Þjóðviljinn - 13.02.1977, Side 22
22 — SiÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 13. febrúar 1977'
Sjötugur í dag
Jónas Ásgeirsson
Þá minnist ég Jónasar
Asgeirssonar er ég heyri getiö
manns, sem gagntekinn er
hreinræktaöri söngvagleöi. Og
þegar almanakiö sýnir hann
sjötugan, fá þvi fæstir trúaö, aö
svo mörg ár hafi hann aö baki,
þvi aö léttur er hann I spori,
þrátt fyrir langa ævi viö slit-
lausa vinnu.
Kynni okkar Jónasar eru nú
oröin löng. Minnist ég ekki þess
aö hafa nokkru sinni kynnst jafn
dyggöaríkum manni sem hon-
um. Traustur er hann i allri fé-
lagslegri samvinnu, ávallt
reiöubúinn aö leggja liö góöu
málefni, ósérhlifinn orövar og
glaösinna. Vinátta hans er vott-
ur skapfestu, og tryggöin er
óhagganlega greypt i vamm-
lausa vitund hans.
Margir eru þeir kórar, sem
notiö hafa krafta Jónasar, ekki
aöeins söngsamtök i ættarbyggö
hans á Stokkseyri heldur einnig
söngfélög i Reykjavik, svo sem
Söngfelag verkalýösamtakanna
I Reykjavik, Frikirkjukórinn,
Alþýöukórinn og Arnesingakór-
inn. Bæöi söngstjórar og söngfé-
lagar aörir hafa ætiö séö i Jón-
asi ekki aöeins ágætan liös-
mann, sem alltaf var viölátinn,
heldur einnig mannkostaper-
sónu, sem aldrei skarst úr leik,
hvorki á æfingum, uppfærslum,
fundum eöa á félagsskemmtun-
um. Alltaf var Jónas fastur
punktur félagslegrar tilveru,
sem aldrei brást.
Jónas hefur sér til mikils
yndisauka náö þeirri leikni á
stofuorgel, sem nægir til þess aö
eignast aögang aö Islenskum
söngvasjóöi og i þeim tilgangi
hefur hann komiö sér upp
nótnasafni sem er ótrúlega yfir-
gripsmikiö, svo aö flestar útgáf-
ur munu finnast meöal Is-
lenskra nótnabóka hans.
Aö endingu óska ég þess, aö
Jónas eigi eftir aö gleöja söng-
gyöjuna sem lengst bæöi i sam-
söng og söfnun. Létt er geö
manns, sem sönginn hefur aö
óbrigöulum förunaut. Svo mun
Jónasi farnast, aö tónarnir
tryggi honum ævilangt innihald
fróunar og festu, svo aö allar
hans tómstundir auögi tilgang
lifs. Slikir menn eru gæfumenn.
Dr. Hallgrimur Helgason
Svava
Framhald af bls. 7.
Er eiginkonan
ómagi?
En viö skulum sjá, hvernig
viðurkenningin á starfi hús-
móðurinnar kemur út, skv.
siðalögmáli þessa frumvarps.ef
hún fellur frá. Segjum, að hús-
bóndinn hafi 2 milj. i tekjur.
Konan vinnur heima. Þau eiga
eitt barn. Skv. frv. ættu þau aö
greiða i skatt 52,4 þús. kr. En ef
húnfellurfrá.þá kemur nú fyrst
I ljós, hvilik byröi hún var á
heimilinu og ekki nema von aö
töluverö skattivilnun fengist
hennar vegna, þvi að við fráfall
hennar verður skattur eigin-
mannsins 263,7 þús. kr. eða 211,3
þúsundum meiri en meöan hún
var á lifi. Þaö er, sem sagt, tal-
iö, aö ráöstöfunartekjur manns-
ins aukist svona gifurlega, þeg-
ar þessi kona er ekki lengur á
hans framfæri.
A þessum sömu forsendum,
mætti lika spyrja, hvers vegna
hátekjumaður á aö lækka i
sköttum skv. frumvarpinu af
þeirri einu ástæöu, aö eiginkqna
hans vinnur heima. Er Vinnu-
framlag þessara kvenna virki-
lega svo litið, og kostnaðm- viö
uppihald þeirra svo mikill nö
þaö þurfi aö létta skattabyröi á
þessum mönnum?
