Þjóðviljinn - 20.01.1980, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 20.01.1980, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 20. janúar 1980 UOOVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýös hreyfingar og þjóöfrelsis t'lgefandi: Otgáfufélají l>jóöviljans I ramkva*mdastjori: Eiöur Bergmann Kitstjórar. Arni Bergmann. Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir L msjónarmaöur Sunnudagsblaös: Ingólfur Margeirsson. Kekstrarstjóri: Olfar Þormóösson Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéöinsson Afgreiöslustjóri: Valþór HlöÖversson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón Friöriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttir: Jón Asgeir Sigurösson. Iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Jón ólafsson Otlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson Handiita* og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar Safnvöröur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: Sigriöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir ólafsson Skrifstofa: Guörún GuÖvaröardóttir. Afgreiösla: Einar Guöjónsson, GuÖmundur Steinsson, Kristín Péturs- dóttir. Slmavarsla: ólöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Sföumúla 6, Reykjavfk.sími 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf. r Atakrí atvinnulífinu % Allmjög hefur boriö á því i hinni langvinnu efna- hagsmálaþrætu hér að hagspekingar stjórnmálaflokk- anna hafi einblínt á kauplækkunaraðgerðir ásamt pen- ingamála- og ríkisf jármálapólitfk sem lykilinn að lausn verðbólguvandans. Þessar kenningar eiga rætur sinar að rekja til hagspekiskóla sem yngri fræðimenn í hagfræði telja nú margir úreltan. Víðast hvar sem reynt hefur verið að laga stjórnarstefnu eftir þessum kenningum hefur hún beðið skipbrot þótt annarsstaðar, eins og í Finnlandi/haf i sæmilega til tekist um skeið. Þetta bendir til þess að óráðlegtsé aðhráþýða kenningaraf þessutagi og beita þeim gagnrýnislaust á öll ef nahagskerf i burtséð frá sérvandamálum þeirra og sérstöðu. Enda er nú fariðað bera á gagnrýni meðal virtra hagfræðinga, svo sem hagspekinga OECD, á aðhaldsaðgerðir í ríkisf jár- málum og peningamálum sem allsherjarlausn verðbólguvanda. # Alþýðubandalagið hef ur um margra ára skeið lagt á það þunga áherslu að íslenskur atvinnurekstur eigi við sérvandamál lélegrar framleiðni og slæms skipulags að glíma og úrbætur á þessu sviði séu forgangsatriði ef tak- ast eigi að ná tökum á innlendri hagstjórn og tryggja landsmönnum sambærileg kjör á við það sem tíðkast í nágrannalöndum okkar. Markviss efling innlendra at- vinnuvega er að mati Alþýðubandalagsins undir- stöðuatriði í íslenskum efnahagsmálum og veigamikill þáttur í sókn gegn verðbólgu nú og á næstu árum. Með henni skapast einnig svigrúm til þess að tryggja góð líf s- kjör og sjá vaxandi fjölda fólks fyrir atvinnu. Fyrr í vikunni gafst sjón- varpsáhorfendum tækifæri til aö sjá kanadiska/bandarfska heimildarmynd um hryöjuverk PLO i ísrael og þjálfun þeirra i Sovétrikjunum. Þaö sem vakti einkum athygli mina aö sýningu lokinni, var aö áhorfendur voru engu nær um sögu Palestinu, þjóöfrelsisbaráttu PLO né markmiö og tilgang aögeröa þeirra. PLO-hreyfingin var ein- faldlega máluö sem Utsendarar Sovétkommúnismans sem slátruöu saklausu fólki meö köldu blóöi. Þaö má meö sanni segja aö enginn tilgangur helgi miskunnarleysi hryöjuverka, en þaö