Þjóðviljinn - 10.11.1979, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.11.1979, Blaðsíða 1
ÞIOOVIIJINN Laugardagur 10. nóvember 1979 — 245. tbl. 44. árg. íhaldið auðveldar launafólki að gera upp hug sinn „Muna þeir ekki ráðninguna eftir febrúarlögin í fyrra?” Benedikt Daviftsson: Nú þarf launafólk ekki aö fara i neinar grafgötur meö hvaö framundan er,nái ihaldiö völdunum. sögöu Sjálfstœðismenn i laugunum í gærmorgun í tilefni af boðskap forystunnar „1 laugunum i morgun spuröu Sjálfstæðismenn sem ég þekki: Muna þeir ekki ráöninguna eftir febrúarlögin?” sagöi Benedikt Davfösson formaöur Sambands byggingarmanna I samtali viö Þjóöviijann I gær. Tilefnið var auövitaö leiftursókn Ihaldsins gegn veröbólgunni og uppsláttur Morgunblaðsins. „Nánast hjá hverjum manni sem ég hef hitt i dag eru fyrstu viöbrögöin svipuö og menn reka upp stór augu.” Benedikt sagöi aö i rauninni kæmi sér aöeins eitt á óvart i sambandi viö boöskap Sjálf- stæöisflokksins. „Ég vissi aö þetta myndi koma ef ihaldiö fengi aöstööu til þess eftir kosningar, en mér datt aldrei i hug aö þeir myndu slá upp áformum slnum fyrir kosningar. Þjóöv. — En gæti þetta ekki byggst á trú þeirra ihaídsmanna aö fólk sé móttækilegt fyrir svona áróöri? Benedikt: „Sjálfsagt býr þaö aö baki,en ég held aö þaö sé rangt stööumat. Almenningur heldur ekki aö leiöin Ut Ur vandanum sé aö skeröa kjörin og draga saman rikisþjónustuna. Minnkandi framlög til félagslegra þátta, al- ræöi kaupmannavaldsins I sam- bandi viö verölagningu og sam- dráttur I framkvæmdum — sllkar hugmyndir eiga ekki upp á pall- boröiö hjá almenningi. Þaö eru aö minnsta kosti ekki efni til sam- dráttar i byggingariönaöinum þar sem bæöi viö og atvinnurek- endur höfum áhyggjur af at- vinnuástandinu.” Þjóöv. —Hver veröa viöbrögöin þegar til lengdar lætur viö þess- um tiöindum? Benedikt: „Nú þarf launafólk ekki lengur aö fara i neinar graf- götur meö hvaö i vændum er nái ihaldiö völdunum. Þaö er svo slá- andi hvaö Morgunblaöiö dregur út úr leiftursókninni á forsiöu. Þaö eru punktar eins og — niöur- greiöslur veröi lækkaöar — ákvaröanir um vexti veröi færöar frárikisvaldinu— verölagiö veröi gefiö frjálst og svo framvegis. Þessar yfirlýsingar auövelda launafólki aö gera upp hug sinn I þeirri lotu kjarabaráttunnar sem framundan er I og meö kosning- unum. Sá hugur þarf aö slá veru- lega sterkt i gegn i kosningunum til þess aö gefa samtökum launa- fólks bætta stööu i þeirri lotu kjaraátakasem strax tekur viö af kosningunum, þaö er aö segja heildarkjarasamningum um kaup og kjör viö áramót. Nú liggja staöreyndirnar á boröinu og þvi er ekkert aö vanbúnaöi aö leggja út I átökin. — ekh „Þaö er naumast þaö er striösletriö og stórskotaliöiö,” sagöi fólk þegar frambjóöendur Aiþýöubanda- lagsins dreiföu Morgunblaöinu meö herópinu um leiftursókn gegn lifskjörunum á Lækjartorgi i gær. Ljósm. Jón. Frambjóðendur Alþýðubandalagsins í Reykjavík Dreifðu Mogganum á Lœkjar- torginu „Þegar ihaldiö ryöur burt er- lendum fréttum af forsiöu og til- kynnir meö styrjáldarletri stór- skotaárás á lifskjörin telur Al- þýöubandalagiö höfuönauösyn aö allt launafólk kynni sér boöskap Sjálfstæöisflokksins”, sagöi Ólaf- ur Ragnar Grimsson I samtali viö Þjóöviljann á Lækjartorgi I gær. Frambjóöendur flokksins dreiföu þar Þjóöviljanum úr tjaldi I gær, en létu ekki þar viö sitja heldur dreiföu Mogganum ó- keypis. „Viö dreiföum Morgunblaöinu til þess aö undirstrika á táknræn- an hátt þá áherslu sem Alþýöu- bandalagiö leggur á aö allt launa- fólk átti sig á hinu raunverulega innihaldi 1 boöskap ihaldsins: Stórfelldri kjaraskeröingu, af- námi skatta á eignum og