Þjóðviljinn - 10.11.1979, Blaðsíða 19
Laugardagur 10. nóvember 1979 WÓDVILJINN — SIÐA 19
Julie Christie (Marian) ogDominic Guard (Leó)
Sendiboðinn
Þaö er full ástæöa til aö
hrópa hdrra fyrir laugardags-
mynd sjónvarpsins, aldrei
þessu vant. 1 kvöld veröur
sýnd breska myndin Sendi-
boöinn (The Go-Between) frá
1971. Höfundar þessarar at-
hygiisveröu myndar eru tveir
stóriaxar 1 bransanum:
handritahöfundurinn Harold
Pinter og leikstjórinn Joseph
Losey.
Sjónvarp
kl. 22.25:
Myndin er byggö á skáld-
sögu eftir L.P.Hartley og ger-
ist aö mestu leyti um alda-
mótinsíöustu. 1 hennisegir frá
stráknum Leó, sem kvelst
sumarlangt á heimili skóla-
bróöur sins og fær þar þaö
hlutverk aö flytja boö milli
heim asætunnar (Julie
Christie) og elskhuga hennar
(Alan Bates) sem er fátækur
leiguliöi, en ungfrúin er trúlof-
uö ungum aöalsmanni.
I Sendiboöanum er gefin
frábærlega góö lýsing á lifi
enskrar yfirstéttarfjölskyldu,
þar sem allt er fágaö og fint á
yfirboröinu, en undir niöri
krauma ástriöur og tilfinn-
ingar sem passa ekki inn I
myndina og bældar eru niöur
af hörku. Helsti pwstuli hins
tvöfalda siögæöis er húsmóö-
irin á heimilinu, sem leikin er
af Margaret Leighton. Viö
fyrstu sýn viröist hún vera i-
mynd hinnar fullkomnu yfir-
stéttarhúsmóöur: skemmti-
leg, vel menntuö og vel siöuö.
Þegar liöur á myndina kynn-
umst viö fleiri hliöum á þess-
ari konu, og þær eru vægast
sagt ekki eins bjartar.
Þeir Losey og Pinter hafa
stundum veriö ásakaöir fyrir
kvenhatur, og vist er um þaö
aö konurnar I myndum þeirra
eru engir englar. Gagnrýn-
endurhafa þó stundum bent á,
aö þeir félagar séu ekki aö
ráöast á konur, heldur séu þeir
aö lýsa sjálfspyntingum karl-
raanna. Karlkynshetjur þeirra
viljaláta pina sig. Og hetjurn-
ar i Sendiboöanum fá sannast
sagna ekki sérlega góöa út-
reiö.
— ih
Boðskapur
heiðlóunnar
Sjónvarpiö sýnir I kvöld
danska mynd um islenska list-
málarann Mariu ólafsdóttur.
Hrafnhildur Schram listfræö-
ingur þýddi myndina, sem
heitir Boöskapur heiölóunnar.
— Þetta er mjög falleg
' mynd, sem ég vildi helst aö
allir Islendingar sæju, —sagöi
Sjónvarp
kB, 20.45:
Hrafnhildur. — Maria var
fædd áriö 1921, i Vindheimum
viö Tálknaf jörö, þar sem faöir
hennar var bóndi. Systkinin
voru 16 talsins, þar af 11 syst-
ur og mikil fátækt á bænum.
Maria fluttist til Reykjavik-
ur tiu ára og lauk hér barna-
skólanámi. Hún haföi aldrei
séö málverk, en frá þvi hún
var litil haföi hún veriö aö
stúdera litina i fjöllunum, og i
Reykjavik komst hún á ein-
hverskonar myndlistarnám-
skeiö, sem liklega hefur veriö
haldiö i Iönskólanum. Þá
komst hún aö raun um aö fólki
fannst hún heldur hafa átt aö
fara á matreiöslunámskeiö,
og viöbrögö hennar uröu þau,
aö hún skildi aö þarna haföi
hún brotist útúr heföbundnu
munstri og aö aldrei yröi aftur
snúiö.
Hún fluttist ung til Dan-
merkur og stundaöi nám viö
Listaakademiuna i Höfn. Siö-
ar giftist hún danska list-
málaranum Alfred Jensen.
Marfa eignaöist 3 börn en hélt
alltaf áfram aö mála, meö-
fram húsmóöurstörfum. Þeg-
ar börnin voru uppkomin snéri
hún sér aftur aö myndlistinni
af fullum krafti, kom þá til Is-
lands og málaöi hér. Verk
hennar hafa tvisvar veriö
sýnd hérlendis I Norræna hús-
inu.
