Þjóðviljinn - 20.01.1980, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20.01.1980, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 20. janúar 1980 unglingar Þessir nú til „Heimur versnandi fer” var fyrst sagt á dögum Adams og Evu, en siöan hefur sannast aö lengi getur vont versnað. Ég ætla þvi aö nota tækifærið til aö hneykslast svolitiö á unglingun- um eins og menn á minum aldri hafe gert frá örófi alda. Heimur versnandi fer. Ég var staddur i litlu þorpi fyrir austan fjall, sem kénnt er viö heilagan Þorlák. Þab er svo sem ekki i frásögur færaádi og i raun og veru var ekkert aö ger- ast i þorpinu. Einn og einn bill rann eftir götunum og sletti aur i allar áttir, en aö öðru leyti voru þær auöar og tómar. Aö þessu leyti minnti Þorlákshöfn á gullgraf- arabæ sem hefur veriö yfirgef inn. Hvergi var lifsmark aö sjá, en auövitaö vissi maöur aö inn- an veggja frystihiíssins grúföu dags flökunardisir sig yfir þann gula. Og grámuskulegir veggir fjöl- margra nýreistra húsa baru þaö meö sér aö hér er malað gull, þótt ekki sé þaö jafn glóandi og i Clondyke foröum. Samkomustaöur þorpsins er sjoppan viö aöalgötuna. Ég og félagi minn vorum svangir og ákváöum aö fá okkurpulsu með öllu, ásamt kók eins og sæmir nýtiskuferöamáta hérlendis. Og þa er komið aö hneykslunar- hellunni. Inni voru uppivöðslusamir unglingar, svo lifsreyndir að ég missti sjálfstraustið þótt ég reyndi aö bera mig vel. Þeir hengu viö öll borö meö sigarett- ur kæruleysislega lafandi Ut Ur munnvikunum og horföu fullir fyrirlitningar - aö þvi er vitrist — á aökomumennina. AfgreiöslustUlkan var samt ákaflega kurteis og elskuleg og afgreiddi meö glööu geði pulsu meö öllu. Ég tók eftir þvi aö um leiö og hún snéri sér frá boröinu tók slöttólfur nokkur upp á þvi aö hita tóma kókflösku, sem stoö þar, meökveikjaraog sá ég á öllu aö hann ætlaöist til aö stUlkan tæki siöan flöskuna og skaöbrenndist. Ég fór strax aö velta fyrir mér hvort ég ætti aö þora aö aðvara hana, en hún geröi sig ekki liklega til aö taka flöskuna, þegar þar aö kom, svo ’ég lét það vera. Þegar ég var búinn aö stinga hálfri pylsunni upp i mig I einu til aðsinnepiö og remúlaöiö læki ekki allt niöur I fötin min, tók ég eftir þvi aö tveir hortugir piltar voru aö athafna sig inni á karla klósettinu fyrir opnum tjöldum. Annar stóö á drullugum stlg- vélum upp á klósettsetunni, en hinn rakti alla klósettrúlluna upp. Viö þessa sýn hrökk pulsu- endinn ofan í mig i heilu lagi og ég stóö á öndinni um hrið. Hrökklaöist ég siöan Ut viö lit' Framhald á bls. 21. Kjartan Jóhannssontylgdi I fótspor fyrr- verandi ráðherra og sendi jóla- kort til helstu aöila sem ráöu- neyti hanshefur áttviöskipti viö á siðasta ári. Vanalega hefur veriö um aö ræöa 2-300 kort, en kratar eru veglegir og Kjartan gaf Ut skipun aö kaupa 1200 jólakort. Og ekki voru valin kort af veri endanum: Litakort frá Listasafni Islands á þúsund krónur stykkið. Þaö gerir 1.2 miljónir I kortakaup. Starfsliö ráöuneytisins sat nótt san nýtandag viö aöskrifa og pósta,en allt kom fyrir ekki; pósturinn náöi ekki aö bera um 100 kort út fyrir jólin. Kjartan varþó ekkiaf baki dottinn.hann lét keyra Ut afganginn i leigubil. Allt var þetta á kostnað rikis- ins, enda ekki fyrir aö fara spillingunni þegar kratar eru annars vegar. Hitt þótti mönnum einkennilegra, aö öll kortin voru undirrituö: Kjartan og Irma (eiginkona Kjartans). Flugleiðir hafa mikið verið I sviösljósinu aö undanförnu. Ennþá viröist ekki vera fundin nein viöunandi skýring á skyndilegum uppsögnum starfsfólks og öörum aögeröum varöadi samdrátt félagsins. Sagt er aö hugsuöurinn að baki uppsagn- anna um áramótin sé Hans Indriðason, hægri hönd Siguröar Helgasonar. Hans er einn þeirra sem Siguröur tók meösér fráNew-York skrifstof- unni og var hann settur yfir alla deildarstjóra, þótt hann sé Kjartan. — Gleöileg jól og farsælt komandiár. Þursarnir —plata og sjónvarpsþáttur á Noröurlandamarkaö