Þjóðviljinn - 28.11.1979, Page 4

Þjóðviljinn - 28.11.1979, Page 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 28. nóvember 1979 DIOBVIUINN Málgagn sósialisma, verkalýðs- hreyfíngar og þjóðfrelsis Otgefandi: Otgáfufélag’ Þjóöviljans Framkvcmdastjóri: Eiöur Bergmann Ritatjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg HarBardóttir Umsjónarmaður Sunnudagsblaós: Ingólfur Margeirsson. Kekstrarstjóri: (Jlfar Þormóösson Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéðinsson Afgreióslustjóri: Valþór HlöÖversson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón Friöriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttir: Jón Asgeir SigurÖsson iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Jón Ólafsson Otlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson. Handiita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: Sigriöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir ólafsson Skrifstofa: GuÖrún Guövaröardóttir. Afgreiösla: Einar Guöjónsson, GuÖmundur Steinsson, Kristín Péturs- dóttir. Simavarsla: ólöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn GuÖmundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Slöumúla 6, Reykjavfk.slml 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf. Kaupránslögin qfhumin # Baráttan f yrir kosningarnar í f yrra stóð um kaupráns- lög Geirs Hallgrímssonar og Ólafs Jóhannessonar. Verkalýðshreyfingin beitti sér af alefli gegn þessari lagasetningu og Alþýðubandalagið krafðist afnáms kaupránslaganna í kosningabaráttunni. Orslit kosn- inganna urðu þau að Alþýðubandalagið vann sigur, en niðurstaða stjórnarmyndunarviðræðnanna varð vinstristjórn sem mynduð var undir forystu Lúðvíks Jósepssonar þó að Ólaf ur Jóhannesson fengi að setjast í stól forsætisráðherra. Fyrsta verk þeirrar stjórnar var að gefa út bráðabirgðalög um afnám kaupránslaganna. í þessum lögum sem f jalla um kjaramál er fyrsta grein- in um afnám þessara laga. Þannig voru samningarnir settir í gildi fyrir pólitískan atbeina Alþýðubandalagsins að öllu öðru leyti en þvúað laun sem í dag eru um 380.000 kr. á mánuði og hærri fengu sömu krónutölu í vísitölu- bætur. # Hvað hefðu kaupránslögin haft í för með sér hefði þessi kosningasigur Alþýðubandalagsins ekki komið til? I Þjóðviljanum í dag kemur þetta fram: Eftirvinnuálag væri nú 6,6%, en á að vera og er 40%. Næturvinnuálag væri 37% en er 80%. Allar aðrar álagsgreiðslur svo sem vaktavinnuálög, bónus og annað skertust einnig samkvæmt kaupránslögunum. Vegna þess að þúsundir og aftur þúsundir verkafólks eru enn með 200.000—250.000 kr. á mánuði verður fólk að leggja á sig mikla yfirvinnu. Kjaraskerðing kaupránslaganna fyrir láglaunafólk væri því sérstaklega tilfinnanleg. Það var því sigur láglaunafólks sem birtist í því er Alþýðubanda- lagið knúði fram afnám kaupránslaganna. Þannig er kjörseðillinn vopn í kjarabaráttunni.Svo er enn nú: Allir flokkar aðrir en Alþýðubandalagið halda því fram að kaupið sé of hátt, einnig hjá láglaunafólkinu. Alþýðu- bandalagið vill berjast gegn verðbólgunni með því að skattleggja þá sem hafa hagnast á henni á undanförnum árum. Alþýðubandalagið er andvígt því að verðbólgu- vandinn verði leystur á kostnað launafólks. Um það sneriststjórnmálabaráttan í fyrra, um það snýst hún nú. Launamenn verða að gera sér Ijóst að vinni íhaldið jafn- stórfelldan kosningasigur og skoðanakannanir síðdegis- blaðanna gefa til kynna verður róðurinn fyrir hagsmun- ur launafólks þungur eftir kosningar. Það er tækifæri til þess ennþá uns kjörstöðum verður lokað á mánudags- kvöld að létta kjarabaráttuna sem á eftir kemur með þvi að beita kjörseðlinum. Reynslan sýnir að það skilar árangri hvort sem Alþýðubandalagið er sterkt í stjórn eða stjórnarandstöðu. Sigur Alþýðubandalagsins í kosn- ingunum um næstu helgi væri sigur launamanna og þeirra afla sem vilja berjast fyrir íslensku þjóðfrelsi. — s Vopn til