Þjóðviljinn - 28.11.1979, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 28.11.1979, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 28. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 bátar enn á síldveiðum Samgöngubætur í Garðabœinn Jón Gauti Jónsson útskýrir sam- göngumalin (ljósm. jón) Á sl. hausti samþykkti bæjar- stjórn Garöabæjar aö fara þess á leit við Vegagerð rikisins, að Bæj- arbraut, frá Vifilsstaðavegi að væntanlegum Arnarnesvegi, yrði tekin i tölu þjóðvega i þéttbýii. Jafnframt var þess óskað, að Vegagerðin legði þann hluta Arn- arnesvegar, sem liggur milli Hafnarfjarðarvegar og Bæjar- brautar. S.l. vor var vegurinn samþ. sem þjóðvegur i þéttbýli og Vega- gerð rikisins ákvað um svipað leyti að ráðast i lagningu og frá- gang Arnarnesvegar að Bæjar- Utankjörfundarkosningin: Aðelns 10 3000 manns hafa Síldveiðunum fyrir Suðuriandi fer nú senn að ljúka, þar eð flestir hringnótabátarnir hafa veitt uppi kvóta sinn. i gær voru aðeins 10 bátar eftir og að sögn Jóns B. Jónassonar hjá sjávarútvegs- ráðuneytinu er talið að sfld- veiðunum ljúki fyrir mánaðamót ef vel viðrar. Ekki er enn hægt að segja til um hver heildaraflinn á sild- veiðunum verður en talið liklegt að hann fari vel yfir 40 þúsund lestir. Sjávarútvegsráðherra heimilaði að heildaraflinn i ár yrði 35 þúsund lestir en þar sem verðmætakvóti er látinn ráða nú i fyrsta sinn, er fyrirsjáanlegt að heildaraflinn fer langt yfir þessi mörk. —S.dór braut og var veitt fé i það verk- efni. Garðabær fékk einnig fjárveitingu úr vegasjóði I Bæj- arbrautina og ákvað bæjarstjórn þá að undirbyggja og leggja slit- lag á veginn frá Arnarnesvegi að Karlabraut. Þessari framkvæmd er nú lokið. Einnig var lokið lagn- ingu slitlags á neðsta hluta Karla- brautar, þannig að vegalengdin til Reykjavikur mun styttast verulega fyrir stærstan hluta ibú- anna og akstursleiðin verður öll lögð slitlagi. Með opnun Bæjar- brautar og Arnarnesvegar fæst ný tenging við Hafnarfjarðarveg, sem hefur i för með sér, auk styttri vegalengdar, eins og að framan greinir, að nokkuð mun létta á þvi umferðaöngþveiti, sem jafnan er á Hafnarfjarðarvegi frá Arnarnesi að Vifilsstaðavegi. Ef sú spá reynist rétt, að um 3-5 þús. bilar af 6 þús. bilum, sem um Vifilsstaðaveg fara, fari nú hina nýju leið, þýddi það verulega aukið öryggi skólavarna og ann- arra vegfarenda á Vifilsstaða- vegi. Þó svo að opnun Bæjar- brautar létti nokkuð á umferð um þrengsta hluta Hafnarfjarðar- vegar, fer eftir sem áður um hann allur þungaflutningsakstur til og frá Suðurnesjum, og það vanda- mál leysist ekki fyrr en með lagn- ingu Reykjanesbrautar. Er von- andi að lagningu hennar verði hraðað svo sem auðið er. -mhg Frá setningu þings FFSl i gær (Ljósm.-eik-) Þing FFSI hófst í gær Þing Farmanna og fiskimanna- sambands islands hófst i gær, en þetta er 29. þing sambandsins. Að þessu sinni eiga 62 fulltrúar frá 14 aðildarfélögum rétt til setu á þinginu. Ingólfur Ingólfsson, forseti FFSt setti þingiö en þingforseti var kjörinn Guðmundur H. Odds- son skipstjóri. Þing FFSI mun standa fram á föstudag og talið er vist að aðal mál þingsins að þessu sinni verði stjórnun fiskveiða. —S.dór Oryggisráðið fundar álaugardag Sameinuðu þjóðunum (Reuter) Bandarikjastjórn samþykkti i gær að fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna verðifrestað til n.k. laugardags, að beiðni Ir- anskra stjórnvalda. Ayatollah Khomeini sagði i Teheran, að meðlimaríki öryggisráðsins þjóni hags- munum Bandarikjanna, og þjóni fundur ráðsins þvi engum til- gangi. Hann sagði að það verði að draga gislana f bandariska sendi- ráðinu i Teheran fyrir rétt sem njósnara. t gær skoraði bandariska rikis- stjórnin á alla Bandaríkjamenn að ferðast ekki um 11 múhameðs- trúarlönd, vegna þess hve ótryggt ástandið sé eftir sendiráöstökuna. Var mönnum ráðlagt að fara alls ekki til eftirtaldra rikja, nema i opinberum erindisgjörðum: trak, Sýrlands, Libanon, Libýu, Kuwait, Sameinuðu arabisku furstadæmanna, Qatar, Oman, Bahrain, Norður-Jemen og Bangladesh. Aður hefur veriö Framhald á bls21 Kemst utankjörfundaratkvæðið til skila? Kjósið i dag til þess að ófærð komi ekki i veg fyrir það. — Ljósm.: Jón. vetrarveðrum er eins gott að hafa timann fyrir sér. Alþýðubanda- lagið skorar þvi á kjósendur sina að greiða atkvæði timanlega svo öruggt sé að það komist til skila. Skrifstofur flokksins veita utankjörfundaratkvæðum mót- töku og koma þeim áleiðis.” -AI i gærdag höfðu tæplega 3000 manns greitt atkvæði utan kjör- fundar i Reykjavik, en kosið er i Miðbæjarskólanum. Hér er fyrst og fremst um að ræða skólafólk sem senda þarf atkvæði sin i tima út á land Vegna hugsanlegrar ófærðar, og er þetta nokkuð minni utankjörfundarsókn en þegar kosið hefur verið að sumarlagi. Eins og itrekað hefur verið skýrt frá i Þjóðviljanum eiga menn að vera á kjörskrá þar sem þeir höfðu lögheimili 1. desember 1978, en starfsmaður i Miðbæjar- skóla sagði i gær að margir virt- ust ekki gera sér grein fyrir þess- ari staðreynd.t Miðbæjarskólan- um liggur einungis frammi kjör- skrá fyrir Reykjavik en ekki landskjörskrá og er þvi ekki að- staða þar til að athuga hvort menn eru á kjörskrá utan borgar- innar. ,,Það verður ekki nægilega brýnt fyrir fólki að athuga gaum- gæfilega hvar það er á kjörskrá”, sagði Úlfar Þormóðsson, kosn- ingastjóri Alþýðubandalagsins i gær, en skrifstofur flokksins i Skipholti og á Grettisgötu veita mönnum aðstoð til þess. Skrifstofunni hafa borist nokk- ur atkvæði sem ekki er aö finna á kjörskrá þar sem þau eru merkt og er þaö aöallega frá útlöndum en einnig hér innan- lands. „Það er ógnarstór fjöldi fólks, sem hefur flutt á þessu ári” sagði Úlfar „og ótrúlega margir sem ekki átta sig á þvi að það er ekki núverandi bú- seta sem gildir. Lendi atkvæði á 'vitlausum stað leitar yfirkjör- stjórn viðkomandi kjósanda uppi á landskjörskrá og finnist hann i öðru kjördæmi er það sent þang- að. Til þess að svo megi verða verður atkvæðið hins vegar að berast með réttum fyrirvara og I kosið í Reykjavík Kjósið í dag og athugið vel hvar þið eruð á kjörskrá Danska þingið: Eldflaugasmíðinni verði frestað Kaupmannahöfn (Reuter) Danska rikisst jórnin mun fara fram á sex mánaða frestun ákvörðun- ar um að staðsetja meðal- drægar kjarnorkuf laugar f Vestur-E vrópu, sagði Kjeld Olesen, utanríkis- ráðherra í danska þinginu í gær. Utanrikisráðherran sagði að nota ætti sex mánaða timabilið til að hefja viðræður við Sovétrikin um að þau dragi úr kjarnorkueld- flaugabúnaði sinum. Danska þingið samþykkti til- löguna um sex mánaða biðtima með 130 atkvæðum gegn 29, eftir fimm klukkustunda umræður. t desembermánuði munu utan- rikis- og varnarmálaráðherrar Atlantshafsbandalagsins koma saman til fundar, þar sem tekin verður afstaða til smiði og stað- setningar meðaldrægra eldflauga i Vestur-Evrópu. Slikar eldflaug- ar geta dregið til skotmarka i Sovétrikjunum. Engar eldflaugar verða settar upp i Danmörku, hvað sem ráð- herrafundurinn kanna að ákveða, vegna þess að Danir hafa ekki heimilað staðsetningu kjarn- orkuvopna i landinu frá þvi Atlantshafsbandalagið var stofn- að. Vestur-þýska rfkisstjórnin hef- ur sett það sem algjört skilyrði, að ákvörðun ráðherrafundar NATO um smiði og staðsetningu eidflauganna verði samhljóða. B ARÁTTU S AMKOM A F YLKIN G ARINN AR í FélagSStofilun Stádenta (við hliðina á Þjóðminjasafninu) í KVÖLD KL, 20.30 Ávörp: Ragnar Stefánsson, Dagný Kristjánsdóttir, Birna Þórðardóttir, Guðmundur Hallvarðsson. Baráttusöngvar: Tolli og Bubbi Morthens, Stella Hauksdóttir. Stuttur leikþáttur: Soffia gerir upp hug sinn til st jómmálaf lokkanna. Sólveig Hauksdóttir flytur. Upplestur: Óbirtur sögukafli eftir Ólaf Hauk Simonarson. Guðrún Gisladóttir les. Djass: Guðmundur Ingólfsson og félagar. Kynnir: Vemharður Linnet. Allir velkomnir Fylkingin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.