Þjóðviljinn - 24.12.1977, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 24.12.1977, Blaðsíða 26
2« SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. desember 1977 Sunnudagur 10.40 Klukknahringing. Litla lúftrasveitin leikur jólalög. 11.00 Messa i Hústaöakirkju. Prestur: Séra Ölafur SkUla- son dómprófastur. Organ- leikari: Guftni Þ. Guö- mundsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tónleikar. 13.00 Jól I Færeyjum. óli H. Þóröarson tekur saman þáttinn. Lesari meö honum: Gils Guömundsson. 14.00 Miödegistónleika r: „Messlas” eftir Georg Frie- drich Handel Janet Price, Rut L. Magnússon, Neil Mackie og Glynn Davenport syngja meö Pólýfónkórnum og kammerhljómsveit undir stjóm Ingólfs Guöbrands- sonar. — Fyrri hluti. (Slöari hluti á dagskrá kl. 22.30). 15.10 Endurtekiö efni a. „Fög- ur er hllöin” Sverrir Krist- jánsson flytur hugleiöingu (Áöur útv. í október 1972). b. Söngvar og pistiar Fred- mansSiguröur Þórarinsson talar um Bellman og kynnir nokkra söngva hans. Róbert Arnfinnsson syngur viö glt- arundirleik Ragnars Kjart- anssonar (síöast útv. í mars 1969). 16.16 Veöurfregnir. Viö jóla- tréö: Barnatimi f útvarps- salStjórnandi: Sigríöur Ey- þórsdóttir leikkona. Hljóm- sveitarstjóri: Magnús Pét- ursson, sem stjórnar einnig telpnakór Melaskólans I Reykjavík. Pétur Maack cand. theol.talar viö börnin. Stefán Júllusson rithöf- undúrles sögu slna ,,1 leitaö jólunum”. Jólasveinninn Stekkjarstaur kemur I heimsókn, og Grýlu bregöur fyrir. Ennfremur veröur gengiö kringum jólatréö og sungin jóla- og barnalög. 17.45 Miöaf tanstónleikar a . Kór Gagnfræöaskólans á Selfossi syngur jólalög. Söngstjóri: Jón Ingi Sigur- mundsson. Einsöngvari: AgUsta Marla Jónsdóttir. Máni Sigurjónsson leikur á planó. b. Skólahljómsveit Kópavogs leikur. Stjórn- andi: Björn Guöjónsson. Jón Múli Amason kynnir. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.25 „Ileimspekingurinn smáöi” Andrés Bjömsson tekur saman þáttum Sölva Helgason. Lesiö Ur bréfum hans og frásögnum samtíö- armanna. Lésarar ásamt Andrési: Gunnar Stefáns- son og Hjörtur Pálsson. 20.15 ,,SÓIin fyrst, Aþena fyrst og Mikis milljónasti” Friö- rik Páll Jónsson tekur sam- an þátt um grlska tónskáld- iö Þeódórakis. 21.05 Einleikur I útvarpssal: Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á planó tónlist eftir Schumann, Liszt og Chopin. 21.35 „Brunnur lifandi vatns” Viöar Eggertsson og Anna Einarsdóttir lesa úr Ljóöa- Ijóöunum. 22.05 Samleikur f útvarpssal Manúela Wiesler og Helga Ingólfsdóttir leika á flautu og sembal Flautusónötur I A-dúr og h-moll eftir Bach. 22.30 Veöurfregnir. „Mess- fas”, óratorla eftir Handel Si'öari hluti. Flytjendur: Pólýfónkórinn og kammer- sveit ásamt einsöngvurum. Stjómandi: Ingólfur Guö- brandsson. 23.55 Dagskrárlok. Mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Annar dagur jóla 1977 (L) 1 þættinum koma fram leikararnir GIsli Halldórs- son og Guömundur Pálsson, dansararnir Guömunda Jó- hannesdóttir og örn Guö- mundsson, Ruth Reginalds, Spilverk þjóöanna o.fl. Kynnir Jónas R. Jónsson. Stjórn upptöku Egill Eö- varösson. 