Þjóðviljinn - 10.11.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 10.11.1979, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 10. nóvember 1979 I DAG M.A. ,,Hcfdi gaman af ad gera byltingu” Björn Pálsson, bóndi og fyrrum alþingismaöur á Löngu mýri. fer á kostum i siöari hluta helgarblaösviötalsins. Friörik læknir á klappveiðum Dr.Friörik Einarsson læknir segir frá merkllegri reynslu sinni sem læknir I þrem löndum I bók, sem Gylfi Gröndal hef- ur skráö og Setberg gefur bráölega út. Páfagaukur, matur, börn... Sigmar B. Hauksson heldur áfram aö kanna matsölustaöi höfuöborgarinnar á Sælkeraslöunni, Anna Brynjúlfsdóttir skrifar fyrir börnin, viö heimsækjum málglaöan og söngelsk- an páfagauk.birtum svör af beinu lfnunni, sinnum poppinu. spurningaleikjunum, hringnum vinsæla og fjölmörgu ööru. er komin! Skrifstofu- og afgreiðslustarf Staða skrifstofu- og afgreiðslumanns i véladeild Vegagerðar rikisins i Reykjavik er laus til umsóknar. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist starfs- mannastjóra fyrir 21. nóvember n.k. Vegagerð rikisins Borgartúni 7, 105 reykjavik. !WZ Laust starf Starf skrifstofustjóra hjá Innkaupastofn- un rikisins er laust til umsóknar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skulu hafa borist Innkaupastofnuninni fyrir 30. nóvember n.k. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Mikil gróska í bridge Hornfirðingar Austur- landsmeistarar í tví- menningi Um siöustu helgi fór fram á Reyöarfiröi Austurlandsmót I tvlmenningskeppni. 28 pör mættu til leiks, en keppni var meö „barometerssniöi”. tJrslit uröu þau, aö Karl Sigurösson og Ragnar Björnsson frá Horna- firöi báru sigur úr býtum, eftir góöan endasprett. Röö efstu para varö þessi. stig: 1. Karl Sigurösson — Ragnar Björnss, Hornaf. 250 2. Pálmi Kristmannss. — Sigfús Guöl. — Fljótsd. 299 3. Asgeir Metúsalemss. — Þorste. 01. — Reyö/Esk. 181 4. Páll Pétursson — PállSiguröss. — Flj. 168 5. Siguröur Stefánss. — Þór. Hallgr. — Fljótsd. 165 6. Friöjón Vigfússon — Jónas Jónss, —Reyö/Esk 130 7. Aöalsteinn Jónsson — Sölvi Sig. — Reyö./Esk 111 8. Hallgr. Hallgr. — Kristj. Kr. — Reyö./Esk. 84 Keppnisstjóri var aö sunnan, Agnar Jörgensson. Hverjir sigra Boðsmótið? Eftir 2 kvöld af 3 I Boösmóti Asanna er staöan tvisýn á toppnum. Allt getur gerst i bridge, einsog Gestur og GIsli sönnuöu. Þeir skoruöu griöar- lega sl. mánudag, og komust úr 20. sæti I þaö 3. En i efstu sætum berjast þeir íslm. i tvim., Öli og Þórarinn, viö gamalreynda jaxla úr Kópavogi, Hauk Hannesson og Sævin Bjarnason. Hver sigrar? tJrslit sl. mánudag: N/S: stig: Gestur Jónsson — GlsliSteingr. 585 Óli Már Guömundsson — Þórarinn Sigþórsson 516 Egill Guöjohnsen — Steinberg Rikharöss. 477 Jón Baldursson — Jakob R. Möller 458 A/V: stig: Haukur Hannesson — Sævin Bjarnason 517 Oddur Hjaltason — Siguröur Hafstein 467 Jón Þorvaröarson — OmarJónsson 455 Guömundur Pétursson — Karl Sigurhjartarson 452 Og staöa efstu para er þessi: stig: 1.-2. Óli Már Guömundsson — Þórarinn Sigþórss. 1018 1.-2. Haukur Hannesson — Sævin Bjarnason 1018 3. Gestur Jónsson — GIsli Steingrimsson 979 4. Egill Guöjohnsen — Steinberg Rikharösson 955 5. Lárus Hermannsson — Rúnar Lárusson 927 Keppni lýkur næsta dag. Næsta keppni félagsins er sveitakeppni meö bikarsniöi. Mun hún standa yfir 3-4 kvöld og fara þannig fram, aö spiluö veröa 6-8 spil i lotu og slöan gert upp. Notast veröur viö , ,Monr ad ’ ’-fy r irkomulag. Sveit Hjalta efst Eftir 6 umferöir af 15 I aöal- sveitakeppni B.R., hefur sveit Hjalta tekiö forystuna. Staöa efstu sveita er nú þessi: stig: 1. Sv. Hjalta Eliassonar 97 2. Sv. Sævars Þorbjörnss. 83 3. Sv. Þórarins Sigþórss. 82 4. Sv. ólafs Lárussonar 81 5. Sv. Helga Jónssonar 78 6. Sv. Jóns P. Sigurj. 75 7. Sv. Siguröar B. Þorst. 74 Aörar sveitir eru mun lægri, þ.