Þjóðviljinn - 20.01.1980, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 20.01.1980, Blaðsíða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 20. janúar 1980 Hjördís Bergsdóttir Tökum lagið Sæl nú! Fyrst af öllu ætla ég aö þakka Sigvalda Elfasi Þórissyni Reykjavik fyrir bréfiö sem hann sendi þættinum i október og fara aö tilmælum hans um aö birta nótur meö þeim iögum sem hægt er aö fá nótur meö. í næstu 8 þáttum aö minnsta kosti ætla ég aö fletta upp I söng- bókum sem hafa aö geyma góö, hressileg og sfung baráttulög. Söngbækur þessar eru m.a. Söngbók verkalýösins, Bráöa- birgöalög 1 og 2, Söngkver félagsmálaskóla alþýöu svo eitthvaö sé nefnt. Flest ljóöanna eru erlend ijóö þýdd yfir á islensku. Og til aö fá nótur meö þeim lögum sem ekki fundust nótur meö i islenskum söngbókum fletti ég upp I sænskum, norskum, dönskum og bandariskum söngbókum. Ég vona aö þaö muni veröa tii aö brýna menn I baráttunni og efia samstööuna aö syngja baráttu- söngva viö raust. Fyrsta lagiö sem ég tek fyrir er aö sjálfsögöu „INTERNA- SJÓNALINN” eöa „Nailinn” eins og viö köllum hann oft. Hann kunna þvi miöur alltof fáir. Yfirleitt er fyrsta erindiö ásamt viölagi sungiö á baráttufund- um og þá án undirieiks en þaö er ekki algilt, svo ég læt gripin fylgja meö. Internationalinn orti Eugene Pottier trésmiöur frá Lille, áriö 1871 eftir fali Parisarkommúnunnar. Lagiö geröi Adolphe de Geyter áriö 1888. islensku þýöinguna geröi Sveinbjörn Sigurjónsson. r I • ff M D D? D lt=£ Cr í -M- .0+“ ut-s_ ák 1 3- *■Qil! UU U+ H——r— ^ -é *• • CL - 4-. i n cJ- J—' gr.Em D 3Í ljJ Jl J-.J-I j'i',"3U i L ftn D Dj Cr C „Internasjónalinn jv^I/jVjI77 lrf rJlj./^ Fram, þjáöir menn i þúsund löndum, sem þekkiö skortsins glimutök! Nú bárur frelsis brotna á ströndum, boöa kúgun ragnarök. Fúnar stoöir burtu vér brjótum! Bræöur! Fylkjum liöi I dag! Vér bárum fjötra en brátt nú hljótum aö byggja réttlátt þjóöfélag. Þó aö framtiö se falin, gripum geirinn I hönd, þvi Internasjónalinn mun tengja strönd viö strönd. Á hæöum vér ei finnum frelsi, hjá furstum eöa goöaþjóö; nei, sameinaöir sundrum helsi og sigrum, þvi ei skortir móö. Alls hins stolna aftur vér krefjumst, ánauö þolir hugur vor trautt, og sjálfir brátt vér handa hefjumst og hömrum meöan járn er rautt. Þó aö framtiö sé falin o.s.frv. Vér erum lagabrögöum beittir og byröar vorar þyngdar meir, en auömenn ganga gulli skreyttir og góssi saman raka þeir. Nú er timi til dirfsku og dáöa. Vér dugum, — þiggjum ekki af náö! Látum bræöur þvi réttlætiö ráöa, svo rikislög vor veröi skráö. Þó aö framtiö sé falin o.s.frv. D7-hljómur £ a-hljómur D-hljómur e-hljómur A-hljómur C-hljómur G-hljómur € > i } € > > i > n ri ir J f' © © A7-hliómur aj i rösa Bleyjubörn Samþykkt var i útvarpsráöi, aö ekki væri ástæöa til aö breyta aö svo stöddu fyrirkomulagi þáttar- ins (þ.e. Morgunpósts) né skipta á umsjónarmönnum hans. Þjóöviljinn Ég bara spyr Er kristilegt aö vera á veiöum um jólin? Fyrirsögni Dagblaöinu Heldurðu að það sé munur... Asgeir segir aö gott sé aö vera bæjarstjóri á Eskifiröi, atvinna sé mikil og stööug og þar af leiöandi komi peningar svo til jafnharöan i bæjarsjóöinn. Regina I Dagblaöinu Vogun vinnur, vogun tapar Tugir bingóspilara fluttir á sjúkrahús. Fyrirsögn I Dagblaöinu Ekki nema von að þeir buðu fram klofið 17 miljaröa kr. gat hjá Sjálf- stæðisflokki. Fyrirsögn i Þjóöviljanum. Þá vita menn það... Klám verður aldrei annaö en grófgert, illa unniö verk, gróf orð og klúryröi og skruddur, sem samanstanda af einu saman klámi veröa aldrei annaö en klámrit. Slik rit eiga ekkert skylt viö kynferöismál. Lesendabréf i Dagblaöinu