Þjóðviljinn - 23.11.1979, Síða 11

Þjóðviljinn - 23.11.1979, Síða 11
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 23. nóvember 1979 Föstudagur 23. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 á dagskrá >Berjumst ótrauö fyrir ómengaöri islenskri náttúru, fyrir sjálfstæöu og heilbrigöu islensku efnahagslifi. Þaö er mín skoöun að leiöin til sigurs i þeirri baráttu liggi i gegnum Alþýöubandalagiö. Það, eitt islenskra stjórnmálaflokka, hefur sýnt skilning á eðli og alvöru málsins Af umhverfismálum í skugga kosninga A þessum óróasömu haustdög- um, þegar iskaldur gustur at- vinnuleysisins næöir um sjálfan forsætisráöherra þjóöarinnar og afturhaldsöflin i gerfi sjálfstæöis- flokksins hafa á oröi aö þeir muni ná meirihlutaaöstöðu á sjálfri löggjafarsamkundu þjóöarinnar, krefjast ýmsar áleitnar spurning- ar úrlausnar hugans. Eitt er þó þaö viöfangsefni sem ööru fremur hefurvaldiö mér heilabrotum, þó mörgum kunni aö þykja þaö lftOsiglt miöaö viö þau vátiöindi sem ég rakti hér aö framan, eöa önnur ámóta, sem oröiö hafa i þjóðlifi voru aö undanförnu. Ég á hér viö umhverfismál og sambúö lands og þjóöar almennt. Ein- hverjir fleiri en ég hljóta aö vera orðnir leiöir á tilgangslithi þvaöri um veröbólgu, atvinnulif, kaup- gjald og llfskjör, þar sem hæst lætur oft i þeim er minnstan skilning hafa á viöfangsefninu og vantar viljann til raunhæfra úr- bóta. Þess vegna langar mig til aö reyfa hér nokkuð annarskonar málefni sem þó eiga fyllilega heima i þeirri kosningabaráttu sem nú er háö, ög enginn skyldi gleyma aö hafa f huga viö val sitt á leiötogum til næstu ára. Feigðarboði Stóriöju söngur ihaldsmálgagn- anna þriggja, Morgunblaös, Alþýöublaös og Tima,lætur i min- um eyrum sem feigöarboöi þess ómengaöaumhverfis.hreina lofts og efnahagslega sjálfstæöis, sem viö íslendingar búum þó viö i dag. Um mann fer hrollur um tU- hugsunina um þau afglöp sem kunna aö veröa framin, komist ákveðnir aöilar i þá valdaaöstööu aö fá sinu framgengt, aö aflokn- um kosningum. ísland á gnægð möguleika I sambandi viö skipulega og þjóö- hagslega hagkvæma beislun og nýtingu innlendrar orku, veröi skynsamleg sjónarmiö ofaná. Framleiösla brennanlegs elds- neytis, svo sem vetnis, metan- eöa etanóls, meö innlendri orku er eitt af mörgum atriöum sem hafa veröur i huga áður en ljáö er máls á nokkurs konar orkusölu til erl. aöila. Sala raforku meö sæstreng til nágrannalanda og — eöa útflutningur á heitu vatni með tankskipum eru einnig kostir sem hafa veriö nefndir og viröast aö sinu leyti mun fysilegri en aukin orkusala til erlendrar stóriöju á Islenskri grund. Höfum þaö i huga aö stórhækk- að oliuverö, erfiöleikar i beislun kjarnorku og þróunin almennt I heiminum er þeim Ihag sem eiga auöbeislanlegarorkulindir á borð viö okkar. Þeim mun ástæöulaus- ara er allt flan og afleikir i þess- um efnum. Treystum grunninn Um galla þess og kosti aö auka hér á landi hlutdeild orkufrekrar stóriöju ætla ég ekki aö fjölyröa. Bendi þó á aö slikar verksmiöjur valda yfirleitt óhjákvæmilega einhverri mengun, umhverfis- vandamálum og félagslegri rösk- un séu þær reistar i smærri byggöarlögum. Séu þær hins veg- ar rástar á Stórreykjavlkursvæð- inu veröa þær vart byggöajafn- vægi til góöa. Alvarlegust