Þjóðviljinn - 20.01.1980, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 20.01.1980, Blaðsíða 22
22 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 20. janúar 1980 iSiWÓÐlflKHÖSIÐ a*n-2oo Óvitar t dag kl. 14 (kl. 2) Uppselt 1 dag kl. 17 (kl. 5) þriOjudag kl. 16. Uppselt Stundarfriöur fimmtudag kl. 20 Litla sviðið: Kirsiblómá Norðurfjalli þriftjudag kl. 20.30 miSvikudag kl. 20.30 Upplestrarkvöld með May Pihlgren fimmtudag kl. 20.30. Mifiasala 13.15-17.00. Sfmi 1- 1200 l.l.lkl i l.\(, KEYKIAVÍKUK 1-66-20 Ofvitinn I kvöld uppselt þriöjudag uppselt fimmtudag uppselt laugardag kl. 20.30. KIRSUBERJA-GARÐURINN 9. sýn. miövikudag kl. 20.30. Brún kort gilda. ER ÞETTA EKKI MITT LIF? föstudag kl. 20.30. Miöasala I Iönó kl. 14—20.30. Slmi 16620. Upplýsingasim- svari um sýningar allan sólar hringinn. LAUGARAO Slmi 32075 Flugstööin '80 Concord Ný æsispennandi hljóöfrá ’ mynd úr þessum vinsæla myndaflokki. AÖalhlutverk: Alain Delon, Susan Blakely, Robert Wagn- er, Sylvia Kristel og George Kennedy. Hækkaö verö. Sýnd kl. 9. Buck Rogers á 25. öldinni Ný bráöfjörug og skemmtileg „space” mynd fra Universal. Aöalhlutverk: Gil Gerard, Pamela Hensley. sýnd kl. 3. Slmi 18936 Vaskir lögreglumenn (Crime Busters) Bráöfjörug spennandi og hlægileg ný Trinitymynd I lit- um. Leikstjóri. E.B. Clucher. Aöalhlutverk: Bud Spencer og Terence Hill. Islenskur texti S\nd kl. 2.30, 5. 7.30 og 10 7M£ hofnnrhíÉ Simi 16444 Drepiö Slaughter Afar spennandi litmynd um kappann Slaughter meö hnef- ana höröu. Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7, 9, og 11 TECHNICOLOR Ný bráöskemmtileg og frábær teiknimynd frá Disney-félag- inu og af mörgum talin sú besta. tslenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sprenghlægileg ný gaman- mynd gerö af Mel Brooks („Silent Movie” og ,,Young Frankenstein”). Mynd þessa tileinkar hánn meistaranum Alfred Hitchcock, enda er tek- in fyrir ýmis atriöi úr gömlum myndum meistarans. Aöalhlutverk: Mel Brooks, Madeline Kahn og Harv«y Korman. Sýnd kl. 5,7 og 9. Barnasýning kl. 2.30 Stjörnustríð TÓNABÍÓ Ofurmenni á tímakaupi (L’Animal) Ný, ótrúlega spennandi og skemmtileg kvikmynd eftir franska snillinginn Claude Zidi. Myndin hefur veriö sýnd viö fádæma aösókn viöast hvar í Evrópu. Leikstjóri: Claude Zidi Aöalhlutverk: Jean-Paul Bel- mondo, Raquel Welch. Sýnd kl. 5,7 og 9. íslenskur texti. flllSTURBÆJARRÍfl Slmi 11384 Þjófar í klipu (A Piece of the Action) 1 Björgunarsveitin SOARING ADVENTURE! mynd í litum. Aöalhlutverk: Sidney Poiter, Bill Cosby. lsl. texti. Sýnd kl. 5 og 9. Er >jr sjonvarpió . bilað?,Y ]P * Skjárinn Spnvarpsvcrlislsbi Bergstaðaslrati 38 simi 2-19-4C Annar bara talabi, — hinn lét verkin tala. — Sérlega spennandi ný dönsk litmynd. Leiks-ióri: TON HEDE GAARD Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 1 myndinni leikur islenska leikkonan Kristin Bjarnadótt- ir. —------salur B----------- Sprenghlægileg gamanmynd, og þaö er sko ekkert plat, — aö þessu geta allir hlegiö. Frá- bær fjölskyldumynd, fyrir alla aldursflokka, gerö af JOE CAMP, er geröi myndirnar um hundinn BENJI JAMES HAMPTON, CHRISTOPHER CONNELLY, MIMI MAYNARD. Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05 Islenskur texti. Úlfáldasveitin -salur" Hjartarbaninn 6. sýningarmánuöur. Sýnd kl. 5.10 og 9.10 > salur I Prúðuleikararnir Bráöskemmtileg ný ensk- amerisk litmynd, meö vinsælustu brúöum allra tíma,- Kermit froski og félögum. — Mikill fjöldi gestaleikara kemur fram, t.d. ELLIOT GOULD — JAMES COBURN — BOB HOPE — CAROL KANE —TELLY SAVALAS — ORSON WELLS o.m.fl. íslenskur texti Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 Hækkaö verö. Spennandi og sérlega skemmtileg litmynd. Leikstjóri: Colin Higgins. Tónlistin I myndinni er flutt af Barry Manilow og The Bee Gees. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3 Strlðsöxin Spennandi indiánamynd. Mánudagur 21. janúar Mánudagsmyndin Vel gerö dönsk mynd trá ár- inu 1977, sem fjallar um tvö börn og samskipti þeirra viö umhver fiö. Sýnd kl. 5,7 og 9. Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavik 18. jan. til 24. jan. er I Garösapóteki og Lyfja- búöinni Iöunni. Nætur- og helgidagavarsla er I Garös- apóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. llafnarfjöröur: Hafnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilid Dregiö hefur veriö I almanakshappdrætti Lands- samtakanna Þroskahjálpar. Þar sem ekki hafa borist skil frá öllum aöilum veröa vinningsnúmer innsigluö hjá borgarfógeta og birt siöar. félagslif Slökkviiiö og sjúkrabílar Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— slmi 1 11 00 Seltj.nes — simi 1 11 00 Hafnarfj. slmi 5 11 00 GarÖabær— simi 5 11 00 lögreglan Reykjavik— sími 1 11 66 Kópavogur— slmi 4 12 00 Seltj.nes — slmi 1 11 66 Hafnarfj.— slmi 51166 Garöabær— slmi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartlmar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hrkigsins— alla daga frá kl. 15.00 - 16.00, laugardaga kl. 15.00 —17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild—kl. 14.30— 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viÖ Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Mæörafélagiö heldur fund þriöjudaginn 22. jan. (ekki 21. jan) aö Hallveigarstööum kl. 20.00. Inngangur frá Oldugötu. Spiluö veröur félagsvist. Mætiö vel og stundvlslega. Takiö meö ykkur gesti... UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 20.1. kl. 13. Tröllafoss, Haukafjöll og nágr., létt ganga meö Einari Þ. Guöjohnsen eöa skiöaganga, um Mosfellsheiöi meö Jóni I. 1 Bjarnasyni. Verö kr. 2500. Fariö frá B.S.I., bensínsölu. Myndakvöld I Snorrabæ, miö- vikud. 23.1. kl. 20.30, Emil Þór sýnir myndir úr Oræfum. Flúöaferöum næstu helgi, góö gisting, hitapottar, gönguferö- ir, þorra fagnaö. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseölar I skrifst. Lækjargötu 6a, simi 14606. (Jtivist. . SIMAB-.11798 0G 19533 Sunnudagur 20. jan. kl. 13.00 1. BlikastaÖakró-Geldinganes. Létt fjöruganga á stór- straumsfjöru. Fararstjóri Baldur Sveinsson. 2. Esjuhliöar. Gengiö um hlíöar Esju. Fararstjóri Tómas Einarsson. VerÖ i báöar feröirnar kr. 2500. gr. v/bilinn. Fariö frá Umferöarmiö- stööinni áö austanveröu. Feröafélag tslands spil dagsins Hér er spil frá yfirstandandi keppni i BR, milli sveita Þór- arins og Hannesar: GX XX KXX KGXXXX A107X 8XX 109X AKDG10X A10XX D AX DXX Kleppsspitalinn — aila daga kl, 15.00 — 16.00 og 18.30 - J9.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Kópavogshælib — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og abra daga eftir samkomulagi. VifilsstaOaspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Gtíngudeildin aft Fltíkagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt htls- næfti á II. hæft geftdeildar- byggingarinnar njiju á ltíft Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar verftur óbreytt. Opift á sama tlma og verift hef- ur. Simanúmer deildarinnar verfta óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, slmi 21230. Slysavarösstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, sími 2 24 14. gengið KDXX XX GXXXX XX Eftir aö Vestur haföi opnaö á 1 laufi (Vlnari og Noröur stokkiö I 3 lauf. varö Austur sagnhafi I 4 hjörtum. Útspil Suöurs var smátt lauf. A ööru boröinu (öli Már) vann sagn- hafi sitt spil „slétt”, fékk 10 slagi, einsog eölilegt er. En á hinu boröinu fékk Agúst Helgason 11 slagi. Sjáum hvar 11 slagurinn kom. Útspil Suö- urs var smátt lauf. As upp og hjarta tekiö tvisvar. Út meö spaöaáttu.lftiöfrá SuÖri, lítiö I boröi og Noröur átti slaginn á gosa. Skipti I tigulkóng, drottning frá sagnhafa, drepiö á áslboröi. útmeösmátt lauf, kóngur og lltiö frá Austri og Suöri. Nú getur Noröur foröaö þvl, aö Austur fái 11 slagi, sem „liggja I toftinu”,en (þetta ei- lífa) Noröur spilaöi meiritígli. Suöur var nú búinn aö vera, meö tígulgosa og hjónin I spaöa, Þegar sagnhafi spilaöi trompunum nú l botn, varö 11 slagur sóknarinnar ekki um- flúinn. NR. 12—18. janúar 1980 1 Bandarikjadollar....'