Þjóðviljinn - 27.04.1980, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 27.04.1980, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 27. april 1980' Frá Ljósmæðraíélagi íslands Samkvæmt venju hefst kennsla I skólan- um hinn 1. október. Undirbúnings- námskeið fyrir væntanlega nemendur hefst 9. september n.k. Inntökuskilyrði: Umsækjendur skulu ekki vera yngri en 20 ára og ekki eldri en 30 ára, er þeir hefja nám. Undirbúningsmenntun skal vera gagnfræðapróf eða tilsvarandi skólapróf en þeir sem hafa meiri menntun ganga að öðru jöfnu fyrir. Lögð er sérstök áhersla á góða einkunn i Islensku, dönsku og stærð- fræði. Krafist er góðrar andlegrar og líkamlegrar heilbrigði. Heilbrigðisástand verður nánar athugað i skólanum. Eiginhandarumsókn sendist skólastjóra skólans i Fæðingardeild Landspitalans fyrir 1. júni 1980. Umsókn skal fylgja læknisvottorð um andlega og likamlega heilbrigði, aldursvottorð og löggilt eftirrit prófa. Umsækjendur eru beðnir að skrifa greinilegt heimilisfang á umsóknina og hver sé næsta simstöð við heimili þeirra. Umsóknareyðublöð fást i skólanum og verða til afhendingar á miðvikudögum kl. 10—15 og föstudögum kl. 14—16 og þá jafn- framt gefnar nánari upplýsingar um skólann. Fæðingardeild, 25. april 1980 Skólastjórinn. Auglýsing frá Æskulýðsráði rikisins Stuðningur við æskulýðsstarfsemi Samkvæmt 9. gr. III. kafla laga um æsku- lýðsmál hefur Æskulýðsráð rikisins heim- ild til þess að veita stuðning við einstök verkefni i þágu æskufólks Stuðningur þessi getur bæði orðið beinar fjárveitingar af ráðstöfunarfé ráðsins og/eða ýmis önnur fyrirgreiðsla og aðstoð. Æskulýðsráð samþykkti á fundi sinum 19. april s.l. að óska eftir umsóknum frá æskulýðssamtökum og öðrum aðilum er að æskulýðsmálum vinna um stuðning við einstök verkefni er fallið gætu undir þessa grein laganna. Slikar umsóknir ásamt upplýsingum og áætlunum um verkefnin þurfa að berast Æskulýðsráði rikisins, Hverfisgötu 4—6, fyrir 1. júni n.k. Æskulýðsráð rikisins Byggung Kópavogi Aðalfundur b.s.f. Byggung Kópavogi verður haldinn að Hamraborg 1, 3. hæð miðvikudaginn 30. april kl. 20.38. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga stjórnar um framhaldsaðal- fund. 3. Kosning 2ja fulltrúa til að hafa eftirlit með byggingum félagsmanna. 4. önnur mál. Stjórnin. M íbúð óskast Ung hjón óska eftir 2—4 herbergja ibúð innan kristilegra marka frá miðbænum. Upplýsingar i sima 28737. Þröstur I fjármálaráöuneytiö og Baxter f hans staö.... Mál og menning hefur misst annan framkvæmdastjóra sinn, Þröst Ólafsson, f starf aöstoöarmanns fjármálaráöherra. NU héfur bókaUtgafan hins vegar fengiö góöanfisk í vörpuna i staö Þrast- ar. Er þaö Þuriöur Baxter, sem áöur vann hjá Iöunni viö ýmis Utgáfustörf. Þuriöur hefur veriö kennari viö Húnavallaskóla I Austur-HUnavatnssýslu sföastliö- iöár entekur til starfa hjá M&M I haust. Ekki mun Þuriöur taka endanlega viö af Þresti, þvi eins og menn vita er erfitt aö sjá fyrir hve langlifar rikisstjórnir á Islandi veröa... Menningarum- ræðan á Islandi getur tekiö á sig undar- legustu myndir. Fyrr f vikunni hittust tveir andans menn d föm- um vegi, þeir Flosi