Þjóðviljinn - 24.12.1977, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 24.12.1977, Blaðsíða 24
ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 24 Laugardagur 24. desember 1977 Gleöileg jól í tilefni jólahátiðar, vill þátturinn óska lesendum sínum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þátturinn þakkar þær kveðjur, sem hann hefur hlotið með von um aukið samstarf á nýju ári. Þátturinn óskar bridgesambands- stjórn alls hins besta á nýju ári. Mottó- ið, hærra og lengra skal vera stef nan á næsta ári. Fyrir lok ársins, þ.e. í næsta þætti, munu helstu viðburðir ársins, sem er að Ijúka, verða rifjaðir upp. Megum \ið kynna Snorra Sturluson Þaö er liklega þarflaust a6 kynna Snorra Sturluson fyrir þeim er leggja rækt viö bridge- iþróttina. Svo kunnur er árang- ur hans i Islandsmótum i ein- menning. Þó er þaö nokkurt undrunarefni, að ekki skuli fyrr hafa verið gerö rækileg grein fyrir fræknleik Snorra. Þegar Snorri varö, fyrstur Islendinga, til þess aö sigra ein- menninginn tvö ár i röö, var haft á orði, aö ekki yröi um bætt. En Snorri haföi forspána aö engu, og sigraði í þriðja sinn, nú i ár. Viö sóttum hann heim til aö fræöast nánar um afrek hans. Þegar okkur bar aö garöi sat Snorri i vinnustofu sinni og grúfði sig yfir spil. Hann kvaöst jafnan gefa i fjóra staöi, segja á allar hendurnar og spila siöan úr. Hann ætti hægtum vik, sagöi hann, þvi hann gleymdi hverri hendi um leið og hann leggöi hana frá sér. Svo glotti hann. Snorri geröi litið úr hæfni sinni, kvaöst þó i framför. Hann stendur nú á áttræöu. En gefum honum orðið: — Það eru nú 3-4 ár siðan ég asnaöist úti þetta. Aöur spilaöi ég eingöngu vist, viö kellinguna. Það var eiginlega hún sem rak mig út i þetta. — Konan þin? — Vistin. Eitt kvöidiö fékk ég á hendina KDG1098643-K6-D-G. Ég var i forhönd og sagöi aö sjálfsögöu grand. Fékk engan slag. Þau hin hlógu sig mátt- laus. Þá byrjaði ég að grufla i bridge. — Já. Segðu okkur frá upphafinu... fyrsta mótinu, ein- hverjum spilum sem þú manst. — Nú-nú. Þaö var flokka- keppni... ég man bara ekki... jú eitt spil. Þetta voru glúrnir karlar, skal ég segja þér. Ég sat i vestur i eftirfarandi spili: 108 K9743 87653 8 AG954 D32 G1065 D82 K D2 DG6 K5432 K76 A AG1094 A1097 — Nú-nú. Þeir náöu i fimm tigla. Félagi minn refsaði. Ég rataöi ekki á aö setja út tromp- kónginn. Þarmeö var þaö búiö. Snorri yppti öxlum. — Já ekki hefur byrjunin lofað góðu...? — Blessaöir veriö þiö. Þaö tók verra viö. Nú-nú, strax i næsta spili: Snorri sat i vestur: x Kx KD9x DGxxxx G Dxxxxxx Gxx lOxxx Gxx 10 AKlOxxx x AKlOx ÁDxx Áxxxx Þeir sögöu sjö i tiglum núna og ég var svo vitlaus aö refsa. Ég setti út laufás (trompaö, spaöaás og smár spaöi tromp- aöur. Lauf úr boröi, austur trompaði, yfirtrompaö. Hjarta á kónginn og enn lauf og tromp- aö. Nú svinaði sagnhafi tromp niunni og tók trompin. Austur