Þjóðviljinn - 20.01.1980, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 20.01.1980, Blaðsíða 5
Sunnudagur 20. janúar 1980 ÞJÓÐVILJXNN — SIÐA 5 SOVÉTRÍKIN: Rauðsokkur handteknar “ Enn virðist langt í jafn- ræði kynjanna í Sovétríkj- unum. Nýlegar fréttir þaðan herma, að þrjár konur hafi verið handtekn- ar i Leningrad fyrir nokkr- um vikum. Konurnar voru ásakaðar um að hafa qefið út kvenréttindablað, og þegar þær voru látnar' lausar, var þeim hótað nýrri handtöku og fangelsisvist ef blaðið kæmi aftur út. Konurnar eru nafngreindar og heita: Sofia Sokolova rithöfund- Lancelot hvílir sig meö dnefndri feguröardís eftir nýtt heimsmet. Svanur setur heimsmet Svanir geta einnig sett heims- met. Nýlega settist svanur einn frá Siberiu I náttúrugaröi i Gloucestershire i Englandi. Aö baki haföi hann flug alla ieiö frá Sfberfu. Þetta er sjöundi veturinn sem svanur þessi kemur til Eng- lands frá Siberfu og alls hefur hann nd flogið 128 þdsund kilö- metra milli þessara tveggja staða. Lancelot, en svo hefur svanur- inn veriö skiröur, hefur átt þrjá maka, og sérfræöingar i fuglavis- indum telja, aö hann sé einn 20 svana, sem dvöldust veturinn 1963/64 i Gloucestershire og enn eru á lifi. Allir þessir svanir eru af norrænum ættum og eru hvitir á fiður. 300 svanir þeirrar tegundar komu í ár frá Siberiu. Þaö skal tekið fram að svanirnir þurfa ekki vegabréfsáritun. Konur i Sovét: Jafnréttismálin viröast eiga langt i land ur, Tatjana Momonova listakona sina i mannréttindahreyfingu hlutverk konunnar i Sovétrikjun- og Julia Voznesenkaja. Sú siðast- Sovétrikjanna. Blaöið sem þær um séö frá sjónarhóli rauö- nefnda er þekkt fyrir þátttöku stöllur gáfu út, tók einkum fyrir sokka. Miljarða- tap á Politiken A þessum siöustu og verstu timum biaöaútgáfu á tsiandi, get- um viö huggað útgáfufélög okk- ar mcð þvi, aö ekki er dtlitið bjartara á Noröurlöndum, alla vega ekki i Danmörku. Stórblaðið „Politiken” er með skuldahala upp á hvorki meira né minna en 30 miljönir danskra króna eöa um 2,25 miljarða fsl. kr. á siðasta ári. Það sem heldur lifinu I þessu danska stórblaði er siðdegisblaö- ið „Ekstrabladet”, sem gefið er út af sama útgáfufyrirtæki. POLITIKEN H. Irpnt UJ. Um^»v«taWlmWU«kr. S vil have mere opsyn med bankerne Med i partiets ny program Stjórn Politikens hugleiðir nií róttækar aðgerðir til að rétta við fjárhag blaðsins, og mun m.a. i þvi sambandi skipta upp deildum blaðsins í sjálfstæðar einingar, sem bera ábyrgð á eigin rekstri. Þrátt fyrir hið mikla tap móður- blaðsins, var hagnaður útgáfu- fyrirtækisins 3 miljónir d.kr. (225 milj. isl.) i fyrra. Mjólkuricýrin „Ekstrabladet” ásamt öörum tekjulindum gaf 40 miljónir danskar i aðra hönd en „Politik- en” tapaði þrátt fyrir aukna sölu og áskriftir um 30 miljónum dönskum. Ólafur Jóhann Sigurðsson Ólafur Jóhann Sigurðsson hefur fyrir löngu skipað sér á bekk með okkar fremstu rithöf- undum. í mörg ár hafa bókaunnendur beðið eftir heildarútgáfu á verkum hans og nú er átta binda ritsafn komið í bókabúðir. Margar af bestu bókum Ólafs Jóhanns hafa verið ófáanlegar um langt skeið. Nú hafa þær verið endurprentaðar og í þessu glæsilega rit- safni eru eftirtaldar bækur: Fjallið og draumurínn Vorköld jörð Þrjár sögur Út á þjóðveginn (sögur 1935 -1940) í gestanauð (sögur 1940 -1945) Margs að gæta (sögur 1945 - 1962) Gangvirkið Seiður og hélog Omissandi í bókasafnið r Ö se Z : I 1 7. v/i f J oq mennina I ■ ■%#rl ■■ ■■■ / '*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.