ungur aö árum, og greiniiega I miklum metum hjá Sigurði. Hinn islenski þursaflokkur hyggur nú á útflutning afuröa sinna innan tiöar. Ráögert er aö gefa út plötur þeirra tvær I einu albúmi i Skandinaviu i næsta mánuöi. Útgáfufyrirtæki veröa EMI og danska plötuútgáfan Triangel. Kemur platan samtimis á markaö i Danmörku, Noregi og Sviþjóð. Lögin og textarnir veröa óbreyttir, enenskur skýr- ingartexti mun væntanlega fylgja plötunni. Þá hafa sjónvarpsstöövar Noröurlanda keypt sjónvarps- þátt Þursanna, sem sýndur var i islenska sjónvarpinu i fyrra. Veröurhann væntanlega sýndur á Norðurlöndum um svipaö leyti og platan kemur þar á markað. ASÍ og VSÍ sem sjaldnast eru sammála um nokkurn hlut sameinuöust um þaö á sinum tima aö styöja Guölaug •• Þorvaldsson, þáverandi háskólarektor, til embættis sáttasemjara rikisins. Mega forkólfar sambandanna vart til þess hugsa hvaö viö tekur eftir aö hann lætur af þeim störfum svo vel sem hann hefur reynst þeim vaxinn, en þaö gæti orðiö strax i sumar ef hannhlýtur nægilegan stuöning til forsetaembættisins, og þvi er þaö ekki aö ófyrirsynju aö menn Guðlaugur — tekur Jón Þorsteinsson við af honum sem sáttasemjari? hafa leitt hugann aö þvi hver verði næsti sáttasemjari. Nafn Jóns Þorsteinssonar, krata og lögfræöings, hefur veriö nefnt i þvi sambandi og hljómar allavega ekki vel i eyrum ASl manna. Jón var i sáttanefnd á sinum tima og til aöstoðar Torfa Hjártarsyni þáverandi sáttasemjara i samningunum 1977. Mikið hefur veriö rætt og ritað um ráöningu Finns Torfa í embætti umboðsmanns ráðherra, og þykir mörgum Vilmundur gera þær kórvillur sem hann gagn- rýndi sem haröast áöur en hann komst I ráöherrastól. Skráargatiö fékk senda eftir- farandi stöku I þessu tilefni, og fylgdi sú athugasemd visunni aö hún væri ort I orðastaö Vilmundar: Hátt er okkar Finna fall, fölna strá I mýri. Ég er orðinn kerfiskall, kominn af möppudyri. Forseti Islands, dr. Kristján Eldjárn, •t)g forsetafrú héldu hefðbundna móttöku á nýársdag aö Bessa- stööum. Fór móttakan hiö besta fram, en þaö vakti athygli og káti'nu boösgesta, aö Albert Guðmundsson stóð þétt aö baki Kristjáns, þegar gestir stigu i húsiö, og heilsaöi öllum meö handabandi aö dæmi forseta. Albert — æfingin skapar meistarann. Ég á mér margvislegar vökumartraöir. Ein er aö nauölenda á hálendinu og veröa aö ösla snjóinn til bæja, önnur er aö festast i dyrunum I strætó, enn ein og skelfilegust allra er aö fara meö litil börn I kjörbúðir. Fyrir utan börnin, sem ein og sér eru alveg nóg, þá hafa kjör- verslanir mjög ögrandi húgmyndir um upprööun vörunnar. Þar má finna geysiháa hrauka af þarfapappír i glerhálum um- búöum og þaö er bannaö aö hafa grind utan um neöri hlutann. Ég biö eftir aö eitthvert barniö mitt þeytist inn I hlaöann og splundri honum. Þá kemur frétt I slúöurdálkunum: „Ónefndum miöaldra kvenrithöfundi var I gær ekiö á Klepps- spitala eftir aö starfsfólk kjörverslunar einnar haföi tekiö eftir aö hún haföi dundaö sér i þrjá tima viö aö byggja kastala úr skeinibréfi á umráöasvæöi verslunarinnar.” Eöa að þeir hafa gefist upp á aö selja grænu baunirnar i bólgnu dósunum, staflaö þeim I þokkalega eftirmynd af Eiffelturninum og sett miöa á: Kjarakaup, 99 krónur dósin. Siöan kemur barn og togar út neöstu dós til hægri og byggingin hrynur yfir móöurina. t>á kæmi ööru visi frétt: Vökumartröö „Ung kona liggur á gjörgæzludeild eftir þungan árekstur viö baunadósir. Ekki hefur tekist að bera kennsl á hana vegna meiðsla, en árhringirnir á stórutánum hafa veriö taldir og mun hún vera 32ja ára. Barniö er enn aö hlæja.” Ef maöur kemst óskaddaöur fram hjá kostaboöunum og öllu þessu mjúka i hálu umbúöunum, og þaö án þess aö barniO hafi sótt skaft I hreinlætisdeildina og lamið þvi I ljósaperuhrúguna, þá er eftir orustan viö kassann. Móðirin hefur legiö eins og mara á athafnaþrá barnsins og bæöi eru aö springa. Þvi er tilvaliö aö hafa þar litla körfu meö sælgæti