Þjóðviljinn - 10.11.1979, Blaðsíða 15
Laugardagur 10. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
Kosninga-
skrifstofur
G-listans
Reykjavík
Kosningaskrifstofa G-listans
I Reykjavík er aö Skipholti 7.
Hún er opin frá 9-22:00 en
13:00-20:00 laugardaga og
sunnudaga. Simar kosn-
ingarstjórnar veröa þessir
um sinn: 28118 . 28364, 28365.
Reykjjanes-
kjördæmi
Aöalkosningaskrifstofan
Strandgötu 41 Hafnarfiröi
simi 54577. Opiö daglega frá
10—19. Félagar og stuönings-
menn, hafiö samband viö
skrifstofuuna sem fyrst.
Muniö kosningasjóöinn.
Kosningakrifstofan I Kópa-
vogi er opin alla virka daga á
milli kl. 17 og 19 i Þinghóli
(Hamraborg 11) simi 41746.
Félagar og sjálfboöaliöar
eru beönir aö hafa samband
viö skrifstofuna . Stjórn
AbK.
Suðurlands-
kjördæmi
Kosningaskrifstofa G-listans
á Selfossi. G-listinn hefur
opnaö kosningaskrifstofu á
Selfossi aö Kirkjuvegi 7 sima
99-1108 Opin allan daginn.
Upplýsingar um kjörskrá og
annaö er kosningarnar varö-
ar. Kosningastjóri: Hjörtur
Hjartarson.
Austurlands-
kjördæmi
Kosningamiöstööin I Nes-
kaupstaö er aöEgilsbraut 11,
simi 7571. Opiö daglega kl.
17—19.
Kosningaskrifstofan Egils-
stööumer aö Bjarkarhlfö 6,
(neöri hæö) simi 1245.
Kosningaskrifstofan á Höfn
simi 8426.
Kosningaskrifstofan á Seyö-
isfiröiaö Austurvegi 21, (efri
hæö), simi 2388. Opin öll
kvöld. og um helgar.
Kosningaskrifstofan Eski-
firöi.Simi 6397. Opin á kvöld-
in.
A næstunni veröa opnaöar
kosningaskrifstofur A fleiri
stööum. Hafiö samband viö
kosningaskrifstofurnar og
veitiö sem fyrst upplýsingar
um stuöningsmenn er veröa
fjarstaddir á kjördag, 2. og
3. desember.
Noröurlands-
kjördæmi eystra
Kosningaskrif stofan Akur-
eyri er á Eiösvallagötu 18,
simi 25975. Félagar og stuön-
ingsfólk er hvatt til aö lita
inn og gefa sig fram til starfa
viö kosningaundirbúninginn.
Norðurlands
kjördæmi vestra
Kosningaskrifstofa Alþýöu-
bandalagsins á Hvamms-
tanga er aö Hvammstanga-
braut 23. Ópiö á kvöldin og
um helgar. Simi 95-1467.
Kosningamiöstööin er aö
Suðurgötu 10, Siglufiröi. Op-
in daglega kl. 1-7 e.h. alla
daga. Simi 71294.
Vestfjarða-
kjörc’æmi
Kosningaskrifstofa AB á Isa-
firöi er aö Hafnarstræti 1,
simi 4342. Félagar og stuön-
ingsfólk er hvatt til aö lita
innoggefa sig fram tilstarfa
viö kosningaundirbúning.
V esturlands-
kjördæm7
Kosningaskrifstofa AB
Akranesi er IRein, simi 1630.
Haustfundur
verkalýðsmálaráðs
Haustfundur verkalýösmála- Kl. 12 veröur sameiginlegur
ráös Alþýöubandalagsins verö- hádegisverður fundarmanna á
ur haldinn aö Hótel Sögu sunnu- Hótel Sögu.
daginn 11. nóvember n.k. og
hefst kl. 10.
Framsögumenn á fundinum
um efnahags- og kjaramálin eru
Benedikt Daviösson, Guörún
Helgadóttir og Svavar Gests-
son.
Milli framsöguerinda og siö-
degis veröa almennar umræöur
og afgreiösla ályktana.
I verkalýösmálaráöi Alþýöu-
bandalagsins eiga sæti hátt á
annaö hundraö virkir félagar i
Benedikt Guörún Svavar
verkalýösfélögum um allt land. þátt i umræöu um efnahags- og
Haustfundurinn er auk þess kjaramál.
opinn öllum Alþýöubandalags- Stjórn verkalýösmálaráös
félögum sem hug hafa á aö taka Alþýöubandalagsins
BÍLEIGENDUR
Þið sem getið aðstoðað starfsmenn
Alþýðubandalagsins sem starfa við utan-
kjörstaðakosninguna með þvi að aka fólki
á kjörstað i Miðbæjarskólanum i dag og á
morgun látið heyra i ykkur i sima 17500.
