Þjóðviljinn - 20.01.1980, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 20.01.1980, Blaðsíða 7
Sunnudagur 20. janúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7 * mér dati það í hus Komu fagnandi f bak og fyrir' mln elskulega vinkona og megi guöirnir veröa þér og þinum innan handa og fóta á nýbyrjuöu ári líkt og þeir hafa sýknt og heilagt veriö undanfarin ár meö hreint ótrúlegum árangri. Ég þakka ykkur hjónum jóla- kort og þér þakka ég bráö- skemmtilegt bréf og fróölegt, sem hélt I mér llfinu á meöan ég var aö horfa á jólaleikrit sjón- varpsins á annan I jólum. Þaö var nú meira stykkiö! Ekki aö furöa þótt gagnrýnendur dag- blaöanna hafi oröiö klumsa og ekki vitaö um hvaö þeir ættu aö skrifa. Blessaö fólkiö. Þaö er áreiöanlega ekki hlaupiö aö þvl aö vera dómari i landi sem á enga rikisstjóm. Hér I Húnavatnssýslu er mik- ið talaö um forsetakosningar og stjónarmyndanir. Mér heyrist á fólki aö óskaforsetinn hafi enn ekki gefiökost á sér, þannig aö þú hefur ennþá sterka mögu- leika. Af stjórnarmyndun hjá okkur er þaö helst aö frétta, aö herinn er kominn til Jan Mayen og farinn aö passa uppá land- helgina, en íhaldiö og Alþýöu- bandalagiö langt komin meö aö mynda rltósstjórn. Góöir fram- sóknarmenn telja að ekkert geti oröiö þeirri stjórn aö falli nema ellin; verkalýösforystan I vasanum á Lúövik en verðbólg- an I nösunum á Geir. Nota skal þitt eigið naut... Nei Friða mln, satt aö segja þá kom mér ekki á óvart aö GUÐLAUGUR ARASON SKRIFAR: Bréf til Fríðu heyra þessar fréttir af „vinkonu okkar í gula húsinu”. Ég bjóst alltaf við einhverjusllku eftir aö hún skældiutan ínautiö á Sáms- stööum þarna„um áriö. Blessuö konan. En auövitaö er þetta allt karlskrattanum aö kenna. Hon- um heföi fariö betur aö hugsa um slna eigin frauku I stað þess aö færa sér I nyt rauöakross- köllun vinkonu okkar. Og svo verður karlinn pabbi hennar auövitaö snældu vitlaus og telur þetta niöurlægjandi blóöblönd- un I kynstofmum samkvæmt arlskum hugsunarhætti hans. Já, blessuö konan. Viö skulum vona aö hún sjái sig um hönd næst þegar hún þarf aö standa I stórræöum og noti þá sitt eigiö naut. Eins og nú horfir, sér maöur fram á siöspillandi kynbóta- móral þrátt fyrir þá staöreynd aö hreinræktað sæöi er nú tekiö aörenna frá Hrlseyingum upp á land. Finnst þér þetta ekki vera mál sem heyrir undir dóms- málaráðherra? Væriekki ráö aö stofna svo sem eitt embætti til aö fylgjast meö þvi aö rétt naut fari á réttar beljur? Er ektó ein- hver atvinnulaus pólitlkus I kratastöðinu þarna hjá þér sem gæti tekiö þetta að sér fyrir slikk? Af húnverskum húnum Þetta er hálf ókristilegur tími til þess aö skrifa þér sendibréf, mln elskulega. Klukkan er að ganga sex aö morgni. Ég hátt- aöi á mjög svokristilegum tlma en lá andvaka og gat ómögulega sofnaö. Til þess aö nýta timann, fór é g a ð velt afyrirmérýmsum oröum sem ég hef rekist á undanfarna daga, en ektó stóliö. Datt mér þá i hug nöfn og staöarheiti hér i nágrenni viö mig. Enduöu þessar hugrenn- ingar mlnar meö þvl aö ég engdist sundur og