Þjóðviljinn - 20.01.1980, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 20. janúar 1980
Sunnudagur 20. janúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — StDA 13
Fréttaskýrendur og sérfræö-
ingar i peningamálum viröast
sammála um a& sifelld hækkun
. gullsins undanfarin ár.veröi helst
skýrö meö vaxandi vantní manna
á dollarnum vegna aukinnar
veröbdlgu samfara hægari hag-
vexti i Bandarikjunum.
Stökkiö siöustu vikurnar er skýrt
meö iskyggilegu ástandi
heimsmála og óvissu i alþjóöa-
pólitik, — deilum Irana og
Bandarikjanna, innrás
Sovétrikjanna i Afganistan og
mikilli hervæöingu i þeim heims-
hluta. Þegar Bandarikjamenn
frystu innistæöur Irana vegna
töku sendiráösins i Teheran
uröu aörir innistæðueigendur
hræddir og tóku aö breyta dollur-
um sinum f gull.
Langar biðraðir.
Gullveröiö ákvarðast eingöngu
af frambo&i og eftirspurn og
verslun meö gull fer fram á opin-
berum mörkuöum og uppboðum
viöa um heim. Stærstu markaö-
irnir eru i London, Hong Kong,
New York og Ziirich og undán-
farna daga hafa verðhækkanir
verið i stökkum á þessum stööum.
En það er ekki einungis gulliö,
sem hækkar i verði. Platina,
demantar og silfur rjúka upp og
reyndar hefur silfur hækkað mun
meira á siöasta ári en gulliö.
Eftirspurnin eftir þessum eöal-
málmum hefur, margfaldast
sérstaklega i Austurlöndum nær
þar sem oliugróðanum er breytt i
gull vegna hræðslu um veröfall og
vantrúar á dollar fyrst og
fremst. Siöustu vikurnar
hefur gullverslunin tekið á sig
GULL-
ÆÐIÐ
„Verð á gulli heldur áfram að hækka og spákaup-
mennska er allsráðandi á gullmarkaði í mörgum
löndum. í gær seldist gullúnsan á 760 dollara og hefur
gull nú hækkað um meira en hundrað dollara únsan á
einni viku. I Ziirich er sagt að gullæði hafi gripið um sig
— skynsamleg viðskipti séu gleymd og grafin."
Eitthvað á þessa leið hljóðuðu fréttir í útvarpi og sjón-
varpi á miðvikudaginn var og þegar þetta birtist er eins
liklegt að gullúnsan verði komin langt upp fyrir 800
dollara. Gullverð hefur farið síhækkandi undanfarin 2-3
ár, en fyrstu vikur nýbyrjaðs árs hefur þó keyrt um
þverbak. En hvað veldur og hverjar verða afleiðing-
arnar.
nýja mynd. Nú er þaö ekki aöeins
fjármálaspekúlantar og auö-
jöfrar sem fjárfesta i gulli eöa
kaupa og selja til skjótfengins
gróöa. Langar biöraöir almennra
borgara fyrir utan gullverslanir
og markaöi hafa komið til
sögunnar. í beim hópi er fólk sem
vill selja gamla silfurmuni, gull
tennur og allt þar á milli til þess
aö rétta viö fjárhaginn og hirða
molana af gullgróöaboröi hinna
riku. A einni viku hækkaöi það
verö, sem hægt var aö fá fyrir 10
karata gullhring úr 30 dollurum i
36 i New York, og þegar búiö var
aö bræöa hann og hreinsa fengust
47.5 dollarar fyrir gulliö, sem var
minna en fimmtungur úr únsu.
Nýrik millistétt i öllum löndum
(m.a.s. hér á Islandi) er farin aö
fjárfesta i gulli og demöntum.
Þessi þróun er talin ills viti en
ekkert bendir þó til þess aö gull-
veröiö sé aö veröa stööugra, hvaö
þá aö þaö sé aö falla.
S-Afrika ræður mestu.
En á gullmörkuðum heimsins
er ekki verslaö meö gulltennur
eöa skartgripi. Þar bjóða fram-
leiöslulöndin upp sitt gull en
heimsframleiöslan mun vera
18.1.
1980
800$
milli 14 og 1500 lestir á ári. Lang
stærsti hluti hennar eða um 70%
kemur frá S-Afriku. Gróöi S-
Afrlku af gullæöinu undanfariö
ár er nú svo mikill aö hann er
sagöur borga allan innflutning
landsmanna á þessu ári auk
þess aö vera tilefni til mikillar
skattalækkunar i landi þar.
