Þjóðviljinn - 10.11.1979, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 10.11.1979, Blaðsíða 9
Laugardagur 10. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Blekkingar Moggans um kaupmátt launa Morgunblaöiö geisaöi mjög I vikunni meö stórum fullyröingum um skeröingu á kaupmætti launa i tlö slöustu vinstri stjórnar. Blaöiö þykist sárhneykslaö fyrir hönd launafólks, enda þótt fyrir Iiggi aö þaö hafi margoft lagt til aö veröbætur á laun veröi afnumdar. Sjálfstæöisflokk- urinn hefur þaö á stefnuskrá sinni aö afnema visitölukerfiö, eöa aö minnsta kosti draga út ár þvl hækkanir á óbeinum sköttum og innlendri vöru og þjónustu, sem þá yröu ekki bættar I kaupi. Stefna Sjálfstæöis- flokksins og Morgunblaösins I þessum efnum er stefna Vinnuveitenda- sambands lslands. 1 málflutningi Morgunblaösins vaöa uppi biekkingar og rangfærslur. r " •\ i n |>m,i11 iir ••lli-uii ororkulilr.N ris mcó tt‘U.iulr> uu'uuiu: 11,3 stiga lækk- un á9 mánuðum Hiiirn Arnnrsson haKfræðingur BSRR: 10 til 15% vantar á að S samningar séu í gildi Skoöum nánar kaupmáttinn áriö 1978 og 1979. Arið 1978 ágúst............ 111.6 þegar stjórn Geirs fór frá. sept............... 118.8 vinstri stjórn okt................ 115.8 nóv................ 113.0 des................ 118.8 Árið 1979 jan.................. 116.4 febr............... 113.2 mars................. 116.6 aprll................ 111.8 maí................. 107.1 jilnl................ 114.4 júll................. 112.4 spáágúst ..........108.9 sept................. 114.4 vinstri stjórn fer frá. okt.................. 108.9 nóv.................. 104.9 des................. 111.1 Hér skal ennfremur birt meöfylgjandi tafla um útborgaö timakaup og kaupmátt þess: Lágmarkstimakaup Dagsbrúnar, taxtar I september ár hvert 1968 tll Minnkandikaup- máttur lífeyrisþega rl -HmninKÍnn >« H-lHndW h. Iur >. rsnnA >iAhii þn “ lljnrn k>nrt 4HI NnmninKnrnir rru i xildi iU'vHr Inlur k>nd tinnn <>k 'htI.kh Kaupmátturinn lækkar um 12% á 13 mánuðum . „ uii i raoherratirt sjálfsla'ðismannsin.s Matlhiasar Hjarnasonar hutna kjor lifeyrisi>ega en i stjórnartið Alþ.vðuflokks og .\l|>\ðuhan(ialags versna kjor þessa fólks. hessi þróun er sérstakleou ■>l- ->-in.. fyrir._b4 . “Ak aö_ 1979. Krónutala lægsta gildandi kauptaxta I september, kaupmáttur miö- aöur viö vlsitölu framfærslukostnaöar I ágúst næst á undan. tltborgaö kaup án orlofs, kr. Vlsitala kaupmáttar 1968 49.89 96.4 1969 60.64 88.6 1970 78.00 101.5 1971 80.23 100.0 1972 113.80 124.6 1973 143.40 130.5 1974 190.40 122.8 1975 275.20 114.9 1976 343.50 108.7 1977 528.00 131.9 1978 827.00 136.3 1979 1.176.00 136.5 Hvað er hið rétta í málinu? Þaö sem er rétt er þetta: 1. Lægstu laun hafa haldið kaupmætti svo til aö fullu, þrátt fyrir 14% viöskiptakjaraskerðingu I tlö vinstri stjórnarinnar. Auk þess hefur fé- lagsmálapakkinn sem metinn var á 5% meö skattalækkunum náö fram aö ganga. Raunar mátu atvinnurekendur hann enn hærra vegna þess kostnaðarauka sem hinar félagslegu réttindabætur hefðu fyrir at- vinnureksturinn samkvæmt þeirra eigin útreikningum. 2. Laun hinna hærra launuðu hafa ekki haldiö fullum kaupmætti en þó miklu meiri kaupmætti en oröiö heföi samkvæmt lögum ríkisstjórnar Geirs Hallgrimssonar. Skoðum staöreyndir málsins: Kaupmáttur taxtakaups verkamanna Arið 1971 100 Ariö 1972 109.5 Arið 1973 110.5 Vinstri stjórn Ariö 1974 112.2 Ariö 1975 Ariö 1976 100.4 96.5 Stjórn Geirs Hallgr. Arið 1979 105.1 ...júnf-samningar Arið 1978 113.3 Ariö 1979 112—113 Kauptölur eru sóttar I plagg frá launadeild fjármálaráöuneytisins frá 28.8. 1979: „Lágmarkstlmakaup Dagsbrúnar 1906—1979, gert eftir heimildargögnum Hagstofu lslands”.