Þjóðviljinn - 28.11.1979, Page 18

Þjóðviljinn - 28.11.1979, Page 18
18 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 28. nóvember 1979 Húsráðendur athugið! Höfum á skrá fjölda fólks sem vantar þak yfir höfuðiö. Leigjendasamtökin Bókhlöðustig 7 Opið: Kl. 13-18 alla virka daga,sími: 27609 Happdrætti Þjóðviljans 1979 Skrá yfir umboðsmenn Vesturland: Akranes: Sigrún Gunnlaugsdóttir, Vallholti 26, s. 93-1656. Borgarnes: Siguróur GuBbrandsson, Borgarbraut 43, s. 93-7122. Borgaríjöröur, sveitir: Rikharö Brynjólfsson, Hvanneyri. Hellissandur: Hólmfriöur Hólmgeirsd., Báröarósi 1, s. 93-6721. ólafsvlk: Rúnar Benjaminsson, Túnbrekku 1, s. 93-6395. Grundarfjöröur: Matthildur Guömundsdóttir, Grundargötu 26, Stykkishólmur: Ólafur Torfason, Skólastlg 11, s. 93-8377. Búöardalur: GIsli Gunnlaugsson, Sólvöllum, s. 95-2142. Vestfirðir: Vestur-Baröastrandarsýsla: Gunnlaugur A. Júllusson, Móbergi, Rauöasandshreppi, s. 94-1100. Bolli Ólafsson, Sigtúni 4, Patreks- firöi, s. 94-1477. Austur-Baröastrandarsýsla: Gisela Haildórsson, Hrlshóli, Reykhólasveit. Jón Snæbjörnsson, Mýrartungu, Reykhólasveit. Þingeyri: Daviö Kristjánsson, Aöalstræti 39, s. 94-8117. Flateyri: Guövaröur Kjartansson, Ránargötu 8, s. 94-7653 Suöureyri: Þóra Þóröardóttir Aöalgötu 51, s. 94-6167. tsafjöröur: GIsli Guömundsson, Fjaröarstræti 5, s. 94-3386. Bolungarvlk: GIsli Hjartarson, Skólastlg 18, s. 94-7458. Hólmavlk: Höröur Asgeirsson, Skólabraut 18, s. 95-3123. Bæjarhreppur, Strandasýsla: Guöbjörg Haraldsdóttir, Borö- eyri, s. 95-1100. Norðurland vestra: Hvammstangi: órn Guöjónsson, Hvammstangabraut 23, s. 95- 1467. Blönduós: Sturla Þóröarson, Hlíöarbraut 24. s. 95-4357. Skagaströnd: Eövarö Hallgrimsson, Fellsbraut 1, s. 95-4685. Hofsós: Jón Guömundsson, Suöurbraut 2, s. 95-6328. Sauöárkrókur — Skagafjöröur: Stefán Guömundsson, Víöigrund 9, Sauöárkróki, s. 95-5428. Siglufjöröur: Alþýöubandalagsfélagiö. Norðurland eystra: Akureyri: Skrifst. Noröurlands, Eiösvallagötu 18, s. 96-25875. Dalvlk: Hjörleifur Jóhannsson, Stórhólsvegi 3, s. 96-61237. ólafsfjöröur: Agnar Viglundsson, Kirkjuvegi 18, s. 96-62297. Hrlsey: Guöjón Björnsson, Sólvallagötu 3, s. 96-61739. Húsavik: Snær Karlsson, Uppsalavegi 29, s. 96-41397. Marla Kristjánsdóttir, Arholti 8. Raufarhöfn: Angantýr Einarsson, Þórshöfn: Arnþór Karlsson. Austurland: Vopnafjöröur: Gunnar Sigmarsson, Miöbraut 19, s. 97-3126. Egilsstaöir: Ófeigur Pálsson, Artröö 15, s. 97-1413. Seyöisfjöröur: Guölaugur Sigmundsson, Bröttuhliö 2, s. 97-2113. Eskifjöröur: Þorbjörg Eiriksdóttir, Bleiksárhliö 69. Fáskrúösfjöröur: Birgir Stefánsson, Tunguholti, s. 97-5224. Reyöarfjöröur: Arni Ragnarsson, Hjallavegi 3, s. 97-4191. Stöövarfjöröur — Breiödalsvlk: Guöjón Sveinsson, Mánabergi, Breiödalsvik, s. 97-5633. Djúpivogur: Ivar Björgvinsson, Steinsholti, s. 97-8856. Höfn Hornafiröi: Benedikt Þorsteinsson, Ránarslóö 6, s. 97-8243. Suðurland: Vestmannaeyjar: Olafur Viöar Birgisson, Faxastig 34. Hverageröi: Sigmundur Guömundsson, Heiömörk 58, s. 99-4259. Selfoss: Iöunn Glsladóttir, Vallholti 18, s. 99-1689. Þorlákshöfn: Þorsteinn Sigvaldason, Reykjabraut 5, s. 99-3745. Eyrarbakki: Rúnar Eiriksson, Háeyrarvellir 30, s. 99-3388 Stokkseyri: Margrét Frímannsdóttir, Eyjaseli 7, s. 99-3244. Laugarvatn: Birkir Þorkelsson, HIIB, Laugarvatni, s. 99-6138. Biskupstungur: Gunnar Sverrisson, Hrosshaga. Hrunamannahreppur: Jóhannes Helgason, Hvammi, s. 99-6640. Flói: Bjarni Þórarinsson, Þingborg. Hella: Guömundur Jón Albertsson, Nestúni 6a, s. 99-509. Hvolsvöllur: Helga Gestsdóttir, Noröurgeröi 4. s. 99-5203. Vlk, Mýrdal: Magnús Þóröarson, Austurvegi 23, s. 99-7129. Kirkjubæjarklaustur: Hilmar Gunnarsson, Fossi 1. s. 99-7041. Reykjanes: Mosfellssveit: GIsli Snorrason, Brekkukoti, s. 91-66511. Kópavogur: Alþýöubandalagsfélagiö. Garöabær: Þóra Runólfsdóttir, Aratúni 12, s 42683. Hafnarfjöröur: Alþýöubandalagsfélagiö. Seltjarnarnes: Þórhallur SigurÖ3Son, Tjarnarbón 6, s. 18986. Keflavlk: Alma Vestmann, Hátúni 4, s. 92-2349 Njarövik: Sigmar Ingason, Þórustlg 10, s. 92-1786. Geröar, Garöi:Torfi Steinsson, Grindavlk: Ragnar Þór Agústsson, Vikurbraut 34, s. 92-8020. Sandgeröi: Elsa Kristjánsdóttir, Holtsgötu 8, s. 92-7680. Geriö skil til umboösmanna og á skrifstofu Alþýöubandalagsins I Reykjavlk aöGrettlsgötu 3, slmi 17 500,eöa á afgreiöslu Þjóövllj- ans Siöumúla 6, slmi 8 13 33. BÆKUR Hestabók á nýrri hestaöld Þessa dagana skeiöar ný bók um hesta og hestamenn fram á ritvöllin. Nefnist hún ÉG BERST A FAKI FRAUM og er eftir Sigurgeir Magnússon. Útgefandi er Bókaútgáfan Orn og örlygur hf. Sigurgeir Magnússon er kunnur hestamaöur og hefur margan galdinn folann gert aö gersemi. Hann skrifaöi i nokkur ár fasta þætti um hesta I blöö og hefur lát- iö sig hrossarækt og meöferö hrossa miklu skipta. Sigurgeir var fyrsti eigandi Fannars og segir hann ýmislegt frá þeirri af- buröaskepnu og örlögum hennar, en þess utan fjallar bók Sigur- geirs um fjöldann allan af fjör- miklum hestum og mönnum frá fyrri og seinni tfö. Hann segir frá fjörhestum, eins og þeir voru, en þeir viröast ekki leyfilegir um þessar mundir. Bók Sigurgeirs hefur á sér öll einkenni þeirra ritverka um hesta sem minna á bókmenntir um kon- ur. Islenski hesturinnn stendur i dag föstum fótum I þjóöarvitund- inni. Og fyrir utan aö tala fallega um hestana I þessari bók leggur höfundur ýmislegt til mála sem vert er aö gaumgæfa á hinni nýju hestaöld I landinu. E(J BERSTÁ FÁKl GunnarM.Magnúss öar ik <d' Sigurðar bók Þórðarsonar Setberg hefur gefið út „Sig- uröar-bók Þórðarsonar” eftir Gunnar M. Magnúss. Bókin er I átta aöalköflum sem fjalla um lif og störf hins vinsæla tónskálds. 