21.05 Les Sylphides Ballett eftir Michel Fokine viö tón- list eftir Chopin. Flytjendur lslenski dansflokkurinn og nemendur I Listdansskóla Þjóöleikhússins. Sólódans- arar Auöur Bjarnadóttir, Asdis Magnúsdóttir, Helga Bernhard, ólafia Bjarn- leifsdóttir og Nils-Ake Haggbom frá konunglegu óperunni i Stokkhólmi. Dansmeistari Natalie Kon- jus. Les Sylphides er eitt af sfgildum meistaraverkum listdansins. 1 hreyfingum er túlkaöur sá hugblær, sem tónlist Chopins vekur, róm- antiskar draumsýnir, ang- urvær tregi, björt og skln- andi gleöi. Upptakan var gerö á sviöi Þjóöleikhússins í febrúar sl. Henni stjórnaöi Andrés Indriöason. 21.50 Kabarett (Cabaret) Hin fræga bandarlska bíómynd frá árinu 1971. Samnefndur söngleikur var sýndur I Þjóöleikhúsinu áriö 1973. Handrit Jay Allen. Tónlist John Kander. Dansmeistari og leikstjóri Bob Fosse. Aö- alhlutverk Liza Minelli, Joel Gray og Michael York. Ungur og óreyndur l»*eskur menntamaöur Brian Rob- Mánudagur 9.00 Fréttir. 9.10 Morguntónleikar (10.10 Veöurfregnir). a. Drengja- kórinn I Vinarborg syngur jólalög. Xaver Meyer stjórnar. Alois Forer leikur á orgel. b. Brandenborgar- konsert nr. 2 I F-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Bach-hl jómsveitin i Munchen leikur, Karl Richterstjómar. c. Sinfónla nr. 5 I c-moll op. 67 eftir Ludwig van Beethoven. FIl- harmonlusveitin I Berlln leikur, Herbert von Karajan stjómar. d. Philippe Enter- mont leikur á píanó tónlist eftir Pjotr Tsjafkovský. 11.00 Messa I safaöarheimili Grensásprestakalls. Prest- ur: Séra Halldór S. Grndal. Organleikari: Jón G. Þórar- insson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.2013.20 óperukynning: „Lucia di Lammerinoor” eftir Gaetano Donnizetti Flytjendur: Joan Suther- land. Luciano Pavarotti, Sherrill Milnes, Nicolai Ghiauroff o.fl. ásamt kór og hljómsveit Covent Garden óperunnar, Richard Bonynge stjórnar. — Guö- mundur Jónsson kynnir. 15.00 Dagskrárstjóri f klukku- stund.Dr. Gunnar Thorodd- sen ráöherra raEöur dag- skránni. 16.00 Strauss-hljómsveitin i Vfnarborg leikur nokkur iög. Stjórnandi: Willi Bos- kovsky. 16.15 Veöurfregnir. Barna- tlmi: Sigrún Siguröardóttir stjórnar. Jólaboö I útvarps- sal. Nokkur böm skemmta sér I útvarpssal ásamt Þór- halli Sigurössyni, Helgu Stephensen og Vilborgu Dagbjartsdóttur. Þórhallur segir sögu eftir Hertu Pauli um jólasálminn Heims um ból, þýdda af Inga Karli Jó- hannessyni, Helga les ljóöiö um Jólaköttinn eftir Jó- hannes úr Kötlum, og Vil- borg talar viö bömin og fer meö gátur. 17.20 Barokktónlist I Garöa- kirkju. Ingveldur Hjaltested syngur, Lárus Sveinsson leikur á trompet, Ole Christian Hansen á básúnu og GuöniÞ. Guömundsson á orgel. a. Sónata nr. 1 fyrir trompet og orgel eftir Giov- anni Bonaventúra Viviani. b. „Meine Seele hört im Sehen”, arla eftir Georg Friedrich Handel. c. Adagio cantabile úr Fiölusónötu nr. 4 eftir Handel. 17.40 Stund eö kaþólskum. Ingi Karl Jóhannesson ræö- ir viö Fransiskus-systur og fólk I kaþólska söfnuöinum. 18.15 Stundarkorn meö Mogens Ellegaard og harmoniku- sveit hans. 18.30 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Stefnumót á Akureyri. Jónas Jónasson hittir skemmtikrafta á staönum. 