Þjóðviljinn - 10.11.1979, Blaðsíða 11
Laugardagur 10. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
Ég tel aö hér í þessu
kjördæmi sé mikil alvara
á feröum ef viö fáum yfir
okkur það sem helst
virðist blasa viö þ.e.a.s.
nýja viðreisnarstjórn.
Ekkert landsvæði varö
jafn illa úti og
Norðurland vestra á
viðreisnarárunum
1959—1971 og þess vegna
er afar þýðingarmikið að
fólk geri sér grein fyrir
því hversu mikil hætta er
á ferðum. Þessi orð sagði
Hannes Baldvinsson
framkvæmdastjóri á
Jjjigjufirði í samtali við
bltðMjiann en hann skip-
ar 2. sæti á lista Alþýðu-
bandalagsins í
Norðurlandskjördæmi
ýestra.
Viötal viö Hannes
Baldvinsson,
framkvœmda-
stjóra á Siglu-
firöi, 2. mann á
lista Alþýðu-
bandalagsins í
Norðurlands-
kjördæmi vestra
veitt þá atvinnu sem síöar hefur
oröiö m.a. vegna vantrúar
viöreisnarstjórnvalda á
innlendum atvinnuvegum.
Hannes Baldvinsson: Á viö-
reisnarárunum var atvinnuleysi
landlægt á Noröurlandi vestra
og aögeröarleysi og skilnings-
leysi stjórnvalda algjört.
Ragnar Arnalds besti
valkosturinn i
kjördæminu
— Hvernig leggjast kosn-
ingarnar I þig.
— Þær leggjast á ýmsan hátt
mjög þokkalega I mig. Stuön-
ingsfólk Alþýöubandalagsins er
hér eins og annars staöar traust
og gott fólk sem hefur umfram
fylgjendur annarra flokka betri
skilning á þeim vandamálum
sem viö er aö etja og lætur ekki
auöveldlega blekkjast af slag-
oröapólitlk og sýndarmennsku.
Ég á aö visu ekki von á neinum
stórsigri fyrir Alþýöubandalag-
iö, hvorki i þessu kjördæmi né
annars staöar á landinu, en ég
fæ ekki séö aö sú pólitlk sem
hinir stjórnmálaflokkarnir boöa
bjóöi upp á sérstaklega girni-
lega valkosti.
Mitt persónulega álit er þaö
aö sá maöur sem skipar fyrsta
sæti á lista Alþýöubandalagsins
I Noröurlandskjördæmi vestra,
Ragnar Arnalds, hafi sýnt á
ferli sinum sem þingmaöur og
ráöherra aö hann er
langtraustasti valkosturinn sem
fólki býöst aö kjósa i kjördæm-
inu núna. Ég hef þá trú aö þaö
muni sýna sig aö fólk kann aö
meta þaö sem hann hefur gert
hér og tryggi Alþýöubanda-
laginu þar af leiöandi brautar-
gengi. — GFr
meta störf Ragnars Arnalds
Fólk kann að
Aðgerðarleysi og
skilningsleysi
á viðreisnarárunum.
Þaö sem ég á viö, sagöi
Hannes, er aö atvinnuleysi var
landlægt á öllum þéttbýlis-
stööum og aögeröarleysi og
skilningsleysi stjórnvalda á þvi
sem var aö gerast hér. Þetta
snerist svo algerlega viö meö
tilkomu vinstri stjórnarinnar
1971 og ég hugsa til þess meö
kviöa ef snúiö veröur viö af
þeirri braut sem þá var mörk-
uö.
— Var ekki ástandiö sérstak-
lega slæmt á Siglufiröi?
— Já, til viöbótar viö vonda
stjórn á viöreisnarárunum
bættist þaö viö aö slldin hvarf.
Engar ráöstafanir voru geröar
af hálfu stjórnvalda til aö mæta
þeim sérstaka vanda enda eng-
inn skilningur á málefnum fólks
utan Stór-Reykjavlkursvæöisins
og þar var þó ástandiö slöur en
svo gott. Atvinnuleysi og land-
flótti voföi yfir allan viöreisnar-
timann.
Grundvöllurinn
lagður eftir 1971
— Hvaö geröist þegar vinstri
stjórnin 1971 tók viö?
— Þá var lagöur grundvöllur
að uppbyggingu núverandi at-
vinnullfs. A Siglufiröi var út-
geröarfyrirtækinu Þormóöi
ramma komiö á fót, veitt veru-
leg fjárhagsleg fyrirgreiösla til
aö kaupa Skuttogara og hefja
byggingu á nýju frystihúsi sem
þvl miöur hefur ekki að fullu
veriö lokiö viö ennþá. Sigló-slld
var gert kleift aö starfa af full-
um krafti en haföi áöur aöeins
starfaö hluta úr ári og ekki
Forsjá erlendra
auðhringa
— Þú óttast sem sagt nýja
viöreisnarstjórn?
