Þjóðviljinn - 09.07.1978, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 09.07.1978, Blaðsíða 13
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 9. júli 1978 Sunnudagur 9. júli 1978 ÞJÓÐVILJINN — StDA 13 Erik Hákanson: hreyfingin er mörgum þab mikils virði aö hún er llfvænieg —en eoli hennarer þannigab margter óljóst um ahrif hennar. Þab var þröngt á þingi leikanum? Hagaskola — hvergi smuga til ao flýja undan hversdags- Sofift var i flatsæng um nætur, á daginn sátu menn á sömu dýnum og rcyndu á þolrifin I húmanismanum. Naflaskoðun eða umbótaviðleitni? Það var mikið um að vera i Hagaskóla undir lok siðustu helgi. í einni stofu var fjölritað blað dagsins, sjálfboðaliðar voru að skúra á göngum, börn hlupu um, litlir hópar sátu með kross- lagða fætur á dýnum i skólastofum — þar var sofið i mikilli flatsæng um nætur og rökrætt um daga. Um sali barst heilsusamlegur ilmur frá brauðmeti Ananda Marga, en sá hópur ann- aðist matinn. Þetta var ráostefna, og satt best ao segja mjög ólik öbrum ráöstefnum. Þarna voru um 200 manns frá öörum Norburlöndum og fimmtiu börn þeirra. Rábstefnan hét „Norræn ráöstefna um mannUb- arsálfræbi og uppeldismál." Sjálfsagt er slikt heiti eitt nóg til að þab farihrollur um marga. En þaoskyldi þó ekki koma á daginn, aö þarna heföu ýmsir skemmti- legir hlutir gerst? Frá Marxistum til Taóista Þao hélt Sigmar Hauksson, fréttamabur, sem haföi mikib stabib i ýmislegu undirbúnings- starfi. Þaö hafbi verib reynt að sýna i verki þá mannúöarstefnu sem er yfirskrift ráðstefnunnar. Menn höföu blandað gebi. Þeir höföu tekið börnin meö. Og það var fólk af mjög óliku tagi sem þarna var saman komið. Þarna voru allt frá gallhöröum marxist- um til Taósinna og jóga. Þa B er i raun og veru svo m arg- vislegur ágreiningur á þessari ráöstefnu, aö það kemur ekki til árekstra — einmitt vegna þess, sagöi Sigmar. Pdlarnir geta ekki togaö til sin tvær fylkingar. Litróf skoðananna er of fjölbreytilegt. NU þarf ég að spyrja sjálfan mig aB þvi hvaB mannúBar- sálfræði eiginlega sé. Er þaB eitt- hvaB sem hippahreyfingin skildi eftir sig? Er þaB eitthvað sem Geir Vilhjálmsson hefur i vasa sinum? Nei — hvorugt mun vera rétt. Hitt er svo annaB mál, aB út- skýringarnar geta orBiB næsta flóknar. Framan á fjölrituBu blaBi sem út var gefiB í tilefni ráB- stefnunnar, Brytnings Tider, er teiknab einskonar skilningstré .3T MIÞBÚM Kápa rábstefnublabsins: er nokkub leib að fá annað en almennt velvilj- ab hjal upp dr samtvinnan uppeldisfræba, truarbragba, heimspeki, pólitikur, visinda, sálarfræbi og umhverfisverndar eins og hér er upp dregin? Rösklega tvö hundruð norrænir mannúðarsálfræðingar prófuðu þolrifin á kenningum sínum hUmanismans, mannúbarstefnu, eins og hreyfingin skilur hana: hver grein ber virBulegt nafn: uppeldisfræBi, trU, umhverfis- vernd, list, visindi, heimspeki, stjórnmál, sálarfræBi. ÞaB er hætt viB, aB þegar tvinna á saman strauma af öllum þessum sviB- um, pa geti Utkoman orBiB alltof almennur, velviljaBur vaBall. Tvenns konar straumar 1 grein i blaBinu um mannúbar- sálarfræði eftir Bosse Talerud er einmitt lögb áhersla á ab hér sé um abræbahreyfingu sem getur faliB i sér margskonar stafsemi — t.d. aB nota mUsik eBa leik, eBa elsku- legthópstarf eBa ihuguneBa nudd og snertingu til aB hressa menn, örva sköpunargáfu þeirra, magna meB þeim kærleika, gera þeim aubveldara ab „verba þeir sjálf- ir", finna meiningu i lifinu. Um leib sé hér um ab ræba stefnu,sem leggur höfuðáherslu á ab allt sé á hreyfingu jafnt meb mönnum sem og i samfélagi. Bosse Talerud segir á þá leiB, aö þessar hæringar hafi fyrst