Þjóðviljinn - 10.11.1979, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 10.11.1979, Blaðsíða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 10. nóvember 1979 #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Gamaldags Kðmedia 8. sýning I kvöld kl. 20 brún aögangskort gilda. Stundarfriöur sunnudag kl. 20. A sama tima aö ári miövikudag kl. 20. Litla sviðið: Fröken Margrét sunnudag kl. 20.30. Hvað sögðu englarnir? þriöjudag kl. 20.30. Miöasaía 13.15-20. Simi 11200. i! iki; i.v. 2/2 KKYKIAVÍM'R “ Ofvitinn J 1 kvöld, uppselt, þriöjudag, uppselt, föstudag kl. 20.30. Kvartett sunnudag kl. 20.30, fimmtudag kl. 20.30. fáar sýningar eftir. Er þetta ekki mitt líf? miövikudag kl. 20.30. Miöasala I Iönó kl. 14-20.30. Simi 16620. Upplýsinga- simsvari allan sólarhringinn. alþýdu- leikhúsid Viö borgum ekki Við borgum ekki Miönætursýning I Austurbæjarbfói i kvöld, UPPSELT. Blómarósir Sýningar I Lindarbæ Sunnudag kl. 20.30, fimmtudag kl. 20.30. Miöasaia I Lindarbæ kl. 17-19, simi 21971. TONABIO Njósnarinn sem elskaöi mig (The Spy Who Loved Me) Endursýnd vegna fjölda áskorana. Aöalhlutverk: Roger Moore Curd Jurgens Richard Kiel Leikstjóri: Lewis Gilbert Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. AIISTURBtJARfíifl Brandarará færibandi. (Can I do it tili I need glasses) Sprenghlægileg ný, amerísk gamanmynd troöfull af djörfum bröndurum. Muniö eftir vasaklútunum því aö þiö grátiö af hlátri alla myndina. Bönnuö börnum innan 16. ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Alþýöuleikhúsiö kl. 11.30. Er sjonvarpió bilaó? u rbl Skjarinn SpnvarpsverhstcaSi Begstaðastmti 38 simi 2T9-4C Næturhjúkrunarkonan (Rosie tHcon, Night Nurse) íslenskur texti Bráöskemmtileg og spreng- hlægileg ný ensk-amerlsk lit- kvikmynd, byggö á verki eftir Rosie Dixon. Aöalhlutverk: Debbie Ash, Caroline Argule, Arthur Askey, John Le Mesuzrier. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hrakförin Bráöskemmtileg kvikmynd i litum. Sýnd kl. 3 og 5. ísl. texti ævintýra- Music machine Disco-keppnin Mynd, sem hefur fylgt i dans- spor ..Saturday Night Fever” og ,,Grease” Stórkostleg dansmynd meö spennandi diskókeppni, nýjar stjörnurog hatramma baráttu þeirra um frægö og frama Sýndkl. 5,7,9ogll Þvi miöur: Tökum ekki frá miöa I slma þessa viku. COMA Viöfræg afar spennandi ný bandarisk kvikmynd. Genevieve Bujold Michael Douglas Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. Barnasýning kl. 3 og 5. Strumparnir og töfraflautan. Leiftrandi skemmtileg banda- rlsk litmynd, er fjallar um mannlifiö i New Orleans I lok fyrri heimsstyrjaldar. Leikstjóri: Louis Malle Aöalhlutverk: Brooke Shields Susan Saradon Keith Carradine Isl. texti Sýnd kl. 5,7 og 9. Þetta er mynd, sem allir þurfa aö sjá. Hann var dæmdur saklaus én þaö vissu ekki hundarnir sem eltu hann, og þeir tvifættu vildu ekki vita þaö. Hörkuspennandi frá byrjun til enda. islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11,15 Ð 19 OOO — salur — Víkingurinn lslenskur texti. Ný úrvalsmynd meö úrvals- leikurum, byggö á endur- minningum skáldkonunnar Lillian Hellmanog fjallar um æskuvinkonu hennar Júllu sem hvarf I Þýskalandi er upp- gangur nasista var sem mest- ur. Leikstjóri: Fred Zinnemann Aöalhlutverk: Jane Fonda, Vanessa Redgrave og Jason Robarts. BönnuÖ börnum innan 12 ára. Sýnd ki. 5 og 9. Hækkaö verö. Víkingar og indíánar I æsi- spennandi leik á Vfniandi hinu góöa, og allt f litum og pana- vision. Lee Majors, Cornel Wilde. Leikstjóri: Charles B. Pierce. Islenskur texti Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 ■ saiu rE /.Dýrlingurinn" á hálum is Hörkuspennandi, meö hinum eina sanna „Dýrling” Roger Moore. íslenskur texti— bönnuö innan 12 ára. kl. 3.05-5,05-7,05-9,05 og 11,05. -salur v Hjartarbaninn 20. sýningarvika. Sýnd kl. 9 Striðsherrar Atlantis Sýnd kl. 3,10-5,10 og 7,10. - salur Úrvalsmyndin meö Lisu Minelli. lslenskur texti — Bönnuð inn- an 12 ára Sýnd kl. 3,15-6,15 og 9,15. apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna i Reykjavlk 9.