— Um vlsitölu framfærslukostn- aöar sjá Hagtlðindi 1979, mars- og ágústblaö. Og hver er kjarni kaupmáttarmálsins? Hann er þessi: 1. Sjálfstæöisflokkur og Framsókn settu lög áriö 1978 um aö aöeins skyldigreiöa hálfar vísitölubætur á laun. Þeim lögum var breytt gagn- vart lægstu laununum en þó stóö ef tir, aö öll yfir- og helgidagavinna átti aöeins aö veröbætast meö hálfri vlsitölu. 2. Sjálfstæöisflokkurinn hefir boðaö sem sina stefnu aö afnema eigi allar vlsitölubætur á laun. 3. Framsókn og Alþýöuflokkur styðja þessa stefnu Sjálfstæöisflokks- ins. 4. Alþýöubandalagiö stóð I siöustu rlkisstjórn I látlausum átökum viö hina flokkana um aö viröa geröa samninga og vernda kaupmátt launa. 5. Meö Ólafslögum var veröbótagreiöslum á laun breytt launafólki I óhag. Gegn þeim ákvæðum baröist Alþýöubandalagiö eitt flokka. Otreikningar hagfræöings BSRB um aö hækka þurfi laun opinberra starfsmanna um lOtil 15% til þess aö ná þeim kjörum sem samningar þeirra geröu ráö fyrir byggjast á því aö hann metur félagsmálapakk- ann — 5% — að engu fyrir opinbera starfsmenn og skeröingu sam- kvæmt ólafslögum 6—7%. Hann metur siöustu 3% grunnkaupshækkun heldurekki þarsem gertvar ráöfyrir hennil samningum BSRB, en 3% grunnkaupshækkun kom sem viöbótarhækkun til ASl-félaga sem ekki höföu þau I samningum. Heims- met í verk- föllum Viðreisnarárin 1959—1971 eru eitthvert mesta óróatlmabil I sögu Islenskrar verkalýðshreyf- ingar og oft var talaö um þaö á þeim árum aö Islendingar ættu heimsmet I verkföllum. Astæðurnar voru þær aö stjórn- völd landsins voru ákaflega óvinveitt og verkalýshreyfingin átti fullt I fangi meö aö verjast þeim hatrömmu árásum sem á hana voru gerðar. Strax viö upphaf viöreisnar- áranna var allt veröbótakerfi afnumiö og var þaö ekki tekiö upp afturfyrr en eftir mikil og ströng verkföll árin 1963 og 1964. Siöar á viöreisnarárunum varö þaö siðan á ný afnumiö og ekki tekiö aftur upp fyrr en meö vinstristjórninni 1971. Llfskjör fóru þvl stööugt versn- andi á viöreisnarárunum þrátt fyrir haröa vörn. Þar á ofan bætt- ist aö innlendar atvinnugreinar voru vanræktar og t.d. togaraflot- inn og frystihúsaiönaöurinn lát- inn drabbast niöur. Þegar slld- veiöarnar brugöust á miöjum 7. áratugnum blasti því viö atvinnu- leysi og landflótti. Sú stefna sem framfylgt var á viöreisnarárunum er nú boðuö á nýjan leik hjá Alþýöuflokki og Sjálfstæöisflokki. Afnám verðbóta, samdráttur og innreiö erlendra auöhringa. En til þess eru vítin aö varast þau. Aukin fjár- öflun til Bygginga- sjóðsins Aö undanförnu hafa útlána- og fjáröflunarheimildir Byggingar- sjóös rikisins fyrir þetta ár veriö til athugunar hjá rlkisstjórninni, segir I frétt frá félagsmálaráöu- neytinu. Akveöiö hefur veriö, aö sjóöur- inn megi auka útlán sín á árinu I um 15.200 milj. kr. eöa um rúmlega 2000 milj. kr. frá þvl, sem ákveöiö var I lánsf járáætlun rlkisstjórnarinnar fyrir áriö 1979. Samþykkt hefur verið aukning á fjáröflun til sjóösins I samræmi viö hinar auknu útlánaheimildir. Þessar breytingar munu gera Húsnæöismálastofnun rlkisins kleift aö standa aö fullu viö venju- bundnar skuldbindingar sinar á þessu ári. Eins og sagt var frá I Þjóðviljanum I dyrradag ákvaö stjórn Húsnæðismálastofnunar- innar eftirstandandi lánveitingar ársins þegar I staö er tilkynning um ofanritaöar samþykktir bárust henni. VIÐ EIGUM AFMÆU og bjóðum þér að líta inn iini helgina. A þessu eina ári okkar hafa margir eignast hinar sterku og vönduðu NOREMA innréttingar. Þeim hefur verið mjög vel tekið, og þær hafa vakið áhuga margra. í björtu og rúmgóðu húsnæði okkar getið þið skoðað ýmsar gerðir innréttinga og gert ykkur grein fyrir hvaða innrétting hentaði yður. Og ef til vill verðið þið óvenjulega heppin, hver veit — því við eigum afmæli í dag. Opið: Laugardagkl. 10—18 Sunnudag kl. 13—18 KNOREMA innréttingahúsið Háteigsvegi 3 Verslun sími 27344

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.