af öllu finnst mér þó sú mengun hugar- farsins og sú vantrú á heföbundn- um Islenskum atvinnuvegum sem lýsir sér i blindri oftrú stóriöju- postulanna á hiö erlenda fjár- magn og frarntak. Hvaö meö aö auka verömæti sjávar-og land- búnaöarafuröa með aukinni full- vinnslu hér heimafyrir? Hvaö meö aö koma fótunum undir is- lenskan iðnaö svo hann veröi samkeppnisfær? Hvaö meö aö auka fjölbreytni islenskra at- vinnuvega og treysta þannig grunninn undir ISLENSKU efna- hags-og atvinnulifi?Nei, stóriöja skal þaö vera og ekkert nema stóriðja. Forystuhlutverk Áhugafólk um umhverfismál og náttúruvernd hefur viöa erlendis á seinni árum stofnaö sérstaka stjórnmálaflokka og hafiö baráttu fyrir áhugamálum sinum á vettvangi stjórnmálanna. Enn sem komiö er eigum við engan slikan flokk en þaö er trú min,aö ef hinn Islenski stjórnmálaheim- ur daufheyrist lengi enn við hækkandi röddum, um aögát og skynsemi I þessum efnum, veröi þess ekki langt aö biöa. I minum huga tengist baráttan gegn mengun og umhverfisspillingu óumflýjanlega baráttu islenskra sósíalista gegn stóriöju og hverskonar erlendri þjónkun. Þaö er von min aö Alþýöu- bandalagiö beri gæfu til þess aö taka upp þessi baráttumál, af auknum krafti, og veröa fram- vegis I forystuhlutverki i þessum efnum. Samband okkar við náttúruna erekki aöeins vandamál dagsins i dag, heldurmiklu fremur málefni sem skoöa þarf i ljósi framtlöar- innar. Viö, þessi kynslóö alsnægt- anna, ættum siðust allra aö drýgja þær höfuösyndir gegn móöur náttúru, sem aldrei verða bættar. Leiðin til sigurs Látum ekki moldviöri og hræösluáróöur skammsýnna ein- staklingshyggjumanna slá ryki i augu okkar. Berjumst ótrauö fyrir ómengaöri Islenskri náttúru, fyrir sjálfstæöu og heil- brigöu islensku efnahagslifi. Þaö er min skoöun aö leiðin til sigurs i þeirri baráttu liggi i gegnum Alþýöubandalagiö. Það, eitt is- lenskra stjórnmálaflokka, hefur sýnt skilning á eöli og alvöru málsins. Látum ekki viöfangs- efni sem þetta alveg drukkna i stórflóöum kosningaloforðanna. Minnumst þess aö móöir jörö er ekki aöeins barnfóstra okkar sem lifum i' dag, heldur og vagga hinna sem á eftir koma. Mig langar til aö enda þetta greinarkorn á tilvitnun, sem höfö er eftir bandariskum hæstarétt- ardómara, þar sem fjallaö er um meöferö okkar á jöröinni I gam- ansömum tón, eöa hvaö: „Viö höfum kannaö jöröina, grafiö i hana, brennt hana, rifiö hluti af henni og úr henni, höggviö niöur skóga hennar, mokaö burt hæö- unum, gruggaö vötn og ár og óhreinkaö andrúmsloftiö. Þetta hæfir ekki minum skilningi á góð- um leigjanda. Ef viö værum hér á venjulegum húsaleigukjörum væri löngu búiö aö henda okkur út! ” Steingrimur Jóhann Sigfússon, Gunnarsstööum. Aöaldalur — um hann hefur staöiö mciri sty r en flesta staöi aöra. eru Skerum ekki niður það litla sem við leggj- um af mörkum til barnanna Atkvæöasmölun flokkanna i dag viröist fyrst og fremst byggjast á því aö „ráöast á bákniö”, skera niöur hér og þar og helst alls staö- ar. Hvaöa bákn er átt viö? Af hverju er ekki hægt aö skilgreina „bákniö” svo allir menn skilji? Er of hættulegt aö fara of náiö Ut I slika hluti? Bákniö er jú þaö sem öllum er talin trú um aö sé höfuöóvinur manna I nútimaþjóöfélagi. Þaö er hættulegt fyrir