náb verulegri fótfestu i Bandarfkjun- um. A NorBurlöndum hafl þær einnig eignast áhugaliB, en þar hafi smám saman á sex NorBur- landará&stefnum' þróast gagnryni á hina bandarisku hefB. NorBur- landamenn hafi reynt aB finna önnur starfsform, þeir hei'Bu aB verulegu leyti snúiB frá þvi ab halda mót utan um stórfræga sér- fræBinga eba vitringa, en þess i stað reynt a& gera sem flesta virka i lýfiræBislegu starfi i smá- hópum. Þá hafi gætt á NorBur- löndum vaxandi gagnrýni á þeim sem lita á mannúBarsálfræBi meB hinum ýmsu huglæknandi og hressandi aBferBum hennar fyrst og fremst sem leiB einstaklingatit úr vanda. Þessi gagnrýni hefur beinst gegn tilhneigingu til veru- leikaflótta og til aB sja einstakl- inginn einangraban fra samfélagi sinu. Þess i staB hefur á NorBurlönd- um gættvilja til aB leggja áherslu á að manneskjan er félagsvera fyrst og fremst og þar meb á þau form sem samvinna fólks, sam- heldni og sameiginleg barátta getur tekib. Þar meb hafa ýmsir mannUöarsálfræðingar nálgast sósialísk viBhorf i samfélags- gagnrýni i þeim mæli, ab ýmsum jógum, ýmsum sjálfhverfum i- hugunarsinnum finnst alveg nóg um. Einn ai oddvitunum Næstsibasta dag rábstefnunnar nábum vibtali af Erik Hákanson, dönskum salarfræðingi, sem átti sæti i undirbúningsnefnd þessar- ar sérstæbu rábstefnu, og fer frá- sögn hans hér á eftir. — Eg er, segir hann, lektor i sálarfræbi i Arósum. Sú hreyfing sem kennder vib mannúðarsálar- fræBier 8-10 ára á NorBurlöndum, en sjálfur hefi ég veriB tengdur henni i skamman tima. Ég kom fyrst á rábstefnu hjá henni fyrir tveim árum og mér fannst hUn mjög óskipuleg og öll á ringul- reiB. Samt tók ég i fyrra boBi um að flytja á ráöstefnu hreyfingar- innar erindi um pólitiska terapiu, en þar meB er átt viB þá meöferb á sálrænum vandamálum sem tengir saman einstaklingsvanda- mál og félagslegar abstæbur. Þetta leiddi svo til þess, ab ég var spurbur, hvort ég vildi vera meb i UR RAÐSTEFNUBLAÐINU: Börnin tóku virkan þátt I öilu — og ýmsum fannst nóg um þeirra virku nærveru. þvi ab skipuleggja þessa ráb- stefnu hér á íslandi núna. Islenskir tóku boð sitt aftur Þau samtök sem ab þessu standa eru reyndar mjög losara- leg. Sibasta dag hverrar ráb- stefnu er kosin undirbúnings- nefnd. Vib höfum verib i henni þetta 14-17 manns. Danir og Svi- Hér er verift aö prenta Uab dagsins I Laugardagur kl. 7-8. Hu-hug- leibing. Kraftmiklar öndunar- æfingar itiu mlnútur, þá koma tiu minútur þegar menn hleypa laus- um öllum tilfinningum oglikams- hvötum, hrópa og veina og láta öllum illum látum. Eftir þetta er sufimantran Hu hrópuö i Uu minútur um leið og menn hoppa meb upprétta arma. Tónbandiö segir nú „Stopp" og menn halda þeirristöbusem þeir einmitt eru I i fimmtán mlnútur. Síban koma menn af tur t il s jálf ra sin og halda hátiö meb bliblegri tónlist sem menn dansa eftir i korter. II Mannúbarsálarfræbi og uppeldisfræbi sem upphaf djúpstæbrar gagnrýni á vestur- lenska menningu. Margt af.þv.I sem virbist vera austurlensk dul- hyggja og rómantiskur veru- leikaflótti, getureinnig þróast til mebvitabrar menningargagnrýni sem getur falib I sér kommUnfska eba sósialiska gagnrýni a kapitaliskum þjóbfélagsformum en reynir ab ná dýpra og spanna stærra svib en sú gagnrýni. ar, Norbmenn og Islendingar. Þab voru Islendingarnir sem áttu ab sjá um framkvæmdir hér og höfbu reyndar bobist til þess. En svo fáum vib bréf frá þeim frá ti- unda mai þar sem sagt er, aö r áð- stemunni sé aflyst. N\i voru goð ráb dýr, meira en 200 manns höfbu tilkynnt þáttöku sina og borgab fargjöld, þab var bUib ab ganga frá áætlunum fyrir starfs- hópa. Ég