Þjóðviljinn - 10.11.1979, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVHiJINN Laugardagur 10. nóvember 1979
Almennur
stjórnmálafundur
í Rein, Akranesi
Bjarnfrlbur
Sveinn
Jónas
sunnudaginn
11. nóvember kl. 14.
Alþýóubandalag Akraness og nágrennis
heldur almennan stjórnmálafund sunnu-
daginn 11. nóv. kl. 14.00 i Rein.
Dagskrá: Almennar stjórnmálaumræBur.
Ræöur og ávörp flytja: LúBvik Jósepsson
og efstu menn G-listans i Vesturlands-
kjördæmi.
Fyrirspurnir og frjálsar umræöur.
Fundarstjóri: Jónas Árnason.
Fundurinn er öilum opinn.
LúBvik
Skúli
Verkakvennafélagið Framsókn
Basar
Basar félagsins er i Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu, laugardaginn 10. nóv. kl. 14.
Komið og gerið góð kaup.
Stjórnin
Byggingarfélag verkamanna,
Reykjavík
Aðalfundur
félagsins verður haldinn i Domus Medica,
Egilsgötu 3, þriðjudaginn 13. nóvember
1979, kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagsstjórnin
Auglýsingasími
er 81333
uoanumN
.....................
Systir okkar
Guðrún Jónsdóttir
StigahlIB 12
andaBist aö heimili sinu fimmtudaginn 8. nóvember.
Systkinin.
immmmmmmmmmmmmmm^mmm^mmmmmm^
Sonur okkar
Guðmundur Kvaran
lést af slysförum 8. þ.m.
Kristin Helgadóttir Kvaran,
Einar G. Kvaran.
Ég var nýlega á feröinni i
höfuöstaö lýöveldisins, viö þau
sjaldgæfu skilyröi aö veöriö
heima hjá mér var alveg eins og
þar. Venjulega er veöriö fyrir
sunnan andstæöa þess sem hér er,
og maöur fer búinn aö heiman
eins og idjót, sem klæöir sig i
úlsterfrakka viö öll skilyröi. Sé
veöriö gott hjá okkur þarfnast
maöur frakkans i höfuöborginni.
Sé þaö gott þar þá veitir venju-
lega ekki af aö búa sig vel áöur en
lagt er upp I feröina fram á Akur-
eyrarflugvöll
Samgöngur milli höfuöstað-
anna noröan og sunnan lands eru
aö jafnaöi nokkuö góöar. Fyrir
þvl sjá nú Flugleiöir eftir aö
Flugfélag Islands hefur svo
snyrtilega veriö innlimaö I Loft-
leiöir eða öfugt allt I sparnaöar-
skyni. Viö sem fljúgum höfum
oröiö þessa sparnaöar vör 1 ýms-
um myndum.
Auk þess aö geta sparaö sér aö
nefna tvö flugfélög þá er I aukn-
um mæli hægt aö spara sér aö
velja milli feröa, þeim hefur einn-
ig af hagkvæmnisástæöum veriö
HugsiB ykkur þvilikir möguieikar
þriréttaö tvisvar á dag?
felast
I þvi aö 27 miljónir katta éti
Kattakavíar — undir-
staða efnahagslífsins?
fækkaö verulega. Þetta er náttur-
lega býsna gott, þó aö allra mesti
sparnaöurinn væri auövitaö
fólginn i því aö fljúga ekki neitt.
Þá sparaöist bæöi eldsneyti vélar
og menn aö ógleymdri
flughræöslu og flugpest
farþeganna sem er sannarlega
ekki sérlega lystaukandi fyrir þá
farþega, sem halda bæöi sönsum
og líkamlegu atgervi sínu óskertu
I venjulegri flugferö.
Hagræðingar
Sparnaðurinn nær góöu heilli til
miklu fleiri þátta I fluginu en ég
hef hér nefnt. Þannig hefur dag-
blööunum nú veriö útrýmt úr
innanlandsfluginu. Geta farþegar
þar meö tekið virkan og áhrifa-
rikan þátt I sparnaöinum meöþvi
aö spara sér aö lesa þrasiö i
pressunni. Þegar ég kom inn I
vélina nú á dögunum þá geröi ég
mér auövitað grein fyrir þvl á
auga lifandi bragöi aö hér væri
ekki til siös aö bruöla meö verö-
mætin. Mér flaug I hug aö bjóöa
fram aöstoö mlna meö þvl aö
stinga upp á aö úlseterfrakkinn
yröi sendur I pósti heim. Þaö
myndi spara nokkra potta af
benstni. Ég haföi raunar lagt
nokkuö af mörkim þá þegar meö
þvl aö skilja viö mig allan farang-
ur. Ég held aö Viö sem fljúgum
oft ættum aö spara meö þvi aö fá
okkur tvo Úlsterfrakka, tvær
feröatöskur, tvo tannbursta
skipta klósöppinu I tvennt, eiga
tvöfalt gengi af brókum, bolum
peysum og skyrtum og hafa
þessar nauösynjar á báöum enda-
stöövum. Meö þessu móti getur
hver farþegi sparaö nokkur kiló.
Kannski tiu á mann. Þaö veröur
hálft tonn I ferö. Miöað viö fimm
ferðir á dag milli Akureyrar og
Reykjavlkur þá veröa þaö tvö og
hálft tonn á dag og sautján og
hálft á viku. Þaö veröa hundraö
sjötíu og fimm þéttvaxnir karl-
menn, mælt I kvenfólki og ung-
lingum yröi þetta á þriöja hundr-
aö manns. Ég þarf ekki aö fara
nánar út I þaö hvlllkum sparnaöi
Viö semfljúgum oft getum náö til
hagsbóta fyrir alla landsmenn.