................ 398.40 399.40 1 Sterlingspund.......................... 908.40 910.70 1 Kanadadollar......................,. 343.75 344.65 100 Danskar krónur........................ 7388.35 7406.95 100 Norskar krónur........................ 8109.15 8129.45 100 Sænskar krónur........................ 9611.85 9635.95 100 Finnsk mörk.......................... 10793.80 10820.90 100 Franskir frankar...................... 9862.60 9887.40 100 Belg. frankar......................... 1421.80 1425.40 100 Svissn. frankar...................... 24978.05 25040.75 100 Gyllini.............................. 20943.05 20995.65 100 V.-Þýsk mörk......................... 23102.35 23160.35 100 Llrur................................... 49.49 49.62 100 Austurr. Sch.......................... 3216.80 3224.90 100 Escudos................................ 800.00 802.00 100 Pesetar.............................1 602.95 604.45 100 Yen.................................... 166.33 166.75 1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 526.15 527.47 utvarp sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugreinar dagbl. (útdr.). Dagskráin. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa I Hriseyjarkirkju. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Kötlugos kemur I leitirn- ar. Dr. Siguröur Þórarins- son jaröfræöingur flytur há- degiserindi. 13.55 Miödegistónleikar. 14.50 Stjórnmál og glæpir. ÞriÖji þáttur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. Kl. 16.00: Kristján Þorgeris- son, sóknarnefndarfor- maöur Mosfellssóknar flytur hugvekjuna. 17.05 Endurtekiö efni: HaldiÖ til haga. Fyrsti kvöldvöku- þáttur GrimsM. Helgason- ar forstööumanns handrita- deildar Landsbókasafns ls- lands á þessum vetri, út- varpaö 30. nóv. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna 18.10 Harmonikulög. Will Glahé og hljómsveit hans leika gamla dansa. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Sinfóniuhljómsveit Is- lands leikur I útvarpssal. 20.00 Meö kveöju frá Leonard Cohen. Anna ólafsdóttir Björnsson tók saman þátt um kunnan lagasmiö og skáldfrá Kanada og kynnir lög eftir hann. 20.35 Frá hernámi Islands og styrjaldarárunum siöari. Bryndís Viglundsdóttir flyt- ur frásögn slna. 21.00 Pianósónata í fis-moll op. 25 eftir Adolf Jenseh. Adrian Ruiz leikur. 21.35 Ljóö og ljóðaþýöingar eftir Dag Siguröarson.Höf- undurinn les. 21.50 Samleikur á fiautu og planó. Manuela Wiesler og Snorri Sigfús Birgisson leika: a. Fjögur fslenzk þjóölög eftir Arna Björns- son. b. ,,Per Voi” eftir Leif Þórarinsson. c. „Xanties” eftir Atla Heimi Sveinsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Kvöldsagan: „llægt and- lát” eftir Simone de Beau- voir. Bryndís Schram les eigin þýöingu (5). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Haraldur G. Blöndal spjall- ar um klasslska tónlist og kynnir tónverk aö eigin vali. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn Séra Kristján BUa- son dósent flytur. 7.25 Morgunpósturinn Um- sjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. landsmálabl. (Utdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Guölaugsson byrj- ar lestur þýöingar sinnar á sögunni „Veröldin er full af vinum” eftir Ingrid Sjö- strand. 9.20 Leikfimi. 9.30. Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir 10.25 Morguntónleikar Colín 11.00 Tónleikar. og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa 14.30 Miödegissagan: „Gat- an’’ eftir Ivar Lo-Johansson 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tiíkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar 17.20 Útvarpsleikrit barna og unglinga: „Heyriröu þaö, Palli?” eftir Kaare Zakar iassen Aöur útv. I aprll 1977. Þýöandi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Helga Bachmann. ' 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Arni Björnsson þjóöhátta- fræöingur talar. 