Þjóðviljinn - 12.02.1978, Síða 20

Þjóðviljinn - 12.02.1978, Síða 20
20 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 12. febrúar 1978 Krossgáta nr. 113 Stafirnir mynda islensk- orö eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesiö er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið, og á þvi að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnirstafir i allmörgum öörum orðum. Það eru þvi eðlilegustu vmnubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komiö i staö á og öfugt.. VERÐLAUNAKROSSGÁTAN 1 Z 3 T ? É V 9 10 II 12 3 <? 13 H IS )L> /? 1É 17 É 3 <P sr /0 II sr V /9 20 21 22 8 3 8 10 w 22 23 3 15 V 2H 3 s <? 20 8 (p S? 3 /6 Tr sr <? 25 23 22 5 y 22 3 Uo 2(o 5 .<? (c Z! 2? 8 V u Kp 2 // <? II 3 5~ /? 22 V 5 /9 9 10 5 lo íp ST 3 9 II 20 5 12 )? V 12 IS f 10 18 S ZO f s 3 )sr V 2É y 2V 21 3 8 3 22 V ? í(p V 5 20 20 22 V 20 £ 10 <9 (c> 18 IS 5 /<5 V i? $0 21 5 y <+ 5 T & b (p V lé> b IS 1 21 2o 2 3 V 30 n % 2<i S 3 II 18 22 V S 2*7 s S2. £T 20 /V 29 53 i0L 8 2<=) S? /3 5 10 7T~ s 1 A 2 Á 3 B 4 D 5 Ð 6 E 7 É 8 F 9 G 10 H 11 1 12 1 13 I 14 K 15 L 16 M 17 H 18 O 19 Ó 20 P 21 R 22 S 23 T 24 U 25 Ú 26 V 27 X 28 Y 29 V 30 Þ 31 Æ 32 O Í0 22 (p )S S 3 II Setjið rétta stafi i reitina neð- an við krossgátuna. beirmynda þá nafn á frægum iþrótta- manni. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóð- viljans, Siðumúla 6, Heykjavik, merkt: „Krossgáta nr. 113”. Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinn- ingshafa. Verðlaunin eru skáldsagan Is- landsvisa eftir Ingimar Erlend Sigurðsson. útgefandi er Helga- fell. A kápusiðu bókarinnar seg- ir m.a. um söguna: „Islands- . visa speglar i einfaldleik sinum fornan sannleik um fall þjóða. Enn hafa þeir atburðir, sem þessi beinskeytta og áhrifa- mikla saga lýsir, ekki skeð i bókstaflegri merkingu hjá okk- ur, en þeir hafa vissulega gerst i vitund þjóðarinnar Eða getur nokkur Islendingur nú á dögum staðhæft, að þjóðarvitund hans hafi i engu truflast og hann hafi aldrei persónulega lotið fram- andi skurðgoðum. Og — ef til vill stöndum við nær en við höld- um þeim yfirþyrmandi atburð- um, sem birtast i óspilltri skynj- un aðalpersónanna...” Verðlaun fyrir krossgátu nr. 109 Verðlaun fyrir krossgátu nr. 109 hlaut Jón H. Guðmundsson, Garðabraut 45, Akranesi. Verðlaunin eru skáldsagan Niðjamálaráðuneytið eftir Njörð P. Njarðvik. Lausnarorðið var INGÞÓH. Svar víð Hver fæst við hvað i siðasta blaði spurðum við að þvi, hvert væri tómstundagaman fjögurra stúdenta. Svarið er: 1. Maggi er lyftingamaður og leggur stund á ballett. 2. Tumi er knattspyrnumaður og hefur gaman af að sauma í. 3. Gunni er boxari og leggur stund á listrænt blístur. 4. Elli er skákmaður og syngur I kór. —Hvers vegna heldurðu að þú hafir náð svona háum aldri? spurði blaðamaöurinn hundrað ára gamla konu. — Ég hef aldrei reykt, aldrei borðað kjöt og alltaf farið i rúmið klukkan tiu. — Þetta gerði frændi minn lika, sagöi blaðamaðurinn, en hann varö ekki nema sextiu og tveggja ára gamall. — Hann hefur ekki haldið nógu lengi áfram. Þessir skemmtilegu hausar eru skornir af R. Rabakipze, sem er Iið- lega fertugur verkfræðingur frá borginni Biblis I Grúsiu — en það var I þeirri borg sem Geir okkar Haligrimsson brosti bllðast á fyrra ári. Hausar þessir voru á mikilii sýningu um tvö þúsund og fimm hundruð sovéskra áhugaiistamanna, sem sýndu verk sln I Moskvu fyrir nokkru — (Mynd APN) Þumalhákarl Fornlifsfræðingar hafa grafið upp i Montanariki i Bandaríkjun- um örlitinn hákarl sem er aðeins tveir og hálfur sentimetri á lengd. Við uppgröft þennan komu reyndar I ljós allt að 60 tegundum fornra og löngu úttauðra hákarla- tegunda, og eru sumar þeirra i hæsta máta einkennilegur. Einn þessara hákarla hefur til að mynda horn sem vex út úr hnakka hans en hengir fram yfir kjaftinn. Aðrar tegundir hafa á höfðinu griparma sem minna á hliðstæða útlimi krabba. Enn- fremur tókst að grafa upp há- karla sem höfðu firnastóra ugga, sem hafa leyft þeim að stökkva upp úr sjó og svifa áfram nokkur hundruð metra að þvi er talið er — (New Scientist). — Mamma, hvað verður um bil þegar hann er orðinn svo gamall að hann getur ekki keyrt lengur? —- Þá kemur einhver sniðugur náungi og selur hann pabba þin- um. — Af hverju er billinn þinn málaður blár öðrum megin, en rauður hinum megin? — Þú ættir bara að vita hve ósammála vitnin geta orðið út af þessu. — Fyrirgefið, lögregluþjónn, en er ekki eitthvert bilastæði hér i grennd? — Til hvers þurfið þér að vita það, þegar þér eruð fótgangandi? — Vegna þess að billinn minn stendur þar. Oléttur forsetf Þessi mynd af Jimmy Carter kasóléttum er hefnd bandariska jafnrétt- istimaritsins Ms. fyrir karlrembustll þann sem ritinu finnst á stefnu hans og mannaráðningum. Sérfróðir telja, að myndin bendi til þess að forsetinn eigi tvo mánuði ógengna með.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.