Þjóðviljinn - 20.01.1980, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 20.01.1980, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 20. janúar 1980 GREIDENDUR vinsamlega veitið ef tirfarandi erindi athygli: Frestur til að skila launamióum rennur út þann 23.janúar. Það eru tilmæli embættisins til yöar, að þér ritið allar upplýsingar rétt og greinilega á miöana og vandió frágang þeirra. Meö því stuðlið þér aó hagkvæmni í opin- berum rekstri og firrið yöur óþarfa tímaeyöslu. RÍKISSKATTSTJÓRI SKÁKMÓTIÐ í PRAG: Með nýju ári lauk i Prag í Tékkóslóvakiu alþjóðlegu skákmóti, en i þvi tóku þátt þeir Jón L. Arnason og Margeir Pétursson. Keppendur voru alls 14, flestir heimamenn svo og nokkrir skákmenn frá nærliggjandi löndum austan járntjaldsins. Þeir Jón og Margeir voru einu keppendurnir frá V-Evrópu. Eins og fram hefur komið í frétt um sigruðu þeir Vasjúkov frá Sovét- rikjunum og Iljic, Júgó- slaviu, en Margeir náði þeim ágæta árangri að deila 3. sætinu með Sovétmanninum Spejl- ker. Hvltt: Dauna Svart: Jón L. Arnason Sikileyjarvörn 1. e4-c5 2. Rf 3-eG 3. d4-cxd4^ 4. Rxd4-Rf6 5. Rc3-Bb4YT (Þetta ævaforna afbrigöi hélt ég aö búiB væri aB jarBa fyrir mörgum árum. Jón á þaB til aB tefla vafasöm afbrigBi sem þó krefjast mjög nákvæmrar tafl- mennsku plús þekkingar.) 6. e5 (Skarpasti leikurinn og án efa sá besti.) 6. .. Rd5 7. Bd2 (Besti leikurinn er tvimæla- laust 7. Dg4, en textaleikurinn hefur þó sést og m.a. hefur FriB- rik Olafsson beitthonum. Eins og framhaldiB sýnir á svartur ekki I vandræBum meB aB jafna tafliB. Eftir 7. Dg4 hefur svartur nokkra möguleika s.s. 7. — Rxc3, en um efni þess leiks visast til fræöirita. Þá má nefna 7. — Kf8 og jafnvel 7. — g5!? Eftir 7. — Kf8verBurhvit- ur aö tefla mjög nákvæmt. „Teorian” gefur upp framhaldiö: 8. a3 Ba5, 9. Bd2 Rxc3, 10. bxc3 Margeir Pétursson Jón L. Arnason Dc7, 11. Dg3 Rc6, 12. f4 Rxd4, 13. cxd4 Bxd2 + , 14. Kxd2 meö betri stööu fyrirhvftan.E.t.v. má finna betri leik en 8. a3 því aö i augna- blikinu hótar svartur ekki 8. — Rxc3 vegna 9. Rxe6+! o.s.frv.. Um möguleikann 7. — g5 ætla ég ekki aö fjölyröa, en fullyröa má aö þetta afbrigöi væri afar vin- sælt ef sá leikur byBi upp á giftu- samleg endalok fyrir svartan.) 7. ., Rxc3 (Og fyrst þaö var minnst á FriB rik skulum viB bara láta skákina flakka: 7. — Bxc3, 8. bxc3 Dc7, 9. f4a6,10. c4 Re7,11. Bd3 d6,12. 0-0 dxe5, 13. fxe5, Rg6, 14. Dg4 Rc6, 15. Rxc6 bxc6, 16. Hael c5, 17. h4 0-0, 18. Dg5 Dd8, 19. h5 Rh8, 20. Dg3 f5, 21. exf6 Hxf6, 22. Bc3 Hxfl + , 23. Hxfl De7, 24. h6 e5, 25. Bxe5 Rg6, 26. Bd6 Dd7, 27. Bxg6 hxg6, 28. h7+ . Svartur gafst upp, FriBrik Ólafsson — Cardoso, millisvæöamótiö i Portoroz 1958) 8. bxc3-Ba5 9. Dg+0-0 10. Bd3 (10. Bh6 Bxc3+ ásamt 11. — g6 er svörtum i hag.) 10. ..d6 11. exd6 f5! (Þetta er vitaskuld miklu betri leikur en 11. —Dxd6, 12. Dh5 Dd5, 13. Dxd5 exd5 og staöan er i jafnvægi.) 12. Dg3 e5! 13. Rb3 (13. Dxe5?? væri glapræöi, eftir 13. — He8 tapar hvitur a.m.k. manni.) 13. .. Bb6 14. 