Þjóðviljinn - 10.11.1979, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 10.11.1979, Blaðsíða 4
4 StÐA —'ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 10. nóvember 1979 DJOBVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis Utgetandi: Otgéfufélag Þjóftviljans FramkvKmdaitjérl: Ei&ur Bergmann Rltatjérar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttaatjérl: Vilborg Har&ardóttir Umajénarma&ur Sunnudagsbla&a: Ingólfur Margeirsson. Rekstrarstjóri: Olfar Þormóösson Auglýslngastjórí: Rúnar Skarphé&insson Afgrei&slustjóri: Valþór Hlööversson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefénsson, Gu&jón Fri&riks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttfr: Jðn Asgeir Sigur&sson tþróttafréttama&ur: Ingólfur Hannesson. Ljésmyndlr: Einar Karlsson, Jón ölafsson Otllt og hönnun: Gu&jón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson Handtlta- og préfarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Safnvör&ur: Eyjólfur Arnason Auglýstngar: Sigrl&ur Hanna Sigurbjömsdóttir, Þorgeir Olafsson. Skrifstofa: Gu&rún Gu&var&ardóttir. Afgrei&sla: Einar Gu&jónsson, Gu&mundur Steinsson, Kristln Péturs- dóttir. Simavarsla: Olöf Halldórsdóttir, Sigrl&ur Kristjénsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Bár&ardóttir Húsmó&lr: Jóna Sigur&ardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Gu&mundsson. Ritstjórn, afgrel&sla og auglýsingar: Sf&umúla 6, Reykjavfk.simi 8 13 33. Prentun: Bla&aprent hf. Leifturárás á lífskjörin • „Sjálfstæðisflokkurinn hefur boðað leiftursókn gegn verðbólgu og lært það af reynslunni að hægfara að- lögun að jafnvægisástandi í efnahagsmálum dugir ekki." Þannig hljóðaði pistill dagsins þegar íhaldið hóf kosningaslaginn í fyrradag eftir sundrunguna og innan- flokksátökin síðustu vikur. Sjálfstæðisflokkurinn hefur boðað leiftursókn gegn lífskjörunum sem gera mundi ávinninga verkalýðsbaráttunnar síðustu áratugi að engu í einu vetfangi eftir kosningar og umbreyta íslensku efnahagskerfi, nái Sjálfstæðisflokkurinn völdum. Sú umbreyting er afturför, afturhvarf til hugmynda 19. aldar um óhefta markaðshyggju og afturhald til úreltra lífsgilda. % Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að afnema þá skatta sem vinstri stjórnin lagði á hátekjumenn, stóreignafólk og eigendur skrifstof u- og verslunarhúsnæðis. Stórfyrir- tækin eins og Flugleiðir og Eimskipafélagið eiga aftur að verða skattlaus. Efnafólkið á aftur að fá aukið svig- rúm til óhófsneyslu og íburðar. En við skulum muna að skattarnir sem þetta fólk á að sleppa við að greiða fóru til þess að greiða niður vöruverð og til þess að afnema söluskatt á matvöru. • í staðinn ætlar Sjálfstæðisf lokkurinn að skera niður félagslega þjónustu og skerða tekju- og aðstöðu- jöfnunarhlutverk ríkisvaldsins. Formaður Sjálfstæðis- f lokksins neitar að vísu að gefa upp hvað það sé í ríkisút- gjöldum sem á „að beinskera svo að braki í hverju tré". En boðuð er stórlækkun niðurgreiðslna sem hlýtur að leiða til stórhækkaðs landbúnaðarverðs. Og það eru barnaf jölskyldurnar og lágtekjufólkið sem verja stærst- um hluta aflafjár slns til kaupa á búvörum. • Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að afnema lögbundin ákvæði um verðbætur á laun. Launafólk á enga trygg- ingu að hafa fyrir því að það fái undangengnar verð- hækkanir bættar I launum. óljóst er rætt um tekjutrygg- ingutil láglaunafólks vegna búvöruhækkana,en sjálfsagt