Gullau&æfin hafa auöveldaö S-
Afrikönum að hrinda af sér
afleiöingum viöskiptabanna og
raun getur stjórnaö gullveröinu
alþjóölegrar fyrirlitningar á
aöskilnaöarstefnu stjórnvalda I
gegnum árin. I öðru sæti eru
Sovétrlkin en enginn veit hversu
mikið þau framleiöa. Giskað er á
200 tonn á ári en framleiöslu-
magniö er rikisleyndarmál og
ásamt oliu meginuppspretta vest-
ræns gjaldmiöils þar eystra. Þá
koma Kanada, Bandarikin,
„Gulleign okkar (slendinga var síðast könnuð á árinu
1972. Þá var gulliðtaliðog vigtað, en síðan innsiglað. Það
reyndist vera nákvæmlega 29.836 únsur og síðan þá hef ur
ekki verið farið i kassana." — Það er Davíð Olafsson,
Seðlabankastjóri, sem hefur orðið, og ræðir við Sunnu-
dagsblaðið um gull hér heima og erlendis. Davíð sagðist
þó viss um að gullið væri enn á sinum stað, þó ekki hefði
verið gáð að því síðustu 8 árin. Það er heldur ekki hlaupið
að því að komast í f járhirslurnar: — til þess að opna
gullkassana þarf aðstefna fjórum mönnum utan úr bæ,
endurskoðendum bankans, aðalgjaldkera og banka-
stjóra. Þetta var ein ástæða þess að við fengum ekki að
mynda gullið, hin var sú að óprúttnir náungar gætu
hugsanlega notfært sér slíkar Ijósmyndir. En hvernig
hefur gulleign okkar þróast í gegnum árin og hvaða til-
gangi þjónar hún? Höfum við grætt á gullæðinu?
1,5 TONN AF GULLI
„Ágætur
varasjóður,
sem við
þurfum ekki
á að halda
íbili’’
„Viö áttum þessar 29 þúsund
únsur þegar fyrir 1950,”
sagöi Davíð, ” og gulleignin
breyttist ekkert lengst af. Nú
siöustu þr jú árin höfum viö hins
vegar eignast nokkuð gull eöa um
20 þúsund únsur og er gulleignin
þvi núna 49.335 únsur. Þetta er
gull, sem Seölabankinn hefur
fengið endurselt frá Alþjóöa-
bankanum, og var stofnfé okkar I
sjóönum. Þessar 20.000 únsur
eru geymdar hjá Federal Res-
erve i Bandarikjunum.”
Lítil áhersla lögð
á gulleign
— En hvaö er þessi únsa?
Davið fræöir okkur á þvi aö
únsan sé mælieining frá
miööldum, kennd viö borgina
Troyes I Frakklandi. Ein Troy
únsa vegur 31 gramm og er gull-
eign Seölabankans þvi samtals
um ein og hálf lest aö þyngd.
— Stundar Seölabankinn þá
ekki gullkaup eöa sölu á alþjóöa-
markaöi?
„Nei,” segir Daviö. „Seöla-
bankar eru yfirleitt litið á gull-
markaöi. Samkvæmt lögum um
Seðlabanka Islands skal stefnt
aö þvi aö eiga ætlö a.m.k. helm-
ingsviröi af gulli eöa öörum auð-
seljanlegum erlendum gjaldeyri
á móti seölamagni I umferö. Frá
byrjun hefur litil áhersla veriö
lögöá gulleign, — gullber jú enga
vexti, þaö bara liggur þarna.
Aherslan hefur hins vegar veriö
lögö á erlend veröbréf sem bera
vexti og inneignir erlendis á móti
seðlamagninu. Um siöustu ára-
mót var gulliö aðeins 1,4% af
heildargjaldeyriseign Seöla-
bankans sem var um 65 milj-
aröar króna, og 5,2% af seðla-
magninu.”
hinu opinbera veröi alþjóöa-
gjaldeyriss jó&sins og er bókfært
i reikningum bankans á 35 s.d.r.
hver únsa, en þaö jafngildir nú
897 miljónum islenskra króna.
Þetta er þaö verö, sem flestir
Seölabankar nota og er notað I
27.12.1979
509$
miöill sem Alþjóöagjaldeyris-
sjóöurinn hefur búiö til og er nú
tæpum þriðjungi hærri en doll-
arinn. Stefna Alþjóöagjaldeyris-
sjóösins hetur veriö sú aö reyna
aö losa gjaldmiöla heimsins frá
gullinu, þannig að gulliö veröi
ekki lengur hluti af gjaldeyris-
eign þjóöanna og til þess m.a. er
s.d.r. skapaö og einnig til þess aö
koma I staö dollars sem þáttur i
gjaldeyrisvarasjóöum þjóöanna.
Hins vegar eru ýmsir fastheldnir
á sina gömlu gulltrú, telja þaö hið
eina sém hægt sé aö byggja á og
treysta'.
— Hvers viröi væri gulleignin
ef hún væri skráö á markaðs-
veröi I staðinn fyrir hiö opinbera
verö?