á.m. nv. íslandsmeistarar i sveitakeppni, sveit óöais. A miövikudaginn eigast m.a. viö sveitir Jóns Páls — Hjalta, Ólafs — Siguröar, og Siguröar — Þórarins, innbyröis af þeim efstu. Sveit Ingvars Haukssonar efst A fimmtudaginn var hófst hjá TBK hraösveitakeppni meö þátttöku alls 15 sveita. Sveit Ingvars Haukssonar hefur þegar tekiö forystuna, en staöa efstu sveita er: stig: 1. Ingvar Hauksson 607 2. Tryggvi Gislason 575 3. Gestur Jónsson 544 4. Jón Amundason 523 5. Rafn Kristjánss. 522 6. Sóiveig Kristjánsd. 520 Meöalskor er 504 stig. Keppni veröur fram haldiö nk. fimmtudag. Keppnisstjóri er Agnar Jörgensson. Jg Umsjón: | Ólafur ■I Lárusson Frá Bridgefélagi Vest- mannaeyja Einmenningskeppni félagsins hófst fyrir skömmu og er hún firmakeppni sem yfir 60 fyrir- tæki og stofnanir taka þátt i Staöa efstu manna eftir 1. kvöldiö er þessi: stig: 1. Jón Hauksson 88 2. Sigurgeir Jónsson 78 3. Hilmar Rósmundsson 77 4. Baldur Sigurlásson 74 5. Ragnar Helgason 74 6. Magnús Grimsson 72 Aætlaö er aö keppnin standi yfir i þrjú kvöld, og mun þaö fyrirtæki, sem efst veröur aö keppninni lokinni, fá glæsilegt málverk meö áletruöum skildi frá félaginu. Frá Bridgefélagi Hafnarf jarðar Sl. mánudag lauk aöaltvi- menningskeppni B.H. Tvlmenn- ingsmeistarar Hafnarfjaröar 1979 uröu þeir Olafur Gisiason og Aöalsteinn Jörgensen. Röö efstu para var annars þessi: . stig: 1. Ólafur Gislason — Aöalsteinn Jörgensen 751 2. -3. Björn Eysteinsson — Kristófer Magnúss. 737 2.-3. Gisli Hafliöason — Einar Sigurösson 737 4. Haukur Isaksson — Karl Adólfsson 734 5. Arni Þorvaldsson — Sævar Magnúss. 722 6. Jón Pálmason — Ragnar Halldórss. 718 Hæstu skori I slöustu umferö náöu: stig: Gisli—-Einar 189 Bjarni Jóh,— Magnús Jóh. 179 AlbertÞ, —Sig. Emilss. 178 Asg. Asbj. —Friöþj. Ein. 188 JónGIsla —ÞórirSig. 186 Pállól. — Agnar Jonss. 183 Næstkomandi mánudag hefst aöalsveitakeppni B.H. Þeir einstaklingar og pör, sem ekki hafa nú þegar myndaö meö sér sveit, eru eindregiö hvattir til aö mæta á staöinn, þvi myndaöar veröa sveitir þar. Nýir spilarar eru og aö sjálf- sögöu hjartanlega velkomnir, en keppni hefst kl. 19.30, og aö venju er spilaö I Gaflinum viö Reykjanesbraut. Frá Barðstrendingafél. Rvk. Hraösveitakeppni félagsins hófst sl. mánudag. Staöa efstu sveita er þessi: stig 1. Sv. Ragnars Þorsteins- sonar 674 2. Sv. Siguröar Kristjáns- sonar 597 3. Sv. Siguröar Isakssonar 566 4. Sv. Kristjáns Kristjáns- sonar 545 5. Sv. Kristins óskarssonar 627 Spilaö er i Domus Medica Frá Bridgefél. Selfoss Staöan i meistaramóti félags- ins I tvímenningi eftir 3 um- feröir 1. nóv. sl.: stig 1. Sigfús Þóröarson — Vilhj. Þ. Pálsson 573 2. Bjarni Jónsson — Erlingur Þorsteinsson 536 3. Gunnar Þóröarson — Hannes Ingvarsson 514 4. Siguröur Sighvatsson — Kristján Jónsson 508 5. Kristmann Guömundsson — Jónas Magnússon 491 6. örn Vigfússon — Astráöur Ólafsson 476 7. Ingvar Jónsson — Arni Erlingsson 469 8. Haukur Baldvinsson — Oddur Einarsson 458 Næstsíöasta umferö var spiluö sl. fimmtudag. Spilaö er I Tryggvaskála. Frá Bridgefélagi Breið- holts Sl. þriöjudag var spiluö önnur umferö i hraösveitakeppni félagsins. Úrslit uröu: stig Kjartan Kristófersson 590 Baldur Bjartmarsson 576 Sigurður Guöjónsson 551 Efstu sveitir eru: stig 1. Sv. Baldurs Bjartmarssonar 11188 2. Sv. Kjartans Kristófers- sonar 1115 3. Sv. Siguröar Guöjóns- sonar 1055 Þriöja umferö verður spiluö nk. þriöjudag. Spilaö er I húsi Kjöts og fisks aö Seljabraut. Fljótamenn á toppnum hjá B.K.: Nýlega hófst 4 kvölda hraö- sveitakeppni hjá Bridgefélagi Kópavogs. Keppt er I 2 riölum. Úrslit 1. umferöar voru þessi: stig Siguröur Sigurjónsson 585 Guöbrandur Sigurbergsson 582 Armann J. Lárusson 568 Bjarni Pétursson 625 Jón Andrésson 588 Grlmur Thorarensen 523 Meöalskor er 540 stig. I sveit Bjarna eru eintómir Fljóta- menn aö þvi er þættinum er kunnugt um. Þaö er vlöa sem Fljótamenn eru á toppnum... 2. umferö var spiluö sl. fimmtudag. Spilaö er I Þinghól.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.