eöa smáleikföngum. Þar sem ég er ein af þessum vondu mæörum sem ekki múta börnum sinum og er á móti sælgæti, þá hef ég háö ógurlegar orustur á þessum smáa vigvelli. Fyrst hvæsi ég aö nei þýöi nei, og sé biðröðin nógu löng enda ég meö aö öskra þaö. Þaö hefur komiö fyrir aö stúlkan á kassanum hrökklaöist niöur I peninga- skúffuna og neitaöi aö.koma upp úr henni fyrr en ég væri farin. Nú orðið eru börnin min orðin þaö stór aö þau valda ekki meiri háttar vandræöum, aöallega af þvi aö ég versla meöan þau eru I skólanum. Ég get þvi einbeitt mér ótrufluö aö innkaupunum eða þvi sem mér finnst skemmtilegra: Horfa á aörar mæöur berjast viö aöhafa taumhald á börnum sinum og tilfinningum A þessum stundum man ég alltaf eftir úlla. Ég ætla aö segja ykkur söguna af Úlla, þvi hún er þrungin siöferðilegum boöskap: Fyrir þó nokkru rölti ég um I matvöruversluninni sem ég /ersla i aö staöaldri og hef gert f mörg ár. Þá kemur inn ung kona meö dreng á þriöja ári. Þaö kom fram þegar I dyrunum aö hann hét Úlli, og þaö geröist á þennan hátt: „Og nú læturðu allt vera Úlli minn.” Úlli minn tók stefnuna á edikið og ákvaö aö kaupa sex flöskur. Meöan mamma raöaöi edikinu aftur i hilluna, festi úlli sér fjórar dósir af sýrópi. Mamma kom sýrópinu fyrir meöan Úlli sótti gottaf rauökáli. Mamma fór meö rauökáliöl hilluna, og áfram I þessum dúr. Stefið i mömmu var „Nei, Úlli minn — hættu — Úlli! — heyrðu — láttu vera — Úlli minnnnnn — geröu þaö....” Þau færöust hægt, sigandi en markvisst aö kjötboröinu. Þar eygöi mamma hakkiö, þeir höföu misst kjöt út I þaö þann daginn og þaö var geysilega lekkert og lokkandi. Mamma féll I stafi. Um leið tendraöist ljós gleöinnar I augum Úlla, hann haföi komiö auga á grænmetiskælinn. Þessi ágæti kælir náöi Úlla svosem I læri og Úlli keypti I hvelli fjóra poka af gulurótum, hálfan kálhaus, rófur og lauk fyrir áriö. Mamma var ekki búin að réikna út hvaöa hakk væri drýgst áöur en hún var komin I áætlunarferöir úr körfunni sinni I kælinn. úlli sótti súpujurtir á meðan. Súpujurtunum skilaö brá hann sér fyrir horn og fyllti fangiö af sveskjum. Sveskjurnar komnar á sinn staö gafst Úlli upp og reyndi að troöa súpupökkunum I veskí móðurinnar. Þaö komst upp um hann og enn var mamma ekki farin aö fá neitt hakk. „Úlliminn —óguö — kiló af kjötfarsi,” stundi hún og á meðan hún tók þessa örlagariku ákvöröun var Úlli til friös þvi hann var aö opna eplapakka I kælinum og smakka. Þau voru góö og hann ákvaö aö setja þau I körfuna. En, þau ultu út um allt gólf. Þá fór mamma nærri aö gráta, altént var ekki i röddinni. Hún kastaöi sér I gólfiö, skreiö undir kjötboröiö, safnaöi saman eplunum, rétt,i stúlkunni og stundi meö árþúsundaþreytu I rómnum: „Ég verö vist aö kaupa þessi epli — Úlli láttu vera.” Þá gat ég ekki horft upp.á þessar þjáningar lengur og sagöi: „Nei, þú þarft ekki aö kaupa þessi epli. Fólkiö I þessari verslun er ákaflega barnavinsamlegt, hún Bryndis þarna er sérfræðing- ur i aö fægja og pakka eplum og hún gerir þaö meö ánægju. Epliö sem úlli beit I er aöeins hægt aö gera eitt viö: Gefa úlla þaö. Hérna vita þau nefnilega aö þaö fólk sem aöallega verslar I mat- vöruverslunum eru húsmæöur og þær hafa þann vana aö eiga börn. Og meöan kælirinn er svona lágur þá taka þau þvi að þessi börn fara I hann og gera ráö fyrir þvi. Þaö heitir rýrnun.” I Bryndis tók viö eplunum, sagöi „þetta er allt I lagi ” og rétti , Úlla ibitna epliö. Hann fór og settist á laukinn meö epliö og mamma hans náöi aö ljúka innkaupunum. Hún var aö reiöa upp budduna þegar Úlli tók stefnuna á haröfiskinn. „Úllllllllllliiii!!!!” sagöi móöir hans I tón sem heföi stöövaö skriödreka — en ekki Úlla. Ég botnaöi setninguna: „Þegar viö erum komin i hvarf veröuröu hýddur.” Mamma brosti skömmustulega og sveif út meö úlla. Þaö siöasta sem ég sá til þeirra var töfrandi bros úlla, fullt af stjörn- um og hamingju. ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.