Þjóðviljinn - 10.11.1979, Blaðsíða 17
Laugardagur 10. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 17
alþýöubandalagáð
Aðalfundur Alþýðubandalagsins i Kjósarsýslu
veröur haldinn sunnudaginn 11.11. i Hlégaröi. kl. 2 e.h. Venjuleg aöal-
fundarstörf.
Frambjóðendur Alþýöubandalagsins mæta á fundinn. — Stjórnin.
Alþýðubandalagið i Norðurlandskjördæmi eystra.
Kosningaskrifstofan
er á Eiösvallagötu 18, Akureyri. Simi 25975.
Félagar og stuöningsfólk er hvatt til aö lita inn og gefa sig fram til
starfa viö kosningaundirbúninginn.
Alþýðubandalagið i Reykjavik
Félagsgjöld
Félagar i Alþýöubandalaginu i Reykjavík sem skulda árgjöld fyrir 1978
og/eða 1979 eru hvattir til aö greiöa þau sem fyrst á skrifstofu félagsins
aö Gretisgötu 3. Stjórnin.
ÁRSHATÍÐ
Alþýöubandalagsins á Fljótsdalshéraöl er haldin verður á Iöuvöllum,
er frestaö til helgarinnar 23.-25. nóvember. Nánar auglýst slöar. —
Stjórnin.
Reknetaveiðar
Framhald af bls. 3
Enn um sinn munu hringnóta-
bátar halda áfram veiöum, en
aflakvóti þeirra er 20 þúsund
lestir en á land munu vera komin
um þaö bil 15 þús. lestir.
Heildarverömæti sildarinnar á
þessu ári mun veröa nálægt 12
miljöröum kr. Aætlaö verömæti
saltsiklar i ár er 10 miljaröar og
er þá gertráö fyrir aö saltaö veröi
I um 200 þúsund tunnur. Og gera
má ráö fyrir aö verömæti frystrar
sildar veröi ámilli 1 og 2 miljarö-
ar kr., sennilega nær tveimur
miljöröum.
— S.dór
Bjarnfríður
Framhald af bls. 6.
öll börn hafi aögang aö skólum
landsins! Sama finnst okkur
gilda um dagheimilin og viö
viljum láta reyna á hvort
einhvern tima veröi sett sú
alvara i þetta sem nauösynleg
er.
Orbætur I dagvistarmálum
eru ekki bara útivinnandi kon-
um nauösyn. Þó mæöur séu
heima, inni i kjarnafjölskyld-
unni, þá hafa börn þörf fyrir
félagsskap meö öörum börnum
og eins og öll umferö er nú á
dögum þá er börnum ekki leng-
ur óhætt utandyra nema undir
gæslu. Viö höfum reiknaö út aö
til aö ná fullri brúun dag-
vistarþarfar á 7 árum þarf
rikissjóöur aö veita árlega 1.131
miljón króna á núverandi
verölagi, sem viö teljum alls
ekki óraunhæft. A fjárlögum
1979 eru hinsvegar aöeins 360
miljónir áætlaöar til aö mæta
stofnkostnaöi.
Jrs: Ertu vondjörf um aö
þessar kröfur nái fram aö
ganga?
Bjarnfriöur: Þaö er mikil-
vægt aö allir þeir sem máliö
varöar fylgist vel meö
framgangi þess. Þaö er mikill
styrkuraöbaki þessum kröfum.
Miösjórn ASI, kjaramálaráð-
stefna ASI og Verkamanna-
samband Islands hefur
samþykkt þær og á næstunni
mun koma i ljós hvaöa hugur
fylgir máli. Þessar kröfur eru
vel mótaöar, eins er skýrt fram
sett hvernig á aö standa aö
framkvæmdum og siöast en
ekki sfst þá hefur Alþingi f
framangreindri þingsálykt-
unartillögu um mannréttindi
samþykkt þetta sem stefnu
sina. Okkar krafa er aö Alþingi
framkvæmi samþykkta stefnu
sina og viö erum meö beinar til-
lögur um hvernig að því skuli
staöiö. Og hverjir gætu staöiö I
vegi fyrir þvi?
hj/gh
Pípulagnir
Nylagnir, breyting
ar, hitaveitutenging-
ar.
Simi 36929 (milli kl.
12 og l og eftir kl. 7 á
kvöldin)
Adda Bára
Framhald af 20. siöu
á og á þessu ári tókst loksins aö
koma henni meö eölilegum hætti
inn á fjárlög eftir margra ára
stapp um hver ætti aö kosta
framkvæmd hennar. Teiknivinna
hefur tekiö langan tima, sagöi
Adda, en staöhæft var aö útboö
myndi fara fram nú i haust. Þaö
útboö hefur hins vegar veriö
stöövaö og nú hefur rikisstjórnin
ákveöiö aö taka fjárveitinguna af.