hlýtur aö vera krafa hæfra fréttamanna til sjálfra sin aö setja spurningu viö ódæöisverk- in: Til hvers eru þessi verk unn- in? 1 staö þess aö setja átök ísraelsmanna og PLO-hreyfing- arinnar á oddinn, var ljósinu beint aö uppsprettu hins illa, Sovétrikjunum. Þar voru s’kæruliöarnir þjálfaöir, vopn- væddir og sendir á braut full- æföir til aö drepa smábörn og konur. # úr aimanakínu • Aþetta lagði Alþýðubandalagið áherslu í ríkisstjórn 1978-79 og beitti sér fyrir því, að lögfest voru ákvæði um framfarir í atvinnuvegunum og hagræðingu á at- vinnurekstri, þar sem m.a. er kveðið á um gerð atvinnu- vegaáætlana og fjármagn til hagræðingar og framleiðniaukningar í undirstöðugreinum. Undirbún- ingur aðgerða á þessu sviði stöðvaðist með stjórnar- slitunum sl. hausten nauðsyn átaks í þessu efni stendur óhögguð. • Með umtalsverðri framleiðniaukningu í helstu út- f lutningsgreinum og samkeppnisiðnaði á heimamarkaði geta atvinnuvegirnir tekið á sig aukinn tilkostnað án þess að þörf verði fyrir gengisbreytingar sem magna fyrr en varir verðbólgu innanlands. Að þessu þarf bæði að vinna í nútíð og framtíð. Alþýðubandalagið gerir ráð fyrir ac hægt sé að tryggja 7% framleiðniaukningu í f iskveiðum og fiskiðnaði á árinu 1980 og 5-10% aukningu á árinu 1981 í sjávarútvegi. Að sama skapi verði stef nt að allt að 10% framleiðniaukningu að meðaltali á ári næstu þrjú ár í almennum iðnaði, en á slíku þróunarátaki er f ull þörf, vegna þess að f ramleiðni í iðnaði hér er í mörgum grein- um aðeins 60% af því sem gerist annarsstaðar á Norðurlöndum. Alþýðubandalagið gerir ákveðnar tillög- ur um f jármögnun þessa átaks sem myndi spara gjald- eyri, bæta lífskjör og koma í veg f yrir allt að 10% gengis- lækkun á árinu. • Framleiðniaukningin sem hér um ræðir getur í senn verið fólgin í bættum afköstum og magnaukningu, svo og rekstrarhagræðingu og sparnaði innan fyrirtækja og i útgerð. Þar reypir ekki síst á starfsfólk og samtök þess á hverjum vinnustað, starfsþjálfun og bætta stjórnun. Þvi leggur Alþýðubandalagið í tillögum sínum sérstaka áherslu á að það átak sem stuðla þarf að í þessum efnum verði gert í náinni samvinnu við þá sem í fyrirtækjunum starfa og tengist hagsbótum þeim til handa. Komi til fækkunar starfsmanna verður að tryggja þeim er víkja sambærileg störf á öðrum vettvangi. • Þeir hagfræðingar sem telja að kauplækkun, sam- fara atvinnusamdrætti og útgjaldalækkun ríkissjóðs til opinberra framkvæmda sé eina leiðin út úr verðbólgu- vandanum ættu að hugsa vel sitt ráð. Ef til vill ættu þeir að setjast á skólabekk að nýju og endurhæfa sig í hag- fræðikenningum. Það er miður ef úreltar kenningar i hagfræðibókum frá því í upphafi áratugsins eiga að móta ef nahagsúrræði á Islandi í upphaf i áttunda áratugs aldarinnar. — ekh. Endursýning á vemleikanum Þaö er enginn nýr sannleikur aö Sovétrikin eru á bólakafi I Arabalöndum (og viöar), trú heimsvaldastefnu sinni á sama hátt og Bandarikin. Þess vegna eru orö CIA-mannsins Ray Klein kannski meö athyglis- veröari athugasemdum sem fram komu. Haiin sagöi eitthvaö á þá leiö, aö engin ástæöa væri til aö ætla aö Sovétrikin heföu i huga aö gera löndin fyrir botni Miöjaröarhafs aö lepprikjum sinum, heldur vekti aöallega fyrir Sovétmönnum aö minnka áhrif Bandarikjanna á þessu svæði. Búast má viö aö átökin I lönd- unum fyrir botni Miöjarðar- hafsins eigi eftir að aukast i ná- inni framtið, ekki sist meö tilliti til oliuauölindanna og land- fræöilegrar legu þeirra i hern- aðarlegu tilliti. 