Þið þurfið ekki að halda til niðri á Grettis-
götu heldur vera i viðbragðsstöðu heima
hjá ykkur og tilbúin að fara i eina og
eina ferð.
Skráið ykkur i sima 17500 á milli klukk-
an 9:00 og 22:00 i dag og frá klukkan 14:00
til klukkan 19:00 á morgun.
Alþýðubandalagið
Frá
Alþýðubandalaginu
Utankjörfundarkosning er hafin, 10. nóv., og stendur fram
á kjördag.
Stuöningsmenn G-listans sem ekki veröa heima á kjördag,
eru hvattir til aö kjósa sem fyrst, og þeir sem vita af kunn-
ingjum sinum, sem veröa aö heiman kjördagana, ættu aö
hvetja þá til aö kjósa fyrr en seinna. Sá sem kýs utankjör-
fundará aövita bókstaf þess lista sem hann kýs, og skrifa
G skýrt og greinilega.
Þjónusta Alþýöubandalagsins vegna utankjörfundar at-
kvæöagreiöslunnar er aö Grettisgötu 3, sfmi 17500.
Skrifstofa Alþýöubandalagsins veitir þeim er óska, aöstoö
viö aö leita aö nöfnum á kjörskrá og kæra þau inn ef þess
er þörf.
AUSTURLAND
Almennir fundir G-listans
Frambjóðendur G-listans i Austurlands-
kjördæmi boða til almennra stjórnmála-
funda á næstunni sem hér segir:
EGILSSTAÐIR
laugardag 10. nóv. kl. 14.00 I Valaskjálf.
Helgi Seljan
Hjörleifur Guttormsson
Agústa Þorkelsdóttir
Sveinn Jónsson
NESKAUPSTAÐUR
sunnudag 11. nóv. kl. 16.00 i Egilsbúð
Helgi Seljan
Hjörleifur Guttormsson
Sveinn Jónsson
Ágústa Þorkelsdóttir
Allir velkomnir á fundina
G-listinn á Austurlandi.
Fundlr
með
Lúðvík
Lúðvik Jósepsson verður á almennum
stjórnmálafundum á næstu dögum á eftir-
Rein á Akranesi
sunnudaginn 11. nóvember
kl. 14.
Flóðvangi i Vatns-
dal,
þriöjudaginn 13. nóvember
kl. 21.
Aratungu I Biskups-
tungum,
fimmtudaginn 15. nóvember
kl. 20.30.
A Húsavik,
laugardaginn 17. nóvember
kl. 14.
Á fundunum verða einnig efstu menn á
framboðslistum Alþýðubandalagsins i
viðkomandi kjördæmum.
Alþýðubandala gið
Alþýðubandalagið
Suðurlandi
Frambjóðendur G-listans I Suðurlands-
kjördæmi halda almenna stjómmálafundi
sem hér segir:
í HVERAGERÐI
mánudaginn 12. nóv. kl. 20.30 í Hótel
Hveragerði.
A EYRARBAKKA
miðvikudaginn 14. nóv. kl. 20.30 i félags-
heimilinu Stað fyrir Stokkseyringa og
Erybekkinga.
Á fundunum flytja stuttar framsögu-
ræður:
Garðar Sigurðsson
Baldur óskarsson
Margrét Frimannsdóttir
Auður Guðbrandsdóttir
Að framsöguræðum loknum verða frjáls-
ar umræðum og fyrirspurnum svarað.
Allir velkomnir.
Alþýðubandalagið Suðurlandi.
töldum stöðum:
SPURNINGAR
FÓLKSINS
Svör Alþýöubandalagsins
Fyrir komandi Alþingis-
kosningar vill Alþýöubanda-
lagiö gefa fóiki kost á aö koma á
framfæri spurningum um stefnu
og störf flokksins. Allir forystu-
menn flokksins og frambjóö-
endur I öllum kjördæmum eru
reiöubúnir aö svara og skýra
mái frá sjónarhóll Alþýöu-
bandalagsins. Svörin veröa birt
jafnóöum i Þjóöviljanum fram
aö kosningum.
Sendið hvassar
og djarfar
spurningar
Síminn er 17500
5-7 virka daga
^^TTva^vUti^^^
vita?
Hvaó viltu vita um Alþyðu
bandalagiö?
Hver eru meginmál
kosninganna?
Kjaramalin? Veröbólgan?
Atvinnumálin? Sjálfstæöis-
málin?
Hvers vegna er Alþýöu-
bandalagió ótviræöur
forystuflokkur launafólks?
Hvernig á aó koma i veg
. fyrir nýja viöreisn?
y
Hver er ^
spurning þín?
Alla virka daga fram aö
kosningum getur þú hringt
f rá kl. 5-7 eftir hádegi i sima
1 75 00 og borið fram
ALLAR þær spurningar sem
þú vilt beina til forystu-
manna og frambjoðenda
Alþýðubandalagsins. Þeim
verður siðan svaraö i Þjóð-
viljanum.