Maria lést 24. júli s.l.,
skömmu eftir aö sjónvarps-
myndin var gerö. —ih
/ vikulokin
Þátturinn i vikulokin hefst
aö venju klukkan 13.30 i dag,
enlýkurkl. 15 eöa klukkutíma
fyrr en veriö hefur. Nýir
stjórnendur taka nú viö þætt-
inum aö undanteknum Guö-
jóni Friörikssyni sem heldur
áfram.
IJtvarp
kL 13.30=
Nýju stjórnendurnir eru
Guömundur Arni Stefánsson,
blaöamaöur viö Helgarpóst-
inn, Óskar Magnússon,
laganemi,og Þórunn Gests-
dóttir, húsmóöir.
Aö sögn Guöjóns Friöriks-
sonar veröur nú nokkur upp-
stokkun á þættinum.
I þættinum koma tveir lista-
menn, karl og kona, sem
spjallaö veröur viö og þeir
látnir fara i græskulausa leiki.
Þá er ætlunin aö fá einn mann
nýtt form
i hvern þátt til aö spjalla um
hversdagsamstur sitt siöustu
vikuna. Nefnistsá liöur upp-
gjöriö. Aö þessu sinni veröur
þaö Sæmundur Guövinsson
blaöamaöur. Maöur vikunnar
kemur i heimsókn, þe. einhver
sem hefur veriö i sviösljósinu.
Þaö skal þó tekiö fram aö ekki
veröur um stjórnmálamann
aö ræöa, enda er þaö strang-
lega bannaö svona rétt fyrir
kosningar.
Þá veröur sprell vikunnar
oghlustendur veröa beönir um
aöhringja iþáttinn af ákveönu
tilefni.
Þá veröur f jallaö i þættinum
um hugtahiö himnariki og hel-
yitiog þeir Einar Sigurbjörns-
son prófessor, Einar Glslason,
forstööumaöur hvitasunnu-
safnaöarins,og Ævar Kvaran,
forseti sálarrannsóknar-
félagsins, spuröir spjörunum
úr um þessi fyrirbæri. Einnig
veröa vegfarendur spuröir um
þau.
Hringið í síma 8 13 33 kl 9-5 alla virka
daga eða skrífið Þjóðviljanum
Síðumúla 6, 105 Reykjavik.
frá
lesendum
Sími fyrir ellilífeyrisþega
Ellilifeyrisþegar, sem njóta
óskertrar tekjutryggingar, eiga
sumir hverjir rétt á aö fá af-
notagjald fyrir sima fellt niöur.
Að gefnu til-
efni á ári
barnsins
Þaö telst ekki til vitsmuna né
þroska, einstaklings frelsis,aö
höföa ávallt til þess lágkúruleg-
asta og viöbjóöslega,þvf þannig
frelsi hefnir sln fyrr eöa slöar á
einstaklingnum og þjóöfélagi
þvi sem elur slikan óþverra.
Mannrækt veröur ekki viö kom-
iö ef mannfólkiö vill likja allt
eftir þeim mönnum er ekkert
hafa upp á aö bjóöa (I nafni
frelsis) nema viöskiptalega
lágkúru. Sagan kennir, aö
stærriþjóöir en sú islenska hafa
oltiö um hrygg I svipuöu hugar-
farsástandi sem þvl er nú rikir
meö landsmönnum.
En vegna þeirra manna sem
vilja kenna ávallt öörum um
sinn spillta veg, vil ég segja
þetta: Þiö eruö fæddir meö
erföaeiginleika foreldra, en þaö
er ekki þar meö sagt aö þiö eig-
iöekki ykkar einstaklings hugs-
un. Þaö þýöir aö ákvöröun er
tekin af okkur sjálfum, þvi að
verkin sina merkin, þaö er
framkvæmd hvers manns til
lifsins. Þaö er aö þau öfl sem i
upphafi voru andstæð samein-
ast iokkur. Þetta má styttameö
þvi aö segja: Maöur littu þér
nær. En þaö,sem kom þessari
grein af staö, er afstaða em-
bættismanna I kerfinu, sem er i
þvi fólgin, meö meiru; aö til-
kynnabörnum, sem eiga hunda,
hér i Reykjavik, aö nú skuli þau
láta drepa hunda sina!! Eða
losasig viöþá á annanhátt. Eöa
hvaö lýsir betur manninum en
hvernig hann umgengst dýr? A
þennan máta er hægt að þekkja
hver raunverulega sá maður er.
