Þjóðviljinn - 09.07.1978, Síða 13

Þjóðviljinn - 09.07.1978, Síða 13
Sunnudagur 9. júli 1978 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 13 En einn tslendinganna, Sigmar Hauksson, vildi ekki láta viö svo búiö standa, og hann hefur tekiö á sig mikiö af hinum praktisku vandamáium. Þessi afturköllun leiddi svo til þess, aö þaö er miklu þrengra um okkur en viö bjugg- umstviö, erfiö aöstaöa til aömat- ast o.s.frv. — en þetta hefur samt bjargast furöanlega. — Þetta hefur liklega leitt til þess, aö þaö hefur minna oröiö Ur sambandi ykkar viö islenskar menningarstofnanir og mennta- menn en lofaö er I dagskrárblaö- inu? — Nei, þeir tveir hópar sem hafa veriö meö þá hluti á sinni könnu, þeir hafa náö sambandi viö ýmsa aöila og eru bara á- nægöir meö sinn hlut. Þeir voru „heppnir” aö þvi leyti, aö fólkiö i þessum hópum er yfirleitt ekki meö börn meö sér. Þaö gerir þeim auöveldara fyrir. Upplifun eða samstaða En þú varst aö spyrja mig um skilgreiningar Bosse Taleruds á bandariksri og norrænni mannúö- arstefhu. Ég er alls ekki sam- mála öllu sem hann segir. Þessi hreyfing er reyndar þess eölis, aö innan hennar eiga menn erfitt meö aö koma sér niöur á sameig ■ inlegar skoöanir. Meöal annars vegna þess aö mannúðarstefnan leggur svo miklu meira upp úr hinum skapandi þætti i upplifun augnabliksins heldur en mark- sæknum niðurstöðum. Þetta er ekki eins og t.d. i sósialistasam- tökum þar sem menn hafa hug- ann viö aö finna þá lausn sem réttust væri sem áfangi aö á- kveönu markmiöi. Hér á þessum vettvangi er upplifunin sjálf hins- vegar mikill hluti af tilganginum. Börnin eru með En annars er þaö reyndar þaö merkasta sem um þessa ráö- stefnu má segja, aö hún er líklega sú fyrsta af öllum ráöstefnum i heiminum þar sem reynt er aö hafa börnin meft, á þann hátt sem hér er gert. Viö ræddum þaö ein- mitt mikiö á ráöstefnunni i fyrra, hvernig fólk ætti aö haga sér hvert viö annaö og þá sérstaklega um framkomu okkar fulloröinna gagnvart börnum. Og mörgum þótti þaö ekki sem mannúöarleg- ast, aö viö sætum á ráöstefnu og geröum okkur gáfuleg i framan og töluöum fræöilega meöan börnin sætu heima. Þá varö sú hugmynd til aö viö skyldum hafa börnin meö og reyna aö láta þau veröa sem stærstan hluta af ráö- stefnunni, taka þátt i ýmsu hóp- starfiogsvoframvegis.Þetta átti aö vera veigam ikill þáttur i þvi aO færa ráöstefnuna nær raunveru- leikanum. Viöhöfum lika ofttalaöum þaö, aö viö eigum ekki aö loka okkur innimeö þá reynslu sem viö verö- um fyrir þegar viö komum sam- an, heldur veröum viö aö miöla öörum af henni. Og þátttaka barnanna er einmitt ein leiö til þess aö prófahvernig okkur tekst til meö aö láta húmaniska afstööu til mannlegrar sambúöar komast til annarra. Árekstrar? — Nú er hægt aö gera ráö fyrir þvi, aö fólk sem hefur svo ólikan bakgrunn og skoöanir og hér, lendi i vissum árekstrum. — Viö vissum vel frá siöustu ráöstefnu aö ágreiningur var fyr- irhendi. Viö geröum fastlega ráö fyrir þvi, aö hann gæti brotist fram meö nokkrum gauragangi. En svo hefur ekki veriö. Viö höf- um ekki hafnaö neinum tillögum vegna innihalds. En viö höfum auðvitaö kapprætt frá ólikum sjónarmiöum um marga hluti — til dæmis um þaö, meö hvaöa hætti börnin geta veriö meö okkur i starfinu. Strangar kröfur Þaö má reyndar segja, aö allir hafi fengiö nokkuö i sinn hlut, bæði þeir sem einblina á einstakl- inginn og þeir sem eru afskipta- samir um félagsleg málefni. Þeir sem eru aö þroska sjálfið höföu sinar jógastundir, ihugunar- stundir, meöferð á einstakling- um. Félagshyggjumenn höföu sinn vettvang ekki sist i þvi, aö fjölskyldan er hér öll