Þjóðviljinn - 10.11.1979, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 10.11.1979, Blaðsíða 7
Laugardagur 10. nóvember 1979 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 7 16. þing A Iþýðusambands Nordurlands um helgina Heildarsamningar fyrir allt svæðid mesta óráð telur formaður ASN, Hákon Hákonarson járnsmiður Ég tel ekki rétt aö tjá mig neitt um þau drög að kjaramálaálykt- unsem fyrirliggja.Enégvil bara segja, aö ég tel, aö Alþýöusam- band Norðurlands eigi alls ekki aö hefja heildarsamninga fyrir svæöiö allt. Það teldi ég hiö mesta óráö og um þaö yröi aldrei neinn friöur eöa samstaöa, svaraöi Hákon Hákonarson, formaöur ASN, er Þjóöviljinn spuröi hann um afstöðuna i kjarmáium I tilefni af 16. þingi sambandsins, sem haldiö veröurá Akureyri um 15—20 konur voru atvinnulaus- ar á Raufarhöfn i október, aö þvi er Þorsteinn Hallsson formaöur Verkalýösfélags Raufarhafnar saeöi Þjóöviljanum. Ástæöan er ma aö togarinn Rauöinúpur hefur siglt meö aflann f staö þess aö landa i heimahöfn. Togarinn kom Ur sölutúr i fyrradag og er farinn á veiöar á nýogerþess vænst, aö hann landi heima næst. þessa helgi. — En starfshættir sambands- ins og þau verkefni sem þaö vinn- ur aö veröa eigi aö siður til um- ræöu? — Já, aö sjálfsögöu. Samband- iö hefur einskoröaö sig siöastliöin ár viö framkvæmdirnar aö Illugastööum en auk þess sinnt fræöslumálum I samvinnu viö Menningar- og fræöslusamband alþýöu. Hins vegar er alveg ljóst aö Verkamannasambandiö held- ur uppi langlélegustu þjónustunni Loönubræöslanhefur hisnvegar bjargaö karlmönnunum frá at- vinnuleysi, én bræösla stóö yfir allanoktóbermánuö. önnurvinna i þorpinu er vart fyrir hendi nema á saumastofunni, en þar vinna 11 konur. Hjá saumastofunni munu nú vera fyrirliggjandi verkefni fram I aprfl. — Annars er þaö svo, sagöi Þorsteinn, aö þegar togarinn fór i fyrra þorskveiöibanniö þá ætlaöi viö sambandsfélögin Uti um land af landssamböndunum. Þetta leiöir til þess aö ýmis minni félög- in innan þess veröa alveg afskipt. Þaö getur vel veriö aö ekki veröi komist hjá aö endurskoöa starfs- hætti Alþýöusambands Noröur- lands ef Verkamannasambandiö leysir ekki þjónustuhlutverk sitt vetur af hendi en þaö hefur gert. Kemur vel til greina aö kanna nauösynlegar breytingar til þess. Hvernig skiptast félögin innan AN eftir starfsgreinum? — Verkamannasambands- félögin eru langfjölmennust. A þinginu eiga seturétt á milli 70 og 80 manns og þar af fjórir fimmtu frá almennu verkalýös- félögunum. — Hvernig er þá atvinnu- ástandiö á sambandssvæöinu? — Eins og er, þá er atvinnu- ástandiö mjög gott, þvi er hins veear ekki aö levna aö atvinna er mjög ótrygg i Noröur-Þingeyjar- sýslu og þar hefur komiö til timabundins atvinnuleysis. A Akureyri, HUsavik, Skagafiröi og viöar hefur atvinna veriö jöfn og stööug. Basar til ágóda fyrir Æfíngastöð fatlaðra Hinn árlegi basar Kvennad. Styrktarfél. lamaöra og fatlaöra veröur f SigtUni á sunnudaginn 11. nóvember og hefst kl. 2 e.h. A boöstólum veröur mikiö af fal- legri handavinnu, svo sem útsaumur og prjónles, einnig veröur k(8cusala meö heimabök uöum kökum ásamt ýmsu fieira og