1 þeirri glimu eiga bæöi Bandarikin og Sovét- rikin hagsmuna aö gæta. Þessi sjónarmiö ásamt skilningi á þjóöfélagsbaráttu PLO veröur aö hafa i huga, þegar fjallaö er um tengsl Palenstinuaraba og Sovétmanna. Sá ágæti kvikmyndagerðar- maöur Erwin Leiser skrifaöi eitt sinn um heimildarkvik- myndina: „Hugtakiö heim- ildarmynd er afar afstætt. Jafn- vel þótt sérhver persóna i heimildarmynd eigi sér þá samsemd, sem gefin er upp jafnvel þótt hver einasta til- raun til aö umbreyta veru- leikanum sé bannfærö, felur hver einstök mynd ákveöiö Ur- val, ákveöna túlkun, ákveöna afstööu. Þaö er ekki einu sinni hægt aö gera fréttamyndir án ákveöinnar afstööu. Myndavél- in lýgur aö þvi marki, aö hún er ávallt i valdi þess, sem heldur á henni. Hún er undirorpin hugs- unum og tilfinningum kvik- myndageröarmannsins. Kvik- myndin skapar nýjan veruleika, jafnvel þegar hún þykist endur- sýna veruleikann. A sama hátt og ljóðið býr til nýtt og óþekkt samhengi úr samsetningu þekktra orða, færir heimildar- myndin efni sitt i nýjan búning meö þvi aö setja saman mynd- araöir sem lýsa umhverfi mannsins og aðgerðum hans.” Heimildarmyndin um PLO er gott dæmi um þetta. HUn hefst á lýsingu á moröinu á bandariskri konu, sem varð á vegi PLO og siöan er viötal við foreldra hennar. Þegar i byrjun hefur sjónvarpsáhorfandinn fengiö andúö á PLO-hreyf- ingunni (ekki sist vegna þess aö fyrsta fórnardýriö var frá Vesturlöndum), og þeim hugartökum á áhorfand- anum ekki sleppt. Myndin sýnir siöan dulklædda liöhlaupa sem lýsa vistinni i Sovét, teiknaðar myndir látnar lýsa þjálfunar- búöunum, hin misheppnaöa árás á Aqaba útskýrö meö þvi að klippa saman hinn óhugnan- lega TNT-farm sem stefnir á borgina og myndir af syngjandi börnum. Viðtöl eru höfð viö ýmsa aöila og þeim hagaö þann- ig, aö andstæöingar PLO segja frá hermdarverkum þeirra, en PLO-menn segja frá búöunum i Sovét og þjálfun sinni þar. Hinn vaxandi imugustur sem áhorfendur hafa fengið á PLO- hreyfingunni og aögerðum þeirra er látinn springa út i lokaorðum yfirmannsins i tsraelsher: „Þaö þarf aö út- rýma.” Þessi grein er ekki varnar- ræöa fyrir hin skelfilegu hermd- arverk PLO, sem unnið hafa þjóðfrelsishreyfingunni mikils álitshnekkis um heim heim all- an, heldur tilraun til aö banda á hve sterkt vopn „heimildar- myndin” getur verið ef henni er beitt sem áróðursmynd. Sjónvarpsáhorfendur eiga æ erfiöar meö að greina á milli fréttamynda, heimildamynda, leikinna mynda og þátta, skemmtiefnis og alvöru. Myndaflæöið á einu kvöldi er mikið, og ekki bætir þaö úr skák aö sjónvarpiö sendir frá sér '„heimildarmyndir” um alþjóð- leg málefhi úr hinum og þessum áttum án umræöu eftir á eða annarra skýringa en þeirra, sem sjónvarpsþulan bögglast viö aö koma út úr sér. Þannig höfum við á skömm- um tima fengiö aö horfa á þræl- marxiska þætti um Afriku, sósialdemókratiska þætti um fjölþjóðahringi og hálffasiska kvikmynd um PLO. Þaö er ekki nema von aö áhorfendur verði ruglaðir. En sökin er ekki ein- vöröungu sjónvarpsins. Dag- blöö og timarit hafa verið ótrú- lega slök viöaö halda uppi raun- hæfri gagnrýni á efni rikisfjöl- miölana. Slikt aöhald tel ég aö sé sjónvarpi og útvarpi meira viröi en nokkurt útvarpsráð eöa geöþóttaákvaröanir einstakra yfirmanna umrædda stofnana. Ingólfur Margeirsson skrifar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.