Þjóðviljinn - 01.10.1978, Qupperneq 21

Þjóðviljinn - 01.10.1978, Qupperneq 21
Sunnudagur i. október 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21 DAGUR SÍBS Berklavarnadagurinn fjörutíu ára Sunnudagurinn 1. okt. n.k. er árlegur kynn- ingar- og fjáröflunar- dagur S.í.B.S.Þá verður ársritið „Reykja- lundur” og merki dags- ins seld um land alit. Merkin eru númeruð og gilda sem happdrættis- miðar, en vinningur er litsjónvarpstæki. Verð blaðsins er 300 krónur og merkið 200 krónur. S.I.B.S. var stofnaö á Vffils-. stööum dagana 23.-24. okt. 1938. Stofnendur voru 28 berklasjúkl- ingar frá Vifilsstööum, Reykja- hæli i ölfusi, Kristneshæli, Land- spi'talanum, Landakoti og Köpa- vogshæli. Kjörorö sambandsins var i upp- hafi „Útrýming berklaveikinnar úr landinu”, en aö þeim áfanga náöum sneri S.I.B.S. sér aö baráttu fyrir málefnum öryrkja almennt undir kjörorðinu „Styöjum sjúka til sjálfs- bjargar. ” Arið 1974 var samtökum astma- og ofnæmissjúklinga veitt aöild aö S.I.B.S. og var nafni sam- bandsins breytt i Samband islenskra berkla- og brjósthols- sjúklinga, enda þött hin gamla skammstöfun haldist. S.Í.B.S. á og rekur eftirtalin fyrirtæki og stofnanir: orqtr . Vinnuheimiliö aö Reykjalundi. Stofndagur 1. febr. 1945. Rekstur sjúkrahússog iönaöar. A seinni árum hefur sú breyt- ing orðið á Reykjalundi sam- hliöa þvi aö berklaveiki er ekki lengur sá vágestur sem hún var, að stofnunin sem áöur var eingöngu ætluö berklasjúkl- ingum, hefur opnaö dyr sinar öllum sjúklingum sem þafnast endurhæfingar. Vistmanna- fjöldi er nú 150. A Reykjalundi er sjúkra- þjálfun, iöjuþjálfun og vinnuleg endurhæfing við léttan iönaö höfuöþættir starfseminnar. Reykjalundur framleiöir vörur úr plasti, t.d. vatnsrör, plast- filmu til pokageröar, umbúöa- fötur, búsáhöld og leikföng. . Múlalundur, öryrkjavinnustofa S.l.B.S. viö Armúla 34. Stoefnár 1959. A s.l. ári unnu 40 öryrkjar aö staðaldri á Múlalundi, en einnig er talsverö hreyfing á starfsfólki þannig aö alls munu hafa starfaö þar milli 50 og 60 öryrkjar um lengri eöa skemmri tima á s.l. ári. Helstu framleiösluvörur Múlalundar VinnuheimiHft aö Reykjalundi. eruallskonar möppur og bréfa- bindi, lausblaöabækur og vinnubækur fyrir skóla og fyrirtæki. Vinnustofan er nú til húsa i þriggja hæða húsi viö Armúla, sem hentar illa sem vinnu- stofur fyrir öryrkja og er afar óhagkvæmt i rekstri. 1 tilefni 40 ára afmælis S.l.B.S. ákvaö siöasta þing S.I.B.S. aö leita samninga við stjórn öryrkjabandalags Islands um aö Múlalundur fái aö koma sér upp nýjum öryrkjavinnustofum i' tengiálmu viö Hátún 10, sem liklegt er aö byrjað veröi aö byggja á næsta ári. 3. Vöruhappdrætti S.l.B.S. Happdrættiötóktil starfa siðari hluta árs 1949. Agóða af rekstri happdrættisins hefur veriö varið til byggingaframkvæmda i' Reykjalundi og Múlalundi og til annarrar starfsemi S.I.B.S. i þágu öryrkja og sjúkra. STÍG STEINÞÓRSSON þi-D EKKÍ VERAHÍR IU vio vernd^ okkar m-i EG- Viu EKKÍ ÓNÁM &UE V'KKAR. Þi-E> HAFA < AQ /Zl iTi c/l U A £TA

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.