Þjóðviljinn - 10.11.1979, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.11.1979, Blaðsíða 3
Laugardagur XO. nóvember 1979 'ÞJÓÐVILJINN — SIDA 3 Reknetaveiðarnar stöðvaðar: Aflinn á milli 17 og 18 þús. lestir Eins og áöur hefur veriö skýrt frá i Þjóöviljanum var ákveöiö um siðustu helgi aö stööva reknetaveiöarnar frá og meö fimmtudeginum. Þessi ákvörun hefur valdiö heljar miklum deil- um, skipstjórar siidveiöiskipa segja allt svart af sild fyrir sunn- an iand. Aflakvóti reknetaveiöi- báta haföi verið ákveöinn 15 þdsund lestir og sl. sunnudag þegar stöövunin var ákveöin var aflinn oröinn 14.500 lestir. Taliö er vist aö heildarafli rekneta- bátanna fari uppi á milli 17 og 18 þúsund lestir. 1 gær var ekki vitaö nákvæm- lega hvaö aflinn er oröinn mikill enda mörg skip þá á leiö til lands og önnur viö löndun i höfnum. Framhald á 17. siöu Flugslysiö í Borgarfiröi: Engin skýring álág- fluginu Sem kunnugt er af fréttum fórust tveir ungir menn i flugslysi viö bæinn Sigmundarstaði I Þver- árhllö I Borgarfiröi kl. 16.00 i fyrradag. Þeir hétu Guömundur Kvaran Kleifarvegi 1. Reykjavik og Haukur Jóhannesson, Lindar- flöt 28 Garöabæ. Þeir fiugu vélinni mjög lágt, I aöeins um þaö bil 100 m. hæö þegar þeir lentu á rafmagnsllnu meö þeim afleiöingum aö hún festist i vélinni og þegar strekkt- istá virnum steyptistvéliná nefiö til jaröar. Taliö er aö mennirnir hafi látist samstundis. Engin skýríng er á þvl hvers vegna þeir flugu vélinni svona lágt. Undir eölilegum kringum- stæöum heföu þeir átt aö vera i mun meiri hæö, en aö sögn Grétars H. óskarssonar hjá loft- feröaeftirlitinu gæti skýringin á lágfluginu veriö sú aö vart heföi oröiö viö bilun i vélinni. Hann sagöi aö flugvélin væri svo illa farin aö erfitt yröi aö komast aö þessu. Þeir þekktu engan á bæn- um Sigmundarstööum, þannig aö ljóst er aö þeir hafa ekki ætlaö þangaö i heimsókn, en ef vélin hefur bilaö eitthvaö, var mögulegt aö lenda á túninu þarna. ( S.dór. Hluti fundarmanna á fundi Framfarafélagsins I Fellahelli I fyrrakvöld. —Ljósm. Jón. Líflegur fundur um borgarmálefni í Breiðholti: búin 1980 A liflegum fundi sem Fram- farafélag Breiöholts hélt I fyrradag meö embættismönnum Reykjavikur og borgarfulltrúum kom þaö fram aö sundlauginni i Breiöholti veröur lokiö á næsta árL Þóröur Þorbjörnsson borgarverkfræöingur útskýrir skipulagiö fyrir fundarmönnum. — Ljósm. Jón. Sundlaugiii verður til- Frummælendur á fundinum voru Egill Skúli Ingibergsson borgarstjóri og Þóröur Þorbjarnarson. Geröu þeir grein fyrir hvernig aö framkvæmdum borgarinnar er staöiö, hvernig gengiö er frá fjárhagsáætlun, hvaöa tekjustofna borgin heföi og skiptingu milli fastra úgjalda og þeirra sem væru til ráöstöfunar hverju sinni. Fyrir fundinn voru lagöar spurningar um framkvæmdir viö sundlaugina, Hólabrekkuskóla, gangstiga o.fl. Skólastjórar Hólabrekkuskóla, Fellaskóla og Fjölbrautaskólans tóku til máls og kvartaöi sá fyrst- nefndi yfir plássleysi I skólanum. 