Þjóðviljinn - 12.02.1978, Side 9

Þjóðviljinn - 12.02.1978, Side 9
Sunnudagur 12. febrúar 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 ganprange ROHbas r X úfJ íi Sjúkrahúsið á Selfossi Skurðstofuhjúkrunarfræðing og hjúkrunarfræðinga vantar nú þegar eða 1. mars og eftir samkomulagi að sjúkrahús- inu á Selfossi. Um er að ræða fullt starf eða hluta úr starfi. Upplýsingar veittar hjá hjúkrunar- forstjóra i sima 99-1300. Sjúkrahússtjórn. |fl Tilkynning tfl söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir janúar- mánuð er 15. febrúar. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Fjármáiaráðuneytið 1«. febrúar 1978 Auglýsið í Þjóðyiljanum Kaffiboð fyrir Iðjufélaga 65 ára og eldri Verður haldið á Hótel Loftleiðum — Vikingasal, sunnudaginn 26. febrúar n.k. kl. 15. Miðar verða afhentir á skrifstof- unni. Stjórn Iðju. Hinn sögulegi fundur vinstriflokkanna hefst I september; á dagskrá var hin sameiginlega stefnuskrá og túlkun hennar. Upplag takmarkað við aðeins 500 bronspeninga 200 silfur ----- 25 gull ------- PÖNTUNUM VEITT MÓTTAKA HJÁ SÖLUDEILD REYKJAVÍKUR- SKÁKMÓTSINS AÐ HÓTEL LOFTLEIÐUM OG HJÁ SAMVINNU- BANKANUM, BANKASTRÆTI 7 (hjá gjaldkerum). Pöntunarseðilt; □ greiðsla fylgir kr____________ □ óskast sent I póstkröfu Nafn_________________________________________ □ brons kr. 6500 Heimili______________________________________ □ silfur - 12500 Staður_________________________sími__________ □ gull — breytil. Skáksamband Islands, Pósthólf 674, Reykjavík geta gagnrýnendur ykkar ekki sagt sem svo: með kröfum sinum eru kommúnistar að slá vinstri- stjórn endanlega á frest? Er það ekki alltaf áhætta hvort sem er, að eiga samstarf við þá sem eru til hægri viðmannsjálfan um leið ogmenn vita, að án samstarfs við sósialista munu engar meirháttar breytingar geta farið af stað yfir höfuð? — t fyrsta lagi teljum við nauð- synlegt vegna þeirrar þróunar sem ég rakti áðan, að styrkja stöðu kommúnista innan vinstri- hreyfingar. Samstarf vinstri- flokkanna hefur til þessafyrst og fremstkomið sósialistum að haldi en kommúnistar stóðu i stað eða bættu litlu við sig. Þetta getur i kosningabandalagi orðið til þess, að miög viða sé sameiginlegur framDjóðandi sósialista og vinstriradikala eftir fyrri umferð litið eitt ofar en kommúnistinn, sem þá verður að draga sig til baka fyrir seinni umferð — á end- anum verður þingstyrkur kommúnista allmiklu minni en fylgi þeirra. Siðan deilur vinstriflokkanna hófust hefur kommúnistaflokkn- um reyndar tekist að bæta stöðu sina. t skoðanakönnunum hefur hann 21% fylgis, en hafði 18% i fyrra. Enn betur hefur honum gengið að fá nýtt fólk i fbkkinn — meðlimir eru nú komnir yfir 600 þúsund, en það er i fyrsta sinn siðan í eftirstriðsvimunni 1947 að það gerist. Þetta þýðir, að aldrei hefur stærri hluti af hinu róttæk- ara fólki verið virkur i starfi með okkur. Hvað getur Mitterand gert? Með þvi að hleypa hita i póli- tiskar kappræður vinstrisinna skapast lika aukinn þrýstingur gegn hægriþróun meðal sósialista sjálfra. Vinstriarmurinn, CERES, er það sterkur, að það er ekki raunsætt fyrir flokksforyst- una að reyna að útiloka hana frá ábyrgð innan flokks eða rikis- stjórnar. Og CERES myndi ekki leyfa Mitterrand að taka upp neina „protúgalska” linu i anda Soaresar; fremur myndi sá arm- ur kljúfa sósialistaflokkinn. Ég held að i raun og veru vilji franski kommúnistaflokkurinn taka við völdum I vinstristjórn. Hvorki hann né CERES mundu fallast á að styðja minnihluta- stjórn sósialista — við teljum að það fyrirbæri mundi fljótlega úr- kynjast á portúgalska visu. Og á hinn bóginn tel ég ekki mögulegt fyrir Mitterrand að stjórna með aðstoð hægriflokka i náinni fram- tið. Hann gæti það ekki. Hann þarf á stuðningi kommúnista að halda. Og hann hefur þann metn- að, að hann mun ekki hafna völd- um ef þau eru innan seilingar. — Getum við orðað það sem svo: að ef skoðanakannanir eru réttar, og vinstriflokkunum tekst þrátt fyrir allar sviptingar að ná meirihluta á þ'ingi, þá sé Mitter- rand „dæmdur” tilbandalags við kommúnista i vinstristjórn? — Já... — ef að valdajafnvægi á vinstri armi og aukið frumkvæöi og þrýstingur af hálfu alþýðu getur beint sósialistum okkar af braut stéttasamvinnu. —áb. fulltrúar CERES útilokaðir frá miðstjórn