Ólafsson og Þorgeir Þorgeirsson. Barst taliö aö hinum æöri listum og sagöi þá Flosi m.a., aö þaö væri alrangt aö þemaö Ur „Hemma” eftir Véstein Lúövfksson væri tekiö Ur Hamlet eins og menn ætluöu. Þemaö væri tekiö Ur Járnhausnum eftir þá bræöur Jónas og Jón MUla Arna- syni. Þorgeir neitaöi þessu harölega. — Þetta er alrangt hjá þér Flosi, sagöi Þorgeir. Þemaö er hvorki tekiö Ur Hamlet né Jámhausnum. Ég horfði á Ve- stein Utskýra verkið i sjónvarpi og komast aö þvi aö þemaö er tekiö Ur „Lööri”... 777 væntanlegra bilakaupenda skal bent á eftirfarandi: Mazda- umboöiö ætlar aö kaupa 900 bifreiöir til landsins í ár. Fyrir- hyggjusamir bilakaupendur hafa þegar slegiö fyrirhuguöum vor- og sumarkaupum á frest og biöa eftir áramótaútsölunni... horfin undir pottlokin og pabbi er aö horfa á landsleikinn i kass- anum. Þvf er slakað á gæslunni, og börnin leggja til hinn þáttinn meö þvi aö vera oröin þreytt og vitlausari en annars. Þetta stenzt. Ég er alltaf aö hræra þrjá sföustu hringina i sós- unniþegar stofuofninn stekkur á eitthvert barniö. Og ég get bætt þvl viö aörar heimildir um slys aö börnin min slasa sig aöeins um helgar og helzt eingöngu þegar viö erum ekki meö eyri I vas- anum. Eina helgina er ég ab fara aö lffga eldinn I hlóöunum þegar eitt afkvæmiö skreiöist inn meö dómsdag letraöan á enniö. ,,Ég datt á róló og er örugglega handleggsbrotinn.” Þetta er maöurinn sem liggur oft I rúminu meö imyndunar- veikina. Móöirin, sem veit pinutftiö um allt og ekkert um neitt eitt, skoöar áverkann. Beyglar fingur, snýr upp á handlegginn og barniö æjar. Hann segist vera dofinn alveg hébdn og hingaö og svæöiö fer stækkandi. Lýsingin gæti átt viö hryggbrot. Svo spyr hann hvaö ég ætli aö gera. „Harmaggedon, ég ætla meö þig á slysadeildina (hann kætist mjög) og þar munu sérfróöir kanna þig. Viö tökum tannburstann meö ef þú skyldir veröa lagöur inn og ef þú verður lagöur inn þá færöu aö koma heim á morgun. En, FYRST boröum viö kvöld- mat.” Þvi þó viö höfum ekki röntgenaugu til aö kanna mögulegar beinsprungur, þá höfum viö reynsluna. Viö vitum aö þetta er háannatlmi slysadeildar og á meöan viö biöum á biöstofunni, ganginum, ambulansanum, röntgendeildinni og niöri aftur, þá munum viö leika undir harmleikinn á hungurhlóö búka vorra. Heyr beinbrot gróa L Klukkutima seinna förum viö, nærö og pattaralega, I leigubfl á slysadeildina. A Miklubrautinni byrjar móöirin aö hlæja tryll- ingslega. Bilstjórinn lítur I spegilinn og ég sé hræösluglampa I augunum. Hann heldur aö þessi kona meö slasaöa barniö sé aö sturlast I aftursætinu, aöeins þumlunga frá hálsæöunum á hon- um. Barniö spyr: „Finnst þér gaman aö ég skuli kannski vera handleggsbrotinn ? ’ ’ „Nei, elskan mfn, en mér finnst ægilega sniöugt aö þetta er f fyrsta sinn sem viö erum meö peninga á okkur fyrir leigubil báö- ar leiðir og reikningnum. Þetta er iika f fyrsta sinn sem viö för- um ekki á galtóman maga.” Sföan Utskýri ég fyrir bflstjóranum aö fjölskylda okkar sé fastagestir á slysadeild og komiö hafi til greina aö láta okkur hafa afsláttarkort. Eins ætli ég aö fara fram á leyfi til aö leggja kapal milli turns Borgarspitalans og