Aðild að sparnaði
Ég settist aö venju I fremsta
sætiö. Þaö er eina sætiö sem er
ætlaö fullvöxnu fólki, öll önnur
viröast ætluð fólki sem hefur ekki
tekiö út fullan vöxt, eöa börnum
og unglingum,svo stutt er á milli
þeirra. 1 vélinni voru áreiöanlega
ekki fleiri en tlu til fimmtán far-
þegar. Eigum Viö sem fljúgum
engan heiöur skilið fyrir þaö hve
myndarlega viö tökum þátt I
sparnaöinum meö þvi aö fleiri og
fleiri Ur okkar hópi sitja heima
franur en aö leggjast I feröalög.
Égákvað aö spara eins og aörir
og neitaöi mér um að laumast I
Þjóðviljann sem ég haföi stungiö
samanbrotnum I hægri vasann á
Helgi
Gudmundsson
skrifar:
Úlsterfrakkanum. Þess I staö
seildist ég I tlmaritiö Viö sem
fljdgum, sem af hagkvæmis-
ástæöum hefur veriö stungiö I
sætisvasa hvers farþega og hon-
um bent á aö taka þaö mér sér ef
hann kæri sig um. Ég sökkti mér
niöur I lestur þessa merka rits,
sem I sparnaöarskyni er prentaö
á vandaðasta pappir I mörgum
litum.
Holl ráð
Frjálst framtak sér um útgáf-
una og hefur aö vanda fundiö hinn
eina sanna tón. Þar er meðal ann-
ars aö finna grein nokkra sem er
sannarlega skrifuö I anda sparn-
aöar nútimans og ég fæ e kki betur
séö en aö hægfara sóslaldemó-
kratar I Islandi heföu getaö
sparaö sér og öörum prófkjör óg
kosningar um efnahags- og verö-
bólguvandamál, meö þvl einu aö
kynna sér efni þessa viröulega
timarits og draga af þvi rétta
læröóma.
Þar er greint frá þvi aö tveir
bandarlskir „sérfræöingar” (ég
set sjálfur gæsalappirnar), svo-
kallaöir „markaösráögjafar”
segi islenskum framleiöendum til
syndanna. „Ráögjafarnir” koma
meö margar þarfar ábendingar
til fáfróöra innlendra fram-
leiöenda I ýtarlegri skýrslu sem
þeir geröu aö lokinni ferö til
íslands I mal mánuöi 1976. Það er
til marks um sofandahátt
makráöra Islendinga aö hafa
ekkert gert I m álinu þó komiö sé á
fjóröa ár siöan skýrslan var gerö.
1 henni er eftirfarandi meöal ann-
ars aö finna:
„Kattafæöumarkaöurinn I
Bandarlkjunum getur hugsan-
lega boöiö upp á stórkostlega
möguleika. Þaö er taliö aö i land-
inuséyfir 27miljón kettir. Þar aö
auki hafa Bandarikjamenn til-
hneigingu til aö spilla köttum sln-
um meö óvenju mikilli athygli og
dekri. Þarna er um aö ræöa
ýmsa möguleika sem snerta sölu
áloönu ogkolmunna. Sérstaklega
bæri aö athuga loðnuhrogn sem
nóg er til af. Þau gætu hentaö i
sérrétti eins og „kaviar fyrir
ketti”. —
Áratugur kattarins
Hugsiö ykkur hvllikir mögu-
leikar felast i þvi aö 27 miljón
kettir éti þriréttaö tvisvar á dag
allan ársins hring. Hver dekraður
akfeitur amerlskur köttur myndi
I slikum veisluhöldum varla éta
minna en hálft kiló af „kavlar
fyrir ketti” á dag. Til viöbótar
mætti svo hugsa sér að hafa sér-
staka Æslandik fiss (Islandsfisk-
i daga) daga fyrir bandarlska ketti
þar sem auk kaviarsins y röi boöiö
upp á blandaöa sjávarrétti úr
skel. Slikur réttur gæti veriö sett-
ur saman úr humar, rækjum,
spærlingi (sem ráölagt er aö
hann heitiö dvergþorskur))
murtu laxi og léttreyktum
silungi. Væri þá eölilegt aö pakka
þessu öllu I „neytendaumbúöir”
tilbúið til neyslu. Fleiri möguleik-
ar eru til eins og til dæmis sér-
stakir pakkar handa köttum sem
gætu veriö fylltir meö réttum I
sérstaka „Börþdei menjú”
(útleggst á voru mæali afmælis-
réttir).gil neyslu I 27 miljónum
kattaafmæla.
Aö fengnum ábendingum hinna
bandarisku „ráögjafa” er ljóst aö
möguleikar okkar á þessu sviöi
eru alveg óþrjótandi. Nlundi
áratugurinn i Islensku þjóöllfi
veröur þvi ekki áratugur Olafs
Jóhannessonar, Vilmundar
Gylfasonar eöa Geir Hallgrlms-
sonar. Nei, hann veröur áratugur
jafnvægis og stööugleika I efna-
hagsllfi þeirrar forriku þjóöar
sem freamleiöir lostæti fyrir göf-
uga ketti. Hann veröur áratugur
hins bandariska kattar.
hágé.