Þjóðviljinn - 24.12.1977, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.12.1977, Blaðsíða 8
g StDA — ÞJ6DVILJINN Laugardagur 24. desember 1977 Þetta gerist þegar verktakar taka að sér rœstingar Kaup starfsfólksins lækkar um 4-5 kr. d. viö aö vinna hjá verk- takafyrirtækjum. Umsjón: Dagný Kristjánsdóttir Elísabet Gunnarsdóttir Helga ólafsdóttir Helga Sigurjónsdóttir Silja Aöalsteinsdóttir ,,... æ fleiri opinber fyrirtæki segja upp samningum viö verk- takana og ráöa aftur starfsfólk sitt milliliöalaust.” — ókostir verktakakerfisins eru aö koma i ljós. ,,Ollum konunum tiu sem rætt er viö i bókinni er þaö sameigin- legt aö þær eru i verkamanna- eöa öörum láglaunafjölskyld- um.” fyrirtæki: ISS, International Service System A/S. Um 1960 hljóp gifurlegur vöxtur IISS og 1973 var þaö orö- iö eitt stærsta fyrirtæki landsins meö 38239 starfsmenn. Þegar þetta er skrifaö er talan komin yfir 40 þús.. ISS rekur dóttur- fyrirtæki viöa um lönd, flest i Noröur- og Vestur-Evrópu, en lika i Brasiliu og Astraliu. Alls eru þessi dótturfyrirtæki ISS 29 og i flestum tilvikum á ISS 100% hlutafjárins. Umsetning þessa auðhrings er orðin geysimikil, 1973 var hún tæpar 845 milj. d.kr. eöa 31.2 miljaröar isl. kr. Hreinn hagnaöur ISS var 40 milj. d.kr. áriö 1973 eöa tæpl. 1.5 miljaröar isl. kr. Þessar tölur hfa allar hækkaö mikiö á þeim fjórum árum sem liöin eru. Hver er raunveru- legur sparnaður? Ekki er aö efa aö þegar opin- berir aöilar og aðrir taka ákvöröun um aö bjóöa út ræst- ingar hefur ætlunin veriö sú aö Lægri laun, meira álag, verri vinna Það eru fleiri en ráða- menn í Kópavogi, sem hafa orðið hrifnir af hug- myndinni um að láta verktaka annast ræsting- ar í opinberum fyrirtækj- um. Nágrannar okkar á Norðurlöndum hafa orðið langa reynslu af þannig fyrirkomulagi, en þar hafa vaxið upp risafyrir- tæki, sem sjá um ræsting- ar. Mörg þeirra reka auk þess umfangsmikla verslun með alls konar efni til hreingerninga, gólf- og veggklæðningar o.f I. Fjölþjóðlegur auðhringur öflugust munu þessi verktaka- fyrirtæki vera I Danmörku og Sviþjóö. 1 Danmörku er danska hreingerningasambandiö (Det Danske Rengörings Selskap, skammstafað DDRS) elst og umsvifamest. Þaö er hlutafélag og og 1973 störfuöu á vegum þess 12300 manns, lang- flest konur. Þaö er nú hiö fjóröa i rööinni af stærstu fyrirtækjum Danmerkur. Ariö 1974 var hreinn hagnaöur félagsins 8,2 milj. d.kr. eöa rúml. 303 milj. isl. króna (miöaö viö gengiö i dag). En þó aö DDRS sé stórt er þaö aöeins hluti af enn stærra og umfangsmeira fjölþjóölegu „A Norðurlöndum hafa vaxið upp risafyrirtæki sem annast ræsting- ar...langflestir starfsmenn eru konur. spara. Ræstingarkostnaö hefur átt aö lækka og kannski hefur þaö tekist i amk. sumum tilvik- um. En hvaö hefur sá sparnaöur kostaö bæöi einstaklingana sem vinna hjá fyrirtækjum þessum og lfka þá sem þeir sjá um ræst- ingar fyrir? Þaö er okkur til efs aö þeirri hliö málanna hafi mik- iö veriö velt fyrir sér áöur en ákvöröun var tekin. Eru að breyta aftur Þaö er ekki fyrr en á allra siö- ustu árum aö nágrannar okkar áöurnefndir hafa fariö aö velta verulega fyrir sér ókostum þessa verktakakerfis. Og æ fleiri