Þjóðviljinn - 24.12.1977, Blaðsíða 27
t’.y vírMíi) í' i i l’j.lucgóuí — aoir «c
______________________________________________Laugardagur 24. desember 1977 | ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 27
Sjónvarp og útvarp ♦jf um jólin
Útvarp í kvöld kl. 20:00
Fjórir menn
rifja upp
jólaminmngar
Jól í Færeyjum
A dagskrá útvarps á jóladag
kl. 13 er klukkutlma þáttur sem
nefnist Jól i Færeyjum og er þaö
Óli H. Þóröarson sem tekur
saman þáttinn, en lesari meö
honum er Gils Guömundsson.
Óli er einn af þeim sem sóttu
námskeiö útvarpsins I dag-
skrárgerö fyrir skemmstu, en
margir þeirra eru nú farnir aö
annast sjálfstæöa gerö útvarps-
þátta.
Þjóðviljinn sló á þráöinn til
Óla, og sagði hann að i
fyrrgreindum þætti væri bland-
að efni um jólahald I Færeyjum.
Viðtal er við fjóra Færeyinga
sem eru búsettir hérlendis, en
þeir eru Rögnvaldur Larsen
formaður Færevingafélaesins.
Schumann Diðriksen skókaug-
maöur og átta ára sonur hans
með sama nafni, og ennfremur
Elis Paulsen nemandi i garð-
vrkiuskólanum i Hveragerði.
Þá er viðtal við Flosa Ólafsson
leikara sem dvalið hefur ein jól i
Færeyjum. Auk þessa verður
lesið úr þjóðsögum, fluttar þjóð-
lifslýsingar og færeysk tónlist.
Óli sagðist sjálfur aldrei hafa
komið til Færeyja, en það væri
að sumu leyti kostur þegar hann
hefði fyrrgreind viðtöl.
Annar jóladagur, sjónvarp kl. 21:50:
KABARETT
Klukkan 21,50 á annan jóladag
veröur sýnd i sjónvarpinu hin
fræga bandariska biómynd
Kabarett. Myndin er frá árinu
1971, en árið 1973 var samnefnd-
ur söngleikur sýndur á fjölum
Þjóöleikhússins.
Ungur og óreyndur breskur
menntamaður, Brian Roberts,
kémur til Berlinar árið 1931.
•Hann kynnist bandarisku stúlk-
unni Sally Bowles, sem
skemmtir i næturklúbbnum Kit-
Kat. Hana dreymir um glæsta
framtið i Evrópu og veit, að
mikið skal til mikils vinna.
Þessi mynd var sýnd i Háskóla-
biói fyrir nokkrum árum við
mikla aðsókn. Með aðalhlutverk
fara Liza Minelli, Joel Gray og
Michael York. Handrit gerði
Jay Allen, tónlistin er eftir John
Kander og dansmeistari og leik-
stjóri er Bob Fosse.
Þýðandi myndarinnar er
Veturliði Guðnason.
Það er erjitt
að bíða eftir
jólunum
Þaö getur rcynst ansi erfitt aö
biöa eftir þvi.að jólin komi á aö-
fangadag. Klukkan viröist þá
oft ganga hægar en vanalega og
hún ætlar aldrei aö veröa sex.
Til þess að stytta börnunum
þessar stundir er sjónvarpiö
meö ýmiss konar barnaefni á
dagskránni á aðfangadag.
Klukkan 14.15, aö loknum
fréttum og veöurfregnum, er
teiknuö myndasaga byggö’ á
gamalli helgisögu,og nefnist hún
Ferðin til Egyptalands. Sögu-
maöur er Róbert Arnfinnsson og
þýöandi er Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
Klukkan 14.25 fáum við svo að
sjá þýska leikbrúöumynd um
Pétur og úlfinn, sem byggö er á
alkunnu tónverki eftir Prókof-
jeff. Þýðandi er óskar Ingi-
marsson og þulur er Ragnheið-
ur Steindórsdóttir.