fólkiö og flokkana aö gera nákvæma grein fyrir slik- um hlutum, menn gætu fariö aö hugsa sjálfstætt. Báknið mitt er ef til vill ekki bákniö þitt. Um aö gera aö samnefna öll þjóöfélagsvanda- mál meö þessu lykilorði, sem allir eru tilbúnir aö berjast gegn, þó menn geri sér afskaplega misjafn- ar hugmyndir um þennan fyrir- feröarmikla sökudólg— 1 þvi felst styrkurinn —. Viö erum bara svo lánsöm aö Guðrún H. Sederholm yfirkennari Ef náttúran lætur börn fæöast börn en ekki hálf fulloröna skemmdárvarga hlýtur markmiö uppalenda aö vera hiö sama: Aö leiöbeina þeim um allt sem við- kemur þvl aö búa i samfélagi viö aöra, ekki bara að lýsa vanþóknun sinni á gjöröum náungans og firra sjálfan sig allri ábyrgö I samfélag- inu. Viö berum öll ábyrgö á börnun- um og ef menn tækju höndum sam- an um aö setja þaöá oddinn I kosn- ingabaráttunni, á heimilunum og öörum viökomustöðum barnanna, þá fengju „strætósætin” sennilega aöverai friöi. Barniö endurspeglar þjóöfélagiö og viöhorf fulloröna fólksins. Veraldlegir fjársjóöir okkar veröa aö engu, en fjársjóöurinn sem býr i börnunum getur oröið þjóöinni til bjargar, ef viö hættum aökastakrónunniog spara aurinn. Niöurskuröurá þeim sviöum sem snúa aö börnunum og bættum aö- búnaöi þeirra fer aldrei nema á einn veg. I upphafi greinarinnar talaöi ég um „bákniö” meö þaö i huga aö menn bendluöu ekki börnin viö þetta hræöilega hugtak, þvi' þaö veröur aldrei annaö en fulloröins- m ann ah uga r f 6 stu r. — Börnin eru ekki bákniö. — Skerum ekki niöur þaö litla sem við leggjum af mörkum til barnanna. Þjóöin hefur þegar eytt of mikilli umræöu i einskis verða hluti og hugtök. — Viö höfum einfaldlega ekki efni á að „fórna” þvi eina sem eftir er. —- Þurfum viö alltaf eldgos og náttúruhamfarir til aö geta talaö saman? — Hvers vegna birtist greinin ekki I barnablööum? — Hve margir fullorönir lesa barnablöö? Reykjavikll.il. 79 GuörúnH.Sederholm, yfirkennari. Sjá raenn virkilega ekki þann fjársjóö sem f börnunum felst? ekki báknið fulloröinsmannatal — eöa ákvarö- anir. Þau eiga bara aö þiggja þaö sem aö þeim er rétt, og hana nú! Barnaár, ha hvaö er nú þaö? Jú, þaö var einhvern timann um dag- inn þegar kosningar voru ekki i nánd og viðmáttum vera aö þvi aö tala um slikar dægurflugur. En sem betur fer er þaö liöiö, tók hvorki frá okkur tima né peninga. Nei, nú setjum við peningana i kosningabaráttuna og tökum þaö sem á vantar frá börnunum. Mikið fjári erum viö heppin aö sleppa svona vel frá barnaárinu. — Viö höldum okkar striki. — Viö eigum önnur og veröugri baráttumál, bákniö og veröbólg- una. —- Viö frestum meira aö segja öllu kynlifi fram yfir kosningadag- ana. — Viö verum aö standa meö okk- ar mönnum, hvernig svo sem allt fer. Einhvern tima kemur ár hunds- ins, þágetum viö tekiö uppþráðinn þar sem frá var horfiö og skreytt okkur meö þeim skrautfjöörum sem gleymdist aö setja upp á barnaári. Þá hefur dreifbýliö mesta mögu- leikana, þvi hundahald er bannaö i þéttbýli. — Viö getum þó öll veriö sam- mála um aö skemmdarstarfsemi barnanna er hræðileg. Þaö er undarlegt vanþakklæti hjá börnum og unglingum aö leggjast á sætin I strætó, skera þau niöur og skrifa nöfnin sin á þau og önnur klámyröi. Viösem vinnum eins og skepnur til þess eins