-15. nóvember er I Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Nætur- og helgidagavarsla er I Vestur- bæjarapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokað á sunnudögum. Haf narf jöröur: HafnarfjarÖarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið Siökkviliö og sjúkrabílar Reykjavík — simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes.— similllOO Hafnarfj.— simi5 1100 Garöabær— simi5 1100 Basar og flóamarkaöur veröur haldinn aö Hamraborg 1 i Kópavogi á sunnudag frá kl. 14 til 17. Þaö er Fimleika- fólk Gerplu sem stendur fyrir mannfagnaöi þessum. A boöstólum veröa alls kyns góöar vörur á hlægilega lágu veröi. Veröur þarna hægt aö gera góö kaup fyrir þá sem farnir eru aö huga aö jóla- gjöfum, einkum þá sem vilja hafa gát á pyngju sinni nú i dýrtíöinni. Þá veröur sérstök deild þar sem seldar veröa kökur og tertur á miödegis- kaffiboröiö. lögregla Reykjavik — Kópavogur- Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — simi simi simi simi simi 1 11 66 4 12 00 1 11 66 ‘ 5 11 66 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartlmar: Bor garspitaiinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 - 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvftabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — ‘ 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frákl. 15.00 —16.00 ogkl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild —kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiríksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tlmi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæiiö — 'helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. læknar Kvöid-, nætúr- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, simi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, simi 2 24 14. Reykjavik — Kópavogur —' Selt jarnarnes. Dagvakt rnánud. — föstud. fró.kl.8.00 — 17.00, ef ekki næst i heimilis- lækni, sími 1 15 10. SIMAR 1179 8 00 19533 Sunnudagur 11. nóv. kl. 13.00. Helgafell-Kaldársel. Róleg ganga á haustdegi. Verö kr.2000 gr.v./bllinn. Fariö frá Umferöarmiðstööinni aö austanveröu. Feröafélag islands. Þriöjudagur 13.11 kl. 20.30 Myndakvöld á Hótel Borg. Siguröur Kristjánsson og Snorri Jónasson sýna myndir m.a. frá Arnarfelli, Langjökli, Snæfellsjökli og undan Jökli, Fimmvöröuhálsi og viöar. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Aögangur ókeypis. Feröafélag islands. félagslíf Kvenstúdentar. Hádegisveröarfundur veröur I Blóa salnum Hótel Sögu laugard. 10. nóv. og hefst kl. 12.30. Gestur fundarins veröur Sjöfn Sigurbjörnsdóttir borgarfulltrúi. Fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. Kattavinafélag Islands biöur kattavini um land allt aö sjá svo um aö kettir veröi ekki á útigangi. Basar Kvenfélags Langholtssóknar veröur haldinn laugardaginn 10. nóv. kl. 2 I SafnaÖarheimil inu. Handavinna, Kökur og happdrætti. Nefndin. Sunnud. 11.11. kl. 13. Hvassahraun-Lónakot, létt strandganga sunnan Straums- víkur meö Sólveigu Kristjáns- dóttur. Verö 2000 kr, frltt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.I. benslnsölu. Þórsmerkurferö um næstu helgi. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Hornstrandamyndir sýnir Emil Þór á myndakvöldi I Snorrabæ miöv.dagskvöld 14. nóv.. Utivist. Kvenfélag Hreyfils. heldur basar 18. nóv. kl. 2 I Hreyfilshúsinu viö Grensás- veg. Konur,geriö skil fimmtu- dag 15. nóv. sama staö. Kökur vel þegnar. Kvikmynd I MíR-salnum í dag kl. 15.00 — Sýnd veröur myndin ,,Ef þér er annt um heimili þitt”, gerö 1967 um fyrstu mán. seinni heimsstyrj- aldarinnar og varnir Moskvu. — öllum heimill aögangur. — MÍR. söfn BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aöalsafn — útlánsdeiid, Þing- holtsstræti 29 a, slmi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359 i útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími aðal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029. Mánud. — föstud. kl. 9-22. Lok- aö á laugardögum og sunnu- dögum. Lokaö júllmánuö vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn— Afgreiösla i Þingholtsstræti 29 a, slmi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, slmi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Síma- tími: Mánudaga og fimmtu- daga kl. 10-12. Hijóöabókasafn — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöabóka- þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10-4. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, slmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16-19. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74 opiö sunnud., þriöjud. og fimmtud. kl. 13.30 - 16. AÖ- gangur ókeypis. Bókasafn Dagbrúnar, Lindargötu 9 efstuhasö, er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 siöd. Þýska bókasafniöMávahliö 23 opiö þriöjud.-föstud. kl. 16-19. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánud. — föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Sædýrasafniö er opiö alla daga kl. 10-19. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Brósi er aö mála meö aprlkósunum slnum. úivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. (10.10 Veöurfregnir). 11.20 Börn hér og börn þar. Málfriöur Gunnarsdóttir stjórnar barnatíma. Lesari.Svanhildur Kaaber. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Ti lkynn ingar . Tónleikar. 13.30 ! vikulokin. 15.00 I dæeurlandi. 15.40 lslenskt mál. Gunnlaug- ur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 „Mættumviö fá meiraaö heyra?” Anna S. Einars- dóttir og Sólveig Halldórs- dóttir stjórna barnatima meö islenskum þjóösögum. 3. þáttur: Draugar. Draugar. 18.00 Tónskáldakynning. 17.45 Sdngvar I iéttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 „Góöi dátinn Svejk”. Saga eftir Jaroslav Hasek i þýöingu Karls lsfelds. Gisli Halldórsson leikari les sögulok (39). 20.00 Harmonikuþáttur 20.30 Or tónlistarflifinu I umsjön Knúts R. Magnússonar. 21.15 A hljómþingi. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Gullkistan”, endurminn- ingar Arna Gfslasonar. Báröur Jakobsson les (5). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sjónvarp 16.30 íþróttir.Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Villiblóm, Franskur myndaflokkur i þrettán þáttum um lítinn dreng sem elst upp hjá vandalausum. Annar þáttur. ÞýÖandi Soffia Kjaran. 18.55. Enska knattpsyrnan. Hié. £ 20.30 Leyndardómur próless- orsins. Norskur gaman- myndaflokkur. Tiundi þátt- ur. Þýöandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Norska sjón- varpið). 20.45 BerlínarkvöidTSkemmti- þáttur, tekinn upp i Berlín. 22.25 Sendiboöinn (The Go-Be- tween)fBresk biómynd frá árinu 1971. Handrit Harold Pinter (byggt á skáldsögu eftir L. P. Hartley). Leik- stjöri Joseph Losey. Aöal- hlutverk Julie Christie, Al- an Bates, Margaret Leigh- ton og Michael Redgrave. Sagan hefst áriö 1900. Leó, tólf ára drengur, dvelst I sumarleyfi hjá Markilsi skólafélaga sinum, syni auöugra hjóna. Þaö kemur brátt i hlut Leós aö flytja boö milli ungra elskenda, fátæks leiguliöa og systur Markúsar. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 00.15 Dagskráriok. Þetta er konan á neöri hæöinni aö spyrja hvenær sföasta lest fari. krossgátan 1 2 □ 4 5 n 6 □ 7 □ 8 9 ■ □ 10 n □ 1 i 12 V n n 13 ■ □ 14 ■ ■ □ □ 15 □ □ 16 ■ 17 □ 18 19 20 □ 21 n 22 □ 23 , ■ Látétt: 1 jurtáalda 7ánægja 8 brátt 10 tröll 12 veibarfæri 13 jörö H geö 15 bón 16 málhelti 18 grátur 21 mögla 22 sturlaöar 23 mannsnafn Lóörétt: 1 hölf 2 skelfing 3 dugur 4 rakara 5 bjálfi 6 skyldmenni 9 rengja 11 hllföarfat íebaröi 17 keyra 19 flat 20 utan Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 skák 4 lágt 7 loöin 8 gras 10 gata 12 nög 13 æöri 14 jafn 15 núa 16 slæg 18 nema 21 valdi 22 geir 23 iöin. Lóörétt: 1 sæg 2 ála 3 kjör 4 liggjandi 5 ána 6 tfa 9 rööul 11 tófum 16 súg 17ævi 19ei020agn:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.