1 fyrsta kaflanum: Leitin aö tónin- um, segir frá bernsku- og upp- vaxtarárum Sigurðar og fyrstu skrefum inn i heim tónlistarinn- ar. Þeim kafla lýkur á hinum harkalegu árum heims- styrjaldarinnar 1914-1918, þegar þrjú ung tónskáld, Sigurður Þóröarson, Jón Leifs og Páll ísólfsson eru viö nám i Leipzig i Þýskalandi, meöan borgirnar brenna og landiö hrynur i rúst. I kaflanum Afangar greinir frá tónskáldaferli Sigurðar, einnnig sex utanlandsferöum hans með Karlakór Reykjavikur I þrjár heimsálfur. Kaflinn Bak viö tjöld- in er um trúarlif Siguröar og llfs- skoöanir hans. Og i seinasta kaflanum: Samfylgdin, segir As- laug Sveinsdóttir kona Siguröar á einlægan og hispurslausan hátt frá tónskáldinu og manninum Siguröi Þórðarsyni. Bókin er skrifuö á nærfærinn hátt og i glaölegum tóni, enda er þar brugöiö upp lifandi myndum úr ævi þessa þrekmikla og ein- stæöa listamanns. 1 bókinni eru margar myndir. BÆKUR Steingríms saga Stein- þórssonar Ot er komin Islensk stórsaga, sjálfsævisaga Steingríms Stein- þórssonar, forsætisráðherra, og nefna útgefendur bókarinnar, Bókaútgáfan örn og Orlygur, bókina Steingrims sögu. Steingrímur Steinþórsson var einn af oddvitum og skörungum islenskra stjórnmála um miðbik þessarar aldar, og lét þar aö sér kveöa I fulla þrjá áratugi frá 1930 til 1960. Hann var bóndasonur af kjarnaættum úr Mývatnssveit, ólst þar upp á kotbýli og ætlaði aö veröa þar bóndi sjálfur eftir bún- aöarnám áHvanneyri. En ráörik atvik breyttu þvi og beindu för hans á Landbúnaraháskólann i Kaupmannahöfn. Eftir heimkom- una geröist hann fyrst kennari á Hvanneyri, og slðan bóndi og skólastjóri á Hólum I Hjaltadal, forystumaðuri félagsmálum hér- aðsins, alþingismaöur Skagfirö- inga 126 ár, búnaöarmálastjóri og loks forsætisráöherra og land- búnaöarráöherra. Hann íést 14. nóvember 1966. Steingrimur skráöi lengst af vandaöar dagbækur, og hóf aö rita sjálfsævisögu sina eftir dag- bókunum og traustu minni þegar á miöjum aldri og hélt þvi áfram með hléum fram að sjötugu. Þá haföi hann aö fullu ritaö rúmlega helming sögunnar, og einnig drög og tekið saman mikiö safn heim- ilda aö siöari hlutanum, en hon- um entist ekki heilsa til aö ganga frá handriti aö siöustu þáttunum. Eitt sérkenni sögunnar er óvenjulega nærfærnar, opinskáar og tæpitungulausar mannlýsing- ar á miklum fjölda samferöa- fólks, Steingrims saga er i 19 megin- köflum sem aftur skiptast I 384 undirkafla. Þá er og formáli sem Andrés Kristjánsson og Orlygur Hálfdanarson rita, en þeir bjuggu bókina til prentunar. Lesmálssið- ur Steingrimssögu eru 280 og myndasíöur 48 og geyma 182 myndir, flestar af samtiðar- mönnum Steingrims. Alls er þvi bókin 328 blaðsiöur. Nýr forseti Bridge- sambandsins A ðalfundur Bridgesambandsins Aöalfundur Bridgesambands Islands var haldinn um slöustu helgi, i veitingahúsinu Gaflinum i Hafnarfiröi. Mættir voru full- trúar félaganna á höfuöborgar- svæðinu, auk fulltrúa frá nær- liggjandi stöðum. Einnig frá Akureyri og Vestmannaeyjum. Kjörin var ný stjórn á fundin- um enhæstbarkjör nýs forseta, Alferös