mætt, börn- in eru með, viö reynum öll aö vinna saman viö aðstæöur sem likjast sem mest hversdagslegum veruleika. Viö gerum tilraunir meö stærra og virkara samfélag en menn eiga aö venjast á hlið- stæöum ráöstefnum. Viö reynum að koma þvi til leiðar aö fólk upp- lifi sterkt þetta sambýli. Um leiö hverfur þetta venjulega sam- kvæmislif og daöur sem yfirleitt einkennir hliöstæðar samkomur. Þvi er svo ekki aö neita, aö margir eru ekki vanir aö vera svona mikiðmeö börnum eins og raun verður á hér I Hagaskólan- um. Hér er ansi mikill hávaöi og gauragangur. Viö getum orðaö þetta svo, aö þaö séu geröar strangar kröfur til þeirra mann- úöarhugmynda sem hver og einn gengur meö i maganum... Vinstrisveifla? — En af hverju gerist þaö á Noröurlöndum, aö pólitisk meö- vitund veröur sterkari meöal á- hangenda þessarar hreyfingar og aö jafnvel er hægt aö tala um vissa vinstrisveiflu? Er þaö vegna þess aö ákveðinn hluti sósi- alista sé oröinn þreyttur á hefö- bundinni kjarabaráttu? — Hér ber aö hafa i huga, aö langflestir þeirra sem hér eru saman komnir starfa aö kennslu eöa einhverskonar hjúkrun. Meö öörum oröum: þetta fólk er ekki i beinu sambandi viö framleiösl- una. Þaö þýöir aö vinnustaöur þess er allt ööruvisi en verka- mannsins: þaöséraldrei neinn á- þreifanlegan árangur af starfi sinu. Þaö blasir aldrei viö meö ó- tvíræöum hætti, hvaö þaö er sem þú hefur gert. Kennari getur ekki mælt hvaö hann hefur kennt nem- endum. Starf þessa fólks sem hér um ræöir er allt metiö I mannleg- um gildum, i skoöunum og áliti annarra, I viöbrögöum ogumræö- um. Og sú staöreynd leiöir menn á vettvang mannúöarsálfræöinn- ar. Þetta fólk býr sjálft viö góö kjör. En skilningur þess - ekki sist Dana, hefur m jög vaxiö á þvi aö allt félagslegt starf er pólitiskt og menn hafa þá, einnig innan þessarar hreyfingar, viljaö fylgja þeim skilningi eftir i reynd. Hinn bandariski straumur i mannúöarsálfræöi sem áöur var nefndur, á einnig sina talsmenn hér. Og viö hlutsum á þá I allri vinsemd. En mætum ræðu þeirra meö kröfu um aö viö gerum okkur ávallt grein fyrir þvi, hver er hin samfélagslega þýöing þess sem viö erum aö gera. Lífvænleg, ekki áhrifamikil Eins og áöur var á minnst vill þessihráýfing setja sköpunargáf- una i forsæti, hylla hin beinu viö- brögö, hiö sjálfvakta. Til dæmis aö taka: þegar einhver brýtur þær lauslegu reglur sem viö setj- um okkur, þá er það annarsvegar slæmt, eitthvert þaö athægi sem betra væri án aö vera. En á hinn bóginn er þaö spennandi aö vita af hverju þú hefur brugöist viö einmitt á þennan hátt. Þessar á- herslur gera þaö aö verkum, aö þaö mun erfitt aö gera mann- úöarsálfræöinga og uppeldisfræö- inga aö áhrifamikilli hreyfingu, hreyfingu sem hefur slagkraft út á viö. En um leiö veröa nógu margir til aö viðurkenna gildi hins tilfinningalæga, sjálf- sprottna til þess aöhaldið veröi áfram. Þvi held ég að þessi hreyfing eigi framtiö fyrir sér. Hún er lifvænleg — en mun varla öðlast verulega þýöingu aö minu viti. Þetta er dálitiö svipaö og meðlistamenn.Viðgetum sagt aö starf listamanna hafi þýöingu fyrir þá sjálfa og ýmsa áhuga- sama einstaklinga—en viö getum fátt sagt, sem treysta má, um viö- tækari áhrif af starfi þeirra úti i þjóðfélaginu. Hvaö um þaö: eitt af málum þessa þings er aö reyna að koma eiginlegu skipulagsformi á „Nordisk humanisme”. Og ég geri mér vonir um aö þessi ráö- stefna hafi jákvæöa þýöingu i krafti þeirrar viöleitni okkar aö koma á samræöu milli sköpun- arviöleitni ogþess samfélags sem skapar þeirri viöleitni skilyröi. AB skráði. 