20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt fólk Stjómendur: Jórunn Siguröardóttir og Arni Guö- mundsson. 20.40 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Sóion lstandus” eftir Daviö Stefánsson frá Fagraskógi Þorsteinn ö. Stephensen byrjar lesturinn. (Aöur útv. fyrir 22 árum). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Söngkennsla og tón- menning Páll H. Jónsson rithöfundur flytur erindi. 23.00 „Verkin sýna merkin” Þáttur um klassiska tónlist I umsjá Ketils Ingólfssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjénvarp Myndstjornanúi Guöbjartur Gunnarsson. 20.40 íslandsvinurinn William sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja. Torfi ólafsson, formaöur Félags kaþólskra leik- manna^ flytur hugvekjuna. 16.10 Húsiö á sléttunni. Tólfti þáttur. Afmælisgjöfin. Efni ellefta þáttar: Lára Ingalls er hrifin af Jason, skóla- bróöur sinum, sem fæst viö uppfinningar. En hún á skæöan keppinaut þar sem Nellí Oleson er! Farandsali kemur til Hnetulundar meö nýjustu uppfinningu Edi- sons, svonefnda „talvél”, og kaupmaöurinn nær I hana handa dóttur sinni. Nellifær nú Láru til aö lýsa hrifningu sinni á Jason. Hún veit ekki aö hvert orö er tekiö upp á talvélina og veröur fyrir verulegu áfalli þegar Nelll spilar þaö allt i skólanum. Vopnin snúast þó i höndum Nellíar þegar Jason lýsir þvi yfir i bekknum aö hann elski Láru, og kaupmanns- dóttirin fær réttláta ráön- ingu. Þýöandi Óskar Ingi- marsson. 17.00 Framvinda þekkingar- innar.Sjötti þáttur. Þrumu- gnýr. I þessum þætti er komiö afar vlöa viö eins og I hinum fyrri. 18.00 Stundin okkar. Fariö veröur I heimsókn til barna- heimilisins aö Sólheimum I Gri’msnesi. Þá veröur fariö i stafaleik og hljómsveitin Brimkló skemmtir auk fastra liöa I þættinum. Um- sjónarmaöur Bryndfs Schram. Stjórn upptöku Eg- ill Eövarösson. 18.5Q Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglvsingar og dagskrá. 20.35 tslenskt mál. 1 þessum þætti er stuttlega komiö viö i Arbæjarsafni, en megniö af þættinum er tekiö upp hjá Bæjarútgerð Reykjavlkur, þar sem sýnd eru handtök viö beykisiön og skýröur uppruni orötaka i þvi sam- hengi. Textahöfundur og þulur Helgi J. Halldórsson. Morris. Englendingunnn William Morris var um sina daga allt I senn: listmálari, rithöfundur og eindreginn jafnaöarmaöur. Hann haföi mikið dálæti á Islandi og Is- lendingum, einkum þá rimnaskáldunum, sem hann taldi meö helstu óösnilling- um jarökringlunnar. Morris lést áriö 1896. Þýöandi Ósk- ar Ingimarssom. 21.40 Afmælisdagskrá frá Sænska sjónvarpinu. Slöari hluti(Nordvision — Sænska sjónvarpiö). 23.25 Dagskrárlok. mánudagur '2Ö:o‘Ö Fr'éttir og véTlur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Múmin-álfarnir Sjötti þáttur. Þýöandi Hallveig Thorlacius. Sögumaöur Ragnheiöur Steindórsdóttir. 20.40 íþróttlr Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.15 Bærinn okkar. Fyrsta myndin I flokki sex sjálf- stæöra, breskra sjónvarps- leikrita, sem byggö eru á smásögum eftir Charles Lee. Maöur kemur til bæjarins til aö lagfæra höfn- ina. Hann vantar húsnæöi og fær inni hjá tveimur ógiftum, miöaldra systrum. Þýöandi Kristrún Þóröar- dóttir. 21. 40 Milton Frtodman situr fyrir svörum. Milton Friedman hlaut Nóbels- verölaun í hagfræöi áriö 1976. Hann þykir bæöi orö- heppinn og fyndinn I kapp- ræöum, en ekki eru allir á eitt sáttir um kenningar hans. 1 þessum sænska viö- talsþætti ber meöal annars á góma afskipti hans af Chile, framtlö Evrópu og vaxandi þrótt Asluþjóöa. Þýöendur Bogi Arnar Finn- bogason og Bolli Bollason. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 22.20 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.