2. áfangi var tekinn i notkun i haust en sárlega v?intar 3. áfanga. Skólastjóri Fjölbrauta- skólans tók þaö fram aö um væri aö ræöa stærsta framhaldsskóla landsins meö um 30 námsbraut- um og þyrfti aö byggja meira. 1 máli skólastjóra Fellaskóla kom fram aö skólinn væri fullbúinn og var i upphafi gert ráö fyrir 1520 börnum I honum en nú væru þar aöeins 1306 börn. Upplýsti hann aö i staö 25 þúsund manns sem upphaflega var gert ráö fyrir aö byggju I Breiöholtshverfi væri nú aöeins útlit fyrir um 22 þúsund manns. Kristján Benediktsson benti á þá lausn l skólavandamálum hverfisins aö 9. bekkur Hóla- brekkuskóla yröi á næsta ári fluttur annars vegar i Breiöholts- skóla og hins vegar i Seljaskóla. Upplýsti hann aö andviröi Lauga- lækjaskóla sem seldur hefur veriö rikinufæriallt til aö reisaE-álmu Fjölbrautaskólans. Sagöi hann jafnframt aö af þeim 950 miljón- um króna sem riki og borg leggja til skólaframkvæmda i Reykjavik núna fara 700 miljónir i Breiöholt. Sigurjón Pétursson forseti borgarstjórnar sagöi aö mestu kúfana i skólum barn- margra og nýrra hverfa yröi aö leysa meö færanlegum kennslu- stofum. Sagöi hann aö sundlaugin yröi tekin i notkun á næsta ári, heldiö yröi áfram framkvæmdum, viö Hólabrekkuskóla og gang- stiga en framlag til iþróttamála i borginni færi til Iþróttabandalags Reykjavikur sem sæi um aö skipta þvi. Þaö er þvi á valdi þess hvort umbeöiö vallarhús Leiknis veröur reist. Adda Bára Sigfúsdóttir borgar- fulltrúi upplýsti aö aösókn aö heilsugæslustööinni 1 Breiöholti gæfi ekki tilefni til aö stækka hana. Meöal annarra sem tóku til máls voru Magnús L. Sveinsson borgarfulltrúi, Gisli Baldvinsson kennari, Ragnar Magnússon, Siguröur Helgason og Hólmfrlöur Pétursdóttir. — G.Fr. Breytingar á reglugerð Fiskveiðasjóðs: Aukið fé til endurnýjunar í fískvinnslu Akveðiö hefur veriö aö auka heimildir Fiskveiöasjóös til lán- veitinga I fiskvinnslu meö þvi aö hækka lánsfjárhlutfall og lengja lánstima I vissum tilvikum. Þetta kom fram á blaöamannafundi hjá Kjartani Jóhannssyni sjávarút- vegsráöherra f gær. Þar var skýrt frá þvi aö undanfarin ár heföl hlutfall fiskvinnslunnar i lánum Fiskveiöasjóös veriö 10-20% en stefnt væri aö þvi aö hlutfallið yröi helmingur á móti lánum til skipakaupa. Stefnt er aö þvi aö þetta veröi strax á næsta ári og má sem dæmi nefna aö i ár eru útlán Fisk- veiöasjóös um 13 miljaröar kl., þannig aö heföi sú regla sem fyr- irhugaö er aö taka upp veriö i gildi á þessu ári heföu lán til fisk- vinnslunar oröiö 6.5 miljaröar i staö 1.5 til 2 miljaröar. Reglugerö hefur veríö gefin út vegna þessa til breytinga á reglu- gerö Fiskveiöasjóös og eru þessar efnisbreytingar helstar: aö lánsfjárhlutfall vegna kaupa á fiskvinnsluvelum, vegna hag- ræöingar vinnslurása, eftirlits- kerfa stýribúnaöar og annars búnaöar svo og vegna aögeröa til orkusparnaöar, hækkar úr 60% I 75%. Fái