Þjóðviljinn - 27.04.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 27.04.1980, Blaðsíða 11
Sunnudagur 27. aprll 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 — Þa6 eru fjölmargir verka- lýösforingjar úr rööum Sjálf- stæöismanna, krata og Framsóknar I Frlmúrararegl- unni en enginn úr Alþýöubanda- laginu. Táknrænt er fyrir eöli hreyfingarinnar, aö i stúkum eru starfsmenn Vinnuveitendasam- bandsins stigi æöra settir en verkalýösforingjar mestu láglaunahópa landsins. Þaö er kannski skýingin á þvi af hverju þeir hafa ekki náö betri samning- í um hingaö til. Þarna er t.d. Magnús L. Sveinsson, borgar- fulltrúi og æösti leiötogi Verslunarmannafélagsins og for- maöur samninganefndar. Hann er yfir reglubróöur sinn Egil Skúla Ingibergsson settur, sem er nýliöi I reglunni. Þá er Bjarni Jakobsson, formaöur löju, reglu- bróöir. Hann og Magnús eru formenn tveggja stærstu lág- launahópa landsins. Varöandi sósialista er enginn flokksbundinn lengur I reglunni. Á slnum tíma kom Alfreö Gisla- son læknir til liös viö Alþýöu- bandalagiö frá Málfundafélagi jafnaöarmanna. Hann varö borgarfulltrúi og alþingismaöur fyrir Alþýöubandalagiö en var oröinn frlmúrari þegar hann gekk I flokkinn. Þá má nefna tæplega sjötugan félaga, sem gekk i frimúrararegluna 1978, Ægi ólafsson umsvifamann. Eöli reglunnar er andfélagslegt og'þvi I sjálfu sér andsósialiskt. Hins vegar hafa frímúrarar lagt æ meiri tækt viö aö koma inn mönnum úr fjölmiölum. — Hverja getur þú nefnt? — Til dæmis fréttastjóra sjónvarps, séra Emil, og Guömund Jónsson framkvæmdastjóra útvarpsins. Þá eru frimúrarar á öllum dag- blööunum nema Þjóöviljanum. Ritstjóri Timans, Jón Sigurösson, er til aö mynda reglubróöir. Þaö er mikilvægt fyrir frlmúrara aö ná I fjölmiölafólk sem getur ráöist á regluna og gefiö for- sprökkum reglunnar tækifæri til aö svara fyrir sig. — Stór hluti bókarinnar er nafnaskrá. Fór mikill tlmi I aö safna þessu saman? — Þetta er mesta vinna sem ég hef lent I, segir Úlfar. Allir á Islandi eiga alnafna og sumir upp 150 alnafna. Þaö þurfti aö athuga hvert nafn I bak og fyrir svo aö vissa fengist fyrir hver maöurinn raunverulega væri. Svo eru fé- lagaskrár frlmúrara uppfullar af alls konar vitleysum og rang- færslum. tJlfar þegir I smástund. — Annars er þetta alveg yndis- leg lesning. Viltu sjá? Hann teygir sig I bunkann og tekur eina siöu af handahófi. — Hérna, hlustaöu á, þetta er einn reglubróöirinn: Sverri Júliusson, framkvæmda- stjóri (fyrrv. alþm). Sim- stöövarstjóri i Keflavik I 12 ár til 1940. Hóf útgerö 1934, og fisk- vinnslu 1941. Stofnaöi og rak meö öörum heildsölufyrirtækiö Jóns- son & Júliusson 1941—’46. Stofn- andi og framkvæmdastjóri Hraöfrystistöövar Keflavlkur 1942—52. Atti sæti I viöskipta- nefnd fjárhagsráös, var forstjóri Sölunefndar bátaútvegsins, vara- forstjóri Innflutningsskrif- stofunnar, I bilanefnd, I stjórn út- flutningssjóös, stjórnarformaöur Snæfells hf., Keflavlk, lsvers hf. Súgandafiröi, I Fiskmatsráöi, i stjórn skuldaskilasjóös bátaút- vegsins, I stj. Fiskimálasjóös frá 1947 og formaöur lengst af og er ennþá, framkvæmdastjóri Verölagsráös sjávarútvegsins um skeiö, formaöur Landssamb. isl. útvegsmanna — Llú — I 26 ár. Varahreppsnm. I Keflavík I 6 ár. Einn af stofnendum Jökla hf. og stjórnarmaöur nokkra hriö, stjórnarmaöur I Sölumiöstöö hraöfrystihúsanna SH. I banka- ráöi’ Landsb. 1965—’68. Tók sæti i bankaráöi Seölabankans 1969, i stjórn Tryggingasjóös fiskiskipa, I fiskimálaráöi siöan 1971. Framkvæmdastjóri Fiskveiöa- sjóös íslands síöan 1971. Stundar enn útgerö og hefur gert allar götur siöan 1934. Alþingismaöur fyrir S jálfstæöisf lokkinn 1963—71. Ariö 1967 var Sverri Júliusson skipaöur I nefnd til aö semja drög aö nýrri löggjöf um eftirlit meö einokun, hringamyndun og verölagi. — im Á 15. þúsund hafa séð Klerkana Frá þ vi I janúar hefur Leikfélag Reykjavlkur sýnt ærslaleikinn „Klerkar I klfpu” á miönætur- sýningum I Austurbæjarbiói og eru sýningar orönar 20 á þessum stutta tlma. Sýningagestir nálg- ast 15. þúsundiö, en sýningum fer nú fækkandi, þar sem skammt er til leikársloka. Sýnt er á laugar- dagskvöldum kl. 23.30. Höfundur er Philip King og er leikurinn