Þjóðviljinn - 24.12.1977, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 24.12.1977, Blaðsíða 20
I* 8IDA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. desember 1977 FRÁSÖGUÞÁTTUR EFTIR TORFA ÞORSTEINSSON í HAGA ,,Saga sveitarómagans er saga menningarinnar”. Mynd eftir sovéskan listamann. Það bar til tiðinda aB bænum HestsgerBi i Austur-Skaftafells- sýslu þann 28. október áriB 1888 aB ljósmóBir Borgarhafnarhrepps, Björg Björnsdóttir, var kvödd til konu i barnsnauö og brátt var ungur sonur þar i heiminn borinn, sveipaöur reiíum og iagöur aö móBurbrjðsti, þar sem hann sofn- a&i sæll og áhyggjulaus I seyrinni veröld. BarnsfæBing er ávallt nokkur viBburður svo vart t.d. i borginni Betlehem fyrir meir en 19 öldum, er ungt sveinabarn skaut rúmverska Keisaraveldinu siikum skelk ibrjóst, að keisarinn fyrirskipaBi liflát allra svein- barna þar. Engu heimsveldi var ógnaB viB fæBingu litils sveins, sem i HestsgerBi fæddist á haustnóttum 1888: en nærri lá aB fjöllin um- hverfis bæina á Mörkinni tækju jóBsótt af harmi viB fæBingar- fréttina. MóBir hins unga sveins Ingunn Þorsteinsdóttir f. 1860, er I manntali kölluð húskona i Hests- gerBi og var þetta hennar annað barn. Þvi hinn 9. nóvember 1884 hafði henni fæ&st annar sonur, sem Helgi hét og kom siðar viB sögu austur i Múlasýslu. Helsjúk móðir Engar heimildir geymast um óskir eBa vonir barnsmóBurinnar, Ingunnar Þorsteinsdóttur, er yngri sonur hennar fæddist, en hart var i heimi þessarar ungu móður og flestar leiBir til lifs- bjargar lokaBar svo aB fárra kosta var völ nema sveitarfram- færi. Sjálf var móðirin helsjúk af brjóstveiki á framfæri móBur sinnar, Þórlaugar Jónsdóttur. Þórlaug er þetta ár talin vera húskona i Hestsgerði og hefur á framfæri börn sin þrjú, Helgu, Ingunni og Bjarna og aö auki óskilgetinn son Ingunnar, Helga Einarsson, 4 ára gamlan. Foreldrar hans eru Ingunn Þorsteinsdóttir þá 28 ára og Einar Gislason, fyrrverandi vinnumaö- ur á Smyrlabjörgum, sem drukknaði viB hvalskurö i Hólsósi 9. mai 1887. Stuttu eftir fæöingu yngra son- arins I HestsgerBi eða þann 5 nóvember er hann guöi falinn i heilagri skirn, en kristnum söfn- uöi til umsjár og framfærslu. 1 skirninni hlautþessi 8nátta gamli sveinn nafnið Kristinn, sem mun hafa veriö móBurnafn föður hans, Pálma Benidiktssonar sem þá er talinn vera vinnumaður á Smyrlabjörgum og samkvæmt prestsþjónustubók Kálfafells- staöarkirkju eru guöfeögin hans viö skirnarathöfnina systkinin Björg Björnsdóttir ljósmóðir og Björn Björnsson, bóndi i Borgar- höfn, en þau voru systkin Ingi- bjargar ömmu þess, sem þennan þátt hefur tekið saman. Vidburöarík hrakningasaga Strax að skirnarathöfn lokinni hefst löng og viöburöarrfk hrakn- ingasaga umkomulitils barns, sem á fárra kosta völ I heimi miskunnarlitils mannlifs. Þegar fæBinguna ber aö I Hestsgerði var forsjá fjölskyldunnar i umsjá ömmu barnsins, Þórlaugar Jóns- dóttur frá Skálafelli en hún var ekkja Þorsteins Ingimundarson- ar fyrrverandi oddvita Borgar- hafnarhrepps. Með hliösjón af þessu má ljóst vera, aö fjárhagur þessarar ekkju er mjög þröngur, þar sem hún býr án jarönæöis, vafalaust meB mjög litinn bústofn og ein- ustu bjargræöisvegir utan viö bú- ið engir aBrir en veiBiskapur af sjó. Nú þegar Þórlaug Jónsdóttir tók aö vega og meta afkomuhorf- ur sinar, mun henni hafa þótt Barn er oss