lántaki erlent lán vegna kaupanna skal lán sjóösins vera viöbótarlán upp i 75%, aö hámarkslánstimi vegna frystivéla- og frystitækjakaupa og til kaupa á,vélum til fisk- mjölsvinnslu lengist úr 5 árum i 7—10 ár, aö sérstaklega er tiltekiö aö lán til byggingarframkvæmda nái til hráefnisgeymslna, aögeröa til bættra hollustuhátta, til mengunarvarna og til þess aö bæta aöbúnaö verkafólks. Lánsfjárhlutfall i þessu skyni er óbreytt 60% aö hámarki og hámarkslánstimi óbreyttur 10—15 ár. — S.dór Niðurskurðurinn í heilbrigðiskerfinu: 160 milj. dreifast um allt land Þaö eru margir liöir, sem framkvæmdir hafa veriö minni viö en ætlaö var viö gerö I fjárlaga, sagöi Jón Ingimarsson skrifstofustjóri heilbrigöisráöu. - neytisins igær.þegar Þjóöviljinn forvitnaöist um hvaöa verk þaö væru sem 160 miljónir ætti aö kllpa af fjárveitingu til... Meöal þeirra sem hann nefndi var geödeild Landsspftalans, endurhæf ingarsundlaug Grensásdeildarinnar og bygg- ingar sjúkrahúsa og heilsugæslu- stöðva á Patreksfirði, lsafiröi, Hvammstanga, Akureyri, Neskaupstaö, Selfossi og i Kefla- vik. Margar hafa þessar framkvæmdir tafiist af ýmsum ástæöum og fjárveitingin þess vegna ekki nýst til fulls, en I öör- um tilvikum eru framkvæmdir alls ekki hafnar eins og t.d. viö byggingu endurhæfingarsund- laugar viö Grensásdeildina_AI Lýsti vígi á hendur sér en dró allt til baka þegar rann af honum Tvitugur piltur sem var hand- tekinn fyrr I þessari viku fyrir meinta aöild aö afbroti, tók aö ræöa um þaö viö rannsóknarlög- reglumenn aö hann heföi oröiö manni aðbana snemma á siöasta ári. Lýsti hann staöháttum og ööru I sambandi viö andlát þessa mánns, sem fannst á sinum tima á viöavangi, svo vel aö ákveðiö var aö úrskuröa piltinn I gæslu- varöhald I 7 daga. Þegar svo af honum var runniö daginn eftir neitaöi hann öllu sem hann haföi áöur sagt og sagöist hafa veriö aö gabba lögreglu- mennina. Samt þykir ástæöa til aö rannsaka þetta mál betur. Aö sögn Þóris Oddssonar hjá rannsóknarlögreglunni er nú unn- iö kappsamlega aö rannsókn málsins. Ekki vildi Þórir segja neitt annaö um maliöáþessu stigi nema aö nokkurvitni hafa verffi yfirtieyrö i málinu. — S.dór H og Qfyrir Hinn listánn og Sólskins- flokkinn Landskjörstjórnsegirifrétt um listabókstafina, aö samkvæmt til- kynningum yfirkjörstjórna veröi eftirtaldir listar i kjöri i öllum kjördæmum landsins viö alþing- iskosningarnar sunnudaginn 2. des. og mánudaginn 3. des. n.k. A.----Listi Alþýöuflokksins. B. — Listi Framsóknarflokksins. D. — ListiSjálfstæöisflokksins. G. — Listi Alþýöubandalagsins. lfjórum kjördæmum veröa auk þess eftirfarandi listar i kjöri: í Rey kja vikurk jördæmi: H. — Listi Hins flokksins. R. — Listi Fylkingarinnar. t Reykjaneskjördæmi: Q. — Listi Sólskinsflokksins. í Suöurlandskjördæmi: L. — Listi utan flokka. í Norðurlandskjördæmi eystra: S. — Listi utan flokka.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.