Og úr þvi þessir menn sjá ekki
verömætaaukann af vinnu
heimavinnandi húsmóöur.þá er
ekki von aö þeir viöurkenni
þann kostnaöarauka, sem úti-
vinnandi hjón bera vegna
heimilishalds, né hinnar sér-
stööu aöstæöur einstæöra
foreld* a.
Mér sýnist ekkert vera þvi til
fyrirstööu, aö tekin sé upp sér-
sköttun hjóna á launatekjum og
séreign. Millifæra má persónu-
afslátt milli hjóna, ef annað
hjóna er tekjulitið eða tekju-
laust, til þess aö persónuafslátt-
urinn nýtist til fulls. Og sjálf-
sagt er einnig að ræða, hvort
þjóðfélagið á aö meta störf
heimavinnandi framfæranda,
en þá verður það mat aö taka
miö af raunverulegum störfum
hans sjálfs. Ein leið væri að
viðurkenna þessi störf með
tryggingagreiðslum, og yröi þá
t.d. bundið viö, aö framfærand-
inn kæmist ekki út af heimílinu
vegna umönnunar ungra
barna, sjúklinga eða aldraöra
foreldra. En þá er hætt við, að
þær greiöslur yröu skattskyld-
ar. — En hér er ekki rúm til aö
fjölyröa um það.
Eitt er vist: þetta frumvarp
rikisstjórnarinnar er svo hlaðið
kvenfyrirlitningu, að þaö eitt
ætti að nægja rikisstjórnar-
flokkunum til stóráfellis I næstu
kosningum
Verkalýðs-
barátta
Framhald af bls 8.
yndi, býr meö vissum hætti i
haginn fyrir sósialismann.
Við skulum nefnilega athuga
það, að kapitalisminn er
þrúgandi afl sem brýtur niöur
mannleg verðmæti, ræðst gegn
þvi mannlega eðli sem fortiðin
hefur áskapað nútiðarmannin-
um. Kapitalisminn leitast viö aö
jafna alit út, gera einstakling-
ana aö tannhjólum i vélasam-
stæöu sinni, án frumkvæöis og
sjálfstæöis. Allir þeir andlegu
straumar sem varðveita hiö
erföa manneöli, fjölbreytileik
þess og grósku, eiga aö geta
veriö sósialismanum hallkvæm-
ir.
Þetta hafa islénskir sósialistar
skilið, enda ráöast þeir ekki
gegn sérkennileik islensks
hugsunarháttar, ekki einu sinni
þeim hliðum sem koma fram i
formi ofskynjana og hjátrúar.
Viö erum öll haldin af ýmsum
bábiljum og megum vera þaö.
Sósialisminn er að visu
skynsemishyggja, en nakin
skynsemistrú bjargar öngvu
frekar en önnur trú. Bjartsýni á
möguleika mannsins i höröum
heimi nærist nefnilega best á
þeirri rökvisi sem á sér tilfinn-
ingalegar forsendurHéráviö aö
höföa til þeirrar ofstækisfullu
þjóöernisstefnu sem er kjölfesta
allra isíenskra :.óiíalista, en
hún er jafnframt þaö eitt sem
getur gert islenskan sósialisma
hlutgengan i alþjóöasamfélagi
sósialiskra hugsjóna. Sósialiskt
samfélag veröur aldrei byggt
nema á þjdörikisgrundvelli, og
styrkleiki sósialista i hverju
einu landi er besta hjálpin sem
þeir geta veitt kúgaðri alþýöu
allarra landa.
Eining persónu
og hlutverks.
Sósiajiskur verkalýðsflokkur
ris þvi aöeins undir nafni aö
pólitik hans sé stéttabarátta
skilgreind svo, aö hún fylli uppi
þann samfélags- og þjóöar-
ramma, sem ég rissaöi upp hér
aö framan. Þaö gerir harla fjöl-
þættir kröfur, bæöi til hvers
flokksmanns og til samheldni
þeirra i ákvöröunum og átök-
um. En fyrst og siöast gerir það
kröfur til skilnings á mismunin-
um milli mannsins sem manns
og þess hlutverks sem auö-
magniö þvingar okkur til aö
leika i stéttskiptu þjóöfélagi.
Hér veröur aðskilnaður persónu
og hlutverks, en i sósialisku
þjóöfélagi á enginn aö þurfa aö
taka aö sér hlutverk gegn
persónuleika sinum.