saman af hlátri undir sænginni, þar til lakiö var komiö i einn göndul til fóta. Þá ákvaö ég að klæöa mig og skrifa þér nokkrar llnur. Ég held aö Húnvetningar hljóti að slá heimsmet i hug- myndaauögi þegar um nafngif t- ir á landslagi er aö ræöa. I Vatnsdælasögu segir frá þvi þegar Ingimundur gamli og félagar riöu noröur yfir Holta- vöröuheiöi til aö kanna landiö. Þegar þeir komu niöur I eyöi- fjörö nokkurn, hlupu tveir sauö- ir niöur úr fjallinu. Þá mælti Ingimundur: „Þat mun vel fall- it, at þessi fjöör heiti Hrúta- fjörör.” Ektó er getiö um annaö en þaö hafi veriö einróma sam- þykkt. Stuttu seinna komu þeir á eyri eina og fundu þar borö stórt nýrekið. Sú eyri var aö sjálfsögöu kölluð Boröeyri. Feröinni var haldiö áfram og þeir koma I dal sem allur er vlöi vaxinn. Eftir miklar spegúla- sjónir var dalurinn nefndur Víöidalur. Og nú er komiö aö þeirri ör- laganafngift sem Húnvetningar viröast ætla aö buröast meö um aldur og ævi. A isilögöu vatni fundu kapparnir birnu eina og meö henni tvo húna. Vatniö var óöara nefnt Húnavatn og slöan féll skriöan sem ennþá er aö renna um þessa ágætu sýslu. Nafniö Húnavatn virtist svo brjálæöislega frumlegt, aö allur sjór sem sást frá landi var kall- aöur Húnaflói, síöan kom Húna- fjörður, Húnavatnssýsla, Húna- vellir, Húnaver, Húnabraut, UMF Húnar, meira aö segja hefur þetta orginalitet i nafna- giftum komist I sögu brauö- geröarlistar i sýslunni* Húna- bakari'. Og ég tel engan vafa á þvi aö oröið huröarhúnn er fund- iö upp hér I Húnavatnssýslu. En Ingimundur gamií virðist hafa veriö gæddur óþrjótandi ímyndunarafli þegar nafngiftir voru annars vegar. Eitt sinn hurfu frá honum tveir sauöir og fundust i dal einum. Sá dalur heitir Sauöadalur. Einnig týndi maöurinn svlnum og funduast þau lika i dal — og reyndu nú aö geta hvaö þessi dalur var kallaöur. Svinadalur! Og ekki nóg m eö þaö. S vo heppi- lega vildi til aö i dalnum var vatn sem svinin voru rekin niö- ur að. Geturöu imyndaö þér hvaö þetta vatn var kallaö? Af öllu þessu máttu sjá Friöa min, aö húnverstór hafa greini- lega erftósnortiö hugmyndaflug frá Ingimundi gamla. tltum gluggannminnséég bæ sem heitir Reykir — og veistu hvers vegna? Vegna þess aö þar er heitt vatn sem gufu leggur frá! Og ekki langt I burtu er dalur einn sem er töluvert langur. Geturöu gert þér i hugarlund hvaö sá dalur heitir? Hann heit- ir Langidalur, ha, ha! Svona gæti ég haldiö áfram fram aö hádegi. Af holdi... Nú er svo komiö fyr ir þér mín kæra vinkona, aö kynsystur þln- ar halda þig ýmist vera álfaætt- ar og búa I kletti, eöa þá ein- hverja óljósa gufu sem svlfur um landið og á hvergi höföi slnu aö halla. Slöast þegar ég vissi þá varstu af holdi og blóöi og skora ég nú á þig aö bera af þér þennan rógburö meö þvl aö sanna þessa heims tilvist þlna á slöum Þjóöviljans. Þaö er lifs- ins ómögulegt til lengdar aö liggja undir þvl aö vera slfellt aö skrifa einhverri konu sem ektó er til. Meö þessum oröum kveö ég þig. Ég ætla aö reyna aö halla mér á eyraö svolitla stund. Ég vona aö jólamessan hjá