12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 9. júll 1978 Erik Hákanson: hreyfinginer mörgum þaö mikils viröi aö hún er Hfvænleg — en eöli hennarer þannigaö margt er óljóst um áhrif hennar. Þaö var þröngt á þingi I Hagaskóta — hvergi smuga til aö flýja undan hversdags- leikanum? Naflaskoðun eða umbótaviðleitni? V; o\ ,m. K *4‘w» Sofiö var I flatsæng um nætur, á daginn sátu menn á sömu dýnum og reyndu á þolrifin 1 húmanismanum. Hér er veriö aö prenta Maö dagsins Kápa ráöstefnublaösins: er nokkuö leiö aö fá annaö en almennt velvilj- aö hjal upp ár samtvinnan uppeldisfræöa, trúarbragöa, heimspeki, pólitikur, visinda, sálarfræöi og umhverfisverndar eins og hér er upp dregin? Rösklega tvö hundruð norrænir mannúðarsálfræðingar prófuðu þolrifin á kenningum sínum Það var mikið um að vera i Hagaskóla undir iok siðustu helgi. í einni stofu var fjölritað blað dagsins, sjálfboðaiiðar voru að skúra á göngum, börn hlupu um, litlir hópar sátu með kross- lagða fætur á dýnum i skólastofum — þar var sofið i mikilli flatsæng um nætur og rökrætt um daga. Um sali barst heilsusamlegur ilmur frá brauðmeti Ananda Marga, en sá hópur ann- aðist matinn. Þetta var ráöstefna, og satt best aö segja mjög ólik öörum ráöstefnum. Þarna voru um 200 manns frá öörum Noröurlöndum og fimmtlu börn þeirra. Ráöstefnan hét „Norræn ráðstefna um mannúð- arsálfræöi og uppeldismái.” Sjálfsagt er slikt heiti eitt nóg til aö þaö farihroUur um marga. En þaö skyldi þó ekki koma á daginn, aö þarna heföu ýmsir skemmti- legir hlutir gerst? Frá Marxistum til Taóista Þaö hélt Sigmar Hauksson, fréttamaöur, sem haföi mikiö staöiö i ýmislegu undirbúnings- starfi. Þaö haföi veriö reynt aö sýna I verki þá mannúöarstefnu sem er yfirskrift ráöstefnunnar. Menn höföu blandaö geöi. Þeir höföu tekiö börnin með. Og þaö var fólk af mjög óliku tagi sem þarna var saman komið. Þarna voru alltfrá gallhöröum marxist- um til Taósinna og jóga. Þaöer I raun og veru svo marg- vislegur ágreiningur á þessari ráöstefnu, aö þaö kemur ekki til árekstra — einmitt vegna þess, sagöi Sigmar. Pólarnir geta ekki togaö til sin tvær fylkingar. Litróf skoöananna er of fjölbreytilegt. Nú þarf ég aö spyrja sjálfan mig aö þvi hvaö mannúðar- sálfræöi eiginlega sé. Er þaö eitt- hvaö sem hippahreyfingin skiidi eftir sig? Er þaö eitthvað sem Geir Vilhjálmsson hefur i vasa sinum? Nei — hvorugt mun vera rétt. Hitt er svo annaö mái, aö út- skýringarnar geta orðiö næsta flóknar. Framan á fjölrituöu blaöi sem út vargefiö i tilefni ráö- stefnunnar, Brytnings Tider, er teiknaö einskonar skilningstré húmanismans, mannúöarstefnu, eins og hreyfingin skilur hana: hver grein ber virðulegt nafn: uppeldisfræöi, trú, umhverfis- vernd, list, visindi, heimspeki, stjórnmál, sálarfræði. Þaö er hætt viö, aö þegar tvinna á saman strauma af öllum þessum sviö- um, þá geti útkoman oröiö alltof almennur, velviljaöur vaöall. Tvenns konar straumar I grein I blaðinu um mannúöar- sálarfræöi eftir Bosse Talerud er einmitt lögö áhersla á aö hér sé um aöræðahreyfingu sem getur faliö i sér margskonar stafsemi — t.d. aö nota músik eöa leik, eöa elsku- legthópstarf eða ihuguneöa nudd og snertingu til aö hressa menn, örva sköpunargáfu þeirra, magna meö þeim kærleika, gera þeim auöveldara aö „veröa þeir sjálf- ir”, finna meiningu i Öfinu. Um leiö sé hér um aö ræöa stefnu,sem leggur höfuöáherslu á aö allt sé á hreyfingu jafnt meö mönnum sem og I samfélagi. BosseTalerud segir á þá leiö, áð þessar hæringar hafi fyrst náö verulegri fótfestu i Bandarikjun- um. A Noröurlöndum hafi þær einnig eignast áhugaliö, en þar hafi smám saman á sex Norður- landaróöstefnim' þróast gagnrýni á hina bandarisku