Þjóðviljinn - 24.12.1977, Blaðsíða 32

Þjóðviljinn - 24.12.1977, Blaðsíða 32
DJOÐVIUINN Laugardagur 24. desember 1977 A&alsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mártudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs- menn blaösins I þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. C 81333 Einnig skal bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóöviljans I sima- skrá. Ófarnaöurinn í efnahagsmálum: Kaupmáttur minnkar medan þjódartekjur vaxa Stjórnarflokkarnir hafa mjög haldiö þvi á lofti siöustu vikur aö ófarnaöurinn i efnahagsmálum eigi rætur að rekja ti! launahækk- ana umfram framleiösluaukn- ingu. Hér er um alranga skýringu aö ræða, sem scst best þegar eftirfarandi tölur frá Þjóöhags- stofnun um kaupmátt kauptaxta og þjóðartekjur á mann eru bornar saman. Kaupmáttur kaupta’xta Þjóðartekjur á mann .. 1972 100.0 100.0 1973 1974 101.1 105.1 108.0 107.4 1975 1976 1977 1978 85.4 91.4 96.8 99.6 104.4 110.8 114.0 89.6 Kaupmáttur kauptaxta (saman vegnir kauptaxtar verkafólks, iðnaðarmanna, verslunar- og skrifstofufólks og opinberra starfsmanna) verður i ár og á næsta ári Iægrien á árunum 1972, 1973, og 1974, en þjóðartekjur á mann verða i ár og á næsta ári hærri en á árunum 1972—1974. Frá árinu 1972 til loka þessa árs hafa þjóðartekjur á mann aukist um 10.8%, en kaupmáttur kaup- taxta lækkað um 8.6%. Sé miðað við árið 1973 hafa þjóðartekjur á mann hækkað um 2.6% en kaup- máttur kauptaxta lækkað um 9.6%. Samkvæmt forsendum f jár- laga um þjóðartekjur, verðlags- breytingar og umsamdar launa- hækkanir á næasta ári munu þjóðartekjur á mann verða 14% hærri 1978 en á árinu 1972, en kaupmáttur kauptaxta 3,2% lægri en 1972. Sé miðað við 1973 munu þjóðartekjur á mann verða 5.6% hærri á næsta ári en 1972, en kaupmáttur kauptaxta 4.3% lægri. Ofarnaðurinn i efnahagsmálum verður þvi ekki rakinn til þess að launafólk hafi á undanförnum ár- um aukið hlut sinn miðað við vinnuframlag, hvort heldur er miðað við kaup á árinu 1977 eða hinu næsta, þegar allar umsamd- ar launahækkanir eru komnar fram. Agee úthýst Rekinn til baka frá Vestur-Þýskalandi Nýr togari til Reykjavíkur HAMBORG 22/12 Reuter — Philip Agee, sem fyrrum starfaði fyrir bandarisku leyniþjónustuna CIA og gaf siðan út bók með miklum upplýsingum um starfsemi þeirr- ar stofnunar, var i dag visað úr landi I Vestur-Þýskalandi. Er hann að sögn lögreglu á lista þar- lendra yfirvalda yfir „óvelkomn- ar persónur.” Agee var nýkominn frá Hol- landi, þar sem hann hefur áfrýjað ákvörðun hollensku stjórnarinnar um að visa honum úr landi. Fyrr á árinu var Agee rekinn úr landi i NEW YORK 22/12 Reuter — I skýrslu frá ráði um mál Amerikurikja segir, að fáir hlutar heims komist i samjöfnuð við Vesturálfu hvað snertir grimmd og mannúðarleysi af hálfu stjórn- arvalda. Telur ráðið Argentinu niðast mest á mannréttindum allra rikja álfunnar. Þar er nú giskað á að um 18.000 pólitiskir fangar séu i haldi. I Úrúgvæ beita stjórnarvöld kerfisbundið manndrápum, mannránum og pyndingum, þrátt fyrir alþjóðlega fordæmingu á þeim athöfnum. Ráðamenn i jólin Um jólin verða afgreiðslur Flugleiða i Reykjavik og Keflavik opnar sem hér segir: Flugafgreiöslan á Keflavikur- flugvelli: Vakt verður i flug- umsjón