fæst það ekki útfært nánar fyrir kosningar fremur en það hvaða opinberir starfsmenn fá reisupassann og hverskonar félagsleg þjónusta verður skorin niður viö trog. • Sjálfstæðisf lokkurinn ætlar að gefa verslunarálagn- ingu frjálsa sem leiða mun til hækkaðs vöruverðs sam- kvæmt reynslu. Ákvarðanir I vaxtamálum á að „færa til markaðarins"einsog fleira, svo sem gjaldeyrisviðskipti sem er ekkert annað en opinskátt heimboð til f jársterkra erlendra aðila sem fá nú frelsi til þess að leggja undir sig íslenska markaðinn og ráða ákvörðunum á honum, þeim ákvörðunum sem eiga að stýra íslensku þjóðlíf i að tillög- um Sjálfstæðisflokksins. • Ríkisfyrirtækin á að selja einkaaðilum svo hafist geti kauphallarbrask með hlutabréf á islandi. Þar í hópi eru fyrirtæki sem skilaö hafa almannavaldinu góðum hagnaði sfðan á tímum vinstri stjórnarinnar 1971 til '74, svo sem Slippstöðin á Akureyri, Alafoss, Landssmiðjan og Ferðaskrifstofa ríkisins. • Sjálfstæðisf lokkurinn ætlar að stórhækka raforku- verð á landsbygðinni svo og póst- og símgjöld. Minnka á framkvæmdir í landinu með því að skera niður framlög til f járfestingarlánasjóða, svo sem Fiskveiðasjóðs og Iðnlánasjóðs. Ásama tíma og Sjálfstæðisf lokkurinn boð- ar atvinnustefnu sína með tillögum um að skera niður framlög til innlendrar iðnþróunar er lagt til að erlend stóriðja verði aukin í landinu á næsta kjörtímabili með því að reisa eitt stórt erlent fyrirtæki. • Leifturárásin á Iffskjörin er sniöin að erlendum fyrirmyndum og hefur verið reynd f israel og Bretiandi með stórvaxandi verðbólgu og hrfðversnandi Iffskjörum almennings. Leifturárásin á Iffskjörin er tilraun íhalds- instil þess að yfirbjóða Alþýðuflokkinn f verðbólgumáí- um. Leifturárásin á Iffskjörin er miðuð við hagsmuni efna- og eignafólksins og sýnir aö Sjálfstæðisflokkurinn er nú reiöubúinn til þess að risa upp sem þröng hags- munaklfka íslenskra broddborgara. • Leiftursóknin gegn lífskjörunum,kosningastefnuskrá Sjálfstæðisfiokksins, er að öllu samanlögðu blygðunar- lausasta afturhaldsstefna sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur nokkru sinni sett fram fyrir kosningar. Spurningin nú er sú hvort það veröur Framsókn eða Alþýðuf lokkur- í sem taka að sér að vinna óhæfuverkin með fhaldinu Skammgóður vermir Ekki þurfa ráðherrar Alþýöu- flokksins aö kvarta yfir þvf aö auglýsingamennska þeirra hafi fengiö lítiö rúm í fjölmiölum Þaö hafa þeir gert áöur og eiga áreiöanlega eftir aö gera I rik- •um mæli fram aö kosningum. En vert er aö minnast þess aö þeir geta ekki gert neitt meö þau fyrr en eftir kosningar. Þeir minna á Bertel i visunni al- kunnu „Getur ekkert gert vel, gengur þó meö sperrt stél, Ber- tél.” — ekh Útvarp — sjónvarp: Neituðu að mæta á blaðamannafundi Geirs GEIR HéllgrtmsMjn. [ormuöur Sjálfst»öisfUikk>in> gagnrýndi -tjorn rndar útvarpg u* sjonvurpr i iok biaöamannafundar sin> i gtrr f\rir a& neita að srnda fréttamrnn til fundarins. þar s,m k>nnt >ar strfna flokluina I rfnahags- og atvinnumálum Formaður Sjálfstmðisfiokksins sagði. að fréttamenn fra u:%arpi ..g sjónvarpi héfðu verið hoðaðir á fundinn. cn ret! áður en hann skwdi hefjast, héfði verið hringt og tilkynnt. að íreiiamcnn rikisfjnlmiðianna myndu ékki sjekja fundinn. Geir kvað (>etta i hmsta máta uniiari.-gt : lji.s: þéss, að daginn áður hefði Sighvatur Bjorgwnsson. fjármalaraðher.