mikiö af LUKKU-pökkum svo og sérstakt „Flóahorn”. Agóöa af þvi sem inn kemur er variö til tækja kaupa fyrir Æfingastööina Háaleitisbraut 13, má t.d. nefna aö nú nýveriö gaf Kvennadeildin „Stuttbylgju- tæki”, sem kostuöu tvær miljónir króna, og á leiöinni eru „Hljóöbylgjutæki”. Miklar byggingaframkvæmdir standa nú yfir hjá S.L.F. og af þvi leiöir aö enn vantar ný tæki og inn- anstokksmuni. hann aö nota þaö aö einhverju leyti til karfaveiöa og geröi þaö, en karfa getum viö ekki unniö hér. A meöan átti aö gera ýmsar endurbætur á frystihúsinu, en eins og oft vill veröa þegar fariö er aö hreyfa viö einhverju gömlu þá reyndist þetta miklu meira verken ætlaö var I upphafi svo aö sú tímaáætlun, sem menn geröu fyrir þetta verk, reyndist óraun- hæf. Af þessum sökum ma. var siglt meö aflann. En nú erum viö þaö vel á vegi staddir meö viögerö á húsinu aö þegar — Þú minntist á Illugastaöi. Hvaö er veriö aö gera þar? — Nýlokiö er byggingu 12 orlofshúsa og voru þau tekin i notkun á sl. sumri. Nú er unniö i kjarnahúsinu. Lokiö er frágangi þess aö utan, frágangi lóöar og múrverki innanhúss er aö veröa lokiö. Bygging hússins er mikiö átak og dýrt og þvi er ekki aö leyna aö peningaleysi hefur stór- lega háö okkur, þrátt fyrir aukna fjárveitingu frá rikissjóöi á þessu ári. — Til hvers á aö nota húsiö? — Þaö má nota til margvís- legra verkefna. Þaö veröur þjónustumiöstöö fyrir dvalar- gesti. Þar má hafa margvíslega félags-og fræöslustarfsemi. Opiö hús, til dæmis, meö ýmsu efni sem getur oröiö dvalargestum til dægrastyttingar. Mér finnst líka mjög eölilegt aö Listasafn alþýöu heffii sýningar i húsinu á orlofs- timanum. Siöast en ekki sist tel ég aö kjarnahúsiö geti komiö aö miklum notum i félags- og fræöslustarfi verkalýöshreyf- ingarinnarogmyndi samstarfviö Félagsmálaskóla alþýöu vera heppilegt í þvi sambandi. — Aö hvaöa verkefnum i fræðslumálum vinnur Alþýöu- samband Noröurlands? — 1 samvinnu viö MFA höfum viö haldiö nokkur trúnaöar- mannanámskeiö. MFA hefur skipulagt þau og lagt til stjórn- anda.en viö höfum hins vegar séö um ýmsa vinnu heima fyrir. — Er orlofsbyggöin ekkert not- uö aö vetrinum? — Mjög lftiö. Vel má hugsa sér aö stórauka þá notkun. A Illuga- stööum er afbragös göngu- og skiöaland. Gæti veriö athugandi aö koma upp einhverskonar vetrarmiöstöö þar. Ég vil bæta því viö, aöviö þurfum á næstunni aö gera stórátak i sambandi viö gróöurræktina á svæöinu. Rækta þarf upp skjólbelti og ýmsan gróöur til aö gera allt svæöiö meira aölaöandi. Þá höfum viö áhuga fyrir aö koma upp sund- laug, en eins og fyrri daginn strandar allt á peningum og félögin eru mjög misjafnlega i stakk búin til aö mæta þeim kostnaöi. — Aö lokum. Hver er afstaöa manna til nýfaliinnar rikis- stjórnar og ekki sist stjórnar- slitanna? — Þaö er ekki vafi á þvi, aö almenningur er mjög óhress yfir þvi aö stjórnin féll,og stjórnarslit- inhafaoröiö til þessaö málstaöur vinstri manna hefur sett verulega niöur. hágé togarinn kemur Ur næsta túr þá eigum viö aö geta tekiö á móti af 1- anum. Svo er einn 20 tonna bátur hjá frystihúsinu. Hann hefur veriö aö reyna veiöar bæöi meö net og snurvoö