aö þau megi erfa sem mest. Börnin hljóta aö fæöast skemmd, þaö getur ekki annaö ver- ið, eins og ausiö er I þau af verald- legum gæöum. Þaö er ef til vill til einskis aö ger- ast talsmaöur barnanna, enda hef- ur þaö aldrei veriö ábatasöm iöja I islensku þjóöfélagi. — Best aö fara i pólitik og fá þingmannalaun. Sjá menn virkilega ekki þann fjársjóö sem i börnunum felst? Fjársjóöurinn rýrnar þó meö ári hverju enda ekkert gert til aö auka viö höfuöstólinn. Vextir af barna- uppeldi eru heldur ekki mælanlegir i prósentum eöa öörum fulloröins- mannahugtökum. Allt kosningahjal sem gengur út á aö „búa I haginn” fyrir komandi kynslóöir er I mlnum augum arg- asta f jarstæöa á meðan viö vinnum aö þvi öllum árum aö grafa undan eölilegum forsendum barnanna til mannlegra- og tilfinningalegra samskipta. Börnin eiga sameiginlegan höfuöóvin enda kunna stjórnmálaflokkarnir aö gerasér mat úr þvi. Veröbólgan er ekki lengur þaö aödráttarafl sem hún var. Nei, nú er þaö „bákniö”, þetta hrikalega afkvæmi sem viö höfum aliöog klætt, en ætlum nú aö ráöast gegn. Nú biöa menn færis hver I sinum kosningaklefa að koma höggi á þessa ófreskju sem heftir allar framfarir og þrffst á peningum og pólitik, sundurlyndi og vanþóknun landsmanna allra. Þessi rosalega þéttbýlismaskina sem veldur þvi aðfólkiö i landinu getur ekki sameinast og fundiö lausn á höfuövandamálum þjóöar- innar eöa barnanna — i landinu. Hvaö er ég aö blanda börnum I svo merkilegt spjall um fulloröins- manna hluti? Þarna fór ég heldur betur Ut fyrir rammann. Börn eru börn og þeim á ekki aö blanda I BBBMBBRBmBMBBBnmBBI Drykkjuskapur sænskra unglinga: F oreldrarnir útvega börn- um sínum oftast áfengið Sænska stúlkan á myndinni heitir Irene og er 23 ára. Hún var oröin áfengissjúklingur. Minni myndin sem Irene heldur á er af henni sjálfri fyrir átta árum. t Svfþjóö hefst bráölega herferö gegn misnotkun áfengis. Beinst hún einkum aö foreldrum skólabarna. Taliö er aö þrfr nemendur i hverjum skólabekk I Stokkhólmi veröi alkóhólistar. Innan skamms hefst I Sviþjóö herferö gegn misnotkun áfengis, og beinist hún einkum aö hófdrykkju- mönnum. Jafnframt veröur reynt aöstemma stigu viö þróun sem ný- lega hefur komiö Iljós viökannanir meöal skólabarna. Þaö eru nefni- lega I langflestum tilfeilum foreldrarnir sem kaupa áfengi fyrir skólabörn sem neyta þess aö staöaldri. „Þaö yröi hreint út sagt menn- ingarbylting, ef fdlk léti af þeim leiöavana að neyta áfengis á öllum hátiöis- og tyllidögum, en umgeng- ist þess i' staö börnin sin”,segir Karl-Erik Klingberg, sem starfar hjá sænsku samtökunum Heimili og skóii. Samtökin munu á næst- unni senda öllum foreldrum fram- haldsskólabarna blað, þar sem kynntar eru niðurstööur rannsókn- ar á drykkjuskap skólabarna. Hugsið málið ,,Viö biöjum foreldrana ekki um aöhætta áfengisneyslu. En viö vilj- um fá þá til aö Ihuga drykkjusiði sina. Foreldrar veröa aö gera sér grein fyrir þvi, aö áfengisneysla unglinga hefur aukist vegna af- stöðu foreldranna”,segir Karl-Erik Klingberg. Könnun meöal skólabarna I Stokkhólmi hefur sannaö, aö þaö eru oftast nær foreldrarnir sem Ut- vega börnum sinum áfengi. Helm- ingur skólabarna I sjötta bekk (þau eru 13 ára) kváöust hafa drukkið léttvin nokkrum sinnum