Kynjaborðiö, gullasninn og
skjóöan nefnist sá söngleikur,
frá sænska sjónvarpinu, sem
veröur sýndur á eftir Pétri og
„ósköp llöur timinn hægt”
úlfinum, kl. 14,50. Þessi
söngleikur er byggður á einu
hinna vinsælu Grimmsævin-
týra. Fátækur skraddari á þrjá
syni, sem fara út i heim að læra
nytsamar iöngreinar. Að náms-
launum fá þeir svo góðar gjafir
frá meisturum sinum, og eru
þessar gjafir ýmsum furðuleg-
um eiginleikum gæddar. Þýö-
andi söngleiksins er Óskar Ingi-
marsson.
Jólin koma. Svo nefnist dag-
skrárliður sem er klukkan 15,30
og er þaö siðasti dagskrárliður-
inn á aðfangadag þar til aftan-
söngurinn hefst i sjónvarpssal
kl. 22.00. I þættinum Jólin koma
fáum viö að fylgjast með ýmsu
sem börnin gera sér til hátíða-
brigða siöustu dagana fyrir jól.
I skólanum eru „litlu jólin”, það
eru sungin jólalög, sagðar sögur
og sýslaö við sitt af hverju I til-'
efni jólanna. Heima fyrir er lika
hugaðað ýmsu og fáum við einn-
ig að fylgjast eitthvaö með þvi.
Umsjón með þessum þætti hefur
Andrés Indriöason.
Sjónvarp á
aöfangadags-
kvöld
A aöfangadagskvöld hefst
sjónvarp klukkan 22.00 meö aft-
ansöng I sjónvarpssal. Biskup
tslands, Sigurbjörn Einarsson,
þjónar fyrir altari og predikar.
Kór Menntaskólans viö Hamra-
hllö syngur undir stjórn Þor-
geröar Ingólfsdóttur. Orgelleik-
ari er Höröur Askelsson. Stjórn-
andi upptöku er örn Harðarson.
Aö loknum aftansöngnum kl.
23.00, syngur Pólýfónkórinn tón
verkið Gloria (Dýrö sé Guöi)
eftir italska tónskáldið Antonio
Vivaldi. Verkið er i tólf þáttum
fyrir kór, einsöngvara, óbó og
trompet. Stjórnandi kórsins er
Ingólfur Guðbrandsson og ein-
söngvarar eru Ann-Marie
Connors, Elisabet Erlingsdóttir
og Sigriöur Ella Magnúsdóttir.
Stjórnandi upptöku er Andrés
Indriöason.
Skemmti-
þáttur
Mánudaginn 26. desember,
annan jóiadag, kl. 20,35 er
skemmtiþáttur á dagskrá sjón-
varpsins sem nefnist einfald-
lega Annar dagur jóla 1977.
1 þættinum koma fram leikar-
arnir Gisli Halldórsson, og Guð-
mundur Pálsson, dansararnir
Guðmunda Jóhannesdóttir og
Orn Guðmundsson, Ruth
Reginalds, Spilverk þjóðanna
ó.fl.
Kynnir er Jónas R. Jónsson og
stjórnandi upptöku er Egill Eö-
varðsson.
RolMng Stones
Þriöjudaginn 27. desember kl.
20.35 fáum viö aö sjá Rolling
Stones i sjónvarpinu.
Þaö er þáttur frá útihljóm-
leikum sem hljómsveitin hélt i
Hyde Park skemmtigaröinum i
Lundvlnum árið 1969. Þessir
hljómleikar voru haldnir i
minningu nýlátins félaga Stein-
anna, Brian Jones.
Þýðandi er Eiður Guðnason.
i kvöld, aöfangadagskvöld,
veröur á dagskrá útvarpsins
þáttur sem nefnist Jólin mln.
Þar mun Guöjón Friöriksson
blaðamaöur ræöa við fjóra
menn sem rifja upp bernsku-
minningar sinar um jólin.