en litiö fengiö. Annar 30 tonna bátur leggur upp hjá Salt- fiskverkunarstööinni og þar er sama sagan meö aflabrögöin. Nú, þegar þorskveiöibanniö gengur I gildi þann 7. des. er hug- myndin aö togarinn fari i sMpp. — mhg Hákon Hákonarson: Máistaöur- inn hefur sett niöur viö stjórnar- siitin. Utvarpsráði bent á notkun hugtaka Hvað felst í „frjálst útvarp” og „varnarlið” (Jtvarpsráöi hafa veriö sendar eftirfarandi athuga- semdir um notkun tveggja hugtaka i rikisútvarpinu, sem bera keim af áróöri fela i sér pólitiskt mat. Benda undirritaöir á: 1. Hugtakiö „frjálst útvarp”, sem viss hópur manna hér í Reykjavik reyn- ir aö útbreiða er áróöurs- kennt hugtak. Þaö felur f sér i fyrsta lagi aö rikisfjölmiöl- arnir séu „ófrjálsir”, hvaö svo sem þaö þýöir. 1 ööru lagi felur notkun hugtaksins i sér, aö útvarpsrekstur i eigu fjársterkra einkaaöila og meö auglýsingaj- aö bakhjarli sé „frjáls”, hvaö svo sem þetta orö kann aö þýöa. Hvorttveggja byggir á mati frumkvööla umræddrar hugmyndar (um „frjálst” útvarp) en lýsir engan veginn eöli hugmyndarinn- ar. Viö leggjum þvi til aö i umfjöllun rikisfjölmiöla veröi hugtakiö „útvarp i einkaeign” notaö. 2. (Jtvarpiö og sjónvarpiö skýra viö og viö frá starf- semi bandarisks herliös á Islandi og frá herstööinni á Miönesheiöi. Iöulega er hug- takiö „varnarliö” notaö, en þaö er mjög huglægt, enda byggt á mati manna um eöli herstöövarinnar (aö hún sé i varnarskyni). Nú greinir menn mjög á um hlutverk bandarlskrar hersetu á íslandi. Alitlegur hópur mann álitur t.d. á bandarisk hernaöarumsvif hér og i heiminum sem heimsvalda- stefnu og þvi sem ögrun viö friöinn. Frá þessu sjónar- miöi er fráleitt aö nefna herliö Bandarikjanna á Islandi sem „varnarliö”. Til þess aö gæta hóflegs málfars og málefnalegrar afstööu f þessu viökvæma máli, leggjum viö til aö oröiö „herliö” veröi notaö i staö „varnarliös” og „herstööin” í staö „vallarins”. Meö þessu móti er hlustendum og áhorfendum sýnd sú viröing aö láta þá um aö meta til- gang og réttmæti þessarar hersetu.” Undir þetta skrifa Hafsteinn Karlsson, Þórir Óskarsson, Guörún R. Jóns- dóttir, Clfur ólafsson, Pétur Reimarsson, Trausti Hauks- son, Valur Þórarinsson og EUas Davfösson. brýrnar tekin í notkun og við það verða nokkrar breytingar á umferð þar 1 gær var vegaslaufan sem veriö hefur i byggingu viö og umhverfis brýrnar yfir Eiliöa- ár tekin i notkun. Viö þaö breytist umferö allnokkuö. Helstu breytingarnar eru tvær. önnur er sú aö fólk sem kemur akandi úr Breiöholtinu og ætlar niöur Suöurlands- braut eöa Miklubraut getur ekki lengur beygt útaf Elliöa- vogi og uppá þessar götur. Þess i staö veröur aö fara slaufuna og uppá Miklubraut meö þeim hætti. I annan staö er nú búiö aö loka fyrir umferö af Vesturlandsvegi og niöur Breiöhöföa (niöur aö Bifreiöa- eftirliti rikisins) Þess i staö veröa menn aö fara af Vesturlandsvegi og niöur á Bfldshöföa eftir einum vegi slaufunnar. A kortinu sem hér fylgir skírist þetta betur. —S.dór Konur atvinnulausar á Raufarhöfn Viðgerð á frysti- húsinu senn lokið Þá landar togarínn væntanlega á ný

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.