Þjóðviljinn - 24.12.1977, Blaðsíða 30

Þjóðviljinn - 24.12.1977, Blaðsíða 30
30 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. desember 1977 Svör 24 - 12 = 12 8 : 4 = 2 Svar viö að breyta merki i tölu Lægri laun Framhald af bls. 9. is. kr. (Allar tölurnar eru frá 1973 en umreiknaöar I isl. kr. samkv. núverandi gengi). Sami bakgrunnur Ollum konunum 10, sem rætt er viö i bókinni Bare en vare, er þaö sameiginlegt að þær eru úr verkamanna eða öörum lág- launaf jölsky ldum. t nokkrum tilvikum unnu báö- ir foreldrar þeirra utan heimil- is, þær hættu f skóla eftir 7-8 ára skólagöngu. Aliar taka þær fram aö þær hafi langaö til aö við gátum Svar viö skipasmíöaþrautinni: úr hlutum nr. 4. Svar viö talnakrossgátu: menntast meira annaö hvort til hugar eða handa, en fjárhagur- inn leyföi þaö ekki. Ef þær áttu bræöur gengu þeir fyrir um menntun, þeir uröu margir hverjir iönaöarmenn, en stúlk- urnar uröu aö fara út á vinnu- markaöinn strax eftir fermingu. Ennþá er ekki glæsilegt fyrir stúlkur meö aöeins barnaskóla- menntun (eða skyldunám) aö fá vel launuö störf. Fyrir 20-30 ár- um var þaö enn verra og kjörin og aöbúnaöurinn sömuleiöis lakara . Þessar stúlkur uröu þvi aö taka hverju sem bauöst, oft voru þær vinnukonur á finum heimilum og þágu fyrir sultar- laun auk óviröingarinnar sem 612 + 347 = 959 : + — 6 + 252 = 258 102 + 599 = 701 Svar viö bókstafareikningi: Svar við Hver er maðurinn?: Sá i skátafötunum meö húf- una er Geir Hallgrimsson, forsætisráðherra, hinn er Magnús Kjartansson, alþingis- maður. þær uröu aö sætta sig viö oft af hálfu húsráöenda. Margar fóru einnig I verksmiöjuvinnu, á saumastofur o.s.frv. Allar sem talaö er viö i bók- inni giftust eftir nokkurra ára stritvinnu og eignuðust barn eöa börn. Flestar voru heima um sinn meöan börnin voru ung, en allar uröu þær aö fara tiltölu- lega fljótt út á vinnumarkaöinn aftur og þá var ræstingastarfiö hiö eina sem þær gátu fengiö eða notfært sér, sérstakl. vegna vinnutlmans. Ræsting er eins og mönnum er kunnugt annaðhvort gerð eldsnemma morguns eöa á kvöldin og þann- ig vinnu gátu þessar mæöur fremur tekiö en aöra sem unnin er á venjulegum dagvinnutima. Þá gátu þær sinnt um heimili og börn aö deginum til. Reyndar varö litiö um svefntima hjá mörgum, þegar vakna þurfi um miöjar nætur til aö vera kominn á vinnustaö kl. 4-5 á morgnana og þegar heim var komiö biöu kannski ungbörn sem þurftu mikla sinningu. Hvernig er það hér? Ætli margar islenskar konur i þessari stétt hafi ekki sömu sögu að segja væru þær spurö- ar? Rúmsins vegna getum viö ekki aö þessu sinni gert bókun- um tveimur betri skil, en viö munum fljótlega birta nokkra orörétta kafla úr samtölunum viö konurnar, og þykir okkur ekki óliklegt aö mörgum muni koma sitthvað af þvi sem þær segja á óvart. Bridge Framhald af 24. siðu. gerir. Hann fær aðeins einn slag á tromp. (Ath.) — Ég heföi ekki unniö spiliö, ef náunginn hefði ekki refsaö, segir Snorri hógvær. — Mörgum gremst sú venja þin aö biöa aldrei úrslita móta. Ertu svo sigurviss? — Sussu nei. Ég hélt aö allir vissu hvenær siðasti strætis- vagninn fer. — Aö siöustu Snorri, er eitt- hvaö sem þú vildir sagt hafa? — Nei, nei, ja, nema þetta. Þiö muniö hann Snorra? Hann Snorra Sturluson, sem drepinn var i sinum eigin kjallara? — Jú, jú. — Jæja, ég segi nú bara fyrir mig. ÉG FER EKKI NIÐUR... — Og þarmeð lauk þessu viö- tali okkar viö hinn aldna kappa, Snorra Sturluson, sem getiö hef- ur sér ódauölega sögu við græna boröiö. Aö sjálfsögöu mun Snorri verja Islandsmeistara- RKYKIAVtKlJR SKALD-RÓSA eftir Birgi Sigurösson. Leikstjóri: Jón Sigur- björnsson. Leikmynd: Steinþór Sigurös- son Frumsýning fimmtudag 29. des. Uppselt. 2. sýning föstudag kl. 20.30. Miðasala i Iönó verður opin þriðjudaginn 27. des. kl. 14-19. — Simi 1-66-20 #ÞJÓflLEIKHÚSIB HNOTUBRJÓTURINN Ballett við tónlist Tjækovskis. Dansstjórn: Yuri Chatal. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Búningar: Una Collins. Aðalhlutverk: Anna Aragno og Helgi Tómasson. Frumsýning annan jóladag kl. 20 Uppselt. 2. sýning 27. des. Uppselt Rauð aðgangskort gilda. 3. sýning 28. des. Uppselt. Hvit aögangskort gilda. 4. sýning 29. des. Uppselt. Græn aðgangskort gilda. 5. sýning 30. des. Uppselt. Gul aðgangskort gilda. STALIN ER EKKI HER miövikudag 4. jan. kl. 20. TÝNDA TESKEIÐIN fimmtudag 5. jan. kl. 20. Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT þriðjudag 3. jan. kl. 20.30 Aðgöngumiðasala lokuö aö- fangadag og jóladag. Veröur opnuð kl. 13,15 2. jóladag. titil sinn á vori komanda, og gaman verður að fylgjast með þvi, hvort honum tekst i fjóröa sinn aö bera sigur úr býtum inn- anum alla hina kappana...... Hver veit? ifilÉSI Öskum starfsfólki okkar og viðskiptavinum til lands og sjávar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári Almenna verkfræðistofan hf. Vélsmiðjan Trausti hf. Suða sf., Hafnarfirði Andersen og Lauth hf.. Sveinn Jónsson, frystivélauppsetningar Veggfóðrarinn hf. Rafvörur hf. Modelskartgripir Ingibjartur Þorsteinsson, pípulagningameistari Járniðnaðar- og pípulagninga- verktakar Keflavíkur hf. ./

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.