Menn skulu varast aö fela sig á
bakviö kerfiö eöa lögreglu-sam-
þykktir Reykjavikur, þvi hvor-
ugt stenst þegar barn sem á
hund er annars vegar. Barniö
þarfekki aö spyrja aö þvi, hver
sá maöur er, sem gefur út slika
tilskipun, eöa veröur aö vinna
þaö verk. Þetta eru vondir
menn, þaö er grimmir. Var ekki
einhver aö tala um sálarlif
barnsins á barnaári? eöa eru
þaö staöreyndir, aö hræsni
Reykvfkinga gagnvart eigin
börnum sé slik, aö gera þurfi til-
lögu um aö sá alþjóða félags-
skapur sem berst fyrir frelsi
samviskunnar, um alla jaröar-
kringlu okkar, gefi út aövörun
til Islenskra stjórnvalda um aö
hætta aö drepa niöur sálarlif
barna i Reykjavik.
Þá geri ég þaö aö tillögu
minni, nú þegar kosningar til
þjóömála fara 1 hönd, aö öllum
börnum i Reykjavik sé gefinn
kostur á aö láta sina skoðun á
hundahaldi I ljós koma,þaö á aö
sjálfsögöu aö prenta sérstaka
kjörseöla i þeim tilgangi. Þvi
næst skal þeirra dómur ráða i
þeim málum i höfuöstaö þessa
lands.Ef þiö treystið ekki ykkar
manngildi til aö framkvæma
■ þetta, þá ættuð þiö aö segja sem
fæst um ár barnsins, eöa þaö
sem eftir er af þvi. Nema þá þiö
viljiö auglýsa i reynd hver þið
eruö. Hér duga ekki nein stjórn-
mála viöbrögö, þau eru of vel
þekkt. Viö krefjumst kjörseöla
handa börnum um hundahald i
Reykjavik I næstu kosningum.
Viröingarfyllst,
Halldór Vigfússon
Bústaöabl. 10,R.
Óskert tekjutrygging fyrir
hjón nemur 105.808 krónum á
mánuði frá 1. september s.l.
Hjón sem bæöi eru ellilifeyris-
þegarog njóta óskertrar tekju-
tryggingar eiga rétt á niöurfell-
ingu afnotagjalds fyrir sima.
Óskert tekjutrygging fyrir
einstaklinga nemur 62.589 krón-
um á mánuöi frá 1. september
s.l„Ef einstaklingur er ellilif-
eyrisþegi og býr hvorki meö
börnum eldri en 20 ára, né ein-
hverjum,sem ekki nýtur ellilif-
eyris.áhannréttá niöurfellingu
afnotagjalds fyrir sima.
Einhver misbrestur viröist á
þvi aö upplýsingar um þessi
réttindi berist til eliilifeyris-
þega, þvi aö nýlega hitti ég einn
sem haföi ekki hugmynd um aö
hann ætti kost á niöurfellingu
afnotagjaldsins.
Jói
Bjór eða brennivín inn í landið
Sömu lög fyrir alla
Reynir Jóhannesson hringdi
og sagöi:
Þaö hefur lengi fariö i
taugarnar á mér þegar ég kem
til landsins frá útlöndum aö fá
ekki aö velja um þaö hvort ég
kem meö bjór eða sterkt áfengi
inn I landiö eins og flugáhafnir
og skipsáhafnir mega gera Mér
finnst þaö grundvallaratriöi aö
sömu lög gildi fyrir alla í þess-
um efnum. Þaö er sérstaklega
hvimleitt aö koma I frihöfnina á
Keflavikurflugvelli og sjá
kassasamstæöur af bjór sem
sumir mega ganga I en aörir
ekki.
í hvað fer sparnaðurinn?
Guöjón S. hringdi og vill bera
fram eftirfarandi fyrirspurn til
fjármálaráðherra, sem nú boö-
ar sparnaö og niöurskurö á Ut-
gjöldum rlkisins til mennta-
mála, heilbrigöismála og á f leiri
sviöum:
Er ekki hætt viö aö það fari
drjúgt af þessum sparnaöi I
snjómokstur kringum kosn-
ingarnar? Hefur flokkur niöur-
skuröarráöherrans hugsaö út i
hvaö þaökostar aö efna til kosn-
inga á þessum árstima?
Geirneglingin gliðnar
Þannig var mönnum innan-
brjósts á Akureyri á byltingar-
afmælinu, 7. nóvember. Þaö er
Rögnvaldur Rögnvaldsson sem
kveöur:
Leiftrislærá landsins
fjöll,
lýsir s kre fum h rööum.
Geirneglingin gliönar öll,
gaf sig á mörgum stööum.
Hafnarstræti fyrr og nú