Þjóðviljinn - 09.07.1978, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 09.07.1978, Blaðsíða 24
WÚÐViUINN Sunnudagur 9. júll 1978 Aöalsími Þjóðviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu-daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa ttma er hægt aö ná i blaoamenn og aðra starfs-menn blaðsins t þessum stmum: Ritstjóro 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiosla 81482 og Blabaprent 81348. <. ^m^ ^^ ^^ Jflk ^Bfc Kinnig skal bent á heima-§L3 ^M ^^b ^^f ^J slma starfsmaniia undir JHL ! -A -A -A nafni Þjóoviljans t slma- Viðtal við Olaf Jónsson fulltrúa Alþýðu- bandalagsins í Húsnœðis- málastjórn Lán tílkaupa eldriíbúða frestast enn Skömmu fyrir borgar- stjórnarkosningar sendi félagsmálaráðherra Gunnar Thoroddsen frá sér fréttatilkynningu þar sem hann beindi þeim til- mælum fil stjórnar Hús- næðismálastofnunar ríkis- ins að lán til kaupa á eldra húsnæði hækkaði úr einni miljón króna sem hámark í 1,8 miljón kr. Síðan hefur ekkert gerst í málinu, nema æ fleiri hafa keypt lán: til kaupa á notuðum ibúðum eftir þvi sem f jármagn hefur ver- ið fyrir hendi. Húsnæðismála- stjórn er umráðaaðili Bygg- ingasjóðs ríkisins, sem er sterk- asti fasteignalánasjóður þjóðar- innar, og þar hafa menn verið sammála um að loforð og skuld- bindingar sjóðsins verði alltaf að vera raunhæfar. Það hefur all lengi verið i lögum heimild til að hækka G-lánin til kaupa á eldri ibúðum, þannig að þau væru helmingur af láni til nýbygginga. Þvi þurfti enga orðsendingu frá Gunnari Thoroddsen til að hækka G-lánin. En til þess að hækka G- Gunnar Thoroddsen áhugalaus um húsnœðis- mál Bygging verkamanna- bústaða að leggjast niður eldri íbúðir og gælt við að fá 1,8 miljón króna lán upp i kaupin. Þetta fólk, sem treysti á loforð Gunnars þarf nú að velta skulda- byrðinni á undan sér. Þjóöviljinn spuröist fyrir um málið hjá fulltrúa Alþýðubanda- lagsins i húsnæðismálastjórn, Ólafi Jónssyni. Olafur sagði: Húsnæðismálastjórn hefur ekki enn afgreitt formlega þessa orðsendingu Gunnars Thorodd- sen, enda fundu fulltrúarnir aö aðeins var um kosningamál að ræða hjá félagsmálaráðherra. Undanfarið hefur Húsnæðismála- stjórn stöðugt verið að hækka lánin sem skyldi hefur ekki verið til fjármagn I Byggingasjóði rikisins. Þess má einnig geta að Hús- næðismálastofnunin samþykkti á sl. vetri að koma á viðræðum við fulltrúa frá Reykjavíkurborg og Sambandi ísl. sveitarfélaga um leiðir til að taka upp nýjan lána- flokk með samvinnu viö sveitar- félögin til endurbyggingar gömlu bæjarhverfanna. Þá höfum við i huga að nýta þau verðmæti er i hverfunum liggja þ.á.m. skóla og aðrar opinberar stofnanir betur. Það er augljós sú hagkvæmni sem i þvi felst að hverfa frá þeirri þróun aö fólk yfirgefi gömlu hverfin og svefnbæir myndist Tókíó dýrasta borgin Bandartsk könnun bendir til þess aö Toklo sé dýrasta borg heimsins að dvelja I. Könnun þessi er miðuð við verölag i dollurum og setur dval- arkostnað i New York i 100 stig. Tokio hefur þá visitöluna 156.6, önnur japönsk borg, Osaka er meö 145.1 stig, þriðja er Zilrich I Sviss með 139.8 stig, þá kemur önnur svissnesk borg, Genf, meö 139.1 stig. Stokkhólmur hefur venjulega verið dýrasta borg Evrópu,en er nú hin fimmta með 121 stig. Osló er með 120 stig, Kaup- mannahöfn með 115.6 Paris er með 110. Af borgum sem eru ódýrari en New York má nefna London með 92.4, stig, Róm með 87.2 og Moskvu með 82.2.Buenos Aires er ódýrust þeirra stórborga sem könnunin nær til meö 54.4 stig. Nýta vcrður betur eldri bæjarhverfi, en draga úr útþeuslu svefnbæja. umhverfis Reykjavik og stærri bæi er siðan kalla á samgönguæð- ar og opinberar stofnanir. Þessi samþykkt húsnæðismálastji'Tnar hefur fengið daufar undirtekísr og litið orðiö úr viðræðum og hefur það valdið mér vonbrigðum, sagði Ólafur Jónsson. En var fráfarandi félagsmála- ráðherra Gunnar Thoroddsen eins áhugasamur um húsnæðis- mál og kosningaboðskapur hans ber með sér? — Nei, þetta var sýndar- mennska rétt fyrir kosningar. Astæða er til ab minnast á annan þátt, sem gjörsamlega hefur ver- ið vanræktur i ráðherratið Gunn- ars Thoroddsen, en það er bygg- ing verkamannabústaða. Svo á að heita að lög um þessi efni hafi veriö i endurskoðun, reyndar allt sl: kjörtimabil. SU endurskoðun hefur ekkert þokast áfram og virðist Gunnar Thoroddsen gjör- samlega áhugalaus um það efni. Þrátt fyrir itrekuð loforð og yfir- lýsingar m.a. gagnvart verka- lýðshreyfingunni við samninga- gerð, er nú svo komið að bygging verkamannabústaða er gjörsam- lega að leggjast niður. Aðeins þrir kaupstaðir hófu slfkar byggingar á sl. ári. Gunnar Thoroddsen hef- ur verið gjörsamlega áhugalaus um málefni þeirra sem þurfa þak yfir höfuðið. Það sýnir ástandið varðandi verkamannabústaðina og sýndarmennska hans varöandi G-lánin. —óre EBTÞU VATNSBERI? Eða notar þú ferska vatnið í krananum heima? Hversvegnaþykkni? Floridana appelsínuþykknið losar þig við allan óþarfa vatnsburð og sparar þér geymslupláss. Þú blandar þvífersku vatninu í þykknið þegar þér hentar. Útkoman úrl/4 lítra afþykkni verður 1 lítri af ódýrari, hreinum og svalandi C-vitamtnríkum appelsínusafa. Floridana appelsínuþykknið er G-vara sem tryggirfersk bragðgceði og varðveislu C-vítamínsins mánuðum saman. ENGUM SYKRI, UTEÐA ROTVARNAR- EFNUMERBÆTTÍ FLORIDANA. MJÓLKURSAMSALAN í REYKJA VÍK Mgerirléttoglu^kvæminnkauptillangs tíma með PLORIDANA þykkni!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.