var fastur i netinu og varö að kasta hjarta.) Þetta var einhver óskapa tala sem þeir fengu. Þetta er fyrsta og eina spiliö sem ég hef refsað i. Ég man aö eftir fyrri hlutann höföu þeir 136-0.1 seinni hlutanum fengum viö 12 prik. — Þú manst liklega ekki hvernig á þeim stóð? — Sei-sei. Snorri hikaöi. — Ég man ekki lægstu ræflana, er þaö verra? Viö fullvissum hann um, að það gæti ekki breytt neinu. Þegar á reyndi, mundi Snorri auövitað hvern and hund. A9653 62 ADG3 D9 KD108 42 9873 DG54 862 975 K4 G7 AK10 K104 A1087 G6532 7 Nú-nú. Spaöi -lauf-tiglar-2 gr. Ekki vildu þeir ofar. Ég i vestur (aö sjálfsögöu) setti út kóng i spaöa og svo drottningu Þá vann spilarinn á ás og setti mig inná spaöa áttuna. Nú-nú. Þetta voru mestu ræflar sem ég átti, allt nema laufiö. Ég setti þvi lauf fjarkann i boröiö, nian, tian og gosinn vann slaginn. Þá kom tigull á drottningu, og þarnæst spaöi. Ég setti siðan út kónginn i laufi, sem félagi nýnn vann á ás. Hann tók svo tvo viöbótarslagi á laufin sin. Þá lagði spilarinn sin spil á boröið og sagöist ekki gefa fleiri slagi. — Hvaö var spilað af ykkar mönnum á spiliö? — 3 grönd með viöbótarslag, en ekki veit ég hvernig sá tiundi vannst. — En svo viö vikjum aö sigr- um þinum i einmenningnum. Hvað viltu segja.... — Ég verð hálf ær af öllum þessum nýju andlitum. Og svo allur þessi hringlandaháttur kringum borðin. Þaö þykir mér verst. — Hvað þá? — Standa upp, snúa sér, setj- ast, spila, standa upp, snúa.... — Já..., auðvitað. Þögn. — Einmitt. Löng þögn. — Það er sagt Snorri, aö þú sért iöinn viö passiö? Snorri kimdi, sneri sér i hálfhring og vakti athygli okkar á útsaumi á einum veggnum. 1 staö ,,guö- blessiheimiliö”, gat á að lita: TIL ÞESS AÐ TAPA SOGN ÞARF FYRST AÐ SEGJA HANA — Manstu nokkuö hvernig og hvenær þú lagðist i passiö? — 27 mai., 1975. Þetta er spil- iö: AG1095 D74 AK982 KD4 862 A9862 K743 Á1065 K3 G D1054 73 DG105 G982 763 BRIDGE Urnsjón: Baldur Kristjansson ólafur Lárusson Spaðakórtgur út, ás og spaði til baka. Nú tók sagnhafi tigulás og vixl trompaði tigul og lauf, uns staöan var þessi: Skitir ekki máli. 4 8 A98 K7 — D DG105 Snorri sat i vestur (aftur og — nýbúinn) sem sagnhafi i 4 hjört- um dobl. Norður vakti á spaöa Laufadrottningu er spilaö úr og sagði siöan frá lauflitnum. boröi og sama er, hvaö suöur Útspil laufás, þá smár tigull tekinn á kóng og lauf trompaö. Framhald á bls. 30 fréttir í stuttu máli Nýútkomin bridgebók Vakin er athygli á nýútkom- inni bridge bók, sem Skákprent gefur út. Er hérna um aö ræöa þá margfrægu bók: „Play bridge with Reese” eöa „Spilaö viö Reese”. Terence Reese er óþarft aö kynna þeim er hafa lesiö eitt- hvaö um bridge, en hann er fremsti kennimaður Breta um bridge, auk þess aö vera toppspilari og margreyndur landsliðsmaöur og meistari. Ohætt er að fullyröa, aö eng- inn verður svikinn af þvi, aö eiga þessa góöu bók og