undanfariö ár, og 30 prósent höföu drukkiö sterk vin nokkrum sinnum á árinu. Þessi börn sögöu aö lang- oftast væru þaö foreldrarnir sem heföu útvegaö þeim áfengiö. í niunda bekk, þar sem unglingarnir eru 16 ára,höfðu 80 prósent drukkiö léttvln nokkrum sinnum á undanförnu ári, og nær jafn mörg höföu einnig drukkiö sterk vin. Þessir unglingar sögöust oftast hafa fengiö léttviniö frá for- eldrum, en sterku vinin fengu þau frá kunningjum eöa fullorfmum öörum en foreldrum. Enginn teljanlegur munur var á áfengis- neyslu eða áfengisútvegun stúlkna og pilta. Að breyta drykkjusiðunum „Viö viljum koma af staö um- ræöum um siðferöislega hliö þess, aö foreldrar kaupi áfengi fyrir börnin ”„segir Karl-Erik Klingberg. „Iblaöinu ætlum viö aö færa þeim i hendur röksemdir fyrir aö neita aö gera slikt”. Bo Löfgren læknir, sem er sér- hæföur Imeöferö áfengissjúkdóma, segir}aö almenningsálitiö veröi aö breytast, ef koma skal i veg fyrir áfeng ism isnotkun. „Afengis- neyslan er erfitt vandamál viöur- eignar. Upplýsingar um skaöleg áhrif áfengis geta aldrei oröiö of miklar Iskólunum. En slikum upp- lýsingum veröa aö fylgja skóla- fundir meö foreldrunum. Viö von- um aö menn hugsi sig um, hvort samkvæmum þurfi alltaf aö fylgja áfengisneysla. ” Áfengisrómantík Ekki telur Bo Löfgren.aö þaö sé hægt aö ná árangri meö áfengis- banni, án þess aö almenningsálitiö breytist jafnframt. Hann telur erf- itt aö haf a áhrif á þá 5000 ára gömlu hefð sem áfengisdrykkja er orðin „En þaö er óþarfi aö byggja upp áfengisrómantik, eins og t.d. sjón- varpið gerir. Þaö hreint og beint laumar inn hjá börnum og ungling- um jákvæöri afstööu til áfengis” segir Bo Löfgren. Gunnar Ágren læknir,sem er sér- hæföur i félagslækningum, hefur hinsvegar meiritrú á áfengisbanni. „Égefast um aö áfengisneytendur hafi áhuga á takmörkunum á sölu áfengis”,segir hann.,,En ég held að ef öllum þorra almennings eru geröar ljósar afleiöingar áfengis- notkunar, þá muni menn sam- þykkja takmarkanir.” O Gunnar Agren telur að viötækar félagslegar ráöstafanir þurfi aö haldast ihendur við takmarkanir á áfengissölu. „Þaö er ljdst, aö þvi meiri sem áfengisneyslan er þeim mun meiri veröur slmðinn, og þess vegna þarf aö draga úr heildar- neyslunni. Þetta ætti aö gera meö veröhækkunum á áfengi annars vegar og áfengisskömmtun hins vegar. Meöaltalsneytandinn drekkur þrjá alkóhóllitra á ári, svo aö veröhækkanir skipta hann litlu máli. En sá, sem kaupir 100 litra á ári, mun neyöast til aö draga úr neyslunni.” r Abyrgð læknanna Ekki telur Gunnar Ágren aö þeir sem móta stefnu I heilbrigöismál- um og þeir sem starfa viö lækning- ar hafi gert mikiö til aö breyta af- stöðu manna til áfengis. „Menn hafa látið sér nægja að reyna aö lækna þá sjúkddma sem fylgja áfengisneyslu, en ekki bent á um- fang neylsunnar eöa áhættuna sem menn taka. Þaö er ekki hægt aö draga úr misnotkun áfengis meö lækningum, þaö veröur aö fyrir- byggja hana.” Báöir visa læknarnir þeim hug- myndum á bug, aö þaö séu skýr mörk á milli og algjör munur á htíf- drykkju og misnotkunar áfengis. „Þaö er engin ein ástæöa fyrir þvi aö menn gerast alkdhólistar”,segir Gunnar Agrai. „En þaö er tvennt sem ýtir undir aö menn hneigist til alkóhólisma. Annarsvegar aö á uppeldisárum