— Þaö sem maður hefur séö
eöa heyrt af boöskap þeirra sem
nú þykjast tilbúnir til aö mynda
nýja viöreisn gefur ekki tilefni
til aö draga aörar ályktanir en
aö nú skuli horfiö aö þvl á nýjan
leik aö treysta á forsjá erlendra
auöhringa um atvinnullf I land-
inu og læknisráö þeirra viö
veröbólgu hefur örugglega I för
meö sér atvinnuleysi á svipaðan
hátt og viö þekkjum af
dýrkeyptri reynslu.
—Nú segja sumir aö vinstri
flokkarnir hafi sýnt aö þeir geti
ekki starfað saman.
— Já, mönnum verður tlörætt
um þaö eftir aö siöasta stjórnar-
starfi var svo skyndilega slitiö
aö á vinstri stjórnir sé varlegt
að treysta. Ég fæ ekki séö annaö
en þaö sé samt eini kosturinn
sem viö i þessu kjördæmi getum
valiö okkur I framtiöinni þó aö
auövitaö veröi aö byggja á
traustari grunni en slðasta
samstarf var byggt á.
Verðbólgan verður ekki
læknuðá einum degi
— En hvernig á aö lækna
veröbólguna?
— Viö veröum út af fyrir sig
aö ieysa ákveöin vandamál I
sambandi viö verðbólguna en
jafnframt veröum viö aö gera
okkur grein fyrir þvl aö
þjóöfélag veröbólgunnar, sem
viö byggjum á, hefur þróast á
30—35 ára skeiði og viö höfum á
sinn hátt lært að lifa meö þessu
veröbólgukerfi. Þaö er útilokaö
aö snúa viö miöað viö ákveöna
dagsetningu eins og kratar
viröast viljá gera.
Ég bendi ekki á neina sér-
staka einfalda leiö til lausnar
þessu vandamáli. Hún er ekki
svo auöfundin. En ég er viss um
aö smám saman er hægt aö
draga úr þeirri veröbólgu sem
hér hefur verið rlkjandi. Menn
veröa aöeins aö foröast aö taka
upp eöa beita sér fyrir efna-
hagsaögeröum sem hafa I raun
virkaö eins og olla á veröbólgu-
eldinn sbr. vaxtapólitlk krata.
Grundvöllur að uppbyggingu núverandi atvinnullfs á Siglufiröi var
lagöur eftir aö vinstri stjórnin 1971-1974 tók viö.
Vil að kosningarnar
um herstöðvamálið
Ingibjörg Hafstaö
í Vík í Staðarhrepp í
Skagafirði býr Ingibjörg
Hafstað ásamt manni
sinum Sigurði Sigfússyni
en hún er jafnframt
barnakennari á Sauðár-
króki. Við heimsóttum þau
hjón á björtum og köldum
haustdegi og áttum stutt
spjall við Ingibjörgu en
hún skipar 9. sæti á lista
Alþýðubandalagsins í
komandi kosningum.
— segir Ingi-
björg Hafstað,
kennari í Vík í
Skagafirði,
9. maður á lista
Alþýðubanda-
lagsins.
— Hvaö telur þú aö sé I húfi I
þessum kosningum, Ingibjörg?
— M.a. þaö hvort fólk kýs
heldur atvinnuleysi eöa áfram-
haldandi vinnufriö. Sjálfstæöis-
flokkur og Alþýöuflokkur stefna
nú ljóst aö viöreisnarstjórn en
þaö er staöreynd aö þegar slik
stjórn hefur veriö viö völd hefur
þaö kostaö meira eöa minna sam-
drátt og atvinnuleysi. Sauöár-
krókur fór t.d. ekki aö rétta viö og
atvinnullf aö blómgast fyrr en
með vinstri stjórninni 1971.
snúist
— Hvers vegna styður þú
Alþýöubandalagiö?
— Þaö geri ég m.a. vegna þess
aö ég er herstöövaandstæðingur
og vil aö kosningarnar snúist
einnig um þaö mál. Þaö er
hörmulegt aö aöstæöur hafa ekki
leyft aö neitt væri hreyft viö þvl
máli. Ég vonast til aö Alþýöu-
bandalagiö komi þaö sterkt út úr
kosningunum aö hægt veröi aö
þoka erlendum heröstöövum burt
af tslandi.
—GFr