„I staö þess aö vera 897 milj-
ónir króna væri hún 12,6 milj-
arðar eöa um 14 sinnum hærri,
ef miöað er viö markaösveröið
10. janúar,”
— Borgar þaö sig þá ekki aö
viöskiptum þeirra viö Alþjóöa-
gjaldeyrissjóöinn.
S.d.r. stendur fyrir „sérstök
dráttarréttindi”,enþaöer gjald-
31.12.1979
524$
selja gulliö og bæta fjárhaginn?
„Nei, þaö er ekki taliö vera.
Flestir seölabankar, þ.á.m.
seölabankarnir á Noröur-
löndunum skrá gulleign sina á
þessu opinbera veröi alþjóöa-
gjaldeyrissjóösins og breytilegt
gullverö á markaöi hefur ekki
bein áhrif á stööu þessara banka.
Ég get nefnt tvö ágæt dæmi frá
siðasta áratug, — hvort sem
hann er nú liöinn eða ekki. A þeim
tima hafa tvö Evrópuríki lent I
verulegum f jár hags þr eng-
ingum, Italia og Portúgal. Bæöi
þessi lönd eija mikiö af gulli, en
gripu ekki til þess aö selja þaö,
heldur tóku lán og settu gullið a&
veði. Þeir voru fastheldnir á
gulliö og hafa klárað sig vel.
1 Se&labankanum eru heldur
engar hugmyndir uppi um að
selja gulliö. Viö sjáum engan
ávinning i þvi. Þetta er ágætur
varasjóður og viö þurfum ekki á
honum aö halda i bili. Þaö hefur
lika sýnt s ig aö hann r ýrnar ekki
meö árunum, heldur þvert á
móti.”
— Hvernig hefur þá opinbera
gullveröiö þróast yfir lengri
tima litiö?
„Ariö 1950 var þaö skráö á
12.5 dollara en I dag er þaö rúm-
lega 46 dollarar. Hækkunin hefur
á þessu timabili veriö mjög svip-
uö meöalvöxtum á timabilinu en
hins vegar er hún mest öll komin
nú á allra siðustu árum?
— En hvaö er s.d.r.?
„S.d.r. eru bókhaldsfærslur
og engin áþreifanleg verðmæti á
bak viö þau. Þaö er traust manna
á þeirri stofnun, sem skapaö
hefur s.d.r. og þeir samningar,
sem aöildarþjóðir sjó&sins hafa
gert sin I milli um alla fram-
kvæmd á útgáfu og meðferö
s.d.r. sem gefur þvl gildi. Þú
getur t.d. ekki haldiö á s.d.r., —
heldur veröurðu fyrsta aö skipta
þeim yfir I einhvern gjaldeyri.
Alþjóöagjaldey r iss jóöur inn
ákveöur hversu mikiö fer út af
s.d.r. og sfðan er þvi úthlutað til
150 aðildarþjóöa sjó&sins eftir
kvóta þeirra.
Þaö er mai þeirra sem þetta
bjuggu til, aö s.d.r. sé mun §töö-
ugri gjaldmi&ill en gulliö, sem
er, eins og reynsla siöustu mán-
aöa sýnir, mjög óstööugt og
getur verö þess fariö eftir þvi
hvaö stærstu gullframleiöend-
urnir, S-Afrlka og SovétriTán
ákveöa aö láta mikiö á markaö-
inn f hvert sinn. Hins vegar hefur
þróunin varöandi notkun s.d.r.
veriö hægapi en menn vonuðust
eftir og kemur þar til rótgróin trú
águlliö og til skamms tima einnig
á dollarnum. Þó hefur notkunin
aukist undanfarin ár og nú er far-
iö aö veita lán i þessum gjald-
miöli og s.d.r. er skráö daglega
eins og hver annar gjaldmiðill.
Skráningin byggist á vegnu meö-
algengi gjaldmiöla þeirra 16
þjóða, sem hafa mestan hluta
millirlkjaviöskiptum heimsins.”
— Hvernig er magn s.d.r.
ákveöiö, ef ekkert er á bak viö
þaö nema bókhaldsfærslur?
„Magnið er ákvaröaö i hvert
skipti sem úthlutun fer fram en
byrjaö var á þessu fyrir 10
árum. Þá er miðaö viö hvaöa
þörf er fyrir laust fé 1 aíþjóSá-
,,l staó þess aó vera
897 miljónir króna
væri gulleignin um
13 miljarðar eóa 14
sinnum hærri ef
mióaó væri vió
markadsverd”
„Það hefur ekki
verió leyft að mynda
gullió, - er þaó?
Davíó ræóir vió aó-
algjaldkera Seóla-
bankans um beiðni
l>jóðviljans um
myndatöku”
AstralíaogGhana, enframleiösla
þessara landa er smáræöi, boriö
saman viö hlut S-Afríku.