Fátt fær betur skýrt þetta
flókna mál en hnitmiðuð
þjóðfélagsgagnrýnin list. Þess
vegna er hún innlegg i stétta-
baráttuna alveg á borð við
sigursælt verkfall. Ef ég má
koma með dæmi um þaö hvaö
ég á viö, vil ég leyfa mér að full-
yrða að Svava Jakobsdóttir og
leikhópur Brietar Héðinsdóttur
séu að vinna álika afrek meö
Æskuvinum og Dagsbrúnar-
menn hafa gert i hinum harðvit-
ugustu átökum undir forystu
Eðvarðs Sigurðssonar og
Guðmundar Joð.
Hjalti Kristgeirsson.
Allt í röð
Framhald af bls. 9.
eins og vakandi auga guös, þegar
einhver úr hjörö hans lendir i
vanda. En fólkiö æpti ókvæöisorö
aö fasistunum: Engin fasistalög-
regla, engin kommúnistalög-
regla! Frelsi! Frelsi!
1 sama mund leystist keöja
flokkslögreglunnar, þegar hún
heyröi aö henni var jafnaö viö
fasistaiögregluna, og félagarnir
hlupu um og hrópuöu: Alþýöa,
verkamenn, ró og spekt! Sussaö ,
var á lýöinn, eins og smábörn i
kirkju.
Ert þú einhver lögga? heyröi ég
einhvern spyrja eldri mann i
þvögunni meö rauöan borða. Nei,
ég er starfsmaöur flokksins.
Hvers vegna ertu þá aö reyna aö
sefa, eins og fasisti? Ég er kunn-
ingi hinna myrtu, félagi. Þeir
féllu i nafni laga og réttar.
Meö þessu móti veröum viö öll
murkuö niöur, einn i einu, Hefnd!
Hefnd! hrópaöi mannfjöldinn. En
ekkert geröist annaö en þaö, aö
likbilarnir hertu nú ferðina og
þustu austur Alcalagötu, eins og
þeir væru aö ræna lýöinn ástæöu
til uppþota. Og þegar likunum
haföi veriö rænt, tvistraðist rugl-
aöur mannf jöldinn. Hópur
jarpanskra túrista hljóp vopnaöui
myndavélum yfir breiögötuna
meö miklu tisti. Þetta batt enda-
hnútinn á allt og beindi athygli
fólksins aö hinum furöulega
túristalýö.
Skömmu seinna var eins og allt
bilaliö borgarinnar heföi skyndi-
lega komiö úr skiöaferöunum.
Tryllt umferö hófst á ný.
Mengunin jókst. Göturnar fylltust
af fólki. Verslanir drógu járn-
grindur frá gluggunum og
janúarútsölurnar blöstu viö.
Fnlrnar i hinni háborgaralegu
Serranogötu komu málaöar út i
dyrnar, sumar litiö annað en and-
litsfaröinn og pelsinn, og fóru i
tiskuverslanir. Einkennisklæddir
dyraveröir horföu á götuna. Fólk-
ið keypti kvöldblööin. Rauöa
hættan var liöin hjá. Hún leystist
upp eins og gerfilituð þoka.
límferöin leyndi aftur skit
borgarinnar. Allt var komi i röö
og reglu, aö minnsta kosti á yfir-
borðinu og i hinni nýþvegnu
neöanjaröarbraut. Likin komust
heilu og höldnu Ut i kirkjugarö.
Madrid, 26. januar 1977.
Klukkan er hálfniu aö kvöldi.
Höggmyndir
Framhald af 11. síðu.
glimir listamaöurinn viö sömu
viðfangsefni, en óneitanlega falla
þessi verk I skuggann fyrir högg-
myndunum.
1 heild má segja, aö Helgi hefur
náð góöum árangri I mótun
mannslikamans I leir og stein-
steypu. Still hans er perónulegur,
þótt ekki sé hann laus viö nokkur
skólaáhrif, enda mörg verkanna
unnin á skólaárunum. Samt er
sýningin hin athyglisveröasta,
hún ber þess merki, aö markvisst
er tekist á viö ákveöin úrlausnar-
efni.
Guöbjörg Krisljánsdóttir.
Nordisk
Framhald af bls. 10.
of mikla varfærni i vali sinu, má
vissulega draga þá ályktun, aö
hér sé saman komiö raunhæft úr-
val, þó að sænsku listamönnunum
frátöldum, er höfnuöu aðild aö
sýningunni. Eitthvað sem kalla
mætti norræn einkenni er I fljótu
bragöi erfitt aö koma auga á, þó
viröist það vera flestum sameig-
inlegt að vinna á tvívlöum fleti,
og litiö fer fyrir þrividdar-verk-
um eöa „textil-skúlptúr” (sem
t.d. er þekktur úr pólskri veflist).
