Þjóðviljinn - 13.02.1977, Page 20

Þjóðviljinn - 13.02.1977, Page 20
20 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 13. febrúar 1977 Krossgáta nr. 68 Sigurður (iudjöosson í leit aó sjálfum sér s Stafirnir mynda islensk orð eða mjög kunnugleg erlendi heiti, hvort sem lesið er lárétt eða lóörétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnir stafir i allmörgum öörum orðum. Það eru þvi eðlileg- ustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem töl- umar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu e; gerður skýr greinarmun- ur á grönnum sérhljóöa og breiðum, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. 1 2 3 ¥ ir 0> 3 2 9 ¥ 2 10 9 (p 9? 11 IZ 13 12 V 13 /5' b 12 13 0? \b )? ¥ Ufi b ? (j> /0 w (p í V 13 ¥ (o <y 19 2o 21 ÍS’ 13 /7 1 2$ 20 V (p 10 IS 19 13 ¥ W 2 V 23 2 0> ,3L 19 > 0 <p ¥ 10 9 V 2o 13 1 0> 20 22 W l(p /? 22 2 9 // n ¥ 10 T~ V á> b 20 Z/ 13 V 7 21 20 (o 12 2 V 2 25~ 2 V 2b ? 7 12 V (p 2o ? v 12 22 20 llo Z3 )b 2(s> ? 7 £ b V 1 10 13 2) 2 d 10 21 $? 20 2? (p 13 13 b V 20 23 2(p l(fi (o <V 5" 19 2 !(p 2(fi 22 6 V 13 19 ? 20 / 22 2$ /3 V 29 13 19 IS L % 21 2 )(o (d 31 V T~ 6 29 (19 S2 13 21 )5~ 2°i Z 21 }(p 1 (o — Setjið rétta stafi i reitina meö- an við krossgátuna. Þá mynda þeir islenskt bæjarnafn. Sendiö þetta nafn sem lausn á kross- gátunni til afgreiðslu Þjóðvilj- ans, Siðumúla 6, Rvk., merkt „Verðlaunakrossgáta nr. 67”. Skilafrestur er þrjár vikur, og verða verðlaunin send til vinn- ingshafa. Verðlaunin aö þessu sinni eru bókin 1 leit að sjálfum sér eftir Sigurð Guðjónsson. Otgefandi er Iðunn. Bókin kom Ut fyrir sið- ustu jóbog er þetta önnur bók höfundar, en fyrri bók hans Truntusól sem Ut kom fyrir nokkrum árum vakti mikla at- hygli fyrir hispursleysi og hreinskilni. Höfundur fer hvergi dult með það aö meistari hans og fyrrmynd að stil er Þórberg- ur Þórðarson. I formála bókar- innar segir höfundur m.a.: „Þessi bók, eða öllu heldur syrpa, er eins konar speglun þess sem höfundurinn hefur séð, hugsað — og skrifað frá þvi á út- mánuöum 1972 til ársloka 1975.” Verölaun fyrir krossgátu nr. 64 Verðlaun fyrir krossgátu nr. 64 hlaut Sigurjón Bjarnason, Selási 9, Egilsstöðum. Verðlaunin eru bókin Galdrar og brennudómar eftir Siglaug Brynleifsson. Lausnarorðið var EPIKÍJR SAMKEPPNI UM VEGGSPIALD Dagblaðið Þjóðviljinn boðar til samkeppni um vegg- spjald sem vekja skal athygli á markmiðum blaðsins sem „málgagns sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis.” Spjaldið skal vera til nota utanhúss sem innan, og einnig mun það birtast sem forsiða sunnudagsblaðsins. Keppninni er hagað eftir samkeppnisreglum FIT. Tillögum skal skilað i eftirfarandi hlutföllum: lengd 34 sm, breidd 25 1/2 sm. Endanleg stærð veggspjalds verð- ur helmingi stærri. Tillögum ber að skila til Finns Torfa Hjörleifssonar út- breiðslustjóra Þjóðviljans, Siðumúla 6 Reykjavik, fyrir 30. mars nk. Sérhver tillaga verður að vera nafnlaus. Á bakhlið tillögunnar limist venjulegt lokað, hvitt umslag sem i eru fullkomnar upplýsingar um nafn og heimilis- fang. Þurfi að póstsenda tillögur, skal vel frá þeim gengið og þær póstíagðar fyrir 30. mars. Samkeppnin er öllum opin Dómnefnd mun ljúka störfum fyrir 14. april nk., og verða úrslit þá birt við opnun sýningar á úrvali úr tillög- unum. Tillögurnar verða endursendar að sýningu lok- inni. Fyrir bestu verðlaunahæfa tillögu verða veitt ein verð- laun að upphæð kr. 200.000.- Verðlaunaupphæðin er ekki hluti af þóknun teiknara, verði tillagan prentuð. Þjóð- viljinn áskilur sér þar fyrir utan rétt til að kaupa aðrar tillögur til útgáfu og greiða fyrir þær með hliðsjón af verðlagningu FIT. Dómnefnd skipa: Frá Þjóðviljanum Arni Bergmann, frá Félagi islenskra teiknara Þröstur Magnússon, og odda- maður er Björn Th. Björnsson listfræðingur. Ritari nefndarinnar er Finnur Torfi Hjörleifsson, sem jafnframt er trúnaðarmaður og veitir allar frekari upp- lýsingar i sima 81333. DJODVIUINN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.