húsþaksins hjá mér svo viö getum framvegis ytt okkur á milli I svifvagni. Honum léttir. Viö biöum og biöum hér og þar. Konan á röntgendeildinni spyr hvort viö höfum fariö i myndatöku áöur. Ég dreg djúpt andann og segist hafa komiö oft áöur, en ég muni ekki hvort hann hafi veriö myndaöur, haldi aö þaö séu bara systkini hans. Konan seg- ir .,jájá”itón semsegir mér aöég erekki eina móöirin sem man ekki hvaöa börn hafa gert tilraunir til aö mölva sig. Barniö reynist tognaö en óbrotiö og fær fatla. Hann er brjálæöislega hrifinn af fatlanum og systir hans öfundar hann sjúklega. Henni er bættur skaöinn tveim vikum seinna, þegar sófaborö gerir lfkamsárás á hana. Þaö þarf aö sauma. Og, þaö er sunnu- dagur og féskammtur helgarinnar uppurinn. „Hver vill samloku I hvelli?” hrópa ég á meöan ég hringi á lögregluna. Skiptiboröiö svarar og ég Utskýri aö ég sé hér meö barn meö gat á höföi, en peningalaus, hvort þeir geti aöstoöaö okkur viö aö komast á slysadeildina. „Viltu ekki sjúkrabil?” spyr skiptiboröiö og ég æpi felmtruö aö þetta sé alveg pfnulitiö gat, þaö þurfi bara aö loka því. L'óggan lofar aö senda bil. Klukkutima seinna bólar ekki á Svörtu Mariu. Þá hringir skiptiboröiö og segir aö nú sé lögreglan búin aö biöa sig bláa fyrir utan. Ég fer Ut og leita aö löggunni, en löggan er og veröur týnd. Barniö er aö gróa sára sinna, svo ég slæ krít hjá leigubfla- stööinni, hringi I lögguna og segi þeim aö sé lögreglubfll fyrir ut- anhjá mér, þá hafi hann breitt yfir sig trjágreinar eöa faliö sig f porti. Þaö kemur í ljós aö þeir eru á vitlausu heimilisfangi. Viö förum i leigubilnum. Á slysadeildinni er úrval skiöaslysa I meöhöndlun og viö biö- um. Barniö er oröiö ’ óþægilega hresst, hún heldur uppákomu f tvo tima og gefur þannig móralskan stuönings eins og Bob Hope f striöinu. Meöan ég hlusta á beinbrotin gróa á biöstofunni, geri ég tvær uppgötvanir. önnur er auövaldshugljómun og hin er kynjamis- rétti. Þaö er enn til ónotuð leiö til aö veröa trilljóneri á lslandi. Sú er aö setja upp kaffi- og samlokubar á biöstofu slysadeildar. Veltan yröi hærri en fjárlögin. Og, ég er eina móöirin I fylgd meö barni þarna. 011 börn eru meö feörum sínum. Mamma var auövitaö aö búa til matinn, svo pabbi var sendur. NU situr mamma heima, mett og ánægö, og getur gripiö í spil og sauma og sima á meöan pabbi rotnar. Ég fer aö Ihuga hvaöa bónorö ég hafi fengið nýlega. Loksins er barniö saumaö og þegar kemur aö reikningnum hrópar hún: „Færöu lfka skrifaö hérna, mamma? (vá mamma útgeröar- maður)”. Svo hringi ég aftur I lögregluna og segi bliölega: „Nú erum viö staddar á slysadeildinni og Borgarspítalinn er svo miklu stærra hús en heimili mitt....” Löggan kemur áöur en viö erum komnar i skóna. A leiöinni heim malar talvélin I eyru löggunnar: „Þarna eru jólatré, þau eru græn, þau vaxa þarna, þarna býr Maja, þetta er skólinn minn,” og þegar þeir stanza viö húsiö: „þaö er gengiö innhinum megin, gjörusovel.” Þeir aka henni fyrir horniö. Svo vinkar hún þar til hendin dettur af þeim, stekkur inn og hrópar f nóttunni: „Ég er lika meö SAUM. Þú fékkst bara fatla.”

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.