G. Alfreðssonar af Suöurnesjum. Fráfarandi for- seti, Hjalti Eliasson, er gegnt hefur starfinu sl. 5 ár, gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Aörir i stjórn voru kjörnir: Rlkharöur Steinbergsson, Guömundur Sv. Hermannsson ogJakobR. Möll- er, allir til 2 ára. Til 1 árs voru kjörin: Jón Páll Sigurjónsson, Aldis Schram og Helga Bach- mann. 1 varastjórn voru kjörnir: Björn Eysteinsson, Kristmund- ur Halldórsson og Guöm. Eirlksson. Á fundinum voru ýmis mál tekin til meöferöar svo sem* Landstvimenningskeppnin, breytt fyrirkomulag i Islands- móti I tvlmenningi 1980. í staö 44 para úrslita beint, veröur nú 64 para undanrás, sem veröur spil- uö meö Mitchell-fyrirkomulagi, 16 pör i riölum. Af þessum 64 pörum komast 24 i úrslit, sem keppa öll innbyrðis meö Baro- meter-fyrirkomulagi, 5 spil milli para. Einflig var á fundin- um rætt um erlend samskipti, innlend vandamál i sambandi Umsjón: Ólafur Lárusson viö keppnisstjóramálin o.fl.. I sambandi viö þau mál, má geta aö Eyjólfur Magnússon, fv. for- maður Bridgefél. Borgamess, gaf 50.000.00- kr. er sxyiau renna i' sjóö, er styrkti félög til að útvega keppnisstjóra i ein- ■ stök mót, út um land allt. Er þaö vissulega þarft mál, og á Eyjólfur þakkir skyldar. Nánar veröur sagt frá fundin- um siöar I þættinum. Frá Bridgefélagi Fljótsdalshéraðs Fyrir siöustu umferö i tvi- menningskeppni félagsins, var staöa efstu para þessi: 1. Ásgeir Metúsalemsson —- Þorsteinn ólafsson 505st. 2. Hallgrímur Hallgrlmsson — Kristján Kristjánss. 499 st. 3. Páll Sigurösson — Páll Pétursson 497 st. Og hjá Bridgefél. Eskifjarð- ar/Reyöarfjaröar er. staöa efstu para þessi, eftir 2 umferöir: 1. Hafsteinn Larsen — JóhannÞorsteinsson 412 st. 2. Asgeir Metúsalemsson — Þorsteinn ólafsson 357 st. 3. Hallgr. Hallgr. — Kristján Kristj.ss. 340 st. Sveit Ingvars Haukssonar vel efst Eftir 3 umferöir i hraösveita- keppni TBK, er nú stendur yfir hjáfélaginu,hefur sveit Ingvars Haukssonar góða forystu. Staöa efstu sveita er: 1. Sv. IngvarsHaukss 1739 st. 2.Sv. Ragnarsóskarss. 1659 st. 3. Sv. Gests Jónss. 1636 st. Efstu skorir sl. fimmtudag fengu: 1. Ragnar Óskarss. 585 st. 2. Ingvar Haukss. 580 st. 3. Þórhallur Þorsteinss. 569 st. Keppni verður haldiö áfram nk. fimmtudag. Frá Bridgefélagi Kópavogs Sl. fimmtudag lauk hjá félag- inu 4 kvölda hraðsveitakeppni; Spilaö var i' 2 sjö sveita riðlum. Bestum árangrikvöldsins náöu: Bjarni Pétursson 567 st. Jón Andrésson 558 st. Orslit keppninnar uröu þau, aösveit Jóns Andréssonar (npc) varö sigurvegari. I sveitinni spiluöu Guömundur Þóröarson, Valdimar Þórðarson, Haukur Hannesson og Þorvaldur Þóröarson. Röð efstu sveita varö: 1. Jón Andrésson 2363 st. 2. Bjarni Pétursson 2272 st. 3. Armann J.Láruss. 2265 st. Næsta keppni B.K., er 3 kvölda tvimenningur. Skráning stendur yfir i slmum 31204 (Þórir) eöa 85836 (Óli).

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.