Þeir eru EHsabet Björgvins-
dóttir (f. 1908) sem segir frá
jólahaldi á sýslumanns-
heimilinu Efra-Hvoli I Rangár-
vallasýslu, Guðrún Helgadóttir
(f. 1935), sem segir frá jólunum
á stóru sjómannsheimili I
Hafnarfirði, en hún er elst 10
systkina. Þá mun Jón úr Vör rit-
höfundur (f. 1917) segja frá sín-
um bernsku-jólum i fátæku
sjávarþorpi við Patreksfjörð og
að lokum Pétur Sigurðsson
kaupmaöur (f. 1918) sem er einn
15 systkina og alinn upp á Bergi
við Suðurlandsbraut i Reykja-
vik. Að sögn Gunnars Stefáns-
Guöjón Friöriksson blaöamaöur
sér um þáttinn Jólin min I
útvarpinu i kvöld (Ljósm.: eik)
sonar hjá útvarpinu er þáttur
þessi ætlaður til að reyna að
létta svolitið útvarpsdagskrá
aðfangadagskvölds, en hún hef-
ur yfirleitt verið I þyngra lagi.
Færeyskir drengir. — (Ljósm.: GFr.)
Útvarp á jóladag kl. 13:00
Stundin okkar:
Sjónvarp
á jóladag:
Fiski-
mennirnir
Eftir sögu
JIANS KIRK
Annar framhalds-
myndaflokkurinn sem
hef st er Fiskimennirnir
(Fiskerne). Þetta er
danskur sjónvarps-
myndaflokkur í sex
þáttum/ byggður á
samnefndri skáldsögu
eftir Hans Kirk (1898-
1962).
Sagan gerist á þriðja áratug
þessarar aldar. Fiskveiðar i
Norðursjó eru hættulegar og lítt
arðbærar. Fimm fiskimenn sem
orönir eru langþreyttir á basl-
inu á ströndinni, taka sig upp
ásamt fjölskyldum sinum og
setjast að við Limafjörð, þar
sem er ólikt skjólsælla. Fiski-
mennirnir eru aldir upp viö
strangar skoðanir heimatrú-
boðsins. Þær skoðanir brjóta i
bága við trú Limfirðinga, sem
aðhyllastmeira umburðarlyndi,
Þaö veröur heilmikiö um aö
Elnn af fisklmönnunum
og af þessum sökum kemur til
árekstra milli aðkomumann-
anna og heimanmanna. Fyrsti
þátturinn nefnist Hinir heilögu
og presturinn. Allir þættirnir
sex verða sýndir á þrem vikum,
á sunnudögum og miðvikudög-
um. Annar þáttur verður mið-
vikudaginn 28. desemer nk.
Um fimmtiu nafnkenndir
leikarar eru i Fiskimönnunum
og að auki þúsund manns i
aukahlutverkum.
Handrit er eftir Leif Petersen
og leikstjóri er Jens Ravn. Þýð-
andi er Dóra Hafsteinsdóttir.
Það má geta þess að sagan
Fiskerne var lesin i útvarpinu
hastið 1960.
Dýrin í
Hálsaskógi
og fleira
skemmtílegt
vera i Stundinni okkar á jóla-
dag. Þaö verður jólaskemmtun i
sjónvarpssal og þangaö koma
jólasveinninn Gluggagægir og
fleiri góðir gestir I heimsókn.
Kór öldutúnsskóla i Hafnarfiröl
og fjöldi annarra barna syngja
jólalög undir stjórn Egils Friö-
leifssonar. Undirleik annast
Ólafur Vignir Albertsson.
Dýrin I Hálsaskógi hafa lengi
notiö mikilla vinsælda hjá börn-
um og fullorðnum líka. — I
Stundinni okkar verður einmitt
fluttur fyrri hluti leikritsins um
dýrin, en þaö er eftir norömann-
inn Thorbjörn Egner. Upptakan
var gerð á sviði Þjóðleikhússins
„Þegar piparkökur bakast..”
og leikstjóri er Klemenz Jóns-
son. Seinni hluti leikritsins
verður svo i Stundinni okkar á
nýársdag.
Umsjónarmaður með Stund-
inni er Asdis Emilsdóttir og
kynnir ásamt henni er Jóhanna
Kristin Jónsdóttir. Upptöku
stjórnar Andrés Indriöason. —
IGG
HÉRRSTUBBUR BRKRRI