Stjörnubíó: Vaskir lögreglumenn ttölsk — bandarisk. .Argerö 177. Handrit og leikstjórn E.B. Clutcher. Jólamynd Stjörnubiós er auglýst sem „bráöfjörug, spennandi og hlægileg Trinitymynd” og heitir á ensku Crimebusters. Bud Spencer og Terence Hill leika at- vinnuleysingja 1 Miami, sem eru blankir og ætla fyrst að ræna stórmarkaö en mistekst og örlögin haga þvi svo til aö þeir gerast lögregluþjónar I staöinn. E. B. Clucher er höfundur handrits og leikstjóri. Tónabíó: Þá er öllu lokið Bandarisk. Argerö 1978. Leikstjóri Burt Reynolds. Þvl miöur tókst þeim i Tónablói ekki aö krækja I Apocalypse Now fyrir jól, en hún kemur seinna. Um þessar mundir er veriö aö sýna kvikmyndina Þá er öllu lokiö (The End.) Stjórnandi og aöalleikari er Burt Reynolds. Auk hans leika I myndinni Dom De-Luise, Sally Field, Joanne Woodward ofl. Þessi mynd fjallar um vandræöi fasteignasala nokkurs og glaumgosa sem kemst aö þvi, aö hann á skammt eftir ólifaö og ætlar af þvi tilefni aö stytta sér aldur, en brestur kjark. Fyrir börninsýnir Tónabló dýramyndina Loppur klær og gir.,sem hefur verið sýnd áöur, en þá ekki á sérstök- um barnasýningum. Gamla bíó: Björgunarsveitin Bandarisk. Argerö 1978. — Leikstjórar John Lounsberg, Art Stevens og Wolfgang Rauterman. Þótt flest sé’l heiminuin fallvalt er þó næstum hægt aö reikna meö þvi aö Gamla bió sýni Disney-mynd um jólin. Þaö brást ekki heldur nú. Myndin heitir Björgunar sveitin (The Rescuers) og er teiknimynd. 1 myndinni segir frá litilli telpu, sem er stoliö af munaöarleysingjahæli af vondri kerlingu sem ætlar aö nota stelpuna til aö leita fyrir sig að verömætum demanti. Stelpunni tekst aö senda flöskuskeyti, og svo er henni bjargaö. Þaö gera mýs úr alþjóölegri björgunar- sveit, sem hefur aösetur sitt I kjaííara Saméinuöu þjóö- anna i New York. Regnboginn: Leynisskyttan Dönsk, árgerð 1978. — Leikstjóri Tom Hedegaard. Þaö sem vekur áreiöanlega fyrst og fremst áhuga okkar mörlanda á þessari dönsku mynd er sú staöreynd aö eitt aöalhlutverkanna er leikið af islenskri leikkonu, Kristínu Bjarnadóttur. Leyniskyttan er af þeirri gerö mynda sem kallaöar eru krimmar. Hún er látin gerast i nánustu framtiö og er um tvo menn sem vilja berjast gegn kjarnorkuveri, sem ætlunin er aö reisa I Danmörku. Annar þeirra talar, en hinn framkvæmir. Leyniskyttan hótar að drepa einn mann á dag þar til sett hefur veriö bann viö kjarnorku- br jálæöinu. Þetta er sögö vera hörkuspennandi mynd, og Berlingske Tidene gaf henni einkunninga „besta danska mynd ársins”. Auk Kristinar leika I myndinni Peter Sten, Jens Okking og Pia Maria Wohlert. Kvikmyndastjórar eru Franz Ernst og Tom Hedegaard. Háskólabíó — Mánudagsmyndin: Börn sársaukans (Smertens börn) Dönsk árgerö 1977. Christian Braad Thomsen er I hópi yngri og efnilegri kvikmyndastjóra i Danaveldi. Hann hefur samiö hand- ritið aö þessari mynd, stjórnaö henni og auk þess er hann framleiöandi hennar. Kvikmyndun annaöist Dirk Bruel. Myndin er ævintýramynd úr raunveruleikanum. Kaj og Geröa eru ævintýrapersónur, og llfi þeirra er stjórnaö af gömlu skáldi. Allt gengur þeim i haginn og þau lifa s vo hamingjus ömu lifi, aö þaö er jafnvel sjaldséö 1 ævintýrum. En einn góöan veöurdag deyr gamla skáldiö ogKajog Geröa standa andspænis raunveruleikanum og veröa sjálf aö ráöa fram úr sinum málum. Margar persónur koma viösögu, og Geröa býr yfir þeir hæfileika aö fá fólk til aö segja frá lifi slnu og ýmsu sem þaö heföi kannski helst viljaö gleyma. Smám saman uppgötvar Geröa, aö lif fólks er I raun og veru ekkert ævintýralegt. Myndin hláut mjög góöa dóma i Danmörku.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.