skal ekkif ara Ut í Utskyring- ar á þvi, af hverju þetta stafaði. Hugleiðing og gagnrýni En einn tslendinganna, Sigmar Hauksson, vildi ekki láta við svo bUið standa, og hann hefur tekið á sig mikiB af hinum praktisku vandamálum. Þessi afturköllun leiddi svo til þess, að það er miklu þrengra um okkur en við bjugg- umst við, erfið aðstaða til aö mat- ast o.s.frv. — en þetta hefur samt bjargast furðaniega. — Þetta hefur liklega leitt til þess, að það hefur minna orðið Ur sambandi ykkar við Islenskar menningarstofnanir og mennta- menn en lofað er i dagskrárblað- inu? — Nei, þeir tveir hópar sem hafa verið með þá hluti á sinni könnu, þeir hafa nað sambandi viö ýmsa aðila og eru bara á- nægðir með sinn hlut. Þeir voru „heppnir" ab þvi leyti, ab f ólkiö I þessum hópum er yfirleitt ekki með börn með sér. Það gerir þeim auðveldara fyrir. Börnin eru með En annars er það reyndar það merkasta sem um þessa ráð- stefnu má segja, að hUn er Ifklega sú fyrsta af öllum raðstefnum i heiminum þar sem reynt er að hafa börnin meö, á þann hátt sem hér er gert. Vib ræddum þab ein- mitt mikib á rabstefnunni I fyrra, hvernig fólk ætti ab haga sér hvert vib annab og þá sérstaklega um framkomu okkar fullorðinna gagnvart börnum. Og mörgum þótti það ekki sem mannúbarleg- ast, ab vib sætum á rábstefnu og gerbum okkur gáfuleg I framan og töluBum fræbilega meban börnin sætu heima. Þá varb sU hugmynd til ab vib skyldum hafa börnin meb og reyna ab láta þau verba sem stærstan hluta af ráb- stefnunni, taka þátt i ýmsu hóp- starfi og svo framvegis. Þetta átti ab vera veigam ikill þáttur í þvi ab færa rábstefnuna nær raunveru- leikanum. Vibhöfumlikaofttalabum þab, ab vib eigum ekki ab loka okkur innimeb þá reynslu sem vib verb- um fyrir þegar vib komum sam- an, heldur verbum vib ab mibla öbrum af henni. Og þátttaka barnanna er einmitt ein leib til þess ab prófahvemig okkur tekst til meb ab láta húmaniska afstöbu til mannlegrar sambUbar komast til annarra. Árekstrar? — NU er hægt ab gera ráb fyrir þvi, ab fólk sem hefur svo ólíkan bakgrunn og skobanir og hér, lendi i vissum árekstrum. — Vib vissum vel frá sibustu rábstefnu ab ágreiningur var fyr- irhendi. Vib gerbum fastlega ráb fyrir þvi, ab hann gæti brotist fram meb nokkrum gauragangi. En svo hefur ekki verib. Vib höf- um ekki hafnað neinum tillögum vegna innihalds. En við höfum auövitað kapprætt frá ólflcum sjónarmiöum um marga hluti — tÚ dæmis um það, með hvaða hætti börnin geta verið með okkur i starfinu. Þessikona eralvarlegásvip— endaer húnabdraga upp „Sanníeikann um rábstefnuna". Strangar kröfur Þab má reyndar segja, ab allir hafi fengib nokkub i sinn hlut, bæði þeir sem einblina & einstakl- inginn og þeir sem eru afskipta- samir um félagsleg málefni. Þeir sem eru að þroska sjalfið höfðu sinar jógastundir, ihugunar- stundir, meðferð á einstakling- um. Félagshyggjumenn höfðu sinn vettvang ekki sist f þvi, að fjölskyldan er hér öll mætt, börn- in eru með, við reynum öll að vinna saman við aðstæbur sem lfkjast sem mest hversdagslegum veruleika. Vib gerum tilraunir meb stærra og virkara samfélag en menn eiga að venjast á hlið- stæðum ráðstefnum. Við reynum að koma þvi til leiðar að fólk upp- lifi sterkt þetta sambýli. Um leiö hverfur þetta venjulega sam- kvæmisiif og daður sem yfirleitt einkennir hliðstæðar samkomur. Þvi er svo ekki að neita, að margir eru ekki vanir að vera svona mikiðmeð börnum eins og raun verbur á hér I Hagaskólan- um. Hér er ansi mikill hávabi og gauragangur. Við getum orðað þetta svo, að það séu gerðar strangar kröfur til þeirra mann- úðarhugmynda sem hver og einn