Þjóðviljinn - 20.01.1980, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 20.01.1980, Blaðsíða 15
Sunnudagur 20. janúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Idi Amin: Járnhnefar hans iögðu Uganda i rUst. Forseti Uganda gagnrýnir Norður- lönd og Breta Godfrey Binaisa, forseti Uganda, kvartar mikiö undan slæmri efnahagsaOstoö Vestur- landa viö land sitt. Sérlega eru honum Norðurlöndin og Bretland þyrnir i augum. Ab áliti hans hafa þessi lönd ekki lagt neitt af mörk- um til að endurbyggja Uganda eftir skelfingastjórn Amins. „Bæði Norðurlönd og Bretland hafasvaraðfáu um umleitan okk- ar til endurbyggingar landsins,” sagði forsetinn i blaðaviðtali i fyrri viku. „Við þurfum á Marshall-hjálp að halda”, bætti hann við, „það sem viðhöfum fengiðhingað tiler bara dropi i hafið Að áliti Binaisa eru Bretar tregir til að aðstoða Uganda vegna þess aö hinn íhaldssami leiötogi Yusuf Lule, sem sat við stjórn fyrstu tvo mánuði eftir fall Amins, er ekki lengur á valdastóli. ,,Hann er enn Oskubuska Bretanna,” sagði Binaisa, ,,en þeim er sama um mig Að áliti sérfræðinga i Uganda, þarf þjóðin á einum miljarð dollara að halda til að þolanleg enduruppbygging geti átt sér stað iUganda. Hingað til hafayfirvöld i Uganda fengið 300 miljónir doll- ara frá Vesturlöndum, og úr alþjóðlegum hjálparsjóðum, en stór hluti peninganna hefur enn ekki borist til landsins. Kinverjar virðast mjög hrifnir af danska skáldinu H.C. Ander- sen. Um 250 þúsund Kinverjar hafa séð sýningu um þennan þekkta höfund dæmi- og ævin- týrasagna, en Margrét Dana- dröttning opnaði hana i fyrra i Kinaferð sinni. Talsmenn Breta segja, að land- ið sé ekki fært um aö taka á móti miklum peningum i þróunarað- stoð fyrr en rikiskerfi þess og þjóðfélagið i heild hafi komist I betra horf. 1 fyrra veittu Bretar Ugandamönnum um niu miljónir breskra punda i þróunaraðstoð. Sýningin hefur nú verið flutt til Sjanghæ, en sendiherra Dana i Peking opnaði þ.á sýningu nýverið og streyma Kinverjarnir þangað á hverjum degi til að kynna sér ævi og skáldskap hins mikla danska rithöfundar. Kínverjar sækja í H.C. Andersen 11 Heiisuverndarstöð Reykjavikur óskar að ráða HIÚKRUNARFRÆÐINGA við HEIMAHJÚKRUN Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri i sima 22400. Heilbrigðisráð Reykjavikur Skrifstofustarf við Raunvisindastofnun Háskólans er laust til umsóknar. Góð vélritunar- og tungumálakunnátta er nauðsynleg. Upp- lýsingar veittar i sima 21340 kl. 10-12 næstu daga. Umsóknir sendist Raunvisindastofnun Háskólans Dunhaga 3. Félag jámiðnaðarmaima Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 22. janúar 1980 kl. 8.30 e.h. i Félagsheimili Kópavogs, uppi. mkmtimm vísis mmnsmsm þau auglýstui VÍSI: „Hringt alls staðar fró" Bragi Sigurðsson : — Egauglýsti allskonar tæki til Ijósmyndunar. og hefur gengið mjög vel að selja Dað var hringt bæði úr borginni og utan af landi Rghef áður auglvst i smáauglysingum VLsis. og alltaf fengið fullt af fvrirspurnum „Eftirspurn jjieila viku" ! Hjól-vagnaf v\, •*pr Páll SigurOsson : Simhringingarnar hafa staðið i heila viku frá þvi að ég auglýsti vélhjólið. Fg seldi það strax. og fékk agætis verð Mér datt aldrei i hug að viðbrögðin yrðu svona góð. „Visisauglýsingar nœqja" Valgfir Pálsson: — Við hjá Valþór sf. fórum fvrst að auglýsa teppahreinsumna i lok júii sl. og fengum þá strax verkefni Við auglýsum eingöngu i Visi, og það nægir fullkomlega til að halda okkur gangandi allan daginn „Tilboðið kom ó stundinni" Skarphéðinn F.inarsson: —• Fg hef svo góða reynslu af smáauglys- ingum Visis að mér datt ekki annað i hug en að auglýsa Citroenmn þar, og fékk tilboðá stundinni. Annars auglýsti ég bilinn áður i sumar. og þá var alveg brjálæðislega spurt eftir honum, en ég varð aðhætta viðað selja i bili t>að er merkilegt hvað máttur þessara auglýs- inga er mikill Seljai kaupa, leigja, gefa, Beita, finna......... þii gerír það i gegn um smáauglýsingar Visis Smáauglýsingasiminn er:86611 Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Kjaramál 3. Önnur mál Mætið vel og stundvislega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. .jfe RÍKISSPÍTALARNIR SlM lausar stödur LANDSPÍTALINN Staða SÉRFRÆÐINGS i röntgengrein- ingu við röntgendeild Landspitalans er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækj- andi hafi sérþekkingu á röntgenskoðun kransæða. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspital- anna fyrir 23. febrúar n.k. Upplýsingar veita yfirlæknar deildarinnar i sima 29000. | AÐSTOÐARLÆKNIR óskast frá 1. april n.k. að Geðdeild Barnaspitala Hringsins við Dalbraut. Umsóknir er greini xldur, menntun og fyrri störf sendist Srkifstofu rikisspital- anna fyrir 19. febrúar n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir i sima 84611. Reykjavík, 20. janúar 1980. SKRIFSTOFA RÍKISSPtTALANNA j EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000. i___________________________________________i ' Eiginmaður minn Helgi Simonarson Grænukinn 18 verður jarðsunginn frá Hafnarf jarðarkirkju þriðjudaginn 22. janúar kl. 14. Fyrir hönd barna okkar og annarra vandamanna. Jóhanna Bjarnadóttir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.