opinber fyrirtæki i Dan- mörku og Sviþjóö eru nú aö segja upp samningum viö verk- takana og ráöa aftur starfsfólk sitt milliliðalaust. Astæöan er fyrst og fremst sú aö ræstingar hafa alls staöar versnaö aö mun þar sem ræstingafyrirtæki er komiö I spiliö, Afleiöingarnar eru þær aö viöhalds- og viö- gerðarkostnaöur húsnæöisins stórhækkar, þannig aö sá sparnaöur sem verktakinn gat Hvorki talað við ræstingakonur né skólastjóra Þær voru viðbragðs- fljótar ræstingakonurnar í Kópavogi í fyrri viku þegar bæjarstjórnin þar í bæ ætlaði að taka ákvörð- un um að bjóða út ræst- ingu í öllum sex skólum bæjarins og á bæjarskrif- stofunum. Konurnar, sem þessi störf vinna eru tæplega 60 og á fundinn komu 39. Vildu þær með þessu sýna andúð sína við áform bæjarstjórnar- meirihlutans (þess má geta að allir flokkar í bæjarstjórn stóðu að til- löguf lutningi nema Al- þýðubandalagið, þ.e. sjálfstæðismenn, fram- sóknarmenn Alþýðu- flokksmaðurinn og full- trúi Samtakanna) Erum óánægðar Þegar tillagan um útboöiö kom fram I bæjarráöi þremur dögum fyrr var ætlunin aö hún yröi samþykkt þar. Þaö var einungis fyrir atbeina fulltrúa Alþýöubandal. I bæjarráöi aö málinu var visaö til afgreiöslu bæjarstjórnar og ekki var haft svo mikiö viö aö ræöa viö eina einustu ræstingarkonu áöur og heldur ekki skól^stjóra skól- anna. Ellsabet Sveinsdóttir er ein þeirra sem á fundinn kom, en hún hefur unniö viö ræstingar lengi i Vighólaskóla. Hún sagöi aö mikil óánægja rfkti meöal kvennanna vegna þessara hug- þegar bjóða átti út ræstingar í skólunum mynda um útboö á ræstingu og ekki siöur vegna þeirrar óviröingar sem þessari stétt er sýnd meö málsmeöferðinni allri. Tímamælt ákvæði — Viö vinnum eftir norsku kerfi, sagöi Elisabet Industrikonsulent (IKO), en það er nefnt hér timamæld ákvæöis- vinna. Kerfið er aölagaö is- lenskum aöstæöum og þaö var fyrst tekiö upp hér I Kópavogi fyrir 8-10 árum. Til grundvallar kerfinu liggja vinnurannsóknir og þannig kerfi þarf aö endur- skoöa eftir þvi sem aöstæöur kunna aö breytast, t.d. varðandi notkun húsnæöisins. — Samningurinn sem viö vinnum nú eftir er frá 1973 og er i meginatriöum hinn sami og hjá Reykjavlkurborg. Minni ræsting, lægra kaup? A fundinum létu tillögumenn i veöri vaka aö mikiö mætti lækka ræstingarkostnaö meö þvi aö fá verktaka til aö annast ræstingar. Elisabetsagöi aö hún fengi ekki séö hvernig svo mætti veröa miöaö viö þaö kerfi sem nú er unniö eftir, ekki nema meö minni ræstingu eöa kauplækk- un. — Vinnuhagræöingin samkv. kerfi þessu er þegar ákaflega mikil, sagöi Elisabet. Húsnæö- inu sem viö ræstum er skipt niö- ur i einingar og hverjum starfs- manni er reiknaður ákveöinn minútufjöldi til hvers hluta verksins. Verkiýsingin er mjög nákvæm en samkv. henni eigum viö afgangstima daglega sem ætlaöur er til aöalræstingar á gólfunum I skólunum tvisvar á ári. Þaö er geysimikil vinna og erfið og tekur ekki minna en einn til tvo daga I hvert sinn. Nú á að ræða við Fram- sókn Þess má geta aö lokum aö ekki var samþykkt á bæjar- stjórnarfundinum aö efna til út- boös nú þegar, heldur var sam- þykkt aö ræöa viö verkakvenna-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.