Þjóðviljinn - 10.11.1979, Blaðsíða 13
Laugardagur 10. nóvember 1979 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 13
Flóamarkaður og kökusala
Sýningar
Norræna húsiö:
Finnskar rýjur og skartgripir i kjallara. Opin kl. 14-19. Lýkur á
morgun.
Anddyri og bókasafn: grafik eftir danska listamanninn Sten Lund-
ström.
Kjarvalsstaðir:
Sýning á verkum Einars Hákonarsonar. Opin kl 14-22.
Smiðjustígur 6:
Steinunn Marteinsdóttir sýnir keramlk. Opiö 9-18 virka daga og 9-16
laugardaga. Lýkur 17. nóv.
Hrafnista:
Sýning á handavinnu vistfólks kl. 14 i dag.
Kirkjumunir
Sænska listakonan Ulla Arvinge sýnir oliumálverk. OpiB kl. 9-18.
Listmunahúsið
Lækjargötu 2
„1 hjartans einlægni” — sýning á verkum 9 listamanna frá Islandi og
Færeyjum. Bólu-Hjálmar, Sölvi Helgason, Diörikur i Kárastofu,
Isleifur Konráösson, Frimod Joensen, Blómey Stefánsdóttir, Óskar
Magnússon, Ólöf Þorláksdóttir og óþekktur Isl. málari frá miööldum.
Opiö út nóvember.
Mokka
Málverk eftir Eli Gunnarsson. Opiö kl. 9 — 23.30.
Húsgagnaverslun
Hafnarf jarðar
Reykjavikurvegi 64
Bjarni Jónsson listmálari opnar sýningu i dag kl. 14. A sýningunni eru
78 verk, oliumálverk og vatnslitamyndir, og málaöir rekaviöarbútar.
Opiö um helgina kl. 14-22, en virka daga kl. 9-22.
Leikhús
Leikfélag Akureyrar:
Fyrsta öngstræti til hægri. Sýning sunnudagskvöld kl. 20.30.
Galdrakarlinn frá Oz. Sýning i dag kl. 15.
Leikfélag
Reykjavíkur:
Ofvitinn i kvöld — uppselt.
Kvartett annaö kvöld kl. 20.30.
Þjóðleikhúsið:
Gamaldags kómedia i kvöld kl. 8.
Stundarfriöur sunnudagskvöld kl. 8.
Leikbrúðuland:
Gauksklukkan i dag kl. 5 og á morgun kl. 3.
Alþýðuleikhúsið:
Blómarósir, sunnudagskvöld kl. 20.30.
Sýningum á Blómarósum aö fækka
Á morgun, sunnudag, kl. 2 e.h.
hefst flóamarkaöur og kökusala
sem Styrktarfélag Söngskólans i
Reykjavik gengst fyrir I
Iönskólanum á Skóiavöröuholti
(Vitastigsmegin).
Þetta er liöur i fjáröflun
félagsins, en um næstu áramót
þarf þaö aö standa skil á seinni
hluta greiðslu I húsi sem það festi
kaup á s.l. haust. Nemendur,
kennarar og aörir velunnarar
Nú um helgina veröa sýningar
á irska leikritinu „Lukkuriddar-
inn” eftir J.M. Synge, sem Ung-
mennafélagiö Islendingur I Anda-
kilshreppi frumsýndi I félags-
heimilinu Brún s.l. sunnudag, viö
mikinn fögnuö áhorfenda.
Jónas Arnason þýddi leikritiö,
en leikstjóri er Ragnhildur Stein-
grimsdóttir. Alls koma 13
leikarar fram á sýningunni, og
eru þeir úr Andakil, Skorradal og
Lundarreykjardal. Með helstu
hlutverk fara Snorri Hjálmars-
Leikfélag Keflavíkur frumsýnir
nýtt Islenskt leikrit i Stapa sunnu-
daginn 11. nóv kl. 9, tJtkall i
Klúbbinn eftir Hilmar Jónsson.
Leikstjóri er Gunnar Eyjólfsson.
Leikendur eru um 20. Þetta er
annað verkefni Leikfélags Kefla-
Fyrstu Háskólatónleikar
vetrarins veröa I dag kl. 17.00 i
Félagsstofnun stúdenta viö
Hringbraut. Aögangur er öllum
heimill og kostar 1500 krónur.
Flytjendur á þessum tónleikum
veröa Einar Jóhannesson
klarinettleikari ásamt Kohn-
streng jakvartettninum.
Strengjakvartettinn skipa
Graham Smith 1. fiðla, Maria
Vericonte 2. fiðla, Mark Davis
skólans hafa unniö ötullega aö
söfnun þeirra 20 miljóna, sem
þegar hafa veriö lagöar fram. Á
Flóamarkaöinum á morgunveröa
á boöstólum ýmsir eigulegir
hlutir, notaðir og nýir, húsgögn,
raftæki, boröbúnaöur, snyrti-
vörur, skartgripir, fatnaður
o.m.fl.. Þá veröa seldir lukku-
pokar, heimabakaö brauö og
kökur og einnig veröur happ-
drætti I gangi.
son, Ragnar Olgeirsson og Dagný
Sigurðardóttir. Lukkuriddarinn
er þriöja verkefni félagsins á
þremur og hálfu ári. Aöstaöa til
leiksýninga hefur veriö bætt
nokkuö á þeim tima, og hefur t.d.
veriö í notkun nýtt rafeindastýrt
ljósaborö sem tveir ungmenna-
félagar, þeir Eyjólfur Hjálmsson
og Bjarni Skarphéöinsson, hafa
smiöaö.