taka sér sæti með Reese á ferðalagi hans um græna borðið. Útgefandi og samtök bridgemanna, eiga þakkir skyldar, fyrir þetta framlag sitt. Frá Ásunum Sl. mánudag, var spiluð jóla- sveinakeppni Ásanna, meö þátt- töku alls 17 sveita. Stjórn Ás- anna bauð spilurum til veizlu, likt og venja hefur veriö frá stofnun félagsins. Sigurvegarar i keppninni, og þar með jólasveinar i ár, uröu ungir menn, sveit Þorláks Jóns- sonar, en auk hans spiluöu: Haukur Ingason, Skafti Jónsson og Hjörleifur Jakobsson. Þeir hlutu 323 stig. í 2. sæti uröu: Jón Baldurs- son, Olafur Lárusson, Hermann Lárusson og Sverrir Armanns- son, meö 317 stig. _ 1 3. sæti: Siguröur Sigurjóns- son, Trausti Finnbogason, Hrólfur Hjaltason og Oddur Hjaltason. í 4sæti: Kristófer Magnússon, Albert Þorsteinss., Björn Eysteinsson og Magnús Jóhannsson. 1 5. sæti: Guðmundur Sv. Hermannsson, Sævar Þorbjörnsson, SigurÖur Sverris- son og Skúli Einarsson. Byrjunartimi félagsins eftir áramót, verður tilkynntur siöar. Frá Stykkishólmi Nýlega lauk sveitakeppni fél- agsins, sem sex sveitir tóku þátt i. Sigurvegarar urðu sveit Ellerts Kristinssonar, auk hans spiluðu Kristinn Friöriksson, Guöni Friðriksson, Halldór S. Magnússon, Marinó Kristinsson og Kristján Sigurðsson. l.Ellert Kristinss. 96 stig :2.Þóröur Sigurjóns. 45 stig 3.Hörður Finnss. 39 stig Nú stendur yfir aðalkeppni vetrarins i tvimenningi og er lokið 2 umferðum af 5. Staða efstu para: 1. Ellert-Halldór 271 stig 2. Guðni-Kristinn 236 stig 3. Kjartan-Viggó 232stig 4. Hörður-Sigfús 221 stig Meöalskor er 216 stig. Frá TBK Blaðinu hefur borist eftirfar- ansi yfirlit yfir keppni félagsins, eftir áramót: Aöal-sveitakeppnin: Spiladag- ar eru frá 5. jan. — 2. mars, samfleytt I 9 skipti. Siðan hefst tvimennings- keppni9. mars — 13. april, sam- fleytt i 5 skipti. Og loks para- keppni (nýjung), sem hefst 20. april og er tvö kvöld. Vakin er athygli á aö árshátið TBK verður haldin 14. jan. Til keppni viö önnur félög, veröur fariö til Keflavikur, Akraness og Egilsstaða i mai. Gleðilegt nýár Villinganes — eda Blönduvirkjun? Verð- jöfnunar- gjald af raforku Siöast liöinn mánudag voru samþykkt lög frá Alþingi um veröjöfnunargjald af raforku. Undanfarin ár hefur verðjöfnun- argjald af raforku veriö varið til aö bæta fjárhag Rafmagnsveitna rikisins en samkvæmt þessum lögum er nú gjaldinu skipt milli Rafmagnsveitna rikisins (80) og Orkubús Vestfjaröa (20%). 1 efri deild urðu skiptar skoðan- ir um þetta mál og blandaöist þar inn iágreiningur um stefnumörk- un i raforkumálum. Stefán Jóns- son lagöi fram i efri deild breyt- ingatillögu þess efnis aö ekki yrði' kveöiö á i lögum um skiptingu gjaldsins milli Rafmagnsveitna rikisins og Orkubús Vestfjaröa, heldur yröi fjárveitinganefnd Alþingis faliö aö skipta fjármagni milli þessara aöila, svo aö jafn- rétti yrði, þannig að Vestfiröingar fái þann hlut sem þeim