Þaö á ekkert aö vera því til
fyrirstööu aö byrja aö grafa
grunn laugarinnar núna, sagöi
Adda ennfremur, en miöaö viö
niöurskuröartóninn sem nú er i
Alþýöuflokknum og Sjálfstæöis-
flokknum getur maöur átt von á
nýju striöi um aö fá þessa
framkvæmd inn á fjárlög fyrir
næsta ár. —AI
Málflutnings-
stofa
Framhald af bls. 1
Axels Einarssonar. Sérstak-
lega erokkur bent á Einar B.
Guömundsson. Mér er tjáö
aö þessi skrifstofa og ein-
staklingurinn Einar B. Guö-
mundsson hafi veriö lög-
fræðingur þinn og velti þvi
þarafleiöandi fyrir mér,
hvort lögfræöiskrifstofan sér
ekki skuldbundin þér.”
Einar B. Guömundsson og
Guölaugur Þorláksson eru
nú báöir látnir, en þess má
geta aö þeir ráku á sínum
tima lögfræöiskrifstofu á-
samt Guömundi Péturssyni
og Axel Einarssyni, sem er
sonur Einars B. Guömunds-
sonar. Máflutningsskrifstofa
Axels og Guömundar er hins
vegar starfandi nú.
Nánar veröur greint frá
fyrirætlunum AMAX hér-
lendis I Sunnudagsblaöinu á
morgun og birt skjöl og bréf
forystumanna auöhringsins
og islenskra aðila.
— im.
EFTA SPAIR
ATVINNULEYSI
Lítilli
flugvét
hlekkt’
ist á
Litilli flugvéi frá Flugþjónustu
Sverris Þóroddssonar helkktist á
viö lendingu I Stykkishólmi rétt
fyrir kl. 3 I gær og brotnuöu bæöi
skrúfublöö og hjólin undan, en
slys uröu ekki á fólki. I vélinni
voru auk flugmannsins þrfr far-
þegar.
Rétt fyrir lendingu lenti vélin i
isingaréli og missti afl af mótorn-
um þannig aö flugmaöurinn
missti vélina niöur og brotlenti
hún utan vallar og hoppaöi áfram
eina 50 metra.
Vélin var tveggja hreyfla
Cessna 310.
Genf (Reuter)
Atvinnuleysi færist aö öllum
llkindum i aukana I mörgum
V es tu r-E vr óp u r ik j u m á
næstunni, segir i skýrslu efna-
hagsnefndar EFTA sem birt var i
fyrradag.
Horfur á aö hagvöxtur i
Vestur-Evrópu muni lækka úr 3
prósentum undir 2 prósent á
næsta ári. Helstu ástæður telur
nefndin vera hækkandi olíuverð
og veröbólgu. Meö minnkandi
hagvexti mun atvinnuleysi auk-
ast i mörgum rikjum
Vestur-Evrópu, segir i skýrslu
nefndarinnar.
Jafnframt segir nefndin aö
hagvöxtur EFTA-rikja muni lik-
lega ná þvi aö veröa 3 prósent aö
meöaltali. Hvetur nefndin
Vestur-Evrópuriki til aö haga
fjárlögum þannig, aö ráöist sé
gegn skammvarandi veröbólgu-
þróun, og gegn orkuvandamál-
um.
EFTA, þ.e.a.s. Friversiunar-
bandalagi Evrópu, tilheyra
Austurriki, Finnland, lsland,
Noregur, Portúgai, Sviþjóö og
Sviss.
' \\
Hann er allur að hressast núnal
Gl 7P
Jósafat hann æpti:
„ Viö höfum okkur fest
KALLI KLUNNI
Má ég spyrja hvaO þú hefur hugsaö þér
aö gera viö þessar hljólbörur, Kalll
minn?
— Ég hef hugsaö mér þær sem sæti fyrir
stóra og stæöilega dömu!
Viöveröum réttsem snöggvast aösnúa vagninum
hálfan hring. Ætlaröu út á meöan eöa viltu iáta
snúa þér meö, Svartipétur?
— Ég vil gjarna snúast takk fyrir, þá hef ég reynt
þaö lfka. Ég neita mér aldrei um neitt sem er
skemmtilegt!
Já, þetta eru stórir naglar, en þaö væri lfka ógam-
an ef mútter sæti eftir á miöri leiö!
— Satt segiröu, Kalli, þú mannst aö hún er meö
gotteriiö I körfunni!
FOLÓA