alla jólahelgina. Farþegaafgreiðslan verður lokuð frá þvi siðdegis á aðfangadag og allan . jóladag. Afgreiðslan vérður opnuð um hádegi annan i jólum. Auk þess sem flug- umsjónarmenn verða á vakt Bretlandi vegna þess að þarlend yfirvöld töldu „hættu fyrir öryggi rikisins” stafa af dvöl hans þar. Hann fór þá til Hollands og fékk þar dvalarleyfi til bráðabirgöa, með þvi skilyrði að hann léti ekki taka við sig blaðaviðtöl né skrif- aði i blöð. Hollenska dómsmála- ráðuneytið heldur þvi nú fram að Agee hafi ekki staðið við þetta og ákvað að visa honum úr landi af þeim sökum. Frá Hamborg verður Agee sendur með fyrsta flugi til Hol- lands. Chile eru sagðir hafa dregið úr eða látið af fjöladrápum, en beiti hinsvegar öðrum kúgunaraðferð- um i staðinn. Sameinuðu þjóðirn- ar fordæmdu Chile-stjórn i s.l. viku fyrir að neita að gera grein fyrir örlögum þúsunda manna sem horfið hafa þar i landi. 1 Paragvæ, Bóliviu, Nicaragua, E1 Salvador og Gúatemala er einnig mjög niðst á mannréttind- um. Samkvæmt skýrslunni fer ástandið i Brasiliu i þessum efn- um hinsvegar smátt og smátt skánandi. Venesúela er sögð gæta mannréttinda best suður- ameriskra rikja. verða flugþjónustumenn á vellin- um til eftirlits og starfa, ef flug- vélar, sem ekki er vitað um fyrir- fram, koma inn til lendingar. Afgreiðsla innanlandsflugs, Heykjavikurflugvelli: A afgreiðslu innanlandsflugs verður svarað i sima 26622 alla jólahelgina. Þar verður afgreiðslufólk á vakt, enda þótt ekkert verði flogið innanlands á jóladag. Afgreiðsla millilandaflugs, Hótel Lof tleiöum: Farþegaafgreiðsla millilandaflugs verður opin til kl. 14.00 á aðfangadag, lokuð jóla- dag, en opnuð aftur kl. 10.00 ann- an jóladag. Þaö veröa hvit jól fyrir noröan. Hér er jólatré fann- bariö i stilltu veöri I Skaga- firði. Mjög i þessum dúr eru hugmyndir okkar um ákjós- anlegt og hátiðlegt jólavöur. Raud jól sunnan fjalla en hvít fyrir noröan spád er heldur góöu veöri Hér sunnan og vestanlands er spáð góðu veðri i dag, að- fangadag, þurrviðri i hægri N-A átt. En fyrir norðan er spáð snjóhraglanda, sem nær jafnvel til Austurlands, en þó er búist við meiri blota þar. En ljóst er að veður verður heldur gott um land allt I dag. „Rauð jól, hvitir páskar” segir þjóðtrúin og sé hún rétt mega menn á Suður og Vest- urlandi búast við hvitum páskum, þvi að ljóst er að þar verða rauð jól. „Að visu er svo jóladagur og annar dagur jóla eftir og um veðrið þá þori ég ekki að spá á þessu stigi, þannig að ekki er óhugsandi að einhver snjór falli þá daga”, sagði Knútur Knudsen veðurfræð- ingur er við ræddum við hann i gær. En fyrir norðan verða hvit jól og þá snýr þjóðtrúin dæminu við og spá- irrauðum páskum. Sjálfsagt má þó telja það fyrir mestu að spáð er hægu veðri um allt land. — S.dór. i fyrradag bættist nýr skuttog- ari i flota Keykvíkinga, Asgeir RE 60 og er hann i eigu isbjarnar- ins hf. og er fyrsti togarinn sem fyrirtækið eignast, en þaö á von á öörum skuttogara eftir áramótin og ber sá nafnið Ásbjörn RE. Ásgeir RE 60 er smiðaöur i Flekkefjord i Noregi og er 443 brúttólestir að stærð, aðal vél skipsins er af Wichmann-gerð 8 AX 2100 hestöfl. segir borgarlæknir Á fjárlögum fyrir 1978 eru aö- eins veittar 183 miljónir til fram- kvæmda