20.05 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar tslands f Há- skólablói 15. þ.m. — fyrri hluti. Stjórnandi: Jean- Pierre Jacquillat frá F rakklandi. 20.55 Riki skugganna. Dag- skrá um undirheima I forngrískri trú, tekin saman af Kristjáni Arnasyni. Meö- erts, kemur til Berlínar áriö 1931. Hann kynnist banda- rlsku stúlkunni Sally Bow- les, sem skemmtir I nætur klúbbnum Kit-Kat. Hana dreymir um glæsta framtíö I Evrópu og veit, aö mikiö skal til mikils vinna. Þýö- andi VesturliÖi Guönason. 23.30 Dagskrárlok Þriðjudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Rolling Stones I Hyde Park Þáttur frá útihljóm- leikum, sem hljómsveitin The Rolling Stones hélt I Hyde Park I Lundúnum áriö 1969 I minningu nýlátins fé- laga, Brian Jones. Þýöandi Eiöur Guönason. 21.30 Sjónhending Erlendar myndir og málefni. Um- sjónarmaöur Sonja Diego. 21.50 Sautján svipmyndir aö vori Sovéskur njósna- myndaflokkur I tólf þáttum. 6. þáttur. Efni fimmta þátt- ar: Hringurinn þrengist æ iheir utan um Stierlitz eftt'r þvi sem mál hans innan þýsku lögreglunnar eru könnuö betur. Hann hefur samband viö Karl Pleischn- er, sem var einn af leiötog- um þýsku andspyrnuhreyf- ingarinnar. Ennfremur reynir hann aö egna Bor- mann gegn Himmier meö þvlaö senda Bormann nafn- laust bréf meö upplýsingum um samsæri Himmlers og Schellenbergs. Bormann kemur þó ekki á stefnumót- iö, sem Stierlitz setur hon- um. Wolf nær fundum All- ens Dulles I Bern, og Dulles ákveöur aö ganga til samn- inga viö Himmler án þess aö hafa samráö viö Roosevelt al annars lesiö úr verkum Homers, Pindars, Platóns og Ovids , leikin tónlist eftir Gluck, Beethoven, Offen- bach og Stravinský. Lesar- ar ásamt Kristjáni:Knútur R. Magnússon og Kristln Anna Þórarinsdóttir. 22.00 Frá afmælistónleikum Kammermúsikklúbbsins I Bústaöakirkju I mars sl. 22.30 veöurfregnir. Danslög. Auk danslagaflutnings af hljómplötum leikur hljóm- sveit Hauks Morthens I hálfa klukkustund. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.) 9.00 og 10.00 Morgunbænkl. 7.50: Séra Gunnþór Ingason flyt- ur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.00: Knútur R. Magnússon byrjar lestur á „Jólasveinarlkinu”, sögu eftir Estrid Ott I þýöingu Jó- hanns Þorsteinssonar. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atrlöa. Hin gömlu kynni kl. 10.23: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Daniel Adni leikur á planó ,,Bergamasque”-svItuna eftir Debussy/Eddukórinn syngur jólalög frá ýmsum löndum/St. Martin in the Fields hljómsveitin leikur Strengjakvartett I D-dúr eftir Donizetti: Neville Marriner stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar 14.25 Trúarbrögö og jólahald aö fornu og nýjuHalldór S. Stefánssoni tók saman. Les- ari ásamt honum: Helma Þóröard. Fyrri þáttur (hinn síöari á dagskrá tveimur dögum seinna). 15.00 Miödegistónleikar Tékkneska fllharmonlu- sveitin leikur „Karnival”, forleik op. 92 eftir Dvorak, Karel Ancerl st iórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veöurfregnir) 16.20 Popp 17.30 Litli barnatlminn Guö- rún GuÖlaugsdóttir sér um tímann. 17.50 Aö tafli Guömundur Arnlaugsson flytur skák- þátt. Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Yfirskilvitleg reynsla. Dr. Gunnlaugur Þóröarson flytur erindi um dulræna reynslu sina og fööur síns. 20.00 Lúörasveit Hafnarfjarö- ar leikur jólalög og létt lög Stjórnandi: Hans P. Franszon. 20.30 Utvarpssagan: „Silas Marner” eftir George Eliot Þórunn Jónsdóttir þýddi. Dagný Kristjánsdóttir les (14) 21.00 Kvöldvaka:a. Einsöng- ur: Kristinn Hallsson syng- ur islensk lög, Árni Kristjánsson leikur meö á pfanó. b. Hrakningar á Kjalvegi. Tómas Einarsson kennari tók saman báttinn. 22.30 VeÖurfregnir. Frétúr. 22.40 Harmónfkulög Lundqu- ist-bræöur leika. 23.00 A hljóöbergi Erlend ver- öld á islenskri grund Frá Karmel-klaustrinu á Jófrlö- arstööum (Hlióöritun frá foresta. Þýöandi Hallveig Thorlacius. . 23.05 Dagskrárlok Miðvikudagur 18.00 Daglegt llf I dýragaröi Tékkneskur myndaflokkur um dóttur dýragarösvaröar og vini hennar. 3. þáttur. Þýöandi Jóhanna Þráins- dóttir. 18.10 Björninn Jóki Bandarísk teiknimyndasyrpa. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 18.35 Cook skipstjóri Bresk myndasaga. 11. og 12. þátt- ur. Þýöandi og þulur öskar Ingimarsson. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og vfsindi Umsjónarmaöur SigurÖur H. Richter. 21.00 Fiskimennirnir (L) Danskur sjónvarpsmynda- flokkurf sex þáttum, byggö- ur á skáldsögu eftir Hans Kirk. 2. þáttur. Blessun og refsing Efni fyrsta þáttar: Fimm fjölskyldur flytjast búferlum frá óbllöri strönd Noröursjávarins og setjast aö viö Limafjörö. Fljótlega eftir komuna þangaö viröist sem fiskimennirnir eigi enga samleiö meö heima- mönnum, þvl aö þessir hóp- ar hafa tileinkaö sér ólík viöhorf I trúmálum, og brátt sla^r I brýnu. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nórdvisi- on — Danska sjónvarþiö) 22.00 Handknattlejkur Kynnir Bjarni Felixson. 23.05 Dagskrárlok Föstudagur 20.00 Fréttir og veöur 1957) 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Knútur R. Magnússon les söguna „Jólasveinarík- iö” eftir Estrid Ott (4). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Kristni og kirkjumál kl. 10.25: Séra Gunnar Amason flytur ann- aö erindi sitt: Um Krist. Morguntónleikar kl. 11.00: Tónlistarflokkurinn Aca- demi og Ancient Music leik- ur Forleik nr. 11 e-moll eftir Arne: Christopher Hogwood stj. / Felicja Blumental og Kammersveitin I Vfn leika Píanókonsert I a-moll op. 214 eftir Czerny: Helmuth Froshauer stj. / Wilfred Brown söngvari og Enska kammersveitin flytja „Dies Matalis”tónverk fyrir tenór og hljómsveit eftir Gerald Finzi: Christopher Finzi stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. ViÖ vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: ,,A skönsunum” eftir Pál Hall- björnsson Höfundur les (7). 15.00 Miödegistónleikar: Saulesco kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 77 I C- dúr op. 76 nr. 3 eftir Joseph Haydn. JuliusKatchen, Jos- ef Suk og Janos Starker leika Trió í C-dúr fyrir píanó, fiölu og selló eftir Jo- hannes Brahms. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir) 16.20 PopphornHalldór Gunn- arsson kynnir. 17.30 Otvarpssaga barnanna: „Hottabych” eftir Lazar LaglnOddný Thorsteinsson les þýöingu sýna (9). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar islands I Há- skólabiói 3. f.m. Fantasía I c-moll fyrir pianó, ein- söngvara, kór og hljómsveit op. 80 eftir Beethoven. Flytjendur: Detlev Kraus planóleikari, EHsabet Er- lingsdóttir, Sigrlöur E. Magnúsdóttir, Rut L. Magnússon, Siguröur Björnsson, Guömundur Jónsson, Kristinn Hallsson, söngsveitin Fílharmónia og Sinfónluhljómsveit lslands. Stjómandi: PállP. Pálsson. Kórstjóri: Marteinn H. Friöriksson. 20.00 Af ungu fólki. Anders Hansen sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 Endurreisn og ofur- menniJón R. Hjálmarsson flytur erindi um Leonardo da Vinci. 21.00 Einsöngur f útvarpssal: Inga Marla Eyjólfsdóttir syngurlög eftir Árna Thor- steinson, Jón Laxdal, Einar Markan, Kristin Reyr, Jó- hann ó. Haraldsson og Pál Isólfsson. Guörún Kristins- dóttir leikur á planó. 21.20 Afrika — álfa andstæön- anna Jón Þ. Þór sagnfrasö- ingur flytur síöasta erindi sitt I þessum flokki og fjall- ar um Llberlu, Sierra Leone, Gambíu, Guineur báöar og Senegal. Hjörtur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Prúöu leikararnir (L) Búktalarinn og gamanleik- arinn Edgar Bergen er gest- ur I þessum þætti. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Antonius flytur úr landi Antonius er velstæöur og virtur bóndi I Noröur-Pól- landi. Hann er þýskur aö ætterniog býr þar sem áöur hét Prússland. Eftir sjö ára baráttu hefur Antonius fengiö leyfi yfirvalda til aö flytjast ásamt fjölskyldu sinni til Vestur-Þýskalands. Myndin lýsir feröinni löngu og aödranganda hennar. Þýöandi og þulur Kristln Mántyla. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö) 22.00 Logandi stjarna (Flam- ing Star) Bandarískur .tvestri” frá árinu 1960. Leikstjóri Don Siegel. Aöal- hlutverk Elvis Presley, Steve Forrest og Dolores del Rio. Myndin gerist I Texas á róstutimum. Indlánar og hvitir landnemar berast á bandaspjót vegna landa- deilna. Söguhetjan Pacer er kynblendingur, og fyrir þær sakir á fjölskylda hans sér- lega erfitt uppdráttar I þessari styrjöld. Þýöandi Jón O. Edwald. 23.30 Dagskrárlok Laugardagur 14.00 Fréttir og veöur 14.15 Ævintýri frá Lapplandi Finnsk teiknimynd byggö á gömlu ævintýri. ÞýÖandi og þulur Kristln Mántylá. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö) 14.35 Sagan af Tuma litla Tékknesk kvikmynd, byggö á hinni frægu sögu Mark Twains um Tuma Sawyer Pálsson les þrjú ljóö eftir Senhor fa-seta Senegals I þýöingu Halldóru B. Bjöms- son. 21.50 Tónlist eftir Vivaldi Severino Gazzelloni og kammersveitin I Helsinki leika flautukonserta nr. 4 I G-dúr og nr. 5 i F-dúr. Okku Kamu stjórnar. (Frá út- varpinu í Helsinki). 22.05 Kvöldsagan: Minningar Ara Arnalds Einar Laxness les (6). 