Miöapöntunum er veitt mót-
taka i sima 7025 á Hvanneyri.
vlkur á þessu ári. önnur sýning
veröur á mánudag en vegna mik-
illar eftirspurnar er ákveöiö aö
hafa aukasýningar kl. 11. Þannig
veröa tvær sýningar á miöviku-
dag 14. nóv. kl. 8.30 og 11.
lágfiöia og James Kohn selló. Þau
eru öll félagar I Sinfóniuhljóm-
sveit tslands. Einar Jóhannesson
hefur haldiö fjölda tónleika og
getiö sér gott orö sem klarinett-
leikari.
A efnisskránni eru Adagio fyrir
klarinett og strengi eftir Heinrich
Josef Baermann, Scherzo úr
Kvintett I A-dúr eftir Max Reger
og að lokum Kvintett i A-dúr eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
Alþýöuleikhúsiö hefur nú sýnt
leikrit Ólafs Hauks Slmonarsonar
Blómarósir 40 sinnum við mjög
góöar undirtektir áhorfenda. Um
siöustu helgi var fariö i vel
heppnaöa leikferö til tsafjaröar
auk Vestmannaeyjaferöar um
kosningahelgina. Leikritiö segir
frá lifi og starfi eins af lægst laun-
uöu starfshópum i landinu, iön
verkakonum hjá Umbúöaverk-
smiðjunni hf., vandamálum
þeirra og samskiptum viö
eiganda verksmiðjunar.
Þó alvörumál sé hér tekiö til
meöferöar vega salt gaman og al-
vara i sýningunni og margt
spaugilegt ber fyrir augu og eyru
áhorfenda.
Leikstjóri er Þórhildur Þor-
leifsdóttir en leikmynd og bún-
inga geröur Þorbjörg Höskulds-
dóttir og Valgeröur Bergsdóttir.
Næsta sýning á Blómarósum
verður i Lindarbæ á sunnudags-
kvöld (11/11.) kl. 20.30 en
sýningum fer nú senn að fækka.
Glóandi
gull í
Bogasal
Annaö kvöld lýkur I Boga-
salnum sýningu Félags islenskra
gullsmiöa, sem opnuö var um
siöustu helgi. Mjög mikil aðsókn
hefur veriö aö sýningunni, enda
er þar aö sjá margan haglega
smiöaöan gripinn.
Sýningin er opin kl. 2-101 dag og
á morgun. Auk nútimaskartgripa
eru þar sýndir verölaunagripir og
kirkjumunir eftir Leif Kaldal.
Listamanna-
þing að
Hótel Borg
Bandalag islenskra listamanna
heldur listamannaþing um
barnamenningu aö Hótel Borg á
morgun og hefst þaö kl. 10 f.h.
Flutt veröa erindi um hinar
ýmsu hliöar islenskrar barna-
menningar. Aögangur er heimill
öllum meölimum Bandalags
islenskra listamanna.
Happa-
markaður
A morgun, sunnudag veröur
Gigtarfélag Islands meöhappa-
markaö I Félagsstofnun stúdenta
viö Hringbraut kl. 14.00.
Þar veröur á boöstólum margt
nýtilegt, ætilegt og skemmtilegt,
og gamla krónan i fullu gildi.
Solveig Von
Schoultz í
Norræna
húsinu
I dag, laugardaginn 10. nóvem-
ber, mun finnlandssænska skáld-
iö og rithöfundurinn Solveig Von
Schouitz tala i Norræna húsinu.
Solveig von Schoultz fæddist
1907 I Borgá I Finnlandi. Hún hef-
ur sent frá sér fjölda bóka, bæöi
ljóö og óbundiö mál, en fyrsta bók
hennar „Petra och silverapan”
kom út 1932. I þeirri bók veröur
þegar vart viö sálfræöilegt innsæi
höfundar, sem æ siöan kemur
fram i verkum hennar. I mörgum
smásagnasöfnunum skrifar hún
um börn, t.d. I „Ansa och samvet-
et” (1954), en af öörum smá-
sagnasöfnum má nefna „Den
blomstertid” (1958) og „Dar stflr
du” (1973). Fyrsta ljóðabók henn-
ar „Min timme” kom út 1940, og
auk hennar hefur hún sent frá sér
aörar sjö, siöust þeirra var
„Klippbok” (1968).
Þessi ljóö hafa skipaö höfundin-
um i fremstu röö finnlands-
sænskra ljóöskálda. A sl. ári kom
út bókin „Portratt af Hanna”,
sem er ævisaga móöur hennar,
listmálarans Hanna Frosterus-
Segerstrále. Þá bók ætlar Solveig
von Schultz aö kynna i Norræna
húsinu I dag kl. 16:00, og einnig
mun hún tala um ljóölist i Finn-
landi I dag, og lesa úr ljóöum sin-
um.
Leikarar, leikstjóri og aörir aöstandendur sýningarinnar á Lukku-
riddaranum.
Lukkuriddarinn á Brún
Leikfélag Keflavíkur:
Útkall í Klúbbinn
Einar Jóhannesson og
Kohn-strengjakvartettinn