sýndur I leikstjörn Siguröar Karlssonar. Hlutverkin eru i' höndum Sögu Jónsdóttur, Jóns Hjartarsonar, Sofflu Jakobsdöttur, Margrétar Ólafs- dóttur, Haralds G. Haraldssonar, Kjartans Ragnarssonar, Guömundar Pálssonar, Steindórs Hjörleifssonar og Siguröar Karls- sonar. A myndinni sjást þau Jón og Soffia I hlutverkum slnum. ["Opið Ijóð til Þorvaldar Garðars Kristjánssomr ÍTil þín — þú mikli reddari fóstranna í móöurkviði Þú draumaprinsinn okkar allra Kemur þú til mín og leggur hlýja hönd undir þvalt enni mitt þegar ég engist af ælu yfir skúringafötunni nótt og dag fjóra fyrstu mánuði meðgöngu þá tvosíðustu og annarslagið þess á milli. AAælir þú ,,móðurleg" orð við9 mánaða barnið mitt það er ætíð með eyrnaverk meðan ég æli af næsta fóstri Þerrar þú tárin að morgni Þorvaldur þegar ég læsi mig inná klósettinu á vinnustað og græt— áður en ég hef kennslu púsluspila ■ fyrir vangefin börn Hvar er félagsleg aðstoð frumvarpa þinna • Þorvaldur þegar ég ligg á sæng og 16 mánaða barnið mitt flækist milli þriggja athvarfa á sólarhring eða þegar bæði hafa illt í eyrum í einu annaðá brjósti og móðurhendurnar skjalfa af andvökum og örgum 1 Bækur sem lykta Barnabókaútgáfa hefur löngum staðiö f miklum blóma á Eng- landi. Nú er komin á markaöinn ný tegund barnabóka, sem ber nafnið „The sniffy books” og eru eins og nafniö bendir til, lyktar- bækur. Gobbedi — gobbedi — gobbedi — gobb..... þeysir hvítur hestur í hlað með mjúkar hendur handa mæðrum — ? — Þegar Ég í þar næsta húsi með þrjú börn stend argandi á tröppunum ólétt eldri börnin að rífast fyrir neðan kallinn á krana og leigubfI á kvöldin á ekki orð mér til varnar eða þegar... Bækur þessar segja börnunum ekki aöeins sögur I máli og myndum heldur höföa til fleiri skilningarvita, þeas. lyktarinnar. Sumar bækurnar fjalla til aö mynda um matarskriftir handa veröandi kokkum og má þá þefa af sföunum og finna ilmandi tómata, ost, lauk og pipar leggja aö vitum lesandans Aörar bækur lykta kókó, rósir, jaröarber — og - skiinka. Bdkaútgáfan breska sem sendir þessar bækur á markaöinn heitir Franklin Watts. Þessar upplýsingar geta Islensk bókafor- lög nýtt sér, þaö er aldrei aö vita: Kannski er hægt aö gefa út hand- bækur um fiskiönaöinn meö þorsklykt. Eöa upplýsingabæk- ling um Reykjavikurborg meö peningalyktinni. ...Ég í Lekalandi 8b bakhúsi þrjú börn — þoli ekki pilluna — óreglulegar blæðingar — því engin lykkja — smokkurinn rifnar — kallinn sjómaður — andlegu örgin innan veggja heimilis — enginn til vitnis — allt í drasli — á ekki orð mér til varnar eða þegar... ...Ég í Hallærishæðum hundrað hátt uppi fimmbarna einstæð móðir með mikið hár og drauma — æsist upp—et mér í samf arir ef tir ball full — þreytt á að halda þessu heimili saman með sumarvinnu elstu barnanna verðólétt—á ekki orð mér til varnar Linsoðin eða þegar... ... Ég í Fúafeni f jórtán — einstæð móðir— vinn á skrifstofu — elska mann — alltfer til f jandans — ég ólétt— íbúðin auglýst — á ekki orð mér til varnar Þrir breskir skólakrakkar hafa fundiö leiö til aö spara mikla orku sem fer I aö sjóöa eggin á morgn- ana. Jason Lady 12 ára, Richard Goulding og Ian South, báöir 13 ára, komust aö því aö Bretland gæti sparaö 2,6 miljaröa Isl. króna árlega i rafmagni ef aöferö þeirra yröi notuö viö aö sjóöa egg. t staö þess aö láta eggiö sjóöa i þrjár minútur eins og venjulega ef um linsoöiö egg er aö ræöa, má slá af hitann um leiö og suöan kemur upp. Eggiö er hins vegar látiö liggja I sex minútur i vatninu. Arangurinn: Frábært linsoöiö egg, helmingur orkunnar nýttur til hins Itrasta og breska þjóöin tæpum 3 miljöröum rikari. Bragöer aö þá barniö finnur... eða þegar... ... Ég í Skuldaseli 16c—tilbúið undir tréverk— i Töskugerðinni — með ölmusu h já ömmunni — á tvö — kallinn á þrýstibor — sel ofan af mér—á ekki orð mér til varnar. Ég erum allar til í öðru hverju húsi Þorvaldur og ELSKUM BORNIN OKKAR —ef isteigi um það. Ég tökum saman höndunum mjúku hlýju — kreppum hnefana og VITUAA BEST SJÁLFAR HVAÐ VIÐ ÞOLUAA. (Ort itilefniaf alþjóölegum baráttudegi verkakvenna 8. mars 1980 af Elisabetu Bertu Bjarnadóttur hús- móður).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.