ber til jafns við aöra landsmenn. Taldi Stefán aö ekki fylgdu sannfær- andi rök fyrir þvi aö þessi skipt- ing væri rétt auk þess sem eigna- skiptin milli Orkubús Vestfjaröa og Rafmagnsveitna rikisins hafi ekki enn veriö lögö fyrir Alþingi. Halldór Asgrimsson taldi óti'mabærtaö hefja rekstur Orku- bús Vestfjaröa og bar því fram breytingatillögu þess efnis aö veröjöfnunargjaldinu skyldi var- iö til aö bæta fjárhag Rafmagns- veitna rikisins. Báðar breytinga- tillögurnar voru felldar. Nýlega hafa veriö lögö fram tvö þingmál á Alþingi er varöa virkjunarframkvæmdir á Noröurlandi og markast þessi mál af tveimur ólfkum stefnum i virkjunarmálum. Annars vegar erum aö ræöa þingsályktunartil- lögu um undirbúning aö virkjun Héraösvatna hjá Villinganesi en hins vegar frumvarp til laga um virkjun Blöndu. Þingályktunartillagan um virkjun Héraösvatna hjá Vill- inganesi var upphaflega flutt á siðastaþingien varöekki útrædd. I tillögunni er skoraö á rikis- stjórnina að gera nú þegar ráö- stafanir til þess aö hraöaö veröi svo sem frekast er unnt undirbún- ingi aö virkjun Héraösvatna hjá Villinganesi og hönnun hennar svo aö þar megi reisa næsta raf- orkuver á Noröurlandi vestra. Tillaga þessi er flutt af eftirtöld- um þingmönnum úr þremur stjórnmálaflokkum: Páll Péturs- son, Ragnar Arnalds, Stefán Val- geirsson, Stefán Jónsson, Ingvar Gislason, Helgi Seljan, Ingi Tryggvason, Þórarinn Þórarins- son, Kjartan ölafsson, Sighvatur Björgvinsson, ölafur Þ. Þóröar- son. I greinargerö meö tillögunni benda flutningsmenn á aö iönaöarráöherra hefur taliö heppilegra aö leggja áherslu á virkjun Blöndu og borið þrisvar fram frumvarp þar aö lútandi. Blanda veröi hins vegar ekki virkjuö nú á næstunni samkvæmt þeirri virkjunartilhögun sem iðnaðarráöherra þráflytur á Al- þingi i frumvarpsformi nema meö þvl aö selja mestalla orkuna til orkufreks iönaöar. Virkjunin séallt of stór fyrir almennan raf- orkumarkaö á Noröurlandi og einnig of stór fyrir almennan markaö á landinu öllu nema i tengslum viö sérstök stör verk- efni á sviöi orkufreks iönaöar. Enn augljósara sé þó aö áform um Blönduvirkjun, sem komi beint i kjölfar ákvöröunar um Hrauneyjarfossvirkjun, hljóti aö vera tengd stórfelldum hugmynd- um um uppbyggingu erlendrar stóriöju á fyrri hluta næsta ára- tugs. Villinganesvirkjun I Iléraös- vötnum sé hins vegar af þeirri stærö, aö hún falli mjög vel aö þeirri aukningu raforku- markaöarins, enda gæti hún ver- iö fullnýtt i þágu landsmanna allra á rúmu ári. Auk þess sé virkjunin talin mjög hagkvæm samkvæmt nýjustu útreikning- um. Meö þingsályktunartillögunni um virkjun Héraösvatna eru fjöl- mörg fylgiskjöl er sýna aö um þá virkjun er einhugur heima- manna. Þvi er hins vegar ekki aö heilsa hvaö varöar virkjun Blöndu enda er þar um aö ræöa geysilega röskun á náttúrufari.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.