Þjóðviljinn - 24.12.1977, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 24.12.1977, Blaðsíða 22
22 SÍÐA — ÞJÖÐVÍLJINN Laugardagur 24. desember 1977 Krossgáta nr. 106 Stafirnir mynda fslensk- orö eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesiö er lárétt eöa íóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn viö lausn gátunnar er sá aö finna staflykilinn. Eitt orö er gefiö, og á þvi aö vera næg hjálp, þ$i aö meö þvi eru gefnir stafir i allmörgum öörum oröum. Það eru þvi eölilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt aö taka fram, aö i þessari krossgátu er geröur skýr greinarmunur á grönnum sérhljóöa og breiöum, t.d. getur a aldrei komiö i staö á og öfugt VERÐLAUNAKROSSGÁTAN / 2 3 7 5" 3 (s 7 9 7 10 II IZ 13 >7 js' 7 10 3 Uo 17 18 \°l 20 V H r b \9 <P b 21 17 5" 22 22 /0 V 23 N- 10 V 7 IS' )7 27 2(7 (p <P 3 JD h V 18 20 5" H y 27 13 n 19 V w~ S i 7 10 V i°i 25- H 51 & V s 27 27 8 H 27 20 V IO 5' 2S V 3 S w~ 19 10 . 17 10 V 17 7 25 7 8 27 2(p N. r~ 20 Ú> V ip 2(p v bs V 25 > ft V /9 20 7 S /3 28 V 7 2S V l 10 2°i 10 T~ 10 V 22 20 3 sz sr <? 1 20 (s> 10 V 17 12 17 S2 s ~ 3 JO $2. 22 2S H 2 2.0 3 V 2í> . (p 7 22 2(s (p 2(7 N S n £2 20 3 3 20 h 2S 10 (p 30 10 12 31 73 H 10 i IS 3 10 IH II 19 /3 17 Setjið rétta stafi i reitina neöan viö krossgátuna. Þeir mynda þá nafn á einni af nýju bókunum sem komið hafa á markaöinn nú fyrir þessi jól. Sendiö þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóöviljans, Slöumúla 6, Reykjavfk, merkt: „Krossgáta nr. 106”. Skila- frestur er þrjár vikur. Verö- launin veröa send til vinnings- hafa. Verðlaun i þetta sinn er skáld- sagan Náttfari eftir Theódór Friöriksson. Bókin kom út hjá Helgafelli áriö 1960. Kunnasta verk Theódórs Friörikssonar er bókin 1 verum sem Gils Guö- mundsson alþm. las fyrir út- varpshlustendur nú i vetur. Hér veröur gripiö niður I einum kafla Náttfara þar sem still höfundar kemur vel i ljós: „Þau Hjálmun-Gautur og Mókolla vöknuöu af værum svefni, er sól var hátt yfir austurbrún. Nóttin haföi veriö hlý, hægur þey- vindur af suöri, eins og oft er noröan lands seint i ágúst- mánuöi, en meö morgninum byrjaöi að þyngja I lofti, svo aö sólskiniö var aðeins hlýtt og milt en ekki sárt I augum. Nátt- fari Yrsa og Krumur biöu þeirra heima i skálanum, höföu þó ööru hverju gengiö út fyrir dyr i óþreyju sinni.” A = Á = B = D = Ð = E = É = F = G = H = 1 = 1 = J = K = L = M = N = 0 = 0 = P = R = S = T = U = ú = v = x = Y = ■Ý = z = b = Æ = 0 = Verðlaun fyrir krossgátu nr. 102 Verðlaun fyrir lausn kross- gátu nr. 102 hlaut Reynir Jóhannesson, Heimavist Menntaskólans á Akureyri og veröa honum send þau I pósti. Verðlaunin eru ljóöabókin E.ó.S. ljóð, eftir Einar ólaf Sveinsson. Lausnarorðið er: LIVIER Hnotubrjóturinn verður ákaflega dýr og iburðarmikil sýning. Myndin er tekin á æfingu og sjást leikar- arnir Þórunn Magnea og Árni Tryggvason ihópi barna (Ljósm.: eik). JÓLASÝNING ÞJÓÐLEIKHÚSSINS: Hnotubrjóturinn eftir Tsjækovskí Helgi Tómasson aöalhlutverkiö. Þegar hann fer utan á ný tekur viö einn besti dansari Finna, Matti Tikkanen. Aöalkvenhlut- verkiö á móti Helga dansar Anna Aragno frá Bandarikjun- um sem áöur hefur dansaö hér á landi en á móti Matti munu ballerinur úr Islenska dans- flokknuiQ skiptast á aö dansa. Einn útlendingur enn fer meö hlutverk. Það er bandariska stúlkan Mitzy McKee. Leik- mynd gerir Sigurjón Jóhanns- son en Una Collins sér um bún- inga. Frumsýning veröur á annan i jólum og siöan veröur sýnt á hverju kvöldi til 30. desember. Þaö eru þær sýningar sem Helgi Tómasson og Anna Aragno dansa I og mun vera uppselt á þær allar. —GFr Jólaverk Þjóðleikhúss- ins að þessu sinni verður ballettinn Hnotubrjótur- inn við tónlist eftir Tjækovskí. Mikiðer lagt í þessa sýningu og fengnir erlendir listamenn til að taka þátt í henni og stjórna. Leikstjóri er Yuri Chatel frá Bandarikjunum en á fyrstu 5 sýningunum dansar hinn heims- þekkti islenski ballettdansari Málf relsissj óður Tekið er á móti framlögum i Málfrelsissjóð á skrifstofu sjóðsins Laugavegi 31 frá kl. 13-17 daglega. Girónúmer sjóðsins er 31800-0. ' Allar upplýsingar veittar i sima 29490. Jólaleikrit Leikfélags Reykjavíkur: Skáld-Rósa Eftir BIRGI SIGURÐSSON Jólaleikrit Leikfélags Reykjavikur i ár veröur Skáld- Rósa eftir Birgi Sigurðsson og verður frumsýningin fimmtu- daginn 29. desember. Aðaihlut- verkið, Skáld-Rósu eða Vatns- enda-Rósu eins og hún var lika kölluð, leikur Ragnheiður Stein- dórsdóttir Flestir leikarar LR koma einnig viö sögu en Hafald G.Har aldsson leikur Natan Ketilsson og Siguröur Karlsson leikur Ólaf, eiginmann Rósu. Leik- stjóri er Jón Sigurbjörnsson, leikmynd geröi Steinþór Sig- urösson en búninga Björg Isaks- dóttir. Fyrri leikrit Birgis eru Pétur og Rúna og Selurinn hefur mannsaugu og fengu þau verö- skuldaö lof. Þess vegna er for- vitnilegt aö sjá þetta nýja verk sem byggir á sögulegum at- buröum á fyrri hluta siðustu aldar. Skáld-Rósa hét fullu nafni Rósa Guömundsdóttir (1795-1855) og liföi viöburöariku Birgir Sigurðsson. lifi. Visur hennar, einkum bruna, flim- og kersknivisur voru og eru enn á hvers manns vörum. —GFr • Blikkiðjan Ásgarði 7, Garðabæ. Önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar biikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI53468

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.