stórfyr- irtækjum, hækkunum á lifsnauö- synjum almennings niöurskuröi um tugi miljaröa króna til félags- legrar þjónustu, heilsugæslu og menntamála og nýrri sókn til er- lendrar stóriöju’ ’ sagöi Ólafur Ragnar. „etta eintak af Morgun- blaöinu sýnir ihaldiö grimulaust og viö viljum gera okkar til þess aö allir átti sig á þeim veruleika. — ekh. Bandaríski auð- hringurinn AMAX: íslensk málflutn- ingsskrif- stofa átti að vera milli- göngu- aðili Bandariski auð- hringurinn AMAX fórþess á leit við Jó- hannes Nordal, bankastjóra Seðla- bankans og stjórnar- formanns Lands- virkjunar i júnimán- uði 1973, að félagið fengi sér islenska málflutningsskrif- stofu sem milli- gönguaðila varðandi hugsanleg orkukaup hérlendis til málm- bræðslu. t þessu sambandi bendir AMAX á málflutn- ingsskrifstofu Ein- ars B. Guðmunds- sonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guð- mundar Péturssonar og Axels Einarsson- ar. Bréfiö til Jóhannesar Nor- dals erskrifaöþ. 18. júnl 1973 oger undirritaö af yfirmanni Rekstrarþróunardeildar AMAXÓ Mr. H. M. Simeon. Bréfiö er eins konar kynn- ingarbréf Simeons á sjálfum sér, en áöur haföi AMAX sýnt mikinn áhuga á Islandi oghaföi þá f jölþætta iönvæö- ingu I huga. M.a. sat Jóhann- es Nordal tvivegis fundi meö forystumönnum AMAX i New York i máimánuöi 1971. I bréfinu til Jóhannesar Nordals segir orörétt: „Til aö foröast slikt (misskilning ialþjóölegri samvinnu) sting ég upp á þvi aö viö komum okkur upp málflutningsskrif- stofu I Reykjavik, svo viö getum betur kynnst þróunar- hugmyndum þinum. Aöal- málflutningsskrifstofur okk- ar i New York mæla meö málflutningsskrifstofu Guö- mundssonar, þ.e. skrifstofu Guöiaugs Þorlákssonar, Guömundar Péturssonar og Framhald á bis. 17 Jafnrétti Skattastefna Vidreisnin Borgarmál ,,Markadsmál” Kröfur VMSÍ og ASí Kröfur miöstjórnar ASt og þings Verkamannasambands tslands um launagrelöslur til foreldra I veikindum barna, fæöingarorlof, dagvistunarmál og vinnutima barna eru til um- ræöu á jafnréttissiöunni I dag. Rætt er viö Bjarnfriöi Leósdótt- ur varaformann Verkalýösfé- lags Akraness og ber viötaiiö yf- irskriftina „Hverjir gætu staöiö á móti þvi?” Sjá siðu 6 Foréttindi „Stórfyrirtækin eiga nú aö veröa skattlaus á ný samkvæmt tillögu Sjálfstæöisflokksins. Eimskip, Flugleiöir, G. Ben og Co og hundruöir annarra heild- sölufyrirtækja sem greiddu ekki eyri I skatt áöur eiga aftur aö sleppa. ihaldiö vill hlifa eigna- mönnum og stórfyrirtækjum en skeröa kjör launafólks, en Al- þýöubandalagsmenn fylgja skattstefnu sem lætur forrétt- inda fólk borga brúsann.” Sjá baksiðu Norðurland-vestra „Viöreisnarárin eru viti til varnaöar” segir Þóröur Skúla- son sveitarstjóri á Hvamms- tanga i viðtali viö blaðiö I dag, en þar hefur oröiö mikil upp- bygging á þessum áratug eftir langt stöönunartimabil. Einnig er rætt viö Hannes Baldvinsson á Siglufiröi, Þórarin Magnússon bónda á Frostastööum og Ingi- ' björgu Hafstaö barnakennara i Vfk, Skagafiröi. Sjá opnu Breiðholtsfundur t staö 25 þúsunda sem upphaf- lega var reiknað meö aö byggju i Breiöholtinu fullbyggöu er nú útlit fyrir aö þaö veröi aöeins 22 þúsund Ibúar. Eftir sem áöur eru heföbundin vandamái nýrra hverfa rikjandi: Þaö vantar pláss i skólunum, gangstiga og aöstööu til sunds og annarra i- þróttaiökana. Sjá 3. siðu Kattakaviar Eriendir ráögjafar hafa nú bent oss tslendingum á glæsilegan nýjan markaö ogónýtta sölu- möguleika: 27 miljónir banda- riskra helmiliskatta sem hægt er aö framleiöa I sunnudags- , matinn fyrir. Helgi Guömunds- son reifar þaö mál frá sjónar- hóli lausnar efnahagsvandans Sjá siðu 12

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.