Þjóðviljinn - 09.07.1978, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 09.07.1978, Blaðsíða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 9. júli 1978 Kærleiksheimilið ,Oti er næstum tilbúið til þess aft veröa morgun hvur þre 11 iUinn 1.T8L 1 -ARQ JÚNI 1t» VCM> JUR. «50 1978: Hóseasson í RÆTT VIO EGIL EGILSSON UMRAUDA KVERIÐ HANDA SKOLANEMUM, INNRÆTINGU SKÓLA OG KIRKJU O.FL. i KVIKMYNDUM 'PP—ÚTIBÚ FRÁ >ini-uNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS! íslensk bardaga- list Nýtt tímarit fyrir ungt fóik á öllum aldri er komið á blaðsölustaði. Viðtöl, greinar, smásögur, popp, skop, íþróttir, „bílaþáttur”, kvikmyndir o.fl. Blaðberar — afleysingar Þjóðviljann vantar fólk til afleysinga við blaðburð i þessum hverfum: Kaplaskjól og Meistaravellir (seinni hluta júli). Múlahverfi (i júli eða i ágúst) Kópavogur: Kópavogs- og Þinghólsbrautir (i mánuð frá 10. júli) Allir sem taka að sér aíieysingar fá að- göngumiða fyrir tvo á blaðberabió Þjóð- viljans. Tvær sýningar i júli. ÞJÓÐVILIINN Siðumúla 6, Simi 8 13 33. utvarp sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.05 MorgunandaktSéra Pét- ur Sigurgeirsson vlgslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veburfregnir. Forustu- greinar dagblabanna (útdr.). 8.35 l.élt morgunlög Frank Mantis og hljómsveit hans leika. 9.00 Ilægradvöl Þáttur i um- sjá Olafs Sigurössonar fréttamanns. 9.30 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). a. Sónata I G-dúr op. 37 eftir Pjotr Tsjaikovský. Michael Ponti leikur á planó. b. Sinfónia nr. 7 I A-dúr op. 92 eftir Ludwig van Beethov- en. Fílharmóniusveit Berlinar leikur: Herbert von Karajan stj. 11.00 Messa i Kdpavogskirkju Prestur: Séra Þorbergur Kristjánsson. Organleikari: Guömundur Gilsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Fyrir ofan garö og neöan Hjalti Jón Sveinsson stýrir þættinum. 15.00 Miödegistdnleikar 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 „Afram þýtur litla Löpp sem leiftri tundur"Dagskrá um islenskar kostahryssur, mestmegnis samkvæmt frásögn og lýsingu Asgeirs Jónssonar frá Gottorp I bók- um hans, „Horfnum góö- hestum”. Baldur Pálmason tók saman. Lesarar meö honum: Guðbjörg Vigfús- dóttir og Helgi Tryggvason. 17.30 Létt lög Harmóniku- kvartett Lars Wallenruds, Fischer-kórinn og hljóm- sveit Joe Fenders flytja. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Um borgaralegar skáld- sögur Hallddrs Laxness Þorsteinn Antonsson rit- höfundur flytur siöara er- indi sitt: Framkvæmd. 19.55 lslensk tónlist a. Requi- em eftir Pál P. Pálsson. Pólýfónkórinn syngur. Söngstjóri: Ingólfur Guö- brandsson. b. „Litbrigði” fyrir kammersveit eftir Herbert H. Agústsson. Félagar i Sinfóniuhljóm- sveit Islands leika, höfundurinn stjórnar. 20.25 (Jtvarpssagan: „Kaup- angur” eftir Stefán Július- son Höfundur les (18). 20.55 tslandsmdtiö, fyrsta deild Hermann Gunnarsson lýsir leikjum i fyrstu deild. 21.45 Framhaldsleikrit: „Leyndarddmur leigu- vagnsins" eftir Michael Hardwick byggt á skáld- sögu eftir Fergus Hume. Annar þáttur. Þýðandi: Eiöur Guönason. Leikstjóri: Gisli Alfreösson. Persónur og leikendur: Sam Gorby rannsóknarlögreglumaöur: Jón Sigurbjörnsson. Duncan Calton: Rúrik Haraldsson. Madge Frettleby: Ragn- heiöur Steindórsdóttir. Mark Frettleby: Baldvin Halldórsson. Brian Fitzger- ald: Jón Gunnarsson. Guttersnipe: Herdis Þor- valdsdóttir. Aörir leikend- ur: Hákon Waage, Siguröur Skúlason, Jóhanna Norö- fjörö, Auöur Guömunds- dóttir, Þorgrimur Einars- son og Valdemar Helgason. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Stúdid II Tónlistarþáttur i umsjá Leifs Þórarinsson- ar. 23.30 Frettir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb 7.55 Morgunbæn: Séra Þor- valdur Karl Helgason flytur (a.v.d.v.) 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar landsmálabiaöa (útdr.) 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga byrjar aö lesa söguna um „Lottu skottu” eftir Karin Michaelis i þýöingu Siguröar Kristjánssonar og Þóris Friögeirssonar. 9.20 Tónleikar. 9.30 Til- kynningar. 9.45 Landbúnaöarmál Um- sjón: Jónas Jónsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fegnir. 10.25 Hin gömlu kynni: Val- borg Bentsdóttir sér um þáttinn. 