Þjóðviljinn - 24.12.1977, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 24.12.1977, Blaðsíða 13
Laugardagur 24. desember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Kolbrún les sögu I 3,ÞM Frá barnaskólanum í Vestmannaeyjum Hamarsbyggöin er vestast í kaupstaönum á Heimaey. Hér sjást nokkrar nýjar blokkir þar i byggöinni en t.v. er átibú fyrir yngstu bekkibarnaskólans. Svo miklar eru fjarlægöir orönar eftir gos. í baksýn eru tvö eldfjöll: Eldfell og Helgafell. . / JOLASTEMMNING Blaðamaður Þjóðvilj- ans skaust inn í Barna- skólann i Vestmannaeyj- um laugardaginn 17. desember sl. og þá var þar komin jólastemning enda áttu Litlu jólin að vera daginn eftir. Búið var að skreyta skólann háttog lágt og í leikfimis- sal var Sigurður Rúnar Jónsson með lokaæfingu hjá Litla kórnum fyrir jólin. Sigurður sagði að tveir kórar væru í skólan- um. Það væri Stóri kór- inn/ sem i eru um 80 krakkar, og Litli kórinn með um 20 krökkum. 1 bekkjunum er lika jóla- stemning og i staöinn fyrir aö fara yfir námsefni koma börnin með gosdrykki og sælgæti, fariö er i leiki, tendraö kertaljós, sagöar sögur og sungiö. Viö lit- um inn i kennslustofu hjá 3. bekk þar sem Þórarinn Magnússon kennari ræöur rikj- um. Upp á skrifstofu sinnir fræöir Reynir Guðsteinsson skólastjóri okkur á aö Litlu jólin á morgun fari fram meö þeim hætti aö fyrst sé dagskrá meö ýmsum skemmtiatriðum, siöan gengiö I kringum jólatré meö söng og siðan fari hver bekkur inn i sina kennslustofu þar sem útbýtaö er eplum, afhent jólakort og kvaðst fyrir jólin. A dagskránni er m.a. leikritiö Asa, þáttur úr Kardimommu- bæ, brúðuleikhús og kór. Krakk- arnir annast öll skemmtiatriöin sjálf nema jólasveinarnir eru auövitað fullorönir menn. Litli kórinn fer lika á ýmsa staöi i Eyjum svo sem elliheim- ilið, á sjúkrahúsið og syngur auk þess i kirkjunni. Reynir ckólastjóri sagöi aö Vestmannaeyjar væru nú hlut- 'fallslega miklu meiri barnabær heldur en var fyrir gos. Aö með- altali væru um 85 börn i eldri árgöngum skólans en um 100 I þeim yngri og i 6 ára deild væri nú 106. Annars er bærinn nú kominn nánast i eölilegt jafnvægi eftir gosiö en i næsta mánuöi verða 5 ár liöin frá þvi, Reynir sagöi aö fyrstu tvö árin heföu f jölskyldur veriö meira og minna tvistraöar og fólk á faraldsfæti. Þetta heföi haft sin áhrif á ótta viö nýtt eld- gos i skólanum en nú væri hann horfinn. Vestmannaeyjakaupstaöur hefur þanist út upp á siðkastið og nú er starfrækt útibú frá barnaskólanum fyrir 3 yngstu aldursflokkanna i Hamars- byggöinni vestast á eyjunni. Þá fara aö hefjast byggingarfram- kvæmdir við nýjan skóla þar i hverfinu og er áætlað aö fyrsti áfangi veröi tekinn I notkun áriö 1980. —GFr Þó aö Ijósmyndarinn fetti sig og bretti lét Litli kórinn þaö engin áhrif Siguröur Rúnar Jónsson tónmenntakennari hefur 700 nemendur I Eyjum. Hér er hann aö æfa Litla hafa á sig á æfingunni en söng andagtugur undir stjórn Siguröar Rún- kórinn fyrir litlu jólin (Myndir tók GFr). ars. Litlu jólin hafin 13.ÞM og eins og sjá má er glatt á hjalia. Þegar búið er aö tendra kerta- Þrjár yngismeyjar I Litia kórnum. ljósin og siökkva í loftinu kem- ur háliðarblær.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.