fætt þunglega horfa um hag sinn. Þegar svo ný mannvera bættist I hópinn, var ekki i annab hús aö venda, en að leita ungbarninu sveitarframfæris, en þaB voru þung spor, hverjum þeim, sem foröast vildi þá vansæmd að þiggja af sveit. Og þá þrautar- göngu mun hún hafa taliö barns- fööurinn Pálma Benediktssyni maklegast að ganga. Um sömu mundir sem barns- fæBinguna ber aö I Hestsgerði, geysaöi illkynjuö farsótt i Suöur- sveit, sem lagði lagði margt fólk i rúmiö og olli einnig einhverjum dauBsföllum. Mjög þjarmaBi far- sótt þessi aö heimili Þórlaugar Jónsdóttur, svo aö hjálpar var leitaB til næstu bæja og þaöan fengnir unglingar til aö annast útiverk og einnig til aö hjúkra sjúkum. Erfiðast af öllu var þó aö annast kornabarniö, Kristinn Pálmason, sem kvakaBi 1 rúm- horni helsjúkrar móBur. Einn daginn, sem farsóttin þjarmaöi einna fastast aö heimilisfólki i HestsgerBi, bjó Þórlaug Jóns- dóttir Kristin litla i reifa - stranga og baö unglinganá, Guörúnu Bergsdóttir frá Borgar- höfn og Þorstein Sigurösson aö fara meö barniö aö Smyrlabjörg- um og afhenda þaö barnsfööurn- um, Pálma Benediktssyni til umsjár. „Enginn bannar mér umráöarétt á rúminu..” Þegar unglingana frá Hests- geröi bar aB garði á Smyrlabjörg- um, meö ungbarn i reifum, birtist gustmikil húsfreyja I bæjardyr- um og lagöi blátt bann viö þvi, aö bærniB væri boriö inn i sinn bæ og b a r n s f ö B u r n u m Pálma Benediktssyni bannaöi hún út- göngu. v'arö þarna einhver oröa- senna á milli unglinganna og hús- freyju, sem enduöu meö þvi, að unglingarnir lögöu barniö I hlaB- varpann og skunduöu siBan aftur heim á leið. BarnsföBurnum, Pálma Benediktssyni féllust hendur viö þessa atburði. Komst hann út bakdyramegin á bænum, lagöist þar niður og grét beiskum tárum. Um þessar mundir var vinnu- kona á Smyrlabjörgum Ingibjörg Jónsdóttir, ekkja Einars Gisla- sonar, sem áöur er nefndur. Þeg- ar hún heyröi hvaða atburBir voru aö gerast úti i hlaövarpa, vildi hún komast út og veita veik- buröa mannveru hjúkrun, en var varnað útgöngu af húsmóöurinni. Komst hún þá út um bakdyr, tók barnið upp af hjarninu, bar þaö inn I baöstofu og lagöi þaö I rúm sitt. En viö húsmóöurina sagöi hún: ,,Þú bannar mér ekki umráBarétt á rúminu minu Guö- rún. Og af matnum mlnum má ég miöla litlu munaöarlausu barni”. Á næsta degi gekk barnsfaBirinn, Pálmi Benediktsson á fund odd- vitans, Siguröar Sigurössonar á Kálfafelli og baö um sveitarfram- færi fyrir ungan son. Allmerk saga af feðgunum Var sú fyrirgreiðsla fúslega veitt og Kristni Pálmasyni útveg- aö uppfóstur og framfærsla af Borgarhafnarhreppi. 1 manntali Borgarhafnarhrepps nokkur næstu ár má lesa nafna Kristins Pálmasonar og erhann þar titlaö- ur „sveitarómagi”, sem vafa- laust hefur ekki veriö taliö neitt sæmdarheiti. Barnsmóöirin Ingunn Þorstein- dóttir komst aldrei aftur til fóta- vistar. Hún lést I Hestsgeröi þann 7. desember, réttum 40 dögum eftir barnsfæöinguna. Fáum ár- um siöar er Þórlaug Jónsdóttir látin, en börn hennar, Helga og Bjarni orönir landnemar aö Grund I Vföidal, sem er aídala- býli I landi Stafafells i Lóni. Þar giftist Helga frænda sinum, Jóni Sigfússyni, þeim sama er lengdi íslandssöguna um einhverjar aldir meö fundi rómversku pen- inganna i landi Bragöavalla i Alftafirði. Bjarni kvæntist Hagn- hildi Siguröardóttur frá Bæ i Lóni og var um langt