á sviöi heilbrigöismála i Reykjavik, en lögum samkvæmt berrikinu aö greiöa 85% af stofn- kostnaði sjúkrastofnana. Auk þess var veitt 20 miljónum til byggingar sundlaugar viö Grensásdeildina, ef annað jafn- hátt framlag kæmi á 'móti, ein- hvers staöar aö. Allar tillögur stjórnarandstööu- þingmanna úr Reykjavik og Al- berts Guðmundssonar um hækkanir á þessum framlögum voru felldar. Þeirra á meðal var tillaga um aö veita 165 miljónum til bygging- ar þjónustuálmu Borgarspital- ans, en aðeins var veittOO miljón- um I þá framkvæmd. 230 miljónir vantar á næsta ári til þess aö unnt veröi aö flytja slysavaröstofuna i þessa nýju byggingu, en eins og fram hefur komið býr slysadeildin nú við mjög þröngan húsakost. Þjóðviljinn leitaði til Skúla Johnsen, borgarlæknis og spuröi hann hvaö þetta 60 miljóna króna framlag dygði langt til að bæta aöstööu slysadeildarinnar. Ef borgin leggur 70 miljónir i þessa framkvæmd á næsta ári, eins og áætlaö er, sagöi Skúli, þýöir þaö aö unnt verður aö flytja hluta slysadeildarinnar, þ.e. end- urmóttöku sjúklinga yfir I nýju álmuna. Þaö léttirað sjálfsögiu á starfsliöi deildarinnar, en breytir Samkvæmt þeim fjárlögum sem nú hafa verið samþykkt á Alþingi þá munu afnotagjöld Pósts og sóma hækka um nálega 57% á næsta ári. Hækkun þessi verður i tveimur Að sjálfsögðu er skipiö búiö öll- um helstu fiskleitartækjum og eru þau frá Simrad verksmiðjun- um i Horten i Noregi. Skipstjóri á Asgeiri RE 60 er Kjartan Eiðsson frá ölafsfirði og hefur hann ekki áður stýrt skipi frá Reykjavik; það var reyndar i fyrsta skipti sem hann stýrir skipi inni Reykjavikurhöfn, þegar hann kom með Asgeir RE i fyrra- dag. — S. dór. i raun litlu um þaö ófremdar- ástand sem þar rikir. A slysadeildinni er veriö meö allar tegundir slysa, stór og smá á sama opna ganginum. Þarna verður aö taka á móti börnum innan um drukkiö fólk, gera aö smáskrámum innan um stórslas- að fólk, og þetta er þaö ástand sem verðuraö aflétta. Viö vonuö- umst til aö þaö yröi hægt á næsta ári, en nú er sýnt aö svo veröur ekki. Slysadeild Borgarspitalans er eina sérhæföa stofnunin hér á landi á þessu sviði og þangaö leit- arfólk allsstaöar aö af landinu. A siöastaári voru32% sjúklinga ut- an af landi en 67% Reykvikingar. Slysadeildin þjónar þvi Tandinu öllu og þvi er þaö mikilvægt ekki aðeins fyrir Reykvikinga heldur landsmenn alla að vel sé að henni búiö. Framkvæmdir viö þjónustu- álmuna hófust áriö 1975 og kostnaöur um þessi áramót verö- ur oröinn 303 miljónir króna. Af þvi hefur rikiö greitt 120 miljónir, en heföi lögum sam- kvæmtáttaögreiöa 257,5 miljdnir króna. Framlag rikisins er hiö sama og áætlaö var i kostnaöaráætlun, sem gerö var á árinu 1975, sagöi SkUli, og hefur dcki veriö endur- skoðaö né breytt miöaö viö hækk- un á byggingavisitölu i bygginga- timanum, sem þó er skylt sam- kvæmt lögum áföngum og kemur hin fyrri til framkvæmda 1. febrúar næst- komandi og hækka þá afnota- gjöldin um 40%, en viðbótar- hækkunin verður siðar á árinu. Mannréttindamál í Ameríku: Ástandið verst í Argentínu Flugleiðir Afgreiöslutími um Aðeins 60 miljónir til slysadeildarinnar: Breytir Btlu Afnotagjöld Pósts og síma á næsta ári: Hækka um 57%

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.