Aftur á móti er óhætt aö draga
þá ályktun, að islenska framlagiö
hér — þó litiö sé aö magni' —
standist fyllilega samanburð viö
önnur verk á sýningunni.
Óiafur Kvaran.
Hreinsunar-
eldur
Framhald af 17 siðu
steini. Þegar menn sáu hve þaö
var miklu ljótara en timburhúsiö
frá I898varljóst aö fjarlægja yröi
gamla húsiö.
Þaö er erfitt aö gagnrýna
háyfirvaldsins tilskipanir, en i til-
efni 1100 ára afmælis byggöar á
Islandi, var jaröýta látin slétta úr
bænum að Sandfelli i öræfum, þó
þar hafi verið landnámsstaöur,
prestssetur og kirkja I aldaraöir.
Tveimur árum siöar er prests-
setrið fyrrverandi á Kirkjubæ i
Hróarstungu brennt til kaldra
kola. Báöar voru jaröir þessar
kirkjujaröir i aldaraöir, en eru nú
komnar I eigu rikisins. 1 báöum
þessum tilvikum var fariö eftir
„helgisiöabók” séra Gisla
Brynjólfssonar. Sú niöurrifs-
stefna sem nú er uppi meö gömlu
prestsseturshúsin minnir á þaö
þegar kristnin var lögtekin, þá
töldu kristnir menn sér skylt aö
eyöileggja hof heiðinna manna.
Legar Lúterstrúarmenn höföu
sigraö, tóku þeir aö brjóta niður
þau tákn er minntu á kaþólskan
siö, og þá voru haldnar miklar
bóka- og skjalabrennur, einkum
þar sem klaustrin höföu veriö,
svo hinn fyrri siöur endurnýjaöist
ekki. Nú þegar sagnaritarar
söguþjóöarinnar vinna aö 1100
ára sögu landsins þá er oft erfitt
aö geta i eyður vegna fyrrnefndra
hreinsana er gengiö höföu yfir.
En á seinni hluta tuttugustu
aldar sitja i stjórnarráöi Islands
menn sem gefa út tilskipanir um,
aöeyðileggja arfleifð þjóöarinnar
i byggingum úr torfi og timbri.
Þegar sagnaritarar koma aö
tuttugustu öldi:. gætisvo fariö aö
meö húsum þessum hafi glatast
upplýsingar um húsagerö og,
mannlif, vegna vanmats
ráöamannanna. Þaö er afar
mikiö atriöi aö ljósmyndari og
þjóöháttafræðingur veröi á undan
jaröýtunni þegar fjarlægja á
gömul hús.
Brýn ástæöa væri til aö auglýsa
aögerðina áöur en slik embættis-
verk eru unnin, t.d.
Þar sem gamia prestssetriö aö
Kirkjubæ er svo lélegt, aö þaö
veröur ekki iengur notaö, til-
kynnist hér meö, aö þaö verður
fjarlægt næsta haust.
Umráöendur.
Þegar slik auglýsing hefur
verið birt i Lögbirtingablaði og
blööum þess landshluta, þar sem
viökomandi bygging er, þá geta
þeir sem áhuga hafa gert sinar
athuganir. Mætti ekki nota þá
peninga sem þaö kostar aö setja
jaröýtur á bæina og hreinsa upp
brunaleifar, til þess aö teikna hin
gömlu prestssetur? Hér er sleppt
að rekja þá sorgarsögu sem
niöurrif gamalla kirkna er.
Hvaöa prestssetur á aö brenna
næst? Hvenær er von til aö þessi
niöurrifsherferö á gömlum prest-
setrum taki enda?
Kúbanskt
tónlistarkvöld
1 kvöld, sunnudag, kl. 20.30, efna Vináttufélag tslands og
Kúbu og Funda- og menningamálanefnd Stúdentaráös
Háskóia Islands til tónlistarkvölds i Stúdentakjallaranum
viö Hringbraut (Gamla garöi). Þar veröur ný kúbönsk
tónlist leikin af plötum og Ingibjörg Haraldsdóttir kynnir.
Allir áhugamenn um tónlist velkomnir.
Aögangur ókeypis.
VÍK SHÍ