Gulliö hækkar og hækkar.
Þær forsendur, sem gilda
um verömæti gulls og gera þaö aö
meira en brúkshlut, eru aö magn
þess I heiminum er takmarkaö,
þaö er seinunniö og framleiöslu-
magniö er nokkuö stööugt á ári
hverju. Gullframleiðslan náöi
hámarki á árinu 1972 og á siöustu
10 árum hefur aðeins fundist ein
náma og hún litil i Dóminikanska
lýöveldinu. Þessar forsendur
standa þvi óhaggaöar a.m.k.
meöan vinnsla gulls úr sjó er jafn
kostna&arsöm og nú, en gullúnsan
þyrfti. að kosta 5000 dollara til
þess aö slik vinnsla borgaöi sig.
Gullveröið er skráö i dollurum
og hin aukna eftirspurn kallar á
aukiö framboð þeirra,sem hefur
óhjákvæmilegt verðfall i för með
sér. Bandarikjastjórn hefur reynt
aö snúa þessari þróun viö meö þvi
aö selja töluvert magn af gulli á
uppboöum undanfarin ár og hefur
baö verið liöur i viöleitni þeirra til
aö styrkja dollarann. Þeim hefur
þó langt i frá tekist að metta
eftirspurnina eftir gulli og hafa
nú aö þvi er gefist upp á þessari
tilraun, — engin uppboö hafa
veriö haldin siöan i nóvember-
mánuöi.
Og áfram hækkar gulliö.
Efnahagssérfræöingur News-
week segir aö gulliö sé aöeins
spegilmynd, — þaö endurspegli
ástandiö I heiminum. Fróö-
leiksmolar 1 þessa grein eru
m.a. fengnir úr þvi timariti og
fréttum, og einnig frá Daviö
ölafssyni, Seölabankastjóra.
—AI.
viöskiptum i staöinn fyrir gulliö
og dollara, sem enn eru mest
notaöir i alþjóöaviöskiptum.”
Hátt hlutfall
— Ef viö vikjum aftur aö
þessu lagaákvæ&i um heimings
gull- eöa gjaldeyriseign á móti
seölamagni i umferö. Hvernig er
þaö hlutfall núna?
„Heildargjaldeyriseignin 31.
desember s.l. var um 65 milj-
aröar króna og gulleignin aöeins
1,4% af þvi, skráö á þessu
opinbera veröi. Um þessi ára-
mót var gjaldeyriseignin þvi
tæplega fjórum sinnum meiri en
seölamagn I umferö en þaö var
um 17miljaröar. Hlutfalliö er þvi
langtum hærra en gert er ráö
fyrir sem lágmark skv.
lögunum.”
— Hvernig stendur á því?
„Gjaldeyrissjóöurinn er þetta
riflegur á þessa viömiöun mælt,
en seölamagniö og myntin eru
ekki nema hluti af þvi peninga-
magnisem er i umferð. Heildar-
peningamagn um síðustu áramót
var tæplega 68 miljar&ar króna
og seölar og mynt voru um 16
miljaröar af þvi. 45 miljaröar
króna voru hins vegar ávisana-
reikningar og hlaupareikningar.
en afgangurinn, um 7 miljarðar.
voru innistæður fjárfestingar-
sjóöa I Se&labankanum. Gjald-
eyris- og gulleignin var þvi
aöeins lægri en heildarpeninga-
magniö um áramótin, en þaö er
misjafnt eftir árstimum.”
— Aö lokum, Daviö, hvar
helduröu aö þessi veröhækkun á
gullinu endi?
„Markaösverö gulls hefur
veriö háö miklum sveiflum
undanfarin ár og sérstaklega
siðustu tvö árin. lársbyrjun 1979
var únsan skráö á 225 dollara á
markaðnum en i ársbyrjun 1980
á 600 dollara. Nú er hún komin
yfir 700. Þetta hækkar I sifellu og
samfara þvi hefur fariö nær
stööug lækkun á dollarnum. Ég
er enginn spáma&ur og þaö er
ómögulegt aö segja til um hvar
þetta endar. Þó bendir allt til
þess, aö gullið haldi áfram aö
hækka og er þar nú kennt um
óstöðugleika i pólitikinni. Allt
sýnir þetta okkur betur en
nokkuð annaö hversu óhentugt
gull i rauninni er sem gjald-
eyrisvarasjóöur,” sagöi Daviö
Olafsson, Seölabankastjóri aö
lokum, en auk þess sem fram
kemur hér, fræddi hann undir-
ritaöa um ýmislegt, sem er i
greininni „Gullæöi” hér á opn-
unni. ,,
?Þ»róunin siöustu
daga sýnir okkur
betur en nokkuð
annað hversu óhent-
ugt gull í rauninni
er sem gjaldeyris
varasjóóur”