varnar sjálfstæöi og þjóðfrelsi # AAiIjónir manna um allan heim berjast fyrir þvi að fá almennan kosningarétt til þess að geta haft áhrif á mikilvægustu ákvarðanir. Þessi réttur hefur hvarvetna verið baráttumál verkalýðshreyf ingarinnar;einnig hér á Islandi. Þeir sem vilja hindra valdatöku afturhalds- aflanna mega ekki eyða atkvæðum sínum á íhaldið eða millif lokkana og enginn má sitja heima. Með hjásetu eru kjósendur að afsala sér mannréttindum og að neita sér um þá skyldu hvers einasta manns að taka ákvörðun um líf sitt og umhverf i. I kosningunum á sunnudaginn kem- ur er nef nilega ekki aðeins kosið um nánustu f ramtíð, td. næsta kjörtímabil. Það er verið að kjósa um lengri framtið, um ákvarðanir sem eiga að gilda til áratuga ef svo fer fram sem horfir. Sjálfstæðisflokkurinn boðar áratugasamninga við erlend fyrirtæki um orkusölu frá íslenskum auðlindum. Vill nokkur Islendingur horfa á slíkt aðgerðarlaus? Vill nokkur Islendingur með stuðn- ingi við þá stefnu eða aðgerðarleysi stuðla þannig aö þvi að framtíðin verði afhent útlendingum, að sjálfstæði þjóðarinnar verði skert með íhlutun erlendra auðfélaga? Atkvæðisrétturinn er vopn gegn erlendum auðfélögum. Hann er lika vopn til varnar sjálfstæði Islands og þjóðfrelsi. — s. P<lipp4- Hungursneyö Sjónvarpsþátturinn um harmleik Kampútseu sem sjón- varpið flutti i fyrrakvöld var átakanlegur og áhrifamikill. Sú spurning sem hann bar fram var mjög einföld: Miljónir manna eru aö farast úr hungri og þá ekki slst ung börn — i landi sem hefur orðiö fyrir mikill fjöldi flóttafólks. En kemst ekki annað. Falsáróöur í vestrænum blöðum hefur verið haldið uppi miklum áróðri i þá veru, að það sé ekki hægt að senda hjálp til svæðanna sem núverandi stjórn ræður, vegna þess að maturinn fari i herinn eða vietnamska herinn. Morgunblaðið var með uppslátt um þetta efni i gær — og heim- ildirnar eru flóttamenn I Thai- Þessi bandariska ihlutun með valdaráni Lon Nons, banda- manns Nixons og Kissingers, leiddi til borgarastyrjaldar sem kostaði miljón manns lifiö. Þegar svo Pol Pot og hans menn komu til valda tók ekki betra við: sú tilraun til að endurskipu- leggja allt mannlif i landinu með herskálaaga og fjölda- morðum hefur kostað ótalin mannslif og skapað stjórn Pol Pots orðsti einhverrar verstu stjórnar sem um getur. Beðið eftir hjálp sem ekki kemur.... meiri hörmungum á örfáum árum en dæmi eru til. Hvað mun gert til að bjarga þessu fólki? Að öðru jöfnu ættu svörin að vera einföld: beina straumi alþjóölegrar aöstoðar til þeirra sem eru að bana komnir. En eins og hinir bresku höfundar myndanna tóku fram þá er málið ekki svo einfalt. „Það er pólitik i spilinu” er haft eftir einum talsmanni alþjóölegrar hjálparstofnunar. landi sem, eins og fram hefur komið i sama blaði, lúta i reynd harðstjórn erindreka Pol Pots i flóttamannabúðunum. Höfundar sjónvarpskvik- myndarinnar bera mjög ein- dregið á móti þessum fregnum, sem i raun gera ekki annaö en að auka á hörmungar fólksins. Þeir skýrðu frá þvi að meðan Vietnamar, sem sjálfir lifa við mikinn skort i striöshrjáðu landi, hafa sent um 20 þúsundir Hverjir hjálpa í raun? Fréttaritari New Statesman, John Pilger, hefur sömu sögu að segja. Eins og sjónvarpsfrétta- mennirnir segir hann, að þeir örfáu hvftu læknar sem eru i Kampútseu sjálfri, hafi- fullyrt að stjórnin i Phnomp Penh setti engin skilyrði fyrir hjálp. Hann Mismunun Eins og fram kom i myndinni hefur það undarlega gerst, að stuðningur Vesturveldanna við stjórn Pol Pots á alþjóðlegum vettvangi, stjórn sem þau höföu þó áöur lýst hina verstu i heimi, er drjúgur þáttur i þeim harm- leik hungurdauða sem er að gerat i Kampútseu. Vietnamar tóku þátt i að steypa stjórn Pol Pots. (Rétt eins og Tansaniu- menn tóku þátt i aö steypa Idi Amin i Uganda). En meðan enginn álasar Tansaniu- mönnum fyrir ótviræða ihlutun I mál grannrikis, þá skal Viet- nömum refsað fyrir hiö sama — og um leiö