11.00 Nútimatdnlist: Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miödegissagan: „Angelina” eftir Vicki Baum. Málmfriöur Siguröardóttir les þýöingu sina (20) 15.30 Miödegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veöurfregnir) 17.20 Sagan: „Til minningar um prinsessu” eftir Ruth M. Arthur Jóhanna Þráinsdótt- ir þýddi. Helga Haröardótt- ir byrjar lesturinn. 17.50 „Þaðvar ég haföi háriö” Endurtekinn þáttur Gunn- ars Kvaran og Einars Sigurössonar frá siöasta fimmtudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gisli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Siguröur H. Þorsteinsson skólastjóri á Hvammstanga talar 20.00 Lög unga fdlksins Rafn Ragnarsson kynnir. 20.55 „Maöurinn og hafiö ’78” Dagskrá frá menningardög- um sjómanna og fisk- vinnslusfólks i Vestmanna- eyjum um fyrri helgi. Um- sjón: Asta R. Jóhannesdótt- ir 21.50 „Angelus Domini” tón- verk fyrir mezzósópran og kammersveit eftir Leif Þórarinsson viö texta eftir Halldór Laxness. Sigriöur Ella Magnúsdóttir syngur, Kammersveit Reykjavikur leikur: höfundurinn stjórn- ar. 22.05 Kvöldsagan: „Dýrmæta lif” — úr bréfum Jörgen Frantz Jakobsens. William Heinesen tók saman. Hjálmar ólafsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldtónleikar Tónverk fyrir gitar og hljómsveit eftir Joaquin Rodrigo. John Williams og Enska kammersveitin leika : Charles Groves stj. b. Trompetkonsert i Es-dúr eftir Johann Nepomuk Hummel. Pierre Thibaud og Enska kam mersveitin leika: Marius Constant stj. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. w 1 garðinum Agúrkutíminn er byrjaður. Þaö er ekki um annaö talaö þessa dagana en tómata, tómata og aftur tómata. Dagblaöiö. Aðrir flokkar vilja bara smáskammta. Alþýðubandalaið vildi fá öll at- kvæði þjóðarinnar i þessum kosn- ingum svo unnt væri að þurrka út rikisstjórnina og koma hér á al- ræöisva'ldi bandalagsins. Dagblaöiö. Skyldu þeir gera þetta hérna lika? Dr. Barnard i nýrri atvinnu: Þegar liöagigtin komstáalvarlegt stig sneri hann sér aö gerö sjón- varpsfréttamynda. Timinn. Hvern fjandann voru þeir að flækjast? Sænskir bændur hverfa aftur til náttúrunnar. Fyrirsögn i Timanum. Aðferð til að bæta upp fylgistap? Mesti söngvari Nigeriu kvænt- ist tuttugu og sex konum i einu — er i framboði til forsetaembættis. Timinn. Flokkurinn er ég. Þegar Morgunblaðið spurði Ólaf Jóhannesson hvort hann heföi nokkuð heyrt frá öörum flokksmönnum svaraöi hann: Það er ekkert að frétta hjá mér. Morgunblaðiö. Undur veraldar. „Sá stórfurðulegi og ótrúlegi atburöur, er hér segir frá, gerðist öllum aö óvörum sunnudaginn 28. mai s.l. Þetta óhapp varð þegar meirihluti borgarstjórnar Reykjavikur missti fylgi sitt, en hann hefur haft öruggt fylgi um meira en hálfrar aldar skeiö og alltaf stjórnað meö festu og öryggi og ávallt haft að leiðarljósi mannhelgi og einstaklingsfrelsi og einstaklingsframtak og hefur gert Reykjavik aö glæsilegri ný- tizku borg á fjölmörgum sviðum menningar- og listalifs. Velvakandi. Efnilegur þingmaður. Ég fór riöandi um kjördæmiö og hef hug á aö halda þvi áfram. Finnur Torfi Stefánsson. Og fær ekki lán úr byggða- sjóði. Hestaþjófnaöur er gömul og gró- in iöja hérlendis eins og flestum mun kunnugt. Visir. Að vera eða ekki. Eru kjósendur fifl — eba er eitt- hvað athugavert við Fram- sóknarflokkinn? Dagblaöið. Hvér styður hvern til hvers? Óska eftir kynnum við konu á aldrinum 20 til 45 ára, gifta eða ógifta, fjárhagsaðstoö kemur einnig til greina. Auglýsing. Það vill bara striða Fram- sókn. „Það er greinilegt aö mikill fjöldi fólks vill ekki atvinnu- öryggi, ekki launajöfnun, ekki byggöastefnu og ekki útfærslu landhelgi”, sagöi Einar Agústs- son. Dagblaöið. Mig vantar nú þegar. konu til að sjóöa niður Auglýsing i nýsjálensku blaði Bæjarfélagiö eí'sifellt að veröa meira sjálfu sér nægt. 18.00 tylftir af lifstykkjum voru framleiddar á staönum á sl. tólf mánuðum Skoskt blað Til þess aö koma i veg fyrir aö kvöldin verbi einhæf og hverju öðru lik fer eiginmaöur minn upp i rúmiö hægra megin á mánudög- um og þriöjudögum, vinstra meg- in á miðvikudögum og fimmtu- dögum, en á föstudögum, laugar- gögum og sunnudögum klifrar hann upp i yfir rúmgaflinn. Bréf I Reveille.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.