-a boðað til blaöamannafundar, sem fréttamenn rikisfjolmiðlanna hefðu sott og siöan tiundað, hvað ráöherrann hefði sagt mjog itarlega _bað er gréiniiégt." sagði Geir, _að somu reglur gilda ekki fvrir alla hja iiessiim fjölmiðlum* siöustu daga. Jafnvel rikisfjöl- miölarnir lita ekki viö stórkost- lega fréttnæmum blaöamanna- fundi Sjálfstæöisflokksins, en gleypa hvert orö sem fellur af vörum krataráöherranna. Hins- vegar er hætt viö aö auglýsinga- brellur reynist krötunum skammgóöur vermir. 1 fréttfrá samstarfsnefnd um reykinga- varnir segir um tilkynningu frá Sighvati Björgvinssyni „aö htin sé villandi og einungis aö litlu leyti sannleikanum samkvæm.” Svo er um fleira. Vilmundur Gylfason ætlaöi aö slá sér upp á skattadómstóli, sem hann getur ekki komiö á, og er raunar skil- getiö afkvæmi Steingrfms Her- mannssonar. Þá liggur fyrir aö dómsmálaráöherrann hefur áf ókunnugleika sinum lagt fyrir borgardóm aö minnka þjónustu sina viö almenning i tiilögum sem hann hélt aö væru liöur i „aö opna dómskerfiö”. Spurn- ingin er hvaö valdsmenn geta leyft sér aö vera fákunnandi um þau mál er þeim er faliö aö ráöa fyrir þjóöina. Plús Og mínus Sighvatur Björgvinsson ákveöur 500 miljón króna sparn- aö, en I ljós kemur aö megin- hluti þeirra fjármuna er hvort eö er fé sem „falliö heföi dautt niöur” hvort eöa var vegna ýmissa tafa og öröugleika á aö hefja framkvæmdir á þessu ári, eöa sparnaöur sem þegar haföi veriö ákveöinn. Ekki fórst fjár- málaráöherra stórmannlegar þegar hann reyndi aö gera vinnuskyldu opinberra starfs- manna tortryggilegameöþvl aö tina saman dagafjölda em- bættismanna erlendis þar sem öllu er stefnt saman, nám - skeiöum, námsdvölum, ráö- stefnum og viöræöuferöum. Og svo kom brandarinn meö pliís- inn á reikningi rikissjóös, sem breyttist i minus meöan ráö- herrann var aö belgja sig Ut á blaöamannafundi. Sperrt stél Sparnaöur Sighvats bliknaöi llka þegar ihaldiö tilkynnti 35 miljaröa niöurskurö sinn, en kratar hafa ekki enn sagt sitt siöasta og munu áreiöanlega yfirbjóöa ihaldiö i niöurskuröi og kauplækkunum fyrir kosn- ingar. Þaö er óskemmtilegt kapphlaup sem þjóöinnier boðiö uppá. , Enginn getur bannaö Alþýðu- flokknum aö bUa tii frumvörp. Lítt upplits- djaifur BenediktGröndal var spuröur um vegabrefsáritanamál og framkomu bandariska sendi- ráösins viö Njörö P. Njarövík. Hvort hann heföi mótmælt framkomu sendiráösins viö is- lenska þegna? Svar hans var reyndar ekki „óviturleg” lög. Vill Benedikt Gröndal kannski halda þvi fram, aöUr þviaö óliklegt er aö Islendingar geti fengiöönnurríki til aö breyta einhverjum ákvöröunum sinum, þá skuli Is- lenskir ráöamenn þar meö dæma sjálfa sig til aö halda kjafti, hvaö sem á gengur? Og eins þótt veriö sé aö sýna is- lenskum þegnum þá fyrirlitn- ingu aö flokka þá I fyrsta og annarsflokksfólk.setjaþá ihóp meö glæpamönnum og eitur- lyfjaneytendum á grundvelli einhverrar Utlendrar geöþótta- skilgreiningar á þvl hvaö „kommúnismi” sé? Aö þvl viö bættu, aö flokkunin fer bersýni- lega fram á grundvelliýtarlegra persónunjósna um skoöanir Is- lendinga. Geir stingur upp í Ellert Ellert B. Schram hinn fórn- fúsi er mjög hneykslaöur I Morgunblaöinu I gær. Hann seg- ir aö Þjóöviljinn hafi af ill- mennsku sinni logiö þvl upp á Sjálfstæöisflokkinn, aö sá flokk- ur vildi leggja til atlögu viö menntakerfiö. Oöru nær segir Ellert. „Sjálfstæöisflokkurinn... telur aö allar tilraunir til aö brjóta upp á nýjum verkefnum og nýjum leiöum I kennslu og skólastarfi séu réttmætar og flokkurinn mun styöja