gerður greiöi hinum nýju viðskiptavinum Vestur- veldanna i Kina. Astandið i Kampútseu er svo skelfilegt, að það er i raun blygðunarefni að rekja hluti sem þessa. En það er þvi miður óumflýjanlegt meðan að viður- kenningin á Pol Pot, sem full- trúar íslands hjá Sameinuðu þjóðunum standa að meöal annara, kemur I veg fyrir að matar- og lyfjahjálp berist til yfirgnæfandi meirihluta ibúa Kampútseu sem búa að þeim svæðum sem stjórn núverandi stjórn i Phnomp Penh ræður. Eins og i myndinni segir: hjálp Rauða krossins, hjálp frá Barnahjálp, SÞ fer til landa- mæra Thaiíands þar sem er waaiHiiHiHBa ■■ b mm Svona er Setberg hefur nýlega sent á markaö bókina „Svona er tækn- in”. Þetta er bók um bila, skip, flugvélar, heimilistæki, verkfæri, hljóðfæri, útvarp, sjónvarp, myndavélar, og margt fleira. Hvers vegna flýtur þungt járn- skip? Hvernig kemst billinn úr stað?, Hvernig flýgur stór flug- vél?, Hvað lætur þvottavélina þvo og ryksugu sjúga?, Hvernig verka útvarp, sjónvarp og simi og önnur furðutæki sem við notum daglega? Bókin „Svona er tæknin”, veitir með skemmtilegum og skýrum Víetnamar svipta Kambódíumenn mat Nontc Samet. Thailandi. 26. nóvrmber. AP. FLÓTTAMENN írá Kambódiu halda þvi fram að vietnamskir handa einum í 10 til 15 daga. hermenn hrifsi skipuiagsbundið tii sín matvælaaðstoð írá alþjóð- Flóttamennirnir segja að mat- legum hjálparstofnunum, komi fyrir jarðsprcngjum ó hrísgrjóna- arskammtarnir séu aðeins við- ekrum og skeri við nögl þá matarskammta sem þeir geíi unandi í Phnom Penh og þeir eru Kambódiumönnum á iandsbyggðinni. handa starfsmönnum ríkis- Flóttamennirnir sem eru nýkomnir frá Kambódiu segja að þeir stjórnar Heng Samrin forseta. hafi bvo til enga erlenda aðstoð fengið þótt erlend aðstoð haíi verið „Víetnamarnir vilja drepa veitt landinu í tvo mánuöi. Næstum þvi allir sögðu að þeir teldu að okkur með því að taka burtu Víetnamar ætluðu að útrýma kambódisku þjóðinni. hrfsgrjónin okkar," sagði Suon Saroen, fyrrverandi bóndi frá smálesta af matvælum tii Kampútseu, höfðu þangað borist um 200 smálestir frá alþjóðlegum hjálparstofnunum — og þá aðallega óháöri breskri stofnun, sem spurði ekki um það hverjir teldust formlega stjórna landinu. Sögubrot Þessi mynd — og ýmisleg skrif i ritum sem ástæða er til að taka mark á, vill skipta ábyrgð- inni á þeirri hungursneyð sem nú geisar i Kampútseu milli tveggja afla. Annarsvegar eru forystumenn Banarikjanna, Nixon, Kissinger og fleiri, sem létu kasta á þetta litla og þá hlutlausa land ótrúlega miklu magni af sprengjum og lögðu þar meö atvinnuvegi þess i rúst. ______________Og tæknin teikningum og skipulega fram settu máli svör við þessum spurn- ingum og fjölmörgum öðrum sem varða heim tækninnar. Börn og unglingar hafa mikinn áhuga á öllu er varðar tæknina i kringum þau, og þekking þeirra sem eldri eru dugir ekki alltaf til aö veita viðunandi svör við spurningum þeírra. Og þá kemur þessi bók að góðu haldi, bæði fyrir unga og aldna, ekki siður en „Svona erum viö”, bók sama höfundar um furður mannslikamans. Bókin „Svona er tæknin” er tæpar eitt hundrað blaðsiður i staðhæfir, að Alþjóða Rauði krossinn sem telst vera hlut- laus, hafi i raun orðið fyrir þrýstingi frá Washington um að fara sér hægt i aö hafa samband við stjórn Heng Sarins iPhnomp Penh. Jim Howard, fulltrúi bresku hjálparstofnunarinnar Oxfan, segir við Pilger, að Viet- namar hafi boðið honum fulla aðstoð — m.a. flutningstæki og flugmenn. Og Pilger hefur einn- ig þá sögu að segja af ástandinu eins og það var fyrir nokkrum vikum, að þeir einu sem hefðu til þessa sent umtalsverða hjálp tii þeirra svæða þar sem niu ti- undu hlutar Kampútseumanna búa séu Vietnamar, sem sjálfir burfa að berjast við skort. -áb skoríð s . 1 i | . f 4 W P# . |§p P ®g||| / * stóru broti, en til skýringar efninu eru yfir 300 litmyndir. Þýðandi er örnólfur Thorlacius.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.