eigi einhver á heimilinu viö áfengisvandamál aö striöa og hins vegar aö menn setjist aö i umhverfi þar sem auðvelt er aö komast yfir áfengi.” Frainhald á bls. 17 „Dauööfunda sjálfa mig af þessari vinnu- tilhögun ” „Mér hefur gengið sæmilega aö lifa af listinni frá þvi um áramót. Þegar pyngjan hefur verið aö tæmast hef ég gripiö I einhverja ihlaupavinnu til að fá mér pening. Svona hefur þetta gengiö og mér finnst þaö ágætt. Stundum verö ég hundleið á útsýninu og ritvél- inni og þá er ágætt aö vinna innan um fólk i smátima og setjast svo aftur viö skriftir. Eiginlega dauð- öfunda ég sjálfa mig af þessari ágætu vinnutilhögun. En 9-5 vinnu þoli ég ekki”, sagöi Valdis óskarsdóttir rithöfundur og ljós- myndari þegar viö spjölluöum viö hana. Valdis hefur nýlega sent frá sér þriöju barnabókina, en hún heitir „Búálfarnir”. Næsta bók heitir ;,Börn eru lika fólk”. Hún er eitt þeirra handrita sem Mái og menning ætla að gefa út af þeim sem bárust i samkeppni um bestu barnabókina, en „Búálfa” gefa Örn og örlygur út. Þessar bækur eru mjög ólikar, segir Valdis. „Búálfar” eru ævintýri, en „Börn eru lika fólk” er samtals- bók, unnin upp úr viðtölum sem ég átti við krakka um lifið og til- veruna.” „Og svo hefuröu veriö að taka myndir?” „Já, ég hef gert nokkrar bókar- kápur fyrir hann Birgi Svan og myndskreytt tvær bækur. Sú fyrri var „Rauði svifnökkvinn” eftir Ólaf Hauk Simonarson og sú seinni heitir „Fosterjord” og er eftir sænsk-finnska konu, Gurli Lindén. Viö kynntumst á kvennaráö- stefnu I Sviþjóð 1978. Þar rakst hún á „Rauöa svifnökkvann” og fékk áhuga á myndunum minum. Hún sagði mér aö hún ætlaði til tslands og ég bauö henni aö búa hjá mér. Hún stakk upp á þvi að ég gerði myndir i næstu bók henn- ar, sem var ljóðabók. Þaö var skilyrði að ég læsi ljóðin ekki fyrr en hún væri farin af landinu. Ég geröi það og lenti i talsveröum vanda. Ljóöin eru ýmist langir sagnabálkar eða örstutt ijóö. Ég reyndi aö vinna út frá þvi mynd- ræna I ljóöunum og þaö tók mig langan tima aö vinna myndirnar i bókina. Flestar þeirra eru svo- kallaöar „samlokumyndir”, þ.e. tvær eöa fleiri filmur lagöar sam- an. Ég þurfti að fara út á land til að taka sumar myndirnar og svo fékk ég fólk til aö sitja fyrir hjá mér. Það má segja aö flestar þessar myndir séu surrealiskar.” „Er ekki dýrt aö stunda ljós- myndun?” „Jú, gifurlega. Ég á ágæta myndavél, en kostnaðurinn viö filmur og pappir er mjög mikill.” „Og hvað ertu svo meö á prjón- unum núna?” segir Valdis Óskars- dóttir rithöfundur og ljósmyndari „Það er nú ýmislegt. Ef „Búálfarnir” fá góöar viötökur getur veriö að ég skrifi meira um þá. Ég er alin upp með búálfa i veggjunum. Mamma sagði okkur mikið af sögum og bjó þær gjarn- an til jafnóðum. Æfintýrin heilla mig alltaf. 1 ævintýrunum getur maður leyft sér næstum hvaö sem er. Ég er líka að leggja drög aö barnaleikriti og ýmislegt fleira sækir á mig.” „Ertu að hugsa um aö skrifa eitthvað fyrir fullorðna?” „Það getur vel verið að ég geri það, þegar ég er sjálf oröin full- orðin,” sagöi Valdis að lokum. þs „Búálfar” er ævintýri, en „Börn eru Ííka fólk” er samtalsbók, unnin upp úr viðtölum sem ég átti við krakka um lífíð og tilveruna

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.