sllka viö- leitni. Skólarannsóknir, fjöl- braut, kennsluaöferöir, sam- starf viö foreldra o.s.frv. þarf aö efla frekar en hitt”. En Adam haföi skamma dvöl I Paradís. Daginn áöur en Ellert boöaöi þennan velvilja i garö Atlaga að menntakerfi Þegar Stjórnmálafiokkar komast í varnarstoðu pg rokþrot Krípa þeir jafnan til orþrifaráða. Binna vinsælast er að hræða folk með þeim voðalegu mónnum >g flokkum sem hevja baráttu •'ið þá um atkvæði og fylgi tjósenda. Þannig hefur Alþýðu- •andalagið fundið það út síðustu lagana, að Sjálfstæðisflokkur- nn boði árás á heilbrigðisþjón- istu og menntakerfi, svo ekki sé alað um atlöguna að lífskjörum Imennings. Þessi dæmalausi málflutning- r virðist eiga að vera uppi- aðan í málefnabaráttu þeirra á jóðviljanum, — mála skraj; vegginn í þeirr» ndur leggi trúi Ibúning. Tilefnið > ákveðnir einsU yðja Sjálfstæðisf tið frá sér far^ igleiðingar um jkka. Hef ég enntamálin í huga. Áuðvitað er hverjum og einum álst að hafa sína skoðun á stðkum þáttum fræðslukerf- is, og ekki að sjá að þaö sé nntamálum til óþurftar þótt þau sé rætt á opinberum vangi. Mennta- og skólamál vissulega ekki einkamál ðr- a útvaldra. Vitaskuld má gt betur fara í skólakerfinu ull ástæða til að taka þar til — eða hittþó heUL eftirELLERT B.SCHRAM alþingi undanfarin ár. Sjálf- stæðismenn voru ekki allskostar ánægðir með það frumvarp og gagnr>-ndu það. í þvi fólst engin andstaða við löggjöf um fram- haldsskólanám, né heldur skiln- ingsleysi á úrbótum á þessu sviði skólastarfsins. En það var okkar mat, að frumvarp sem gerir ráð fyrir reglugerðum ráðuneytis í hverri grein, sem lætur sérskól- ana dingla i lausu lofti, sem -óða gæðakrOfum na bóknáms, — barf endurskoð- :zt þegar engin því, að verk- •ningar í fjár- . _-wðu. Það er og ‘öjóða upp á nám og •»cerinslu, sem ekki getur fullnægt im kröfum, sem gera veröur í frekara námi eða starfi. Þessi rök voru öll sett fram af okkar hálfu, þegar framhalds- skólafrumvarpið var rætt á þingi. Það er hins vegar mikill misskilningur að afstaða okkar hafi komið í veg fyrir samþykkt þess frumvarps. Þar réð meiru máttleysi fyrrverandi mennta- málaráðherra, Ragnars Arnalds, sem lagði meir upp úr að koma pólitískum skjólstæðingum i embætti en knýja á um raun- hæfar úrbætur í menntamálum. En það cr önnur saga. stórmannlegt. Benedikt sagöi sem svo, aö þaö þýddi ekki að vera aö skipta sér af lögum og reglum annarra rlkja þótt „óviturleg” væru. Þaö mundi engu breyta. Nú þykir sjálfsagt aö mót- mæla ýmiskonar ósvinnu sem framin er i öðrum löndum, hvort heldur er i Chile, Suö- ur-Afriku, Tékkóslóvaklu eða annarsstaöar — og er þá ekki horft iþaö, aö ósvinnan erfram- in I samræmi viö einhver „nýrra leiöa i skólastarfi” boö- aöi formaöur hans, Geir Hall- grímsson. á blaöamannafundi, aö sú stofnun sem hefur veg og vanda af þessum „nýju leiö- um”, Skólarannsóknir.eigi fyrst af öllu aö fara undir hnlfinn ef aö flokkurinn kemst til valda. Skólarannsóknadeild var reyndar hiö eina sem Geir treysti sér til aö nefna á nafn i vangaveltum sinum um leiftur- striö gegn lifskjörum fólks — og menningarkjörum. — áb I ■ I ■ I ■ I ■ I i ■ I ■ I i ■ I ■ I ■ I i ■ I ■ I ■ I ■ I i ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I i i ■ I ■ I aa I I i i ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ K ■ i ■ 1 ■ K ■ 1 i kosftiiigé ekti w a ws a i 8 E 225222 b *E3 a n » sasj a tmi hk

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.