur Agústsson hefur oftar og betur en nokkur annar barist fyrir varöveislu gamalla húsa, og hefur hann örugglega bjargaö fleiri húsum en nokkur annar frá þvi aö vera rifin eöa eyöilögö á annan hátt. Er ómetanlegt fyrir stjórn Safnastofnunar Austur- lands aö njóta ráðlegginga þess- ara manna. Þaö ætti þvl aö vera bjart framundan. Arið 1973 voru Safnastcfnun Austurlands boöin tii eignar tvö verslunarhús á Vopnafiröi frá miöri siöustu öld. Hús þessi voru glæsilegir fulltrúar fyrir versl- unarhús þau er danskir kaupmenn reistu hér á siöustu öld. En er fulltrúi Safnastofnunar kom á Vopnafjörö, varö ljóst aö þeir gátu eigi þegið boöiö. „Ekki var hægt aö varöveita húsin fyrir austan”. Þjóöminjavöröur keypti þvl bæöi húsin til aö bjarga þeim. Munu þau prýöa safnið I Arbæ, og varöveita þar ýmsa stóra gripi. A húsafriöunarárinu rifu Seyö- firöingar Bjarka, húsiö sem Þor- steinn Erlingsson bjó i meöan hann var þar og gaf út blaö sam- nefnt þvi. Og ekki er næsta ár liöiö þegar tekur aö loga I elsta prestssetri fjóröungsins, Kirkju- bæ I Hróarstungu. Þykir mér meö ólikindum aö I þeim dæmum er aö framan greinir hafi veriö fariö eftir tilmælum þeirra manna sem áttu aö leiöbeina stjórn Safna- stofnunarinnar hvaö skyldi vernda. Prestssetrið á Kirkjubæ Margt var i Kirkjubæjarhúsinu sem var varöveisluvert. Sem dæmi má nefna, aö 1929 var gerö nokkur breyting á kirkjunni, og annaöist Jónas á Hrafnabjörgum þaö verk. Og þá var þiliö i miöri kirkjunni lækkaö, og sagaöi Jónas neðan af þvi og lækkaöi þaö veru- lega, en þaö sem af gekk var notaö til aö þilja af i boröstofunni hjá presti. Einnig voru i húsinu fallegar spjaldahuröir meö svip- miklum gerettum. En nú eru þessi verömæti oröin aö öskunni einni. Viö islendingar erum ekki auöugir af rústum húsa frá þessari öld, en þær þjóöir sem

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.