22.30 VeÖurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 7.00 Morgunútvarp. Veöur- f regnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Knútur R. Magnússon les söguna „Jólasveinarik- iö” eftir Estrid Ott (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milliatriöa. Tannlækna- þáttur kl. 10.25: Jón Sigtryggsson prófessor tal- ar um nútlma tannlækn- ingar. Tónleikar kl. 10.40. Morguntónleika kl. 11.00. Cristina Ortiz, Jean Temperley, Madrlgalakór og Sinfónluhl jóms veit Lundúna flytja, „The Rio Brande” tónverk fyrir píanó, mezzó-sópran, kór og hljómsveit eftir Constant Lambert, André Previn stj. Hljómsveit Franska út- varpsins leikur Sinfónlu I C- dúr eftir Dukas, Jean Martinon stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni Sigrún Siguröardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.25 Trúarbrögö og jólahald aö fornu og nýju.Síöari hluti þáttar I samantekt Halldórs S. Stefánssonar. Lesari ásamt honum Helma Þóröardóttir. 15.00 Miödegistónleikar Ingrid Haebler leikur Píanósónötu í c-moll eftir Schubert. André Navarra leikur á selló og Jeanne-Marie Darré á pianó Sónötu I g- moll op 65 eftir Chopin. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagiö mittHelga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45. Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál GIsli Jóns- slon flytur þáttinn 19.40 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.05 Jólaleikrit útvarpsins: „Jeppi á Fjalli” eftir Ludvig Holberg Tónlist úr H olberg-svltunni eftir Edvard Grieg. Þýöandi: Lárus Sigurbjörnsson. Leikstjóri: GIsli Alfreösson. Persónur og leikendur: Jeppi á Fjalli... Gísli Halldórsson,Nilla... Guörún Stephensen, Nilus barón... Rúrik Haraldsson, Jakob skómakari... Arni Tryggvason, Magnús... Klemenz Jónsson, Félagar og þjónar barónsins: Bessi Bjarnason, Valdemar H elga son , Rand ver Þorláksson og Siguröur Skúlason. 21.55 Handknattleikslýsing. og Stikilsberja-Finn, sem komiö hefur út I íslenskri þýöingu. Þýöandi Þorsteinn Jónsson. 16.00 Enska knattspyrnan Kynnir Bjarni Felixson. 17.15 Hlé 20.00 Avarp forsætisráöherra, Geirs Hallgrimssonar (L) 20.20 Aöur en áriö er liöiö (L) Blandaöur þáttur meö léttu ívafi, þar sem meöal annars veröur fjallaö um ýmsa at- buröi ársins 1977 og dag- skrárefni sjónvarps skoöaö I nýju ljósi. Kunnir leikarar, tónlistarmenn og skemmti- kraftar koma viö sögu ásamt þekktum borgurum, sem sýna á sér nýja hliö. Umsjónarmenn Tage Ammendrup, sem einnig stjórnar upptöku og ólafur Ragnarsson, sem einnig er kynnir ásamt Bryndlsi Schram. Hljómsveitar- stjóri: Magnús Ingimars- son. Otlit: Snorri Sveinn Friöriksson. 21.25 Innlendar svipmyndir frá liönu ári Umsjónarmenn Sigrún Stefánsdóttir og óm- ar Ragnarsson. 22.10 Erlendar svipmyndir frá liönu ári Umsjónarmaöur Sonja Diego. 22.45 Jólaheimsókn i fjölleika- hús (L) Sjónvarpsdagskrá frá jólasýningu I fjölleika- húsi Billy Smarts. ÞýÖandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Evróvision — BBS) 23.40 Avarp útvarpsstjóra, Andrésar Björnssonar (L) 00.05 Dagskrárlok Sunnudagur 13.00 Avarp forseta tslands dr. Kristjáns Eldjáms (L) 13.25 Endurteknir fréttaann- álar frá gamlárskvöldiUm- 0 Hermann Gunnarsson lýsir síöari hálfleik milli lslend- inga og Norömanna, sem fram fer i LaugardalshölL’ 22.30 Veöurfregnir. Frétúr. 22.50 Málefni Afrikuþjóöa Jón Þ. Þór sagnfræöingur stjórnar umræöuþætti aö loknum erindaflokki slnum um álfu andstæönanna. Þátttakendur: Guörún ólafsdóttir lekta*, Magnús Torfi ólafsson alþingis- maöur og Steinar Höskulds- son viöskiptafræöingur. — Umræöan stendur allt aö klukkustund. Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00, Knútur R. Magnússon les söguna „Jólasveina- ríkiö” eftir Estrid Ott (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Suisse Romande hljóm- sveitin leikur „Penelopu” forleik eftir Fauré: Ernest Ansermet stjórnar. Ríkis- hljómsveitin f Berlln leikur H 1 jóms vei tar konsert I gömlum stíl, op. 123 eftir Reger: Otmar Suitner stjómar. Aiicia de Larrocha og Filharmónlusveit Lundúna leika Pianókonsert í G-dúr eftir Ravel: Lawrence Foster stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan : „A skönsunum” eftir Pál Hallbjörnsson Höfundur les (8). 15.00 Miödegistónleikar Alexandre Lagoya og Orford kvartettinn leika Kvintett i D-dúr fyrir gltar og strengjakvartett eftir Boccherini. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Útvarpssaga bamanna: „Hottabych” eftir Lazar Lagin Oddný Thorsteinsson les þýöingu sina (10). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 180.45 Veöurfregnir.Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Söguþáttur Broddi Broddason og Glsli Agúst Gunnlaugsson sagn- fræöinemar sjá um þáttinn. 20.05 Tónleikar Sinfóniuhljómsveitar Islands 15. desember sl„ seinni hl. Stjórnandi Jean- Pierre Jacquillat. Einleik- ari: Robert Aitken a. Flautukonsert eftir Atla Heimi Sveinsson. b. „Þrihyrndi hatturinn” — ballett-tónlist eftir Manúel de Falla. — Jón Múli Arna- son kynnir. 20.55 Gestagluggi Hulda Valtýsdóttir stjórnar þætti um listir og menningarmál. 21.40 Dr. Michael Schneider frá Köln leikur á orgel Dómkirkjunnar I Reykjavik tónverk eftir Bach a. Prelúdía og fúgal Es-dúr.b. sjónvarp sjónarmenn Sigrún Stefáns- dóttir, ómar Ragnarsson og Sonja Diego. 14.45 tþróttasýningar (L aö hl.) Svipmyndir frá skóla- íþrótta-og fimleikahátíöinni í Laugardalshöll I fyrra mánuöi, svo og frá sýningu keppenda I listhlaupi á skautum aö loknu heims- meistaramótinu i Tokyo á síöastliönu vori. Kynnir: Bjarni Felixson. 16.00 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. ójafn leikur Þýöandi Krist- mann Eiösson. 17.00 Kristsmenn (L) Breskur fræösiumyndaflokkur I þrettán þáttum um sögu og áhrif kristninnar I tvöþús- und ár. 2. þáttur. Kristna heimsveldiö Þýöandi Guö- bjartur Gunnarsson. 18.00 Stundin okkar Fluttur veröur siöari hluti leikrits- ins „Dýrin I Hálsaskógi” eftir Thorbjörn Egner. Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. Meöal leikenda Ami Tryggvason, Bessi Bjarna- son, Randver Þorláksson, Guöbjörg Þorbjamardóttir, Hákon Waage, Bryndis Pét- ursdóttir, Guömundur Klemenzson, Flosi ólafs- son, Anna Guömundsdóttir ogÞórunnM. Magnúsdóttir. Upptakan var gerö á sviöi Þjóöleikhússins. Stjórn Andrés Indriöason. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.20 Auglýsingar og dagskrá 20.25 Heimsókn Þór Magnús- son þjóöminjavöröur lýsir Tokkata I F-dúr. 22.05 Kvöldsagan: Minningar Ara ArnaldsEinar Laxness les (7). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Knútur Rmagnússon ies söguna „Jólasveinarlk- iö” eftir Estrid Ott ( ) Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriöa. óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatimi kl. 11.10: Stjórnandi Sigrún Björns- dóttir. Fjallaö um Rússland. Ingibjörg Haraldsdóttir les frásögn eftir Lenu Bergmann, Jón Gunnarsson les söguna „Stelpan, sem dansaöi á boltanum” og rússneskt ævintýri og Kuregej Alexandra syngur lög frá Jakútíu. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.20 Fréttir liöins árs Frétta- mennimir Gunnar Eyþórs- son og Vilhelm G. Gristins- son rifja upp merkustu tlöindi ársins. Einnig segir Hermann Gunnarsson frá helstu iþróttaviöburöum. 15.00 Nýjárskveöjur. — Tónleikar (16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir) (Hlé) 18.00 Aftansöngur I Neskirkju. Prestur: Séra Frank M. Halldórsson. Organleikari: Reynir Jónasson. 19.00 Fréttir 19.20 Þjóölög í Utsetningu Jdns Asgeirssonar, Einsöngvarakórinn syngur. Félagar úr Sinfóníuhljóm- sveit Islands leika meö, Jón Asgeirsson stj. 20.00 Avarp forsætisráöherra, Geirs Hallgrimssonar. 20.20 óperettukynning: „Vínarblóö” eftir Johann Strauss Flytjendur: Hilde Guden, Wilma Lipp, Margit Schramm, Rudolf Schock, Ferry Gruber, Benno Kusche, Erich Kunz, Elfriede Ott, Hedy Fassler, kór Rlkisóperunnar I Vín og Sinfónluhljómsveitin I Vín. Stjórnandi: Róbert Stolz. — Guömundur Jónsson kynnir. 21.40 I öllum æöum ónefndir höfundar og flytjendur bregöa á leik undir stjórn Benedikts Arnasonar. Tóniistarráöunautur: Gunnar Reynir Sveinsson. 22.45 Veöurfregnir. Söngur og lúöraþytur a. Kammerkór- inn syngur. Stjómandi: Rut L. Magnússon. b. Lúöra- sveit Reykjavikur leikur. 23.30 „Brenniö þiö, vitar” Karlakór Reykjavlkur og Útvarpshljómsveitin flytja lag Páls Isólfssonar undir stjórn SigurÖar Þóröar- sonar. 23.40 Viö áramót Andrés Björnsson útvarpsstjóri flytur hugleiöingu. 23.55 Klukknahringing. Sálm- ur. Aramótakveöja. Þjóö- söngurinn (hlé) 00.10 Dansinn dunar Auk danslagaflutnings af hljóm- plötum leikur hljómsveit Ragnars Bjarnasonar I hálfa klukkustund. 02.00 Dagskrárlok. starfsemi Þjóöminjasafns I Reykjavik og vlöar um landiö. Brugöiö er upp myndum frá uppgreftri I ALFtaveri, Viöey og Reykja- vík og skyggnst inn I geymslur Þjóöminjasafns og ljósmyndadeild þess. Umsjónarmaöur Valdimar Leifsson. 21.05 Fiskimennirnir (L) Danskur sjónvarpsmynda- flokkuri sex þáttum, byggö- ur á skáldsögu eftir Hans Kirk. 3. þáttur. Efni annars þáttar: Fjölskyl durnar fimm hafa tekiö sér búsetu á góöum staö, en lifsbarátt- an er hörö sem fyrr. Veiö- arnar bregöast, og skuldin viö kaupmanninn vex. Sukkiö á kránni vekur gremju fiskimannanna. Þar er mikiö drukkiö, þótt áfengissala sé bönnuö. Þaö er þeim þvi mikil huggun, þegar sóknarprestur þeirra frá ströndinni messar I kirkjunni. En gæfuleysiö riöur ekki viö einteyming. Ung stúlka I hópnum, Adolf- ína, veröur þunguö af völd- um stjúpfööur síns. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Danska sjón- varpiö). 22.05 Bing Crosby Hinn 14. október sl. lést hinn heims- frægi söngvari Bing Crosby. Hann var vinsæll skemmti- kraftur I hálfa öld. Þessi þáttur meö söng hans var geröur I Bretlandi nokkrum vikum fyrir lát hans. ÞýÖ- andi Jón O. Edwald. 22.55 Aö kvöldi nýársdags (L) 23.05 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.