hefö. Noröur- landamenn hafi reynt aö finna önnur starfsform, þeir heföu aö verulegu leyti snúiö frá þvi aö haldamót utanum stórfræga sér- fræöinga eöa vitringa, en þess i staö reynt aö gera sem flesta virka I lýöræöislegu starfi i smá- hópum. Þá hafi gætt á Norður- löndum vaxandi gagnrýni á þeim sem lita á mannúöarsálfræöi meö hinum ýmsu huglæknandi og hressandi aöferöum hennar fyrst og fremst sem leiö einstaklingaút úr vanda. Þessi gagnrýni hefur beinst gegn tilhneigingu tU veru- leikaflótta og til aö sjá einstakl- inginn einangraöan frá samfélagi sinu. Þess i staö hefur á Noröurlönd- um gætt vilja til aö leggja áherslu á aö manneskjan er félagsvera fyrst og fremst og þar meö á þau form sem samvinna fólks, sam- heldni og sameiginleg barátta getur tekiö. Þar meö hafa ýmsir mannúöarsálfræöingar nálgast sósialisk viöhorf I samfélags- gagnrýni i þeim mæli, aö ýmsum jógum, ýmsum sjálfhverfum i- hugunarsinnum finnst alveg nóg um. Einn af oddvitunum Næstsiðasta dag ráöstefnunnar náöum viötali af Erik Hákanson, dönskum sálarfræöingi, sem átti sæti I undirbúningsnefnd þessar- ar sérstæðu ráöstefnu, og fer frá- sögn hans hér á eftir. — Ég er, segir hann, lektor i sálarfræðii Árósum. Sú hreyfing sem kennder viö mannúöarsálar- fræöier 8-10 ára á Noröurlöndum, en sjálfur hefi ég verið tengdur henni I skamman tima. Ég kom fyrst á ráðstefnu hjá henni fyrir tveim árum og mér fannst hún mjög óskipuleg og öll á ringul- reiö. Samt tók ég i fyrra boöi um aö flytja á ráöstefnu hreyfingar- innarerindi um pólitiska terapiu, en þar meö er átt viö þá meðferö á sálrænum vandamálum sem tengir saman einstaklingsvanda- mál og félagsiegar aöstæöur. Þetta leiddi svo til þess, aö ég var spuröur, hvort ég vildi vera meö I ÚR RÁÐSTEFNUBLAÐINU: og gagnrym hátiö meö bliölegri tónlist sem menn dansa eftir I korter. II Mannúöarsálarfræöi og uppeldisfræöi sem upphaf djúpstæörar gagnrýni á vestur- lenska menningu. Margt af þvi sem viröist vera austurlensk dul- hyggja og rómantiskur veru- leikaflótti, getureinnig þróast til meðvitaörar menningargagnrýni sem getur faliö i sér kommúniska eöa sósialíska gagnrýni á kapitaliskum þjóöfélagsformum en reynir aö ná dýpra og spanna stærra sviö en sú gagnrýni. Þessikona eralvarlegá svip— enda er hún aö draga upp „Sannlelkan um ráöstefnuna”. Börnin tóku virkan þátt I öllu — og ýmsum fannst nóg um þeirra virku nærveru. þvi aö skipuleggja þessa ráö- stefnu hér á Islandi núna. * Islenskir tóku boð sitt aftur Þau samtök sem aö þessu standa eru reyndar mjög losara- leg. Siöasta dag hverrar ráö- stefnu er kosin undirbúnings- nefnd. Viö höfum verið I henni þetta 14-17 manns. Danir og Svi- ar, Norömenn og Islendingar. Þaö voru íslendingarnir sem áttu aö sjá um framkvæmdir hér og höföu reyndar boöist til þess. En svo fáum viö bréf frá þeim frá ti- unda mal þar sem sagt er, aö ráö- stefnunni sé aflýst. Nú voru góö ráö dýr, meira en 200 manns höföu tilkynnt þáttöku sina og borgaö fargjöld, þaö var búiö aö ganga frá áætlunum fyrir starfs- hópa. Ég skal ekki f ara út i útskýring- ar á þvi, af hverju þetta stafaöi. Hugleiðing i Laugardagur kl. 7-8. Hu-hug- leiöing. Kraftmiklar öndunar- æfingar itiu minútur, þá koma tiu minútur þegar menn hleypa laus- um öllum tilfinningum oglikams- hvötum, hrópa og veina og láta öllum illum látum. Eftir þetta er sufimantran Hu hrópuö i tiu mínútur um leiö og menn hoppa meö upprétta arma. Tónbandiö segir nú „Stopp” og menn halda þeirristöðusem þeir einmitt eru i i fimmtán minútur. Siöan koma menn aftur tiksjálfra sin og halda t r f:

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.