árabil bóndi aö Hraunkoti, mikill vinur höfundar þessa þáttar. Frá honum er kom- inn stór hópur mannvænlegra af- koménda. Litli drengurinn óskilgetni, Helgi Einarsson, sem i Hests- geröi dvaldi I skjóli ömmu sinnar og frændsystkyna I upphafi þessa frásöguþáttar, fluttist meö móö- ursystkynum sinum aö Viöidal i Lóni og dvaldist þar einhver ár. Um dvöl sina i Viöidal, og lifs- venjur og heimilishætti á þessu æskuheimili sinu h°fur hann skrifaö mjög greinargóöa frásögn i Sunnudgasblaö Timans. Hann varö siöar bóndi og hreppsstjóri á Melrakkanesi i Suöurmúlasýslu, virtur og vel látinn af öllum, sem honum kynntust. Um bóndann, Pál 'Benedikts- son, sem húsum réöi á Smyrla- björgum er greinargóö frásögn i æviminningum Þorleifs Jónsson- ar I Hólum og i bók Þórbergs Þóröarsonar ,,t Suöursveit” er greinargóö lýsing á kjarnakon- unni Guörúnu Hallsdóttir. Sveitarómagans Kristins Pálmasonar er einnig minnst I minningarþáttum Steinþórs á Hala. Feögarnir Kristinn Pálmason og Pálmi Benediktsson eignuöust einnig allmerka sögu, sem þvi miöur er hvergi skráð og þvi eng- ar heimildir aö styðjast viö, utan munnmælasagna. Saga sveitar- ómagans, saga menningarinnar Rithöfundurinn Þórbergur Þórðarson segir svo i bók sinni: „Bréfi til Láru”, aö saga islenskra sveitarómaga sé saga islenskrar menningar. ósann- gjarnt er aö túlka þessi ummæli á þann veg, að illa hafi verið aö þeim búiö, sem sveitarframfæris leituöu I fæöingarsveit Kristins Pálmasonar, en sá andi mun þar almennt hafa veriö rikjandi, aö smánarblettur, sem nálgaöist afbrot varö ættarfylgja sérhvers manns, sem leita þurfti sveitar- framfæris. Þaö lifsviöhorf mun hafa veriö samgróiö sérhverjum þjóöfélagsþegni, sem lagöi alla lifsorku fram til að lifa af eigin framtaki. Þaö lifsviöhorf mun hafa ráöiö ákvöröun ekkjunnar Þórlaugar Jónsdóttur fremur en ræktarleysi viö umkomulaust barn. Strax þegar drengurinn stálpaöist tók faöir hans hann af sveitarframfæri og annaöist upp- eldi hans uppfrá þvi. Svo virðist mega ætla af framanskráöri frásögn aö ekkjan Þórlaug Jónsdóttir hafi ekki taliö vera mikinn kjörvið I barnsfööur dóttur sinnar. Hvort sú ályktun hefur veriö réttmæt, skal enginn dómur hér á lagöur. En svo vel vill til, aö Pálmi Benediktsson er ekki aö öllu ókunnur höfundi þessa þáttar. Ein af fyrstu bernskuminningum minum frá æskuheimili minu að Hvammi I Lóni, er um sérkennilegan, ein- fættann næturgest, sem mér stóð ógn af. Þessi næturgestur var Pálmi Benediktsson, sem þarna var að heimsækja foreldra mina, en hjá þeim hafði hann verið eitt ár i vinnumennsku, er þau bjuggu i Gamla-Garði, sem þá var smá- býli i Borgarhafnarhreppi. I ferð Pálma aö Hvammi mun þaö hafa gerst að hann gaf mér, ungum dreng, eyrnarmark sitt, sneitt framan hægra og gagnvitaö vinstra. Þvi marki fargaði ég, er ég erfði eyrnamark afa mins, sem mér var annt um að varö- veita. Um afreksverk Pálma i vinnu- mennsku hjá foreldrum minum kann ég fátt frásagnarvert, en um þær mundir, sem elstu bræöur minir voru aö vaxa úr grasi i Borgarhöfn, lék sér þar I sama túni sveininn Kristinn Pálmason sem foreldrum minum og bræðr- um var að góöu kunnur. Sérkennileg för i snjó Ariö 1891 gerðist sá atburöur I iifi Pálma Benediktssonar, sem markaöi honum örlagaspor upp- frá þvi. Mun hann þá hafa verið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.