sósialista, enda þótt þeir réðu um 25% jjingfulltrúa. Við þessi innanflokksmál bæt- ist svo það, að þeir flokkar alþjóðasambands sósialdemó- krata sem lengst eru til hægri, hafa mjög lagst á Mitterand og reynt að sveigja hann frá rót- tækni og vinstrasamstarfi. Það eru einkum foringjar vestur- þýskra sósialdemókrata sem hafa mest haft sig í frammi i þeim efnum. A5 friða borgarana — En má lita svo á, að undan- hald sósialista i þjóðnýtingar- málum megi tengja viðleitni þeirra til að sefa a.m.k. hluta borgarastéttarinnar? Ég á við það, að þeir sem „eiga Frakk- land” eru þegar byrjaöir efna- koma auðhringunum áð gagni — þeir telja að við þurfum að ýta við efnahagslifinu með aukningu kaupmáttar og til þess þurfum við þær breytingar sem ég áðan minntist á og þar með hækkun láglauna og þjóðnýtingar. Venjulega eru það ekki alltof margar þúsundir Frakka sem taka virkan þátt i stjórnmálabar- áttu og ákvörðunum. Nema þá við sérstakar aðstæður eins og 1968 þegar miljónir manna voru komnar i hita leiksins. Og það er áhugi þessarra miljóna sem er höfuðnauðsyn vinstristjórnar, fjöldastuðningur til að fylgja eftir stefnu hennar. Við þurfum að endurskapa 1968 — en að þessu sinni þannig að fjöldaþátttökunni fylgi pólitisk áætlun. Ef okkur tekst þetta ekki, þá missum við mjög fljótlega stjórnartauma úr okkar höndum — hvernig sem við annars stæðum okkur i efnahags- málum. Verkamenn i Lorraine krefjast þjóönýtingar málmbræðslu; meirihlut- inn taldi þjóðnýtingarnar nauðsyn. hagslega skemmdastarfsemi gegn hugsanlegum vinstrimeiri- hluta með þvi að flytja peninga sina úr landi. — Hér er komið að merkilegu máli: hvað er mögulegt og hvað ekki. Skoðanakannanir frá þvi i fyrrahaust bentu einmitt til þess, að meirihluti Frakka, ekki stór að visu, en meirihluti samt, væri samþykkur þjóðnýtingunum, teldi þær óumflýjanlegar. Undan- hald sósialista er þvi ekki tengt ótta við almenningsálitið heldur ótta við „eigendur Frakklands”. Að þvi er varðar efnahagslega skemmdastarfsemi, þá efast ég um að vinstristjórn fái ráðið við t.d. fjárflótta, með þvi að reyna að „sefa” borgarastéttina. Þaðer hægt að setja einhverjar skorður við honum, en við fáum i þeim efnum engan stuðning, hvorki frá alþjóðlegum hringum eða frönsku stórauðvaldi — það eralveg ljóst. Það sem skiptir mestu fyrir okk- ur er að tryggja okkur virkan stuðning alþýðu og halda honum. Það væri ver af stað farið en heima setið ef að alþýða manna uppgötvaði eftir tiltölulega stutt- an tima, að vinstristjórn hefði engu breytt sem máli skiptir — ,þvi myndu fylgja gifurleg von- brigði. Stuðningur f jöldans Þvi viljum við sem skýrastar linur um þær breytingar sem geraskal. Við viljum ekki lenda i þvi að „stjórna kreppu”, og við höfnum valkosti „hertrar mittis- ólar”. Hagfræðingar okkar telja, að niðurskurðarleiðir við efna- hagsvanda Frakka mundu aðeins Viljum ekki vera „öryggisventill” Siðan 1958 hefur blökk hægri- afla stjórnað Frakklandi. Það er augljóst að hin rikjandi stétt er mjög dösuð orðin, og hún þyrfti, sins eigins kerfis vegna, að geta boðiðupp á einhvern „möguleika til vinstri” sem væri einskonar öryggisventill í kerfinu, létti á þeim félagslega þrýstingi og spennu sem upp hleðst. 1 öðrum löndum hefur — einkum eftir að efnahagskreppa gekk i garð, verið skipt um pólitiska forystu — annaðhvort til hægri eða vinstri — nema þá á Italiu. Okkar póli- tiska kerfi hefur áfram verið „lokað” með hættulegum afleið- ingum fyrir það sjálft. En það er lika augljóst, að hægriöflin vilja geta haft hemil á þessum „valkosti”, sem áðan var nefndur. Og maður verður var við, að borgararnir telja, að Só- sialistaflokkurinn hafi einskonar innbyggða tilhneigingu til að finna sér stað innan þessa kerfis, hvort sem sósialistar gera sér grein fyrir þvi eða ekki. Kosningalöggjöfin og flokkaskip- an er hinsvegar þannig, að só- slalistar þurfa á kommúnistum að halda. Og við viljum ekki láta nota okkur til þess að skapa þeim stöðu, sem þeir siðan færu með að geðþótta. Þessvegna spyrjum við um skýrar skuldbindingar. Við viljum ekki vekja tálvonir fólks með vinstristjórnsem siðan gæti ekki staðið við neitt. Staða kommúnista nú — Gott og vel; það er lofsvert að reyna að hafa allt á hreinu. En

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.