0-0-Dxd6 (.. og svarta staBan er til sóma.) 15. Hadl-Rc6 15. Bcl-De7? (Skilar frumkvæöinu til baka. Svartur gat viöhaldiB stööuyfir- burBum sinummeö 16. — Dg6, t.d. 17. Bc4+ Kh8, 18. Dxg6 hxg6, 19. Ba3-Hf6! o.s.frv..) 17. Bc4+-Kh8 18. Bg5-De8 19. Hfel-Be6 20. Bb5-f4 21. Dh4-Dg6 22. Hd6-h6 23. Bxc6-bxc6 24. Hxe5-Hae8 25. Rd4-Bxd4 26. cxd4 (Frumkvæöiö er kirfilega i höndum hvits.) 26. .. f3? (Hér var 26. — Dxc2 tvfmæla- laust betri leikur) 27. gxf3-Hf5 (En ekki 27. — Kg8, 28. De4!, t.d. 28. — Bf5, 29. Hxg6 Bxe4, 30. Hxe8-Hxe8, 31.fxe4-hxg5, 32. f3 og hvitur vinnur.) 28. Hxf5-Dxf5 29. Bf4-Kh7? (önnur ónákvæmni, en senni- lega hafa keppendur veriö i miklu timahraki. Eftir 29. — Dxc2 er staöan i jafnvægi, t.d. 30. Bxh6 Dg6+, 31. Bg5+ Kg8 meB tvisýnni stööu, eöa 30. — Dh7, 31. Bg5 Dxh4, 32. Bxh4 Bh3!, 33. Hd8 Hxd8, 34. Bxd8og jafntefliö blasir viö. Jón hefur sennilega veriö aö tefla til vinnings þvi aB textaleik- urinn kemur i veg fyrir —Hd8.) 30. Be5-Dxf3 (NU stoöar 30. — Dxc2 lítt. Hvit- ur á svariö 31. De4+!.) 31. Dg3-Df7 32. Hxc6 Bxa2 33. Dd3+-Kg8 34. Hg6? (34. c4! ætti aö a& vinna létt. Þaöer t.a.m. ekki gæfuleg fram- tiö sem blasir viö biskupnum á a2.) 34. .. Bc4! 35. Dg3-He7! 36. Hxh6? (1 timahrakinu gerir hvitur tóma vitleysu. Eftir 36. h3! og 37. Kh2 ætti hvitur einnigaö vinna án erfiBleika. Þaö veröur aldrei nóg- samlega brýnt fyrir mönnum aö huga vel aö öryggi kóngsins.) 36. .. Hb7 37. Hg6?? (Siöasti afleikurinn og sá al- versti.Eftir 37. f4 eöa 37. f3 er sta&an auöug af möguleikum. Annaö heilræöi: Foröist tima- hrak.) 37. .. Hbl+ 38. Ke2-Bfl + — Hvitur hlýtur aö hafa veriö i „ógeöslegu” timahraki, þvi aö nU féll’ann! Kannski eins gott, þvi aöhann á von á heldur óskemmti- legri heimsókn 39. Khl Bh3+. 40. Dgl Df3+, 41. Hg2 Dxg2 mát. Og þá er komiö aö Margeiri. Þvi miöur (4) er þættinum svo þröngur stakkur skorinn aö skák- in birtist án skýringa: Hvitt: Margeir Pétursson Svart: Ingvarsson Tiskuvörn 1. c4-g6 2. d4-Bg7 3. e4-c5 Rf 3-Rc6 5. Be3-Db6 6. Rc3-cxd4 7. Rd5-Dc5 8. Bf4-e5 9. Bd2-Dd6 10. c5-Db8 11. Bc4-Rd8 12. h4-h6 13. h5-g5 14. Rh 2-Re7 15. Rxe7-Kxe7 16. Df3-Dc7 17. Hcl-Dxc5 18. Bd5-Db6 19. Da3+-Ke8 20. o-o-Rc6 21. Df3-Hf8 22. Rg4-Re7 23. Bb3-d5 24. Ba4 + -Bd7 25. Da3-dxe4 26. Ba5-De6 27. Bxd7 + -Dxd7 28. Hc7-De6 29. Da4+-Rc6 30. Hfcl-Hc8 31. Hxb7-f5 32. Bc7-Dd7 33. Hxc6-Hf7 34. He6 + -Kf8 35. Bd6+-Dxd6 36. Hxf7+ — Svartur féll, en staöan er aö sjálfsögöu gjörtöpuö. Jóni gekk hinsvegar ekki eins vel,enhannhlaut5 l/2v.oghafn- aöi I 11.-12. sæti. Alls voru um- feröirnar 13. Þeir byrjuöu mótiö misvel, Jón tapaöi tveimur fýrstu skákunum en Margeir á hinn bóg- inn hrei&raöi þegar um sig i efsta sætinu. Eftir 6 umferöir voru þeir svo jafnir aö vinningum en þá tók aö halla undan fæti hjá Jóni en Margeir tók mikinn sprett. Loka- niöurstööuna þarf ekki aö tiunda aftur. Tværvinningsskákir þeirra félaga hef ég undir höndum og fara þær hér á eftir. Ágæt frammi- staða Margeirs

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.