bónda þlnum hafi tetóst vel. (Hvernig var þaö.lagðihann út af „Drott- inn blessi heimiliö” I ræöu sinni eins og hann var aö tala um?). Þú skilar mlnum hjartans kveöjum til allra, þinn auö- mjúkur vesælingur og slordóni, (svona miöaö viöþina tæru sálu og rómuöu hjartagæsku), aö eilifu. Guölaugur Arason. P.S. Hefuröu heyrt um kon- una sem var skorin uppogstóð a þvi fastar en fótunum aö læknarnir heföu tekiö úr henni legsteinana? SUNNUDAGS E=J BLADID áskríft isima 81333 SJÁIST með endurskini Umferðarráð Nato-hermenn selja fíkniefni Eiturlyf jasalar og flkniefna- neytendur I Noregi feröast I æ auknum mæli noröur á bóginn i þeim tilgangi aö komast yfir fikniefni hjá erlendum NATO- hermönnum, sem einkum eru á æfingum kringum Troms i N- Noregi. Norsk blöö halda þvi fram aö salan fari einkum fram i sambandi viö heræfingar NATO- rikja, en mikiö mun vera um fikniefni meöal hermannanna. Hér er um aö ræöa hermenn frá Hollandi, Belglu, Bandarlkjun- um, Bretlandi, Karfada og V- Þýskalandi og aö sögn blaöanna er ekkert eftirlit haft meö far- angri hermannanna, sem senni- lega taka meö sér mun meira magn flkniefna en komiö hefur fram I dagsljósiö til þessa. Selja til unglinga Hermennirnir hafa aöallega notað flkniefnin til eigin þarfa en selja æ meira til norskra unglinga og eiturlyfjasala, sem endurselja varninginn fyrir mun hærra verö I borgunum. Þaö eru æskulýös- félögin i N-Noregi sem hafa fyrst ogfremstgertyfirvöldum viövart aö mikil sala af flkniefnum sé I gangi milli NATO-hermanna og norskra unglinga. Eins og málum er háttaö nú, á ekkert eftirlit sér staö af hálfu norskra yfirvalda og erlendum hermönnum þvl leikur einn aö smygla flkniefnum inn i landiö. Aö sögn norska Dagblaösins hef- ur norska fikniefnalögreglan lengi haft augastaö á sölu NATO- hermannanna, en aöallega taliö aö hermennirnir seldu varning sinn einungis til eiturlyfjabrask- ara, en ekki unglinga og væri sú sala svo hverfandi litil, að ástæöulaust væri aö gripa I taum- ana. NATO-hermenn aö heræfingum i Noregi. Þeir selja dóp i tómstundum. Treysta eftirlitinu erlendis Að sögn blaösins er ástæöan fyrir hinu slaka eftirliti Norö- manna sú, aö eftirlit viökomandi NATO-landa sé mjög strangt, og enginn hermaöur fái aö fara til annars NATO-lands til heræfinga, nema farangur hans hafi veriö skoöaöur rækilega. Astæöa hefur þvi ekki þótt til aö skoöa farangur hermannanna viö komu til Nor- egs. En eitthvaö viröist eftirlitinu erlendis vera óbótavant, segir blaöiö, þvi mikiö magn fikniefnis viröist vera á boöstólum hjá þess- um erlendu NATO-hermönnum. Notkun fíkniefna viröist oröiö mikiö vandamál hjá hermönnum NATO, og nýlega hefur eftirlitiö meö flkniefnum veriö hert innan herjanna. Hins vegar hafa norsk yfirvöld ekki átt I neinum erfiö- leikum varöandi fikniefnaneyslu norskra NATO-hermanna og hafa ekki haft neitt eftirlit meö þeim efnum. Ekki hefur heldur veriö haft eftirlit meö farangri norlskra hermanna inn og út úr landinu. . , , (endursagt: — im)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.