gengur með I maganum... Upplifun eða samstaða En þú varst að spyrja mig um skilgreiningar Bosse Taleruds i bandarlksriognorrænni mannúð- arstefnu. Ég er alls ekki sam- mála öllu sem hann segir. Þessi hreyfing er reyndar þess eðlis, að innan hennar eiga menn erfitt meö að koma sér niður á sameig inlegar skoðanir. Meðal annars vegna þess að mannúöarstefnan leggur svo miklu meira upp Ur hinum skapandi þætti I upplifun augnabliksins heldur en mark- sæknum niöurstöðum. Þetta er ekki eins og t.d. i sóslalistasam- tökum þar sem menn hafa hug- ann við að finna þá lausn sem réttust væri sem áfangi að á- kveðnu markmiði. Hér á þessum vettvangi er upplifunin sjali' hins- vegar mikill hluti af tilganginum. Vinstrisveifla? — En af hverju gerist það á Noröurlöndum, að pdlitisk með- vitund verður sterkari meðal á- hangenda þessarar hreyfingar og aö jafnvel er hægt að tala um vissa vinstrisveiflu? Er það vegna þess að ákveðinn hluti sósi- alista sé orðinn þreyttur á hefð- bundinni kjarabaráttu? — Hér ber að hafa i huga, að langflestir þeirra sem hér eru saman komnir starfa að kennslu eða einhverskonar hjUkrun. Með öðrum orðum: þetta fólk er ekki I beinu sambandi við framleiðsl- una. Það þýðir að vinnustaður þess er allt öðruvisi en verka- mannsins: það sér aldrei neinn á- þreifanlegan árangur af starfi sinu. Þaö blasir aldrei við með 6- tviræðum hætti, hvað það er sem þU hefur gert. Kennari getur ekki mælt hvað hann hefur kennt nem- endum. Starf þessa fólks sem hér um ræðir er allt metið i mannleg- um gildum, I skoðunum og áliti annarra,! viöbrögöum ogumræð- um. Og sU staðreynd leiðir menn á vettvang mannúðarsálfræðinn- ar. Þetta fólk byr sjálft við góö kjör. En skilningur þess - ekki sist Dana, hefur mjög vaxið á þvi að allt félagslegt starf er pölitiskt og menn hafa þa, einnig innan þessarar hreyfingar, viljab fylgja þeim skilningi eftir I reynd. Hinn bandariski straumur i mannUbarsálfræbi sem ábur var nefndur, á einnig sina talsmenn hér. Og vib hlutsum á þá I allri vinsemd. En mætum ræbu þeirra mebkröfu umabvib gerumokkur ávallt grein fyrir þvi, hver er hin samfélagslega þýbing þess sem við erum að gera. Lífvænleg, ekki áhrifamikil Eins og áöur var & minnst vill þessihreyfing setja sköpunargáf- una I forsæti, hylla hin beinu viö- brögð, hið sjalfvakta. Til dæmis að taka: þegar einhver brýtur þær lauslegu reglur sem viö setj- um okkur, þá er það annarsvegar slæmt, eitthvert það athægi sem betra væri ánað vera. En á hinn bóginn er það spennandi að vita af hverju þU hefur brugðist við einmitt á þennan hátt. Þessar á- herslur gera það að verkum, að það mun erfitt að gera mann- Uðarsálfræðinga og uppeldisfræð- inga að áhrifamikilli hreyfingu, hreyfingu sem hefur slagkraft út á við. En um leiö verða nógu margir til að viðurkenna gildi hins tilfinningalæga, sjálf- sprottna til þess aðhaldið verði áfram. Þvi held ég aö þessi hreyfing eigi framtiö fyrir sér. HUn er llfvænleg —- en mun varla öblast verulega þýbingu ab minu viti. Þetta er dálítiö svipað og meðlistamenn. Viðgetum sagt ab starf listamanna hafi þýðingu fyrir þá sjálfa og ýmsa áhuga- sama einstaklinga—en vib getum fátt sagt, sem treysta má, um við- tækari áhrif af starfi þeirra Uti i þjóðfélaginu. Hvað um það: eitt af málum þessa þings er að reyna að koma eiginlegu skipulagsformi á „Nordisk humanisme". Og ég geri mér vonir um að þessi ráð- stefna hafi jákvæða þyðingu i krafti þeirrar viðleitni okkar að koma á samræðu milli sköpun- arviðleitni og þess samfelags sem skapar þeirri viðleitni skilyrði. ÁB skrá&i.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.