Þjóðviljinn - 20.01.1980, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 20.01.1980, Blaðsíða 19
Sunnudagur 20. janúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19' Ertu alveg ákveöinn að fara i forsetaframboðið? 'fr; rjtf'ié&kt Já, já, Eiki minn. Sérðu, ég var að gera uppkast að ifyrstu framboðs 8L ræðu minni! Ef þú nærð kjöri, vantar þig þá ekki aðstoðarforseta? Forsetalyndi fifk j í n - -A kTZim visna- mál 4t Umsjón: Adolf J. Petersen Farmanns þrá, til svanna söng VetrarvertiBin er aB hefjast, og er raunar hafin meB þvi, a& loBnuvertiBin er komin i gang. Þótt kalsamt sé á miBunum láta sjómenn þaB ekki á sig fá, en sækja sjófang þetta af þvi meir a kappi og láta ekki öldur hafs né vinda hamla ferBum sinum til aB fanga þennan litla glitfagra og verBmæta fisk. A þar vel viB visa SigurBar BreiBfjörB: TIBum breiöum brims á geim, byr þá reiBa söng um, fri&um skei&um héidu heim hlö&num veiðiföngum. LoBnuveiBin er ung aB árum, þ.e.a.s. á sjó, en samkvæmt eldri heimildum hafa sjómenn veitt loBnu i landi, ef rósamáliB i næstu visu er rétt skiliB. Farmanns þrá til svanna söng, sýndi ráö til leggja a& vei&a loðnu á litla stöng lék þá e&li beggja. X. Til aB kveöa kjarkinn I sjómenn, sem þurfti nú ekki aB jafnaöi, kvaö Páll J. Ardal: Kær&u þig ekki um hættur hót horfi fylgdu réttu. Stýröu þungum straumi mót, stefndu a& marki settu. Skilja má þó þessa vísu á ann- an veg og einnig þessa eftir Jónas Tryggvason: Sigidi ég hátt i sólarátt, söng minn dátt ég þreytti, hug minn átti hafið blátt, hitt ég fátt um skeytti. Þegar glöggt auga sjómanns- ins greinir hætturnar og styrk hönd heldur um stjórnvölinn, er hægt aö komast hjá áföllum. Þórarinn frá Dýrastööum kvaö: Springur af reiöi bylgjan breiöa, brotsjó skei&in snei&ir hjá, hættan sei&ir föllin frey&a, farmenn lei&i grei&u ná. ABur en vélknúin skip komu til sögunnar, var næstum hvert einastaskip, eöa smærri bátar, seglbúin. Um þau var ort, bæöi lausavísur og lengri visnaþætt- ir. Um seglbúiB skip orti SigurB- ur BreiöfjörB i Svoldarrimum: Upp til hiína vinda voö vaknar dröfn og alda, sérhver núna syndir gnoö su&ur á hafið kalda. Kom i voðir kyljan mjiik, kasta&i mastra skrúði. Skúmið þvo&i á skei&um búk. skutur á vöggum dii&i. Sigluklárum sundvönum sjórinn skall á brúnum, veifaöi kári vindhönum vakurt efst á húnum. Jörö nam róta jór voöa jafnt á hólum sila, stefnin brjóta stórbo&a, strengir á hjólum ýla. Orminn langa lengi i kring lágt nam tauta alda, siglustangir sveigöu i hring sina skautafalda. Sigling var ekki aöeins lær- dómur, þaö eraö menn kunnu á rá ogreiöa, segl og bönd ásamt stjórnun. Sigling var einnig iþrótt, sem hún reyndar er enn i dag. Þeirri iþrótt unnu menn öllu meira en annarri sem stunduö var. Þaö þótti þeim gleöi — leikur þegar skeiöin svam undir fullum seglum og bar þá yfir bárufalda hafsins. ÞaB er gleöibragur yfir þessari visu Sveinbjörns Björnssonar: Vindar seiöa siglurá, sundur grei&ist voöin, yfir breiöa lýsulá liöugt skeiöar gno&in. En Sveinbjörn kvaö lika um gufuskip. Þar er hrifning hans ekki eins mikil yfir far- kostinum. Stáli völduö stynur súö straums vi& köldu sköllin, véla-göldrum grimmum knúö gegnum ölduföllin. I rimum af Bernódusi, ortum af MagnUsi Jónssyni 1763—1840, lýsir Magnús siglingu f misjöfn- um veörum: Aflog ljót mcö heiftug hót höföu dætur Ægis, þeirra tusk og reiöi-rusk reyndi jóin lægis. — o — Dundi röng og stundi stöng, stýrin marra og rumdu, murra hjól, en urrar ól, öldujóar þrumdu. — o — Sigla drengir dag sem nátt djúpt um engi þöngla, rárnar lengi hljóba hátt, hjól og strengir söngla. — o — Bylgjan spýtti bo&unum byrjar titt i hro&unum, veöriö stritt i vo&unum var, sem flýtti gno&unum. — o Sú&a lýsti af sólunum. sila vist á bólunum, einatt tisti i ólunum, a& sem þrýstu hjólunum. Þannig var þaö á skútunum, sem sigldu um sæ;enþær eru nú ekki lengur viö lýöi hér viö land, utan ein skúta, sem er gjörn á aöstranda á einhverju ólukkans skeri og sitja þar föst þar til ein- hver strandkapteinn reynir aö ýta henni á flot, oftast til aö stranda henni á enn ööru skeri. Þetta er stjórnarskútan, sem nú er á strandstaö. Um þaö hefur Z.X. ort: Steytti á skeri stjórnariaust fley, stefni og kjölur brotiB, þaö var oröiö götótt grey, sem getur ekki flotiö. Gervismiöur framsókn frá fleyiö reyndi slétta, en brotalamir byröing á brást honum aO þétta. Verkastiröur vildi Geir vinda reipi úr sandi. Ráöafár hann reyndi meir, en rambar gnoö i strandi. Orku sinni út hann sleit, ergöi lund sú vinna. Alvarlegum augum leit afrek verka sinna. A& þjó&arskútan fari á flot finnst sem efa megi. Hvenær veröi á þessu þrot þvi ég spái eigi. ZX. Þetta hefur Z.X. um